Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 11
n ,,Nú, þetta er svona skemmtispil!” — Jón Baldursson reynir aö moöa úr þvi, sem félagi hans Guömundur Páll hefur lagt honum til i blindum. í sambandi viö Evrópumót unglinga, sem haidiö var f Lundi f Sviþjóö fyrir stuttu, var i miöju móti haldin tvimenningskeppni meö frjálsri þátttöku. Frjálsri aö þvi leyti, aö spilarar frá sama landi máttu ekki spila saman. Sigurvegarar I keppninni uröu Jón Baldursson og ungur spilari frá Israel, aö nafni Gilkis. Röö og stig efstu para var þessi: 1. Jón Baldursson — Gilkis, ísrael 1097 2. Schou, Danmörku — Foulton, Englandi 1059 3. Mörk, Danmörku — Forrester, Englandi 1037 4. Ehltrman, Frakkl. — Porteous, Irlandi 1022 Meöalskor var 870 stig. * Helgi Sigurösson, sem var i unglingalandsiiöinu I Lundi, brýtur hér heilann um sögn nafna sins og féiaga. Areiöan- lega tfu minútna gáta! Vestur jarosetti trompfjölskylduna í einum slag Þaö er alkunna, aö svokallaö „Lightnerdobl” var i upphafi aöeins notaö sem vörn gegn slemmusamningum. Nú er al- menna reglan hins vegar sú, aö óeölilegt dobl á úttektarsögn sé einnig „Lightnerdobl” og biöji um óeölilegt útspil. Eftirfarandi spil frá Evrópu- mótinu er ágætt dæmi. Staöan var allir á hættu og vestur gaf. ♦H A-G-8-3-2 . uj 7-5-4 + enginn * K-D-9-7-4 ♦ K-5-4 A| D-9 V! K-8-6-2 ^ A-D-G-10-9 4 A-G-10-4-3 J D-7 4 G j,' 10-8-6-3 * | 10-7-6 Vl 3 « K-9-8-6-5-2 * A-5-2 A flestum boröum opnaöi vestur á einum tlgli og noröur sýndi þá tvilita hendi, annaö hvort meö tveggja tlgla sögn eöa stökksögn I spaöa eöa laufi. Lokasamningurinn varö siöan annaö hvort fjögur hjörtu I aust- ur, eöa fjórir spaöar I noröur eöa suöur. Á þeim boröum, þar sem noröur haföi sýnt tvflita hendi og siöan doblaö fjögur hjörtu, var augljóst aö hann var aö biöja um tigulútspil. Athugum sagnirnar I leik Finnlands og Noregs. Þar gengu sagnir á þessa leiö, Finnland n- s: Vestur Noröur Austur Suöur 1T 2 T D 2 S P P 3 H 3 S 4 H D P p P Suöur spilaöi auövitaö út tigultvisti til þess aö sýna aö hann ætti innkomu á lauf. Norö- ur trompaöi, spilaöi laufi, trompaöi aftur tigul og fékk siö- an spaöaásinn. Einn niöur og 200 til Finnlands. Þetta gera þeir ekki betur i opna flokknum. A hinu boröinu spilaöi (n-s) Noregur fjóra spaöa sem uröu einn niöur. Finnland græddi þvi 7 impa. 1 leik Ungverjalands og Svi- þjóöar voru sagnir hins vegar þannig, Sviþjóö n-s: Vestur Noröur Austur Suöur 1 T 3 L 3 H 4 S 5 H D P P P Vörnin var eins, en sögnin einum hærri og þaö voru 500 til Sviþjóöar. A hinu boröinu var ungverjinn I suöur sagnhaifi I fjórum spöö- um dobluöum. Aöur en lengra er haldiö er smáspurning. Hvaöa trompslagi fengu n-s? Þaö er áreiðanlega vitlaust svar, þvi vörnin fékk aöeins einn slag á tromp — á spaöa- fjarkann. Vestur spilaöi út laufagosa, sagnhafi drap heima á ásinn og spilaöi hjarta. Austur átti slag- inn, spilaöi spaöaniu og gosinn I blindum átti slaginn. Sagnhafi trompaöi nú hjarta og sprlaöi spaöakóng og jarðsetti þar meö trompfjölskylduna i einum slag. Þar meö voru fjórir spaöar unnir, doblaöir og Ungverjaland fékk 790 og græddi 7 impa á spil- inu. Ó Helgi Jónsson (aldrei þessu vant ekki meö pipuna I munnin- um) setur upp „póker” andlitið, meöan andstæöingurinn kvelst i leit aö þýöingarmikilli drottn- ingu. HESTAMENN Ódýru spaðahnakkarnir komnir aftur verð kr. 23.900- Öll reiðtygi á mjög hagstæðu verði t.d. höfuðleður m/múl og taum kr. 3.500,- Fyrir hesta: Hársnyrtief ni Hárnæring Vítamín Sárasmyrsl Hófsalvi Vöðvamýkjandi olía. Póstsendum TJTILIF Glæsibæ, sími 30350. ÖRYGGI VETRARAKSTRI GOODfÝEAR HJÓLBARÐA ^ ÞJÓNUSTUDEILD írúmgóðu húsnæði að Laugavegi 172 FELGUM — AFFELGUM — NEGLUM HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240. Flestar stærðir Good Year snjóhjólbarða fyrirliggjandi Opið til kl. 6 í dag — Sími 21245 — Vísir vísar á bílaviðskiptin it Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR PyTstui' með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.