Vísir - 01.09.1976, Page 6
6
G&ta
m..
©TO11
Úrslit 6. umferðar.
Najdorf : Matera 1:0
Ingi R. : Margeir biðskák
Friðrik : Antoshin 1 /2:1/2
Helgi : Westerinen biðskák
Guðmundur : Björn 1:0
Tukmakov : Keene 1/2:1/2
Haukur : Timman 0:1
Gunnar : Vukcevic biðskák
I þessari umferð gekk okkar
mönnum allt i óhag. Friðrik
fékk yfirburðastöðu út úr byrj-
uninni. sem varopna,-.brigðið i
spánska leiknum. Hann vann
peð og hafði góðan riddara
gegn lélegum biskupi svarts.
Friðrik virtist þó ekki finna
neitt viðunandi framhald eftir
þetta,og er tefldir höfðu verið 25
leikir, var hann orðinn tima-
naumur ogbauð jafntefli. Gunn-
ar hætti nú við enska leikinn og
lék i stað þess kóngspeðinu.
Þarna fann hann sig strax og
tefldi mjög svo skemmtilega
gegn dreka-afbrigði andstæð-
ingsins. Vukcevic teflir drekann
yfirleitt á svart, og ætti þvi að
vera öllum hnútum kunnugur.
Eitthvað hefur Gunnar þó fipað
hann, þvi hvitur réði brátt öllu
um gang mála, eða þar til þessi
staða kom upp:
1. Rxf6 +
2. Rf4
3. Re6
4. Dxh7 +
5. Dh8+
6. Hb7
eða
2.. . .
3. Dxh7 +
4. Re6+
5. Dh8+
6. Hh7
1 H* *
11 11 1 1 41 # ö
X t ± ±
Ö
S
A*
1 4 1 11 1
1 A# 1 1
A B Hvitt : Svart : C D E F G H Helgi Westerinen
Svartur á leik og flestir bjugg-
ust við þráskák eftir 1. . . Bc5+
2. Kgl Bd4+ o.s.frv.
En Westerinen reyndi annað
fyrst.
c
v. \
Jóhann örn Sigurjonsson 1
y
exf6
H4-C5
fxe6
Kf8
Kd7
mát.
Hxc2
Kf8
fxe6
Ke7
mát.
Það var sorglegt að Gunnar
skyldi missa af þessu tiltölulega
einfalda framhaldi, þvíað hann
var búinn að tefla skákina lista-
vel fram að þessu. Allt er þá
þrennt er, og i skák Helga við
Westerinen skeði einnig slys i
lokin. Eftir að hafa verið i
klemmu alla skákina, slapp
finninn loks fyrir horn, og upp
kom þessi staða:
1.... Be3!
2. Dd3?
(Eftir 2. Del er ekkert hægt að
gera nema taka þráskákina.)
2. , . . Df4-f
3. Khl Dg3!
og nú hótar svartur máti á h3,
eða gl eftir atvikum, svo að
Helgi varð að gefa drottninguna
og situr uppi með tapaða bið-
skák.
Aðrar skákir hurfu nokkuð i
skugga þessara dramatisku við-
ureigna. Keene lét ófriðlega
gegn Tukmakov, fórnaði fyrst
skiptamun, og þegar það virtist
ekki ætla að duga, kom ensk
biskupsfórn, og þar með jafri-
tefli eftir þráskák. Ingi tefldi
þungt og fast gegn kóngsind-
verskri vörn Margeirs. Framan
af varðist Margeir fimlega öll-
um atlögum, eða þar til tíma-
hrakið kom til sögunnar, en þá
vann Ingi peð sem kemur til
með að verða þungt á metunum.
Haukur var heillum horfinn i
skák sinni við Timman. Hann
tefldi byrjunina m jög veikt, og i
29. leik urðu honum á mistök
sem kostuðu skiptamun, og þar
með varð sú skák ekki lengri.
Matera tefldi svokallaða tisku-
byrjun gegn Najdorf. Hann
vann um siðir peð, sem reyndist
þó vera á kostnað stöðunnar, og
bandarikjamaðurinn sat uppi
með alls konar veikleika, bak-
stæð peð og sundrað lið. Enda
særði þetta fegurðarsmekk
Matera fljótlega, og hann lagði
hóglátlega niður vopnin oghætti
frekari streði.
Guðmundur yfirspilaði Björn á
spánska visu, og við skulum sjá
hvernig það átti sér stað.
Hvitt : Guðmundur
Svart : Björn
Spánski leikurinn.
1. e4
2. Rf3
3. Rb5
4. Ra4
5.0-0
6. Hel
7. Bb3
8. c3
9. h3
10. Bc2
11. d4
12. Rb-d2
13. cxd4
14. d5
15. Bbl
16. Rfl
17. Rg3
18. b3
19. Bh6
20. Dd2
21. Bd3
22. Bb5
23. Bxf8
24. Dh6
25. Rg5
26. He3
27. Bxd7
28. Rh5
29. Hg3
'30. Re6+
e5
Rc6
a6
Rf6
Be7
b5
0-0
d6
Ra5
c5
Dc7
cxd4
Bb7
Ha-c8
Rc4
a5
g6
Rb6
Hf-e8
b4
Rb-d7
Bf8
Hxf8
Dd8
Hc7
De7
Hxd7
gxh5
h4
Gefið.
Hvitt : Gunnar
Svart : Vukcevic
Hérlék Gunnar 1. Re-f4? og eft-
ir 1. . . e6gat Vukcevic bjargað
sér út I endatafl, og stendur trú-
lega til vinnings i biðstöðunni.
