Vísir - 01.09.1976, Síða 13

Vísir - 01.09.1976, Síða 13
Utvarp í dag kl. 17.30: FRÆNDUR OKKAR FÆREYINGAR Mynd þessi er frá Færeyjum jkiú.: if f$\ /^mI 1 fm Færeyska kirkjan, saga og sagnir nefnist þáttur sá sem er á dagskrá útvarpsins klukkan hálf sex i dag. Þetta er þriöji og siöasti hluti frásagnar um Færeyjar, sem Halldór Stefánsson hefur tekiö saman. Islendingar hafa hingaö til ekki gert Færeyjum og sögu þeirra mikil skil, þótt samgang- ur milli landanna hafi veriö meö ágætum. Halldór hefur I þessum þáttum sinum stuöst viö greinar sem færeyskur prestur hefur ritaö og einnig hefur hann haft Færeyinga sögu litillega til hliö- sjónar, en hún er ekki talin örugg heimild. Þaö er ótrúlega litiö til af rit- uöum heimildum um sögu Fær- eyja og stafar þaö vafalaust af þvi aö þeir áttu lengi vel ekki sitt eigiö ritmál. Flytjendur ásamt Halldóri eru þau Helma Þóröardóttir og Gunnar Stefánsson. — SE Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Kirby í klípu Næst síðasti þáttur framhaldsmynda- flokksins „Hættuleg vitneskja” er á dag- skrá sjónvarpsins i kvöld. í fjóröa þættinum geröist þaö helst, aö þegar Kirby kom aftur til Englands kom til hans maöur sem kvaöststarfa á vegum CIA. Laura kemst að þessum fundi þeirra og segir stjúpa sinum frá þessu, en hann reynir að telja henni trú um, að Kirby starfi fyrir erlenda hagsmunahópa. Kirby og Arnold, en þaö er maðurinn sem kveðst starfa fyrir CIA, mæla sér mót I skógi einum. Þegar Kirby niiætir á staðinn verðurhann fyrir skot- árás. Jann leggur á flótta, en missir á leiðinni töskuna sem I er fólginn allur leyndar- dómurinn og hiröir skotmaður- inn hana. Kirby tekst með harmkvælum aö komast heim og þegar þangaö kemur missir hann meðvitund. Þættir þessir eru spennandi og er timanum ekki tiltakanlega illa variö viö aö fylgjast meö þeim. Þátturinn I kvöld hefst klukkan 21.45 og stendur yfir i tuttugu og fimm minútur. Þýðandi er Jón 0. Edwald. — SE I Söguhetjan I þættinum Kirby 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón óskar. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. "'Sinföniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leikur „Dansa-svitu eftir Bartók: György Lehel stjórnar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásárheylyi. Edward Pow- er Biggs og Filharmoniu- sveitin I New York leika Sinfóniu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Cop- land: Leonard 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniu- hljómsveit ungverska út- varpsins leikur „Dansa-svitu” eftir Déla Bartok: György Lehel stjórnar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásárhelyi. Edward Power Biggs og Filharmóniu- hveitin i New York leika Sinfóniu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Cop- land: Leonard Berstein stjórnar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- r is ku r m ynda flo kkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.05 Grænland. Biskup og bóndi. Slðari hluti fræöslu- myndar, sem gerö er sam- eiginlega af danska, norska og islenska sjónvarpinu. Rifjuð er upp sagan af land- námi íslendinga á Græn- landi og skoöaöar minjar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamynda- flokkur i sex þáttur. 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: 17.00 Lagiö mitt 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir: — þriðji og siö- asti hlutiHalldór Stefánsson tók saman og flytur ásamt Helmu Þóröardóttur og Gunnari Stefánssyni. 19.35 Tré og garðar á hausti. Ingólfur Daviösson mag- ister flytur erindi. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur handaverk á heimilum Guö- mundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá: — fyrri hluti. b. Ljóð eftir Þórdisi Jónasdóttur frá Sauðár- króki. Gisli Halldórsson leikari les. c. Af blöðum Jakobs Dagssonar. Bryndis Sigurðardóttir les frásögn skráða af Bergsveini Skúla- syni. d. Alfa- og huldufólks- sögur Ingólfur Jónsson frá Prestbakka skráöi. Kristján Jónsson les. e. Kórsöngur Eddukórinn syngur islenzk þjóðlög. 21.30 Otvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson les eigin þýðingu (2). 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarði.Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (4). 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. Þegar Kirby er aftur kom- inn til Englands, kemur aö máli við hann maður að nafni Arnold og segist hann starfa á vegum CIA. Laura segir stjúpa sinum og Vin- cent frá fundi þeirra, en þeir reynaað telja henni trú um, að Kirby sé handbendi er- lendra hagsmunahópa. Kirby heldur aftur til fundar viö Arnold. Hann veröur fyrir skoti og árásarmaö- urinn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst viö illan leik aö komast heim tii sin, áður en hann missir meðvit- und. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.10 List I nýju ljósi. Breskur fræöslumyndaflokkur. 3. þáttur. M.a. lýst gildi og til- gangi oliumálverka á ýms- um timum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Jón Múli Árnason verður í kvöld með jassþátt sinn. Jassáhugamenn fylgjast jafnan spenntir með þættinum og láta hann ekki framhjá sér fara. Þátturinn hefstklukkan 22.40 og stendur yfir i fjörutiu og fimm minútur. Af hverju bara að biðja um „litfílmu" þegar þú getur fengið AGFA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.