Vísir - 28.08.1976, Side 20

Vísir - 28.08.1976, Side 20
VÍSI Laugardagur 28. ágúst 1976 Mánaðarfrí afnumin í skólum Hin svokölluöu mánaöarfrf i skólum falla niöur frá og meö þessu skólaári, sem er aö hefjast. Þessi frí hafa veriö um ára- tugaskeiö einsdagsfri á mánuöi fyrir nemendur og kennara. Þau voru upphaflega ætluö nem- endum i heimavistarskólum, svo þeir gætu notaö þennan dag til aö þvo þvotta sina og kennarar haldiö meö sér fundi. En þegar stundir hafa liöiö fram, hefur þessi dagur breyst i fridag hjá nemendum og kennur- um og þykir þvi ekki ástæöa til að viðhalda lengur þessum sið. Aörar breytingar á frium hjá skólanemendum verða þær aö jólafri' nemenda i neöri bekkjum grunnskóla styttist og verður nú jafnlangt i öllum bekkjum grunn- skóla. Páskafrflö veröur hins vegar jafnlangt hjá yngri börn- unum og áður og lengist um 4 daga hjá eldri nemendum I grunnskólanum. Þessar breytingar erusýndar á skólaalmanaki, sem fræöslu- málayfirvöld gefa út. —RJ. MILLJÓNATJÓN YFIRVOFANDI Vandræöaástand hefur skap- ast viö graskögglaverksmiöj- una I Flatey f A-Skaftafellssýslu vegna þess aö skemma undir framleiöslu verksmiöjunnar hefur enn ekki veriö reist. Framleiöslunni er þvl ekiö allt uppi 30—40 kilómetra leiö og hún geymd I vcrkfærahúsum og ýmsum öörum geymslustööum sem bændur þar eystra hafa lánaö verksmiöjunni. Einnig er framleiösla aö verð- mæti nokkurra milljóna króna geymd út undir beru lofti meö plastyfirbreiöslu og sagöi Egill Jónsson ráöunautur I A-Skafta- fellssýslu að ekki þyrfti nema hressilegt veður til aö þar eyöi- legðust milljónaverömæti á einni nóttu. Mikil rýrnun er á framleiðslu verksmiöjunnar vegna flutnings hennar til ýmissa mismunandi hæfra geymslustaða og aö auki er verulegur kostnaöur viö þessa flutninga. Enginn eölileg- ur rekstrargrundvöllur er þvi fyrir verksmiöjuna viö þessar aöstæöur og talið vist aö um verulegan hallarekstur veröi aö ræöa á þessu ári en verksmiöjan er i eigu rikisins. Vandrœða- ástand við grasköggla- verksmiðju í Flatey Ekki hefur blaðinu tekist aö fá nægar upplýsingar um hvers vegna bygging geymsluhúsnæð- isins hefur tafist svo mjög en áætlað var i upphafi að hún kæmist upp áður en framleiðsla verksmiöjunnar hæfist i sumar. Grunnur geymslunnar var steyptur fyrir nokkru en ekki bólar enn á sjálfri skemmunni. — JOH Rey kja víkurskákmótið: Timman efstur eftir þrjár umferðir Ingi R. Jóhannsson og Guö- mundur Sigurjónsson unnu biö- skákir sinar eftir aöra umferö Reykjavikurskákmótsins gegn Tukmakov og Vukcevich. Staöan f skákmótinu f dag er þá þannig eftir þriöju umferö: 1. Timman meö þrjá vinninga 2. Njadorf meö tvo og hálfan vinning 3. -5. Friörik, Guömundur og Tukmakov meö tvo vinninga hv er. Fjóröa umferö veröur tefld i dag klukkan fjögur. — RJ HÆTTULAUS URGANGUR SiM NOTA MÁ í UPPFYLUNGU — segir framkvœmdastjóri jórnblendifélagsins „tJrgangur þessi frá járn- blendiverksmiöjunni er algjör- lega hættulaus. Þetta eru efni sem finnast i náttúrunni og staf- ar umhverfinu engin hætta af þeim”,sagði Asgeir Magnússon framkvæmdastjóri islenska járnblendifélagsins i viðtali viö Vfei í gær. Fram hefur komið i fréttum að norska fyrirtækið Elkem, sem áhuga hefur á samvinnu við félagiö um rekstur járn- blendiverksmiðju á Grundar- tanga telur ekki fært aö endur- vinna úrgang verksmiöjunnar eins og gert var ráö fyrir i upp- haflegum áætlunum um verk- smiðjuna. Asgeir sagöi i samtalinu við VIsi að m jög erfitt væri aö end- urvinna þennan úrgang en hins vegar vandalaust aö binda hann ogmætti jafnvel nota úrganginn til annara hluta. Nefndi Asgeir að úrgangurinn væri hentugt uppfyllingarefnisem nota mætti i húsgrunna og vegi. Náttúruverndarráð hefur þingaö siðustu daga um mál þetta aö sögn Eysteins Jónsson- ar formanns ráösins og kvaö Eysteinn ráðiö