Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 17
Svioin iörð! Skógareldar Fastur fylgifiskur slikra þurrka, eins og ver- ið hafa I hitanum i sumar f Evrópu, eru skóg- areldarnir. Þessi loftmynd sýnir einn slfkan, og gefur nokkra hugmynd um, hvernig við er að fást. ómælt er það tjón, sem eldurinn étur þannig i sig. arkranar Skrælnandi þurrkurinn er orðinn svo tilfinnanlegur á Bretlandsey jum, aö sums staðar hefur þegar verið gripið til vatnsskömmtunar, meöan byrjaður er undir- búningur svipaöra ráö- stafana annars staðar. Þannig voru settir upp i strætum Bideford i Norður- Devon vatnskranar til nota i framtiðinni, og brugðu bæj- arbúar á leik og settu á svið, hvernig ástandið gæti orðið þá. uppþornað Myndin hér við hliðina er sömuleiðis frá Englandi, þar sem Pitsford-stöðu- vatnið hefur nær þornað upp. Þar sem stúlkan stendur var sem sé áður 20 feta djúpt vatn. Geta menn þá gert sér i hugar- lund, hvað um er að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.