Vísir - 13.09.1976, Qupperneq 12
Mánudagur 13. september 1976.
VISIR
VISIR Mánudagur 13. september 1976.
6. Ómar Einarsson, fram-
kvæmdastjóri og Theódór
Gunnarsson, einn af starfs-
mönnum Tónabæjar.
Hvar eru allir strákarnir eiginlega?
AÐ HÆGT AD FARA
IN NKMffi A HALLÆR-
Hér dunar dansinn, og ekki annað að sjá en allir skemmti sér hið besta.
„Vildi ekki deginum leng-
ur treysto eingðngu á guð
Og gœfuna" segir Davíð Oddsson
augu Davíðs sagðist hann ekki
deginum lengur vilja „treysta
eingöngu á guð og gæfuna”.
Um afskipti lögreglunnar af
gestum staðarins sagði Davlð,
að lögreglan segðist hafa nóg að
gera við aðra staði I borginni á
þessum tima, og sjálfsagt væri
það rétt. „Að minnsta kosti vil
ég ekki segja að lögreglunni sé
neitt um að kenna. Auk þess
mætti svo benda á, að þessi
staður er undir umsjá opinberra
aðila, svo ekki ætti að þurfa að
hafa þar öfluga löggæslu.
A næstunni verður unnið að
frágangi á lóð og ytra útliti
Tónabæjar, og ef til viíi eitthvað
innandyra, að sögn Davíðs.
Annars sagði hann að ekkert
yrði að frétta af þessum vett-
vangi fyrr en nefndin sem gera
ætti tiliögur um framtíð Tóna-
bæjar hefði skiiað áliti. —AH
„Komast þarf fyr-
ir rœtur vandans"
segir Margrét Margeirsdóttir
fulltrúi í Æskulýðsráði
„Astandið fyrir utan Tónabæ
undanfarin föstudagskvöld
hefur verið þannig, að hætta
virtist á aö ógnvekjandi at-
burðir gætu gerst, og þvi var
ekki um annaö að ræða en að
ioka staönum um tvær helgar,”
sagði Margrét Margeirsdóttir
fulltrúi I Æskuiýðsráöi, er Visir
ræddi vö hana um lokun Tóna-
bæjar.
Hún sagöi að iögregian virtist
ekki ráða við ástandiö, og
Æskuiýðsráö gæti ekki tekið á
sig þá ábyrgð að eitthvert stór-
slys hiytist af skemmtunum
þess við húsið.
Margrét sagði ennfremur, að
margar ástæður væru að baki
þessu ófremdarástandi sem
þarna rikti, t.d. mætti nefna að
unglingar væru nú að byrja i
skólanum aftur eftir sumar-
vinnuna, og hefðu þvi meiri
fjárráð en áður. Einnig mætti
nefna iokun Þórskaffis, en þann
stað hefðu unglingar á þessum
aldri sótt á föstudagskvöldum.
Þá væru staðir fyrir unglinga
alltof fáir, bæði i Reykjavik og
nágrannabyggðarlögunum og
spyrning væri hvort skólarnir
gætu ekki leikiö stærra hlut-
verk. Raunar væri Tónabær eini
staðurinn á öliu þessu svæði.
Þaö væru þvi ekki aöeins ungl-
ingar úr Reykjavik sem kæmu i
Tónabæ.
Margrét sagðist ekki telja aö
þaö væri neir lausn á vandanum
að loka Tónabæ til frambúöar,
þó að nauðsynlegt hefði verið aö
gripa til þess ráðs nú. Aðalat-
riðið væri að komast fyrir rætur
vandans, þvi að þaö hlyti aö
vera stórt vandamál þegar
unglingar allt niður i 13 tii 14
ára aldur væru dauöadrukknir
aö flækjast úti um nætur.
Að lokum sagöist Margrét
hafa sinar hugmyndir um
hvernig leysa ætti þetta vanda-
mál, en taldi ekki ráðlegt aö tjá
sig um þaö fyrr en vinnunefndin
heföi fengiötima til aö skila sinu
áliti. —AH
ÞJÓÐMÁLAFUNDIR VARÐAR:
• Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna I
hverfum Reykjavikur, heldur almennan fund i Atthagasal Hótel
Sögu þriðjudaginn 14. september kl. 20:30.
• Ellert B. Schram, alþm. flytur framsöguerindi um efnið „Hvað
er til úrbóta i meðferð dómsmála?”
• A eftir framsöguræðu hefjast panel-umræður, sem i taka þátt
auk framsögumanns: Magnús Thoroddsen, borgardómari, Páll
S. Pálsson, hrl., Sigurður Llndal, forseti lagadeildar og Þor-
steinn Pálsson, ritstjóri.
• Panelstjóri: Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfr.
• Allir velkomnir.
Stjórn Varðar.
Þriðjudaginn 14. sept. kl. 20:30 Atthagasalur
„KREBS"
Málningarsprautur eru jafn handhægar og
máhingarpenslar/ en margfalt hraðvirkari og
gefa slétta áferð og möguleika að þekja fleti
sem ekki er hægt að snerta á annan hátt.
Fljótlegt að skipta um liti.
Tonabær veröur ekki opmn til
dansleikjahalds eða annarrar
starfsemi á vegum Æskulýðsráðs
næstu tvær helgar, hvað sem sfö-
ar verður svo ákveöið. Var þessi
ákvörðun tekin af Æskulýðsráöi
eftir hina slæmu reynslu sem
fengist hefur af drykkjuskap
unglinga við staðinn á meöan
dansleikir hafa staðið yfir i haust.
Sérstaklega þótti keyra um
þverbak á dansleikjum á tveim
siöastliönum föstudagskvöldum.
Hafa jafnvel sumir gengið svo
langt að segja nánast hafi rikt
neyöarástand fyrir utan húsiö
eftir að dansleikjunum lauk, og
langt fram eftir nóttu. Þar hafa
verið slagsmál, rúður brotnar, og
dauðadrukknir unglingar himt
þar margar klukkustundir illa til
reika i nánast hvaða veðri sem er.
Það undarlegasta er, þegar
þessi lýsing er höfð i huga, að
áfengisneysla innan dyra Tóna-
bæjar hefur ekki verið neitt
vandamál.
Heimsókn í Tónabæ
Visismenn lögðu leiö sina i
Tónabæ á siðasta dansleikinn og
hittu þar aö máli bæði krakka
sem þar voru að skemmta sér og
einnig framkvæmdastjóra
staöarins og starfsfólk.
A þessu balli voru ekki sjáanleg
áfengisáhrif á nokkrum manni,
og allt var með kyrrum kjörum
utandyra. Þarna voru að
skemmta sér unglingar á aldrin-
um 13 og 14 ára, en böll fyrir þann
aldursflokk hafa verið á fimmtu-
dagskvöldum I sumar. Hefur ekki
komið til vandræða á þeim kvöld-
um, svo aö þaö virðast vera þau
sem eldri eru sem sett hafa svip
drykkjusvalls og svinaris á
Tónabæ.
Nýstárlegur dansleikur
Þegar komið er inn i danssalinn
ber þar margt fyrir augu sem
ekki gefur að sjá á danssam-
komum fullorðins fólks. 1 fyrsta
lagi var enginn undir áhrifum
áfengis, en það þætti saga til
næsta bæjar, gæti fullorðið fólk
skemmt sér á þann hátt.
Hins vegar vakti það athygli
t ofsa stuði.
hve margir reyktu, og yfir saln-
um lá þykkt tóbaksský. Þegar
það svo blandaðist allavega lituð-
um ljósunum i salnum var ekki
laust viö aö nokkuð skuggsýnt
yrði, og einnig súrnaði manni i
augum af öllum þessum reyk.
Stór hluti ballgestanna dansaöi
af miklum móði I mik-
illi þvögu á gólfinu
og virtist skemmta sér hið
besta. Aðrir sátu og ræddu málin,
gjarna yfir kókglasi og bakka af
frönskum kartöflum, en sá réttur
viröist njóta mikilla vinsælda
gesta Tónabæjar. Enn einn
hópurinn virtist aðallega æða um
húsið án sérstaks fyrirheits, og
virtist sá hópur nokkuö fyrir-
ferðarmikill.
Ekki fór hjá þvi að blaöa-
mennirnir rækju augun i klæða-
burð krakkanna, og þá sérstak-
lega það, að stór hluti þeirra
.klæddist þykkum kuldaúlpum
inni i húsinu, þó að þar væri vel
kynnt og hiti mikill léttklæddu
fólki. En sinn er siður i landi
hverju...
ef Tónabæ verður lokað,” sögðu
þær, og þá kváðust þær ekki hafa i
nein hús að venda. „Ekki nema
þá bió, og kannski Hallærisplan-
ið”, sögðu þær. „Það hefur ekki
verið neitt fylliri á þessum böllum
hér, kannski einstaka sinnum
verið einn og einn”, sögðu þær
ennfremur.
„Það er ekkert varið I skóla-
böllin. Þar fáum við aldrei neinar
hljómsveitir, og svo hanga kenn-
ararnir yfir okkur allt kvöldið”,
sögðu þær, en þær heita Hildur
Betúelsdóttir, Asta Jónsdóttir,
Gunnhildur Björnsdóttir, Ragna
Áfengið ekki vandamál
innan dyra
„Afengið hefur aldrei verið
neitt vandamál hér innan dyra.
Það er það fyrst og fremst fyrir
utan”, sagði Ómar Einarsson,
framkvæmdastjóri Tónabæjar er
viö hittum hann frammi i eldhúsi.
Sagði hann að vandamál 1 sam-
bandi við drykkju heföu komið
upp fyrir utan húsið undanfarin
haust, og þetta væri e.t.v. ekki
verra en áður, nema hvaö nú
Þaö er ekkert eftir nema Hallærisplanið, sögðu þeir Sigurjón og
Jóhann.
Jóhannsdóttir og Guöriöur
Bjarnadóttir.
Þá er ekkert eftir nema
Hallærisplanið
Skammt frá stóðu þeir Sigurjón
Asgeirsson og Jóhann Skarp-
héðinsson, báðir 15 ára úr Lauga-
lækjarskóla.
„Það verður ekkert hægt að
fara ef Tónabæ verður lokað”,
sögðu þeir, „ekki þá nema
Hallærisplanið. Við förum oftast
hingað á ball svona einu sinni til
tvisvar i viku”, sögðu þeir
ennfremur. Þeir tóku undir það
sem stelpurnar sögðu, aö það
væri ekkert varið i skólaböllin,
enda væru aldrei neinar hljóm-
sveitir þar.
byrjaöi þetta mun fyrr, eða i ág-
úst I stað nóvember áöur. ómar
sagöi að nú yrði bara aö biöa þar
til nefnd Æskulýðsráös heföi
komist að einhverri niðurstöðu,
en þangað til yrði ekkert gert,
hvorki haldnar skemmtanir né
unnið i húsinu.
Sjálfur kvaðst Ómar nú vera að
hætta störfum. „Enda er best að
hætta áöur en maður veröur leið-
ur”.
Vöruskipti viö rónana
„Krakkarnir ná sjálfsagt i viniö
meö ýmsum hætti. Eldri systkini
kaupa fyrir þá, eða þá kunningjar
sem náð hafa lágmarksaldri.
Einnig vitum við til þess aö
Það er ekkert gaman á skólaböllunum þvi að þar hanga
kennararnir alltaf yfir okkur, sögðu Hildur, Asta, Gunnhildur,
Ragna og Guðriður.
Hvað er
í meðferð
til úrbóta
dómsmóla?
40 vatta 4 mm. stimpill, afköst 9 Itr. klst.
60 vatta 5 mm. stimpill, afköst 12 Itr. kls.
80 vatta 5 mm. stimpill, afköst 18 Itr. kls.
Þrýstingur við spiss 70 kg. sm
Sveinn Egilsson h/f,
Skeifan 17, Iðngörðum
Kennararnir hanga yfir
okkur
Frammi i anddyri rákumst viö
á fimm stelpur sem stóöu þar og
ræddu málin, og eftir nokkra
umhugsun áræddum við að biöja
leyfis aö ónáða þær örstutta
stund, og var það góðfúslega
veitt. Þær kváðust vera á
aldrinum 12 til 14 ára og vera i
ýmsum skólum, m.a. úr
Æfingadeildinni og Alftamýra-
skólanum.
„Okkur finnst það mjög slæmt,
„Það fer auðvitað ekki hjá þvi
að lokun Tónabæjar bitni að
einhverju leyti á þeim er sist
skyldi en við hreinlega þorðum
ekki að hafa hann lengur opinn
eins og ástandið þar var orðið”,
sagði Davið Oddsson, formaður
Æskulýðsráðs Reykjavfkur er
Visir spurðist fyrir um lokun
staðarins.
Sagðist hann hafa verið viö
staðinn milli kl. hálf tólf og hálf
tvö á föstudagskvöldið fyrir
rúmri viku, og ástandið hefði
verið ógnvekjandi. „Ég get
bara ekki tekið á mig ábyrgö á
þvi sem þarna gæti gerst”,
sagði Daviö.
Sagði hann að það hefði að
visu komið upp svona vandamál
haustið áður, en nú byrjaöi
þetta mun fyrr en áður, og hefði
auk þess verið mjög slæmt i allt
sumar. Þó hefðu böllin i miðri
viku alltaf verið mun skárri.
„En þarna á föstudaginn vor-
um við bara á nálum um að orð-
ið gæti stórslys”, sagði Daviö
ennfremur. „Þarna var kastað
til flöskum, rúður brotnar, og
um allt voru logandi slagsmál.
Svo var verið aö hleypa út ágæt-
is fólki, og það samlagaðist
þessu að einhvsrju leytierþað
kom út.
Eftir það sem þarna bar fyrir
„NÚ ER EKKERT ANN-
ISPLAN
##
segja krakkarnir eftir
lokun Tónabœjar
Hvert fara ungling-
arnir verði Tónabœ
lokað endanlega?
Hvar eiga unglingarnir að
skemmta sér eftir að Tónabæ
hefur verið lokað? Eru til ein-
hverjir skemmtistaðir sem geta
komiö i staðinn? Hafa þessir ung-
lingar yfirleitt einhverja þörf
fyrir slikan staö? Þessar og þvi-
líkar spurningar hljóta óhjá-
kvæmiiega að vakna ef af endan-
iegri iokun Tónabæjar veröur.
Þvi er fljótsvarað aö þessir ald-
urshópar sem sótt hafa Tónabæ
eiga ekki i önnur hús að venda
hvað danshús snertir. Nánast öil
önnur danshús i borginni eru vin