Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 12
12 GUÐSORÐ DAGSINS: Guð er andi/ og þeir sem tilbiðja hann eiga að til- biðja hann í anda og sannleika. Jóh. 4,24 BLÁBERJASAFT Eins og i krækiberjasaft er sykurmagn mismunandi i blá-- berjasaft. Ef saftin þarf að geymast lengi er öruggast að hafa um 1 kg. af sykri i 11. af saft og 20 g. af vinsýru i 1. af saft. Best er að berin sem notuð eru séu nýtind. Hreinsið þau og þvo- ið vel. Látið allt vatn renna af þeim. Pressið berin i berja- pressu eða hakkið þau og press- ið i gegnum grisju. Mælið saft- ina, blandið sykrinum út i hana og látið standa yfir nótt. Leysiö vinsýruna upp i svo- litlu af heitu vatni. Blandið henni út i saftina. Setjið saftina á hreinar og þurrar flöskur, sem hafa verið þvegnar eins og kennt var sl. mánudag úr sótt- hreinsandi efnum t.d. Ródalon, Benzosúrt natron. Geymið saftina á köldum, dimmum og þurrum staö. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Þetta er dæmigert! — VIÐ HOFUM ORÐIÐ OKKUR UT UM SIMSVARA DYRUM DOMUM OG SVO HEFUR sr™ nennt Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúRrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 513o^. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá| kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. i 01 -B»nd»rfVi«doiUr 1«5. 30 1 02-Steriingapund 328. 00 1 03-Kan»dadollar 187. 85 100 04-Danakai- krónur 3059. 15 100 05-Nortkar krónur 3369.80 100 06-S»nakar Krónur 4211.20 100 07-Finnak mörk 4772. 00 100 OB-Franal.ir frankar 3719.80 100 09-Delg. Irankar 473.10 100 IQ-Sviaan. frankar 7487.90 100 11 -Gyllini 69 89. 20 100 12-V. - Þýxk mtirk 7345. 10 100 13-Lfrur 22.08 100 I4-Auaturr. Sch. 1034. 30 100 15-Eacudoa 594.50 100 16-Peaetar 272. 10 100 17-Yen 64.16 • Breytlng frá afHuatu akráningu. ÚTIVISTARFERÐiR Húsavik, berja- og skoðunarferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjaferð 16.-19. sept. Farar- stj. Haraldur Jóhannsson. tJtivist. Sunnudagur 29. ág. kl. 9.30 Hvalfell — Glymur. Fararstjóri Arni Björnsson, þjóöhátta- fræðingur. Verð kr. 1200 gr. v/bil- inn. Sunnudagur 29. ág. kl. 13.00 Raúfarhólshellir. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Hafiö góö ljós með. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands. Þann 8.5. voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Jónina Sigurborg Gunnarsdóttir og Sigurður Gunn- ar Hilmarsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 12. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Laugardagur 28. ágúst 1976 VISIR t dag er laugardagur 28. ágúst, Agústinusmessa, 241. dagur árs- ins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 08.04 og siðdegisflóð er kl. 20.23. Vinningsnúmer i happdrætti samhjálpar: 49860 42362 50887 26188 37002 30097 38159 52546 50473 55825 30925 54448 45495 18393 18062 30396 51661 46560 40141 51932 10612 7310 Birt án ábyrgðar. mssm yssp5 Langholtsprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11, einleikur á klarinettu Kjartan Óskarsson, einsöngvari ölög K. Harðardóttir og kór kirkjunnar. Sóknarnefndin. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta á morgun i Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Bjarni Sigurösson lektor frá Mosfelli predikar. Sr. Arni Pálsson. Arbæjarprestakall: Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11 ár- degis. Sr. Halldór S. Gröndal. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Guömundur Óskar Ólafs- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. óskar j. Þorláksson dóm- prófastur. Keflavikurkirkja: Æskulýðssam- komur laugardagskvöld kl. 8.30. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 ár- degis. Ólafur Oddur Jónsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árdegis Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrimsprestakali: Messa kl. 11 árdegis, sr. Einar Sigurbjörns- son Reynivöllum predikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landsspitaiinn: Messa kl. 10 ár- degis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Ffladelfla: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Hjálpræðisherinn Samkomur I kvöld kl. 20.30 og á morgun kl. 11 og 20.30. Útisamkoma kl. 16 á morgun. Ungbarnavigsla á samkomunni kl. 11. Ofursti Sven Nilsson og frú frá Noregi tala á öllum samkomun- um. Foringjarfrá Akureyri, Isafirði og Reykjavik syngja og vitna. Allir velkomnir. Þann 8.5. voru gefin saman i hjónaband I Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni Guðrún Snorradóttir og Marteinn Eber- hardtsson. Heimili þeirra verður að Dalseli 35 R. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars) Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavlk ng Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 29. ágúst til 4. septem- ber er I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I ótekinu er i sima 51600. Þann 12.6. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Þorbjörg Jóns- dóttir og Gisli Jón Sigurðsson. Heimili þeirra veröur að Hjalla- braut 3 Hafnafirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 18.4. voru gefin saman i hjónaband I Stóru-Laugadals- kirkju af sr. Þórarni Þór Kristjana Andrésdóttir og Heiðar Ingi Jóhannsson. Heimiii þeirra verður að Asgarði Tálknafirði. (Ljósmst. Gunnars Ingimars)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.