mundi senda iðnaöarráöuneytinu niöurstöður sinar þegar þær lægju fyrir. Niöurstaöa ráösins mun aö vænta á mánudag. — JOH Þessa mynd tók Bæring Cesilsson sveit I gærmorgun: Vatnavextir Þrjú slösuðust er bifreiö lenti i skaröi viö Hólalæk I Eyrarsveit á Snæfellsnesi f gærmorgun. Miklir vatnavextir hafa veriö þar um slóðir aö undanförnu, og hefur vföa runniö úr vegum af þeim sökum. Þaö var sóknarpresturinn I Grundarfiröi Jón Þorsteinsson sem var þarna á ferö ásamt konu sinni og tveim dætrum. Sá hann ekki fyrr en of seint aö skarö hafði myndast i veginn viö brúna yfir Hólalæk, og missti hann bif- reiðina þar ofan I. Slasaöist hann nokkuð, og kona hans mun m.a. hafa kinnbeinsbrotnaö. Þá skarst af slysstaö viö Hólalæk i Eyrar- ollu slysl önnur dóttir þeirra einnig nokkuð, en hina dótturina sem sat I öryggisstól I aftursætinu sakaöi alls ekki. Aö sögn lögreglunnar i Grundarfiröi er brúin yfir Hóla- læk talin ónýt, og óvist hvenær unnt verður aö aka yfir lækinn á ný. Munu bæði brúargólf og stöpl- ar hafa oröiö illa úti i vatnavöxt- unum. Brúin er sem fyrr segir yfir Hólalæk i Eyrarsveit, skammt frá bænum Skeröingsstööum. Þarna skammt frá er Lárvatn, og um sjö kilómetra leiö er til Grafarness. -AH/BP, Akranesi Þörungavinnslan er rekin með stórtapi Lög um Þörungavinnsluna voru sett 1973 og var þá brátt hafist handa um framkvæmdir. A þvi ári keypti rikiö hlutabréf I fyrirtækinu fyrir 60 milljónir króna, sem greiddar voru eftir þvi, hvernig verkinu miöaöi. 1975 lánaöi rikiö Þörungavinnsl- unni 30 milijónir króna en þessu láni var breytt i hlutafé. i viötali viö Pál Jónsson, framkvæmdarstjóra Þörunga- vinnslunnar, kom fram aö fyrir- tækið hefur fengiö aö láni hjá Iönþróunarsjóði og Norræna byggðasjóðnum um 100 milljón- ir króna, sem flestar runnu til fjárfestingar, en I dag skortir fé til rekstrarins. Orsakir þessara erfiöleika er m.a. aö finna i þvi aö heitt vatn, sem notaö er viö þurrkun þar- ans, er af svo skornum skammti aö ekki hefur veriö hægt aö vinna nema hluta úr sólarhring I staö þess aö ákveöiö var fyrst aö vinna allan sólarhringinn. Þörungavinnslan stendur i Karlsey hjá Reykhólum á Baröaströnd og þurfti þess vegna að leggja vegarspotta aö verksmiðjunni. Þessi vegur var lagöur 1974 og kostaöi þá 25,6 milljónir króna, sem á núver- andi verölagi yröu 56,3 milljónir króna. Þörungavinnslan er á raforku- svæöi Þverárvirkjunar en ekki hefur fengist nægileg raforka frá þeirri virkjun vegna vatns- leysis I Þverá. Diselrafstööin viö Reykhóla þjónar þvi ekki aöeins Þröungavinnslunni, heldur öllu orkusvæöinu. Hver kilóvattstund kostar 13-14 krón- ur, ef eingöngu er reiknaö meö oliuveröi, en heildarkostnaöur er 14-15 krónur á kilóvattstund. í sumar er unniö aö þvi aö tengja saman Þverárvirkjunar- svæöiö og Landsvirkjunarllnu og veröur þá diselstööin notuö sem vararafstöö. — RJ — Höfn er I byggingu á staönum og er kostnaöur hennar ekki undir 130 milljónum króna. Þessi höfn er byggö fyrir skipiö, sem flytur þaramjöliö á markaö I Skotlandi. Einnig þurfti i tengslum við Þörungavinnsluna aö bora eftir heitu vatni á Reykhólum, en eins og fram hefur komið, hefur vatnsmagn ekki veriö nægilegt fyrir verksmiöjuna og er nú unnið aö þvi aö fá bor til þess aö bora eina holu 1 viöbót. Sú hola, sem Þörungavinnslan fær vatn sitt úr, veröur sifellt lélegri og hefur fyrirtækiö þvi þurft aö fá vatn úr borholu Ibúanna að Reykhólum. Rafmagnsveitur rikisins settu upp diselrafstöö viö Reykhóla og var þar ráöist I framkvæmd- ir, sem annars heföu beöiö ein- hvern tima, en mikill skortur var á raforku á svæöinu. Þara mokaö I vélina, þar sem hann er þurrkaöur og malaöur. Höfnin f Karlsey. Hún er byggö fyrír skipiö Karlsey, sem flytur þaramjöliö til Skotlands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.