Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 10
V ( VISIR ZD Erlendur Valdimarsson veröur meöal keppenda 1 Bikarkeppni FRÍ sem fer fram i dag og á morgun. Er- iendur var f sveit ÍR sem sigraöi f keppninni i fyrra, en hefur nú eins og fleiri af okkar bestu frjálsi- þróttamönnum gengiö yfir I raöir KR-inga. Búast má viö hörkukeppni milli KR og ÍR um Bikar- meistaratitiiinn. Ljósmynd: Einar. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur. KNATTSPYRNA. 1. deild. Laugardalsvöllur kl. 15,30. Vik- ingur — Þróttur, Keflavíkurvöll- ur kl. 14, IBK — 1A. 2. deild: Arskógsvöllur kl. 17, Reynir — Völsungur, lsafjöröur kl. 14, 1B1 — Þór, Selfossvöllur kl. 14, Sel- foss — Haukar, Akureyrarvöllur kl. 16, Ka — IBV. GOLF: Garöavöllur á Akranesi kl. 10,30, Aðmirálskeppnin. Sveit- akeppni klúbbanna. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur kl. 14, Bikar- keppniFRÍ 1. deild (Fyrri dagur) HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahúsið i Hafnarfiröi kl. 15 FH — GUIF Sunnudagur. KNATTSPYRNA: 1. deild. Laugardalsvöllur kl. 19, Fram — Breiöablik. GOLF: Nesvöllur kl. 10. Glassexport keppnin. 36 holur án forgjafar. Grafarholtsvöllur kl. 10, opiö kvennamót meö og án forgjafar. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laug- ardalsvöllur kl. 14, Bikarkeppni FRI, 1. deild (Siöari dagur.) Valsmenn tóku tvo stóra titla i slöustu viku. Fyrst var þaö tslandsmeistaratitillinn I handknattleik karla og siöan fylgdi tslandsmeistara- titillinn i knattspyrnu. Þessi mynd er af handknattleiksköppum Vals meö bikarinn á milli sin. Aörir bikarar eru væntanlegir i safniö aö Hliö- arenda um helgina, en þar er þegar fyrir mikiö og gott safn verölaunagripa. Ljósmynd Einar. Blikarnir úr Kópavogi veröa I sviösljósinu um helgina. Þeir mæta Fram i 1. deiidinni á morgun og er þaö siöasti leikur liöanna I mótinu. Þessi mynd er úr leik Blika viö KR-inga i fyrrakvöld. Ólafur Hákonarson markvöröur missti boltann i gegn um klofiö á sér og i markiö, en þaö dugöi KR skammt. Ljósmynd: Einar. Tekst FH að hefna? „Viö erum aö spila æfinga- leiki á hverju kvöldi Birgir Björnsson i Landsliös- nefnd HSt þegar viö ræddum viö hann I gær. Viö erum ekkert byrjaöir aö æfa eftir „prógrami” frá pólska þjáif- aranum, en hann er væntan- legur hingaö til lands 13. -september. Landsliöiö lék i fyrrakvöld æfingaleik viö sænska félagsliöiö Guif sem hefur dvalist hér á landi aö undanförnu, og sigruöu svi- arnir meö 23 mörkum gegn 19. Ábur höföu sviarnir unnið hauka meö 22 mörkum gegn 14. Þriöji og siöasti leikur svianna i feröinni er I dag. Þá leika þeir viö tslands- meistara FH i Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi kl. 15. Þaö er ávallt ieiöinlegt af- spurnar þegar landsliö okkar er aö tapa fyrir erlendum fé- lagsliöum, og ekki bætir þaö úr skák aö þessu sinni aö landsliösmenn okkar ættu aö vera komnir i einhverja æf- ingu nú, þeir hafa veriö meira og minna aö i sumar, en sviarnir eru aö byrja æf- ingar. En vonandi tekst FH- ingum aö „bjarga andlitinu” meö þvi aö sigra sviana I dag. gk-- Sjónvarp í dag Sjónvarpiö sýnir i dag frjálsar iþróttir, knattspyrnu úr ieik KR og UBK i Bikar- keppninni, frá hestamanna- mótum á Hellu og Skógar- hólum, og úrslitaviöureignir i hnefaleikum frá óiympiu- leikunum. Siöan er enska knattspyrn- an á dagskrá kl. 19, og verö- ur þá sýnd mynd frá leik Wolves og Burnley i 2. deiid.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.