Vísir - 13.09.1976, Side 4

Vísir - 13.09.1976, Side 4
 c . v " s Umsjón: Jón Björg-'l vinsson. j Reagan var dýr Það er mikill sparnaður fyr- ir skattborgarana i Banda- rikjunum, aö forsetaút- nefningu Repúblikanaflokks- ins skuli nú lokið. Þeir sem töpuðu, þar á meðal Ronald Reagan, hafa verið sviptir ör- yggisvörðum sinum. Það kost- ar rúmar 150 milljónir að veita hverjum stjórnmálamanni 24 klukkustunda vernd allt árið. Það var þó öllu dýrara að passa Reagan. Honum hlotnaðist „sérstök öryggis- varsla”, sem kostaöi skatt- borgarana nær 700 milljónir islenskra króna, frá ársbyrjun þar til útnefningunni var lokið. Mánudaeur ... SKÍRT UPP ÚR SÖLTU VATNI Lif sjómannsins er ekkert sældarlif, sjomenn verða að sjá af fjölskyldum sinum svo vikum skiptir og hafa fá tækifæri til að fylgjast með uppvexti af- kvæmanna. Þegar flugmóðurskipið breska Ark Royal lagðist að bryggju um mánaðamótin reiknuðu skipverjarnir út, að sjómennirnir um borð ættu samtals 15 kjölturakka, sem þyrfti aö skira. Þeim datt I hug aö sla saman i eina alsherjar skirnarathöfn og var það skipspresturinn, sem athöfnina framdi. Af augljósum ástæðum fannst enginn skirnar- fontur um borð og varð þvi að snúa skipsbjöllunni við og nota hana. Það þarf vart að geta þess að hið blessaða vatn, sem börn- in voru skirö upp úr var salt. A myndinni sjáum viö feöurna og börnin og fremst stendur skipstjórinn með tvo rakka, sem hann hélt á undir skirn. Ahöfn skipsins er raunar alþekkt I Bretlandi um þessar mundir, þar sem hún er aðalviðfangs- efnið I opinskáum fræöslu- myndaflokki um lifið um borö i stóru herskipi, vandamál, sorg- ir, gleðistundur og syndir sjó- manna. Svefngangan, sem endaði í flugferð Frú Diane Davis frá Watford I Englandi veitti þvi litla eftirtekt, þegar maður hennar fór enrt eina af sinum reglubundnu svefngöng- um á föstudaginn. Frúin áttaði sig ekki á þvi að húsaskipan var önnur i orlofsíbúð- inni í Devon en heima I Watford, þar til hún heyrði eiginmanninn steypast fram af svölunun og 30 metra til jaröar. Hann var vitanlega fluttur i skyndi á sjúkrahús með skaddaö bak og brotinn fót. — Ég vaknaði ekki fyrr en á gangstéttinni fyrir neðan. Konan áttaði sig greinilega ekki á hættunni fyrr en hún heyröi, að ég var kominn út á svalir, sagði Robert Davis, þegar hann rankaði við sér. — Þvi er ekki að neita að ég skammast min fyrir þessar kjána- legu næturgöngur. Kolmunninn siglir upp bresko vin- sœldolist- Bretar hafa tekið vel á móti kolmunnanum, segir i opin- berry skýrslu frá Bretlandi Vfirvöid þar i iandi gera sér vonir um að hinn almenni neytandi muni sætta sig við að borða kolmunna i stað þorsks- ins sem nú er horfinn. Að undanförnu hefur þvi verið gerð könnun á viðbrögðum manna við kolmunnaáti. Kolmunna var dreift til „Fish and Chips” versiana, skóla, sjúkrahúsa og heimila og voru viðtökurnar góðar. Sérstaklega tóku þó skóla- börnin vel i þaö að leggja sér kolmunna til munns. Talið er að nægt sé að veiða allt að milljón tonn af kolmunna ár- lega á Bretlandsmiöum. Viö Islenska sendiráðið i Lundúnum stendur daglega stór Mercedes-Benz bHl með skrá- setningarnúmerinu ICEEM. Stafirnir eru skammstöfun á orðunum Icelandic Embassy enda ér þetta sendiherrabillinn. Á götum Lundúna sjást oft aðrir sendiráðsbilar af svipuöu tagi og með stutt og laggóð skrá- setningarnúmer eins og AUS (Australía), IND (India) og NZ (New Zealand). Likt og hér heima hafa bretar misjafnar skoðanir á þeim for- réttindum að aka um með lágt og læsilegt númer á bilnum sin- um. I auglýsingum dagblaðanna er gjarnan dálkur undir heitinu „Falleg númer”, þar sem boðið er upp á úrval skemmtilegra númera fyrir góðar fjárhæöir, jaftivel hundruðir þúsunda. Skráningarkerfi breskra bila hefur orðiö fyrir miklu aðkasti i blöðum siðustu mánuði og jafn- vel leitt til leiðaraskrifa. Ný skráningarmiðstöö var nýlega opnuð I Swansea. 1 stað þess að skráningunum sé skipt milli skrifstofa i hverju héraöi, fara nú öll bilnúmer i gegnum skrifstofubáknið i Swansea. Langar tafir, mistök af ýmsu tagi ogaukinn kostnaður vegna þessa nýja fyrirkomulags hafa orðið fyrir harðri gagnrýni og endurvakið deilurnar um þann kostnað sem rikið verður fyrir vegna millifærslna á „góöu númerunum”. Það er taliö, að flakkið með góðu númerin fram og aftur kosti rikið um 450 milljónir króna á ári. En það er erfitt að fá þessu breytt. Aliir þeirháttsettustu og rikustu virðast meira eða minna smitaðir af númerakapphlaup- inu. Ef fiett er upp hver sé eig- andi númeranna HRH (Her Royal Highness) og HMQ (Her Majesty the Queen) kemur i ljós að þau eru eign Eiisabetar drottningar og getið ykkur til, hver það er i fjölskyldunni sem ekur um á bil með skrá- setningarnúmerinu ANN 1. Það eru til fleiri eftirsótt númer, nefiium sem dæmi: MUM, DAD eða nöfnin JIM, JOE, BOB, SID, PAM, PAT og SUE. Sumir sækjast aftur á móti eftir broslegu númerunum til dæmis: OHO!, AHA! eða OMY! og BOO! likt og islenskir flug- vélaeigendur sitja um skrá- setningastafi eins og TF-BAR, GIN, FRU og EGG. Það er ekki óliklegt, að þú sjá- ir bila með númerunum BBC 1 og BBC fyrir utan aðalstöðvar breska sjónvarpsins eða TUC fyrir utan Trade Union Con- gress (höfuðstöðvar Alþýðu- sambandsins). Með hugkvæmni geta vegfar- endur lika stafað sig fram úr númerunum BRA 1N, COM 1C og CYN 1G og orðinu TAX 1, sem raunar er að finna á viöeig- andi bil. Aftur á móti þótti númerið STR 1P óviðeigandi og var þvi tekið úr umferð. Svo er það númer númeranna Al. Það er i eigu Dunlop verk- smiðjanna, eigandi AA 1 heitir Arthur Askey og AAA 1 er á bil Exeter lávarðs, formanns Frjálsiþróttasambandsins, sem i Englandi nefnist Amateur Athletic Association. Sumir láta sig þó þetta númerakapphlaup litlu skipta. Helgi Agústsson, sendiráðsrit- ari i Lundúnum, er einn þeirra. Hann er með ósköp látlaust sjö stafa númer á biinum sfiium. 1 þorskastriðinu stóð honum til boða að fá númerið COD 200M á bilinn sinn, en hann hafnaði þvi. tieioursmaour Formaður Miíford lét reka Wally Parkes sem haföi það starf hjá Milford aö leita aö efnilegum leikmönnum til að annar Mick Felton gæti tekið viö. Felton reynist hins vegar ekki stööu sinni vaxinnogþegarhannfréttirað Alli hafi boöið Wally parkes starf sitt aftur reiöist hann og ákveður að hætta. 13 Hvar getum við notaö Felton Bob? Mánudags- morgun.... Ég veitþaðekki Alli, það eru menn i öllum stöðuml . einsoger.Við gætum búiö tilj A stööu handa honum!. Eftir 14 ár sem [topp-leik maður, myndirþútaka_>Npi h„i rsliku boöi?--LL’ Pf° -7---- myndi ég ekki /gera—ogégmyndi j heldur ekki hætta þó að| —Lté lenti I erfiöieikum! 13. september 1976. VISIR Góður spilari gefst aldrei upp, þótt allt viröist svo til vonlaust. Oftber barátta hans góðan ávöxt, eins og spiliö I dag ber með sér. Staðan var n-s á hættu og suður gaf. 10-3-2 V A-D a A-G-9 + A-K-10-8-2 * K-D-G-9-4 ♦ A-6 V 10-6-5 8-7 ♦ 8-7-4-3 ♦ K-6-5 4> 3 J» D-9-7-5-4-2 '4t 8-7-5 * K-G-9-4-3-2 * D-10-2 * G A öðru borði gengu sagnir þannig að suður opnaði á tveimur hjörtum (veikum) og norður stökk I fjögur. Vestur spilaði út spaöakóng, austur drap með ás, spilaði meiri spaða og vestur tók tvo slagi i viö- bót á spaða. Það blasti nú viö vestri að ætti austur fyrirstöðu I láglitunum, þá myndi hann lenda I óverjandi kastþröng. Það var einnig hugsanlegt að hann ætti hjarta- gosa og þá gæti hann gefið sagn- hafa „uppercut”, ef hann spilaði meiri spaða. Nú, allt annað virtist vonlaust og vestur spilaði þvi spaða. Suður var hræddur um aö trompið lægi illa, þegar fjóröi spaðinn kom, hann kastaði þvi laufi úr blindum og trompaöi heima. Siðan tók hann ás og drottningu I trompi, laufás og trompaði lauf hátt. Siðan var trompið tekið og tigli svinað — einn niður. A hinu boröinu var samningur- inn lika fjögur hjörtu og a-v tóku þrisvar spaða. Vestur spilaði sið- an tigli i fjórða slag og sagnhafi drap meö ás. Siöan kom hjartaás, drottning og drepin með kóng — og trompið voru tekin I botn. Það var nóg á austur sem var I ó- verjandi kastþröng á láglitunum. Keres vantaði alltaf herslu- muninn á að verða heimsmeistari i skák. A skákfcrli sinum sigraði hann þó hvorki meira né minna en 9 heimsmeistara, sem báru titilinn frá 1927-1974. Þeir voru: Capablanca, Alechine, Euwe, Botvinnik, Smyslov, Tal, Pctro- shan, Spassky og Fischer. Hér koma lok viðureignar Keresar gegn Euwe, frá skákmóti i Hol- landi, 1940. JL B * i i i i i i sA & Bi && 5 'm L # Hvitt: Euwe Svart: Keres 1.......................... Hxf4! 2. gxf4 Hg8+ 3. Kf3 Bg4 + og hvitur gafst upp. Ef 4. Kg3 Bf5+ eða 4. Ke4 He8+ 5. Kd5 Bf3+ og mátar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.