Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 7
Kvikmyndin í kvöld: „Sumri hallar” nefnist þáttur I umsjá Bessiar Jóhannesdóttur sem er á dagskrá útvarpsins f kvöld klukkan 20.40. Aftalefni þáttarins er vifttal við Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóra Æskulýftsráðs Reykjavlkur. Bessi mun ræfta vift hann um vfkingaferftina sem farin var til Amerfku á dögunum. Að sögn Bessiar er þetta mjög skemmtileg frásögn hjá Hinrik og ættiengum aft leiftastað hlusta á hann segja frá. Auk þess flytur Bessi hugleiðingu um sumarið sem senn er á enda og flutt verfta létt lög. —SE. „i eplagarði sveiflunnar” nefnist þáttur sem er á dagskrá sjón- varpsins I kvöld og er frá tónleikum Benny Goodmans sem haldnir voru I Laugardalshöll i júni slftastliftnum. Hljómleikarnir hófust meft þvf aft rythmahluti hljómsveitarinnar lék jasslög fyrir áheyrendur áftur en kóngur sveiflunnar kæmi sjálfur inn á sviftift. * . Allir meftlimir kvartettsins eru frábærir jassleikarar og þekktir úr heimi jassins. Mesta athygli vakti sennilega viftbrafónleikarinn Peter Appleyard, sem sést her á myndinni. Þáttur þessi er á dagskrá klukkan 22.15 og stendur I rúman hálf- á veioum Þrjár Sýnikennslu sjónvarpsins verft- ur áfram haldift i kvöld. Siftast var okkur kennt, „Hvernig kom- ast má áfram i llfinu án þess að 'gera handtak” og i kvöld sjáum vift „Hvernig krækja á I milljóna- mæring”. Hver segir svo, aft sjón- varpift hafi ekki menningargildi? Annars er myndin i kvöld vel þess virfti aft horfa á hana. Þetta er ein af frægustu myndum þjóft- sagnapersónunnar Marilyn Monroe og meft betri gaman- myndum, sem hún lék i. Myndin segir frá þrem stöllum, Marilyn Monroe Lauren Bacáll og Betty Grable, sem gera sér þaft mest til gamans en þó lika I nyt- samlegum tilgangi aft kreista hjörtu rikra piparsveina. David Wayne (óskildur Jóni) fellur fyrir Monroe i skemmtilegu flugvélaratriöi og svipafta sögu er aft segja um auökýfinga leikna af þeim William Powell (prýftileg- um og gamalkunnum Hollywood- leikara) og Rory Calhoun (þekkt- um úr fjölda kúrekamynda). Þetta er létt grin á ameriska visu, enginn boftskapur, engin óviftjafnanleg meistaratök, en þó meira en miftlungsafþreying á regnvotu laugardagskvöldi. Um Marilyn Monroe þarf tæp- lega aft fjölyröa. Hún er ein best auglýsta og mest umtalaöa stjarnan, sem Hollywood ól af sér. Hún lék ekki i nema 22 mynd- um og yfirleitt skarafti leikur hennar litiö fram úr. Uppeldis- vandamál hennar, þunglyndi, hjónabönd og sambönd vift æftstu ráftamenn var langtum meira blaftaefni en frammistaftan i kvikmyndunum. Áöur en Monreo varft þaft erfiö i umgengni, aft tæplega var hægt aft vinna meft henni, sýndi hún þó i nokkrum gamanmyndum, aft þar átti hún vel heima. Sú albesta af gamanmyndum hennar er „Some Like It Hot” og er hér meft skoraft á sjónvarpift aft sýna þá mynd. Monroe lést á sviplegan hátt árift 1962. Betty Grable á sér ekki ósvip- afta sögu. Hún var vinsælt vegg- skraut hjá hermönnum i siftari heimstyrjöldinni og er ekki aft efa aft leggirnir hennar, sem tryggöir voru fyrir nær tvö hundruft millj- ón krónur höfftu meiri áhrif á endalok striösins en hundruft .* áróftursbæklinga. Þriftja aftalleikkonan i mynd- inni, Lauren Bacall, er sennilega þekktust fyrir aft hafa verift gift Humphrey Bogart og leikift meft honum i fjölda kvikmynda. Laur- en er enn aft og sást siftast i stóru hlutverki i myndinni „Morftift i Austurlandahraölestinni” fyrir rúmu ári. Myndin „How To marry a Mill- ionaire” þótti á sinum tima einna merkilegust fyrir hina nýju Cin- ema-Scope tækni, sem markafti upphaf breiötjaldsmyndanna. Þetta var önnur myndin, sem tek- in var i Cinema-Scope, sem siftar hvarf i skugga fullkomnari breift- tjaldstækni. Leikstjóri „How To Marry a Millionaire” er Jean Negulesco, rúmeni, sem flutti til kvik- myndaparadisarinnar i Kaliforn- iu og framleiddi fjölda mynda á ferli sinum. Myndin i kvöld auk myndarinnar „Three Coins in a Fountain” eru sennilega hans þekktustu myndir. „How To marry a Millionaire” var skrifuft og framleidd Nunally Johnson, sem starfafti mikiö meft þeim þekkta framleiftanda Darryl F. Zanuck. Vift þekkjum Johnson sennilega best fyrir sift- ustu myndina, sem hann skrifafti „Dirty Dozen” (Tólf ruddar). lausum kili. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 29. ágúst 18.00 Bleiki pardusinn. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýftandi Jón Skaptason. 18.10 Sagan af Hróa hetti. 5. þáttur. Efni fjórfta þáttar: Útlagarnir ákvefta aö una ekki ofriki launráftamanna og taka toll af öllum, sem fara um Skirisskóg. Leggja þeir alþýftu manna lift og eignast dygga stuönings- menn. Abótinn i Mariu- klaustri heitir launráfta- mönnum aöstoftgegn þvi aft þeir flytji sjóft i hans eigu til Nottingham, svo aft skatt- heimtumenn konungs fái ekki lagt á hann toll. útlag- arnir ráftast á lestina og ná sjóftnum á sitt vald. Hrói hjálpar Rikarfti riddara frá Engi til aft gjalda ábótanum skuld, og Rikarftur launar greiftann meft þvi aft gefa útlögum kærkomin vopn. Þýöandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans IV. Vé- steinn Ólason lektor ræftir vift skáldiö um Gerplu. Stjórn upptöku Sigurftur Sverrir Pálsson. 21.25 Jane Eyre Bresk fram- haldsmynd gerft eftir sögu Charlotte Bronte. 4. þáttur. Efni þriftja þáttar: Rochest- er býöur tignu fólki til sam- kvæmis. Meftal gesta er ungfrú Blanche Ingram, sem er aft flestra áliti væntanleg eiginkona Roch- esters. Jane verftur þó ljóst, aö hann elskar ekki Blanche. óvæntur gestur kemur i samkvæmiö, Mason nokkur frá Jamaika. Ljóst er, aö hann er tengdur for- tift. Rochesters. Um nóttina bannaft aft ljóstra nokkru upp. Jane fær boö frá frú Reed, sem liggur gyrir dauftanum. Þessi kona haffti verift henni vond á bernsku- árunum, og Jane kemst aö þvi aft hún ber enn haturs- hug til hennar. Þýftandi er Óskar Ingimarsson. 22.15 Frá LUtahátift 1976 1 eplagarfti sveiflunnar. 1 upphafi hljómleika Benny Goodmans I Laugardalshöll 12. júni siftastliöinn léku vfbrafónleikarinn Peter Appleyard og kvartett jass. Kvartettinn skipuftu Gene Bertoncini, gitar, Mike More, bassi, John Bunche, pianó, og Connie Kay, trommur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.50 A0 kvökli dags. Séra Siguröur Haukur Guftjóns- son, prestur i Langholts- prestakalli I Reykjavik, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Marilyn Monroe (í miöið) og Lauren Bacall eru þarn- ar komnar með William Powell/ einhleypan auð- kýfing í vörpuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.