Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 9
m vism Laugardagur 28. ágúst 1976 Visir á ferð um landið Súgandafirði Kemur allt með heita vatninu Lánsamir súgfirðingar Súgfiröingar eru svo lánsamir aö viö bæinn Lauga-4 kílómetrum utan viö bæinn var heitt vatn sem hægt var aö nýta fyrir sundlaug. Til þess aö þurfa ekki aö leiöa vatniö inn i bæinn byggöu þeir bara sundlaug viö uppsprettu heita vatnsins. En Sigurjón Valdimarsson sveitarstjóri á Súgandafiröi sagöi er Visir var þar á ferö fyrir skömmu aö hitinn heföi ekki veriö nægur til þess aö hita sundlaugina og J>vi heföi orö- iö aö hita sundlaugina lika meö oliu. Boranir á þessu svæöi sem gerðar voru i fyrra báru góöan árangur og vonir eru um að hægt verði aö fá þarna nægilegt heitt vatn. Það er vonandi að þeim fari að hlýna bráðum um hjartaræturnar súgfirð- ingum. Þeir eru nefnilegá svo gæfusamir að verða einna fyrstir vestfirð- inga til að fá hitaveitu. Það var áður alltaf talið fremur vonlitið að hitaveitur gætu risið á Vest- fjörðum, en núna er útlitið allt annað. 1 kjölfar nýrrar tækni hafa komið fullkomnir jarðborar og auknar rann- sóknir hafa gefið mönnum nýjar og betri vonir um að hitaveitur risi vitt um Vestfirði. Þegar hafa veriö geröar undir- búningsrannsóknir og lofa þær viöa góöu. Má sem dæmi nefna aö bolvlkingar, Isfirðingar, patreks- firöingar og eflaust fleiri eru von- góöir um aö þeir veröi þeirrar gæfu aönjótandi aö fá hitaveitu á næstu árum. Þaö munar lika um minna en hitaveitu þegar hitunarkostnaöur húsa sem kyint eru meö oliu er fjórum sinnum meiri en þeirra sem hituö eru upp meö hitaveitu. Þarna gefur aö lita staöinn þar sem boraö var eftir heitu vatni. Lang- þráöa heita vatniö seitlar fram úr rörinu. handa þegar boranir lofuöu svo góöu”, sagöi Sigurjón, sveitar- stjóri. ..Núna erum viö byrjaöir aö leggja hitaveitulagnir og verk- fræöistofa Guðmundar G. A Súgandafriði er atvinnu- ástand gott eins og raunar viöast á Vestfjöröum. Og menn hamast auövitaö aö byggja. t ekkki stærri bæ en Suðureyri er nú verið aö byrja á sjö leigui- Borað var niöur á 5670 metra dýpi og fengust þar 22 til 24 sekúndulitrar af 60 til 65 gráöu heitu vatni. Samkvæmt fyrstu kostnaöar- áætlun sem gerö var I fyrrahaust varöandi hitaveitu þarf aö bora tvær holur 1000 metra djúpar, fóöra þær með 137 metra niður og veröa holurnar 10 tommur I þver- mál. Núna er veriö aö leggja aö- veitukerfið og dreifingakerfiö. Aöveitukerfiö er 4,2 klilómetra langt en dreifikerfiö er alls fimm kilómetrar aö lengd. Og svo byrjuðum við „Þaö var ákveöiö aö hefjast Þeir voru aö logsjóöa rörin I dreifikerfinu. Aö sögn Gisla Guölaugssonar eru aöstæöur allar þar sem þeir voru aö vinna, er Visismenn bar aö. — súgfirðingar fá hitaveitu um áramótin Sigurjón Valdemarsson og Gisli Guölaugsson hægra megin á myndinni viröa fyrir sér lagningu dreifi kerfisins. Þórarinssonar var fengin til þess að hanna hitaveitu. Og siðan hófumst viö handa um aö útvega lánsfé. Þaö hefur veriö viö ramman reip aö draga aö fá fjármagn. Þessar framkvæmdir viröast þó njóta fulls stuðnings allra aöila og þingmenn hafa veriö jákvæöir. Þaö er áætlaö aö hitaveitan kosti 160milljónir króna. Sveitar- félagiö borgar allt og það fær engan beinan styrk frá rikisvald- inu. Einungis er um að ræöa láns- fé enda er hér fyrst og fremst um aö ræöa beinan hagnaö fyrir Ibúa sjálfa. Þegar fram liöa stundir og hitaveitan er fullbúin er ætlunin að hún geti borgaö sig og þurfi ekki aö njóta neins tillags frá sveitarfélaginu”. Brenndu oliu fyrir 35 milijónir En þó beinn hagnaöur sé fyrir súgfiröinga njóta allir Islendingar góös af þvi aö innlendir orku- gjafar séu nýttir. — „Þetta er vissulega framkvæmd sem er gjaldeyrissparandi , segir Sigur- jón sveitarstjóri”. Oliunotkun húsa hér á Súgandafirði á árinu 1974 nam 35 milljónum króna sem þar meö sparast”. búöum á vegum sveitarfélagsins og Húsnæðismálastjórnar. Ný- stofnað byggingafélag • sem nefnist Þörf, hefur sótt um leyfi til að reisa 12 einbýlishús, þar af veröa sennilega helmingur fullgeröur á þessu ári. Þar fyrir utan eru liklega tvö önnur hús i byggingu á Súgandafiröi. Sigurjón sveitarstjóri sagði aö nú væru eitthvaðá annaö hundraö Ibúöir á Suöureyri og fengju flest húsin hitaveitu. Hitaveitan i gagnið um áramót „Verkið gengur vonum framar”, sagöi Gisli Guölaugs- son, en hann er verkstjóri viö framkvæmdirnar. Hann er einnig forstjóri Garðasmiöjunnar i Garöabæ sem sér um þessar framkvæmdir. Samningurinn milli hans og sveitarfélagsins gerir ráö fyrir þvl aö verkamenn og tæki yröu frá Súgandafiröi en hins vegar kæmu sérhæfðir starfsmenn úr Garðabæ. „Núna er útlit fyrir aö hita- veitan komist I gagnið fyrir veturinn”, sagöi GIsli. „Ef ekki strandar á fjármagni eru líkur fyrir aö hægt verði aö byrja að hita hús meö heita vatninu um áramót”. Mál og myndir: Einar K. Guðfinnsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.