En Gunnar átti annað fram-
hald:
2 3 V £ í> 7 R 9 /0 u /2 /3 /y /c /b v//v/v
/■ HE-LCt Í OLfffSSO/V '/z | /z 'k /z •k TJT'
7 OUHHRfZ CrUA/*/RKSSOr\J k ■ o 0 0 Zz
3. /N0Í R. JoHfl/VNSSO/V k / ■ 0 1 1 3/z
/z 'k 0 0 1
5. VUKC£\/ ic k 0 k ■k 0 i'h ;
b. W£ ST£ ÍZÍNt£.A/ 0 k 0 k k l'k !
1- KE.ELNŒ. 1 0 k 0 /z k 2'/x
t !z 1 0 •k 0 0
9. ftNTOSH-/N 'íz k 'k ‘k 1 3
10. &JORN PoRST£./NSS0 U O c h 0 0 'h
II- TltAMGN 1 / 1 k / Hk
12. (jUÖMUNDUR óíouejÓNl 1 % k 'k i rk
13. F&ÍÐ&ÍK CLtiESSON 'k •k 1 1 1 k tjT-
m. M0JÞO/?F / 1 h k 'k 1 rk
1S. TUKMflKO'J / 0 1 i k 'k H
|/fc #(nu<uz f>M/H/rýsscu h / 0 0 I 0 T/z
Þurfa ekkí
Mao með nú
Samkvæmt upp-
lýsingum sem dagbiað-
ið Sun i Ástraliu hefur
eftir vestrænum dipló-
mötum i Peking hefur
Mao Tse Tung verið
fluttur frá borginni, og
þar með látið endan-
lega af öllum völdum.
Að sögn blaðsins var
fréttum þessa efnis
komið á framfæri við
vestræna diplómata i
Peking.
Ef satt reynist bendir þetta til
þess að stjórn Hua, forsætisráð-
herra Kina.sé nú föst i sessi og
telji sig ekki þurfa lengur þann
lögmætisstimpil sem nærvera
og samþykki Maós gaf henni I
augum kinverja.
Mikil valdabarátta hefur
staðið i Peking milli hinna ýmsu
arma kommúnistaflokksins og
ýmissa afla i hernum. Er þess
skemmst að minnast að Teng
forveri Hua i embætti var
skyndilega sviptur öllum mann-
virðingum og niðurlægður opin-
berlega. Stjórn Hua hefur siðan
unnið að þvi að styrkja sig i
sessi, og ef fréttir þessar reyn-
ast á rökum rei’star bendir það
til góðs árangurs I þeim efnum
en fréttaskýrendur hafa talið
fram til þessa að óvissa rikti
enn i stjórnmálum austur þar.
Heilsu Maós er sagt hafa farið
hrakandi að undanförnu, og frá
þvi i júni hefur hann ekki tekiö á
móti erlendum gestum. Ekki er
þó talið að Maó sé alvarlega
sjúkur.
Enn hefur ekkert komið I ljós um orsakir flugslyssins yfir Englandi
um helgina, þegar herflutningavél frá Bandarikjunum hrapaöi log-
andi til jarðar. Myndin hér fyrir ofan var tekin, þegar slökkviliðs-
menn unnu við að siökkva glæðurnar. 13 manna áhöfn og fjórir far-
þegar fórust allir. — Skömmu siðar fórst í Grænlandi önnur flugvéi
af sömu gerð, sem lagt hafði upp frá sama herflugvelli i New
Jersey.
SPRINGUR FJALLIÐ?
Hætta á að eldfjallið Soufrie á
Guadeloupe springi i loft upp
hefur enn aukist að sögn franskra
jarðfræðinga, sem staddir eru á
eynni.
Ýmsir jarðfræðingar töldu
hættuna að mestu liðna hjá eftir
að fjallið tók að gjósa á nýjan leik
i gær. Töldu menn að þrýstingur-
inn undir og inni fjallinu hefði
minnkað við gosið. Af gerð gos-
efna þeirra er fjallið spjó úr sér i
gær þykjast visindamenn sjá að
hættan á að fjallið springi i loft
upp hafi aukist heldur en hitt.
Fjallið er um 1500 metrar á hæð
og segja vísindamenn ef það
spryngi myndi leysast úr læðingi
meirikrafturen viðnokkra atóm-
sprengingu.
70.000 manns sem i nánd við
fjallið bjuggu hafa verið fluttir á
brott, og eru engar likur á að
þeim verði i bráð leyft að snúa
aftur til heimkynna sinna.
Kissinger ó
hafréttar-
róðstefnu
í annað sinn á tæpum
þrem vikum leggur
Henry Kissinger leið
sina á hafréttarráð-
stefnu Sameinuðu þjóð-
anna i von um að geta
komið þar skriði á gang
mála.
Fundartimi þessa fimmta
áfanga ráðstefnunnar er svotil
hálfnaður, en viðræður strand-
aðar, þar sem hjakkað hefur
verið i sama farinu siðustu vik-
ur. Hafa menn örvænt um, að
ráðstefnan leiði til nokkurrar
niðurstöðu, eins og málþófið
hefur gengið.
Eftir að hafréttarráðstefiian
hófst 1973, urðu menn fljótlega
vongóðir um, að hún mundi
leiða af sér alþjóðasáttmála um
hafréttarlög. En ágreiningur
um rétt til að nýta auðlindir
hafsbotnsins og fleiri atriði hef-
ur stöðvað framvindu ráðstefn-
unnar.
Dr. Kissinger utanrikisráð-
herra mun i dag eiga viðtöl við
einstaka fulltrúa ráðstefnunnar
og einnig Kurt Waldheim fram-
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð-
anna.
Um 150 riki eiga nú fulltrúa á
ráðstefnunni.