Vísir - 01.09.1976, Page 17

Vísir - 01.09.1976, Page 17
vism ‘ Miövikudagur 1. september 1976 17 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Selásdal S-7, talinni eign Gunnars Jens- sonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 3. september 1976 kl. 14.00. Borgarfdgetaembættið i Reykjavik. Blaðburðarbörn óskast til að bera útVÍSI Skjólin, Brœðrborgarstígur, Sólvellir, Lindargata, Safamýri oddatölur, Miðtún, Samtún, Rúnargata, Vesturgata, Miðbœr, Austurstrœti, Hafnarstrœti, Hverfisgata, Hringbraut, Bústaðahverfi I Skipholt, Fólkagata vism BJARGRÁÐA- SJÓDUR TÓMUR „Fjárhagsstaða Bjargráða- stjóðs er nú mjög bágborin og raunar má segja að sjóðurinn sé tómur,” sagði Magnús E. Guöjónsson framkvæmdastjóri Bjargráðasjóðs I samtali við Visi. Magnús sagði að sjóðnum væri ætlaö að veita fyrirgreiöslu i sambandi við tjón i land- búnaðinum, m.a. vegna óþurrka. Hins vegar væri hann þess ekki umkominn nema rikisstjórnin gerði ráðstafanir til að efla sjóðinn eða veita hon- um lán. Þetta heföi verið gert á árunum I kringum 1970 og sagð- ist Magnús vonast til að það yrði endurtekiö nú á komandi hausti. Óvist hvar fjárþörfin verður. „Enn hafa engar ákvaröanir verið teknar um aöstoð við sjóö- inn og verður það varla fyrr en séð veröur hvernig úr rætist hjá bændum. Það er engum blööum um það að fletta, að þegar er orðið mikið tjón vegna óþurrka, en þó er mjög mismunandi hvaö bændum hefur tekist að ná inn af heyjum. Ef tiö verður góð á næstu vikum geta eflaust margir bætt um hjá sér frá þvi sem nú er. Það er þvi ekki unnt að gera sér grein fyrir þvi hver fjárþörf sjóðsins verður. Hver bóndi verður að gera upp við sig hvað hann kaupir af heyjum og fóðurbæti og hvað hann setur á. En vitaskuld veröa þeir að hafa hugmynd um það hvort þeir fái fjárhagslega fyrirgreiðslu eða ekki. Fjármálaráðherra hefur farið þess áleit við stjórn sjóösins aö hún endurskoði lög hans með það I huga að efla sjóðinn þannig að hann verði þess um- kominn að veita fyrirgreiöslur. Einnig hefur landbúnaðarráð- herra sent sjóönum svipaða málaleitan,” sagði Magnús E. Guðjónsson. —SJ SMM3E LICENTIA VEGGHUSGÖGN lélli • „ Ot j .'ís • % fjí, j - ; Sé M T~r íllljí il • ’ 1* 'Þ W - f Í ORM Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Simi 51818. ^mMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mtmrn Ljósaskilti : Framleiðum allar stœrðir og gerðir f Qf Ijósaskiltum, inni- og útiskilti. .Uppsetning framkvœmd af löggildum ^rafverktaka. /f-AGp/östfr/ Borgartúni 27 Simi 27240 Hu^uiyiiiifíai wnm isgögn úr spónaplötum •ímaum.nm •• vor HIISOOOK kambsvesi 18 - opió l-fv framleiSum ur spönaplotum^ ýmiskonar husgögn til heimamálunar ^ 03 U)*T < ASVEGUR nn •• VOK HIISOOON kambsve}»i 18-opió 1-6 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóðfærið sem allir geta spilaó á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. Hljóbfæraverzlun Jf ’ Borgartúni 29 Sími 32845 PélLNÞiRS ARNh AUGLÝSINGASIMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Vegghúsgögn á 1 ■ 1 í ‘Springdýnin Helluhrauni 20, Simi 53044. Hafnartirði Innskots- borð og smáborð f| B )l ''TpjHHKfíl 1 fl ■ I.M-1 jfl | rl il í mikBu úrvali PHB313EI Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. Fyrir BARNAAFMÆLIÐ fallegar pappirsvörur, dúkar, diskar, mál, sér- véttur, hattar, blöðrur kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. fiOKA HUSIÐ LAUGAVEG 178. SlMI 86780. Vegghúsgögn Hillur Skópar Hagstœtt verð I3HHE3EŒ] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirSi Sími 51818

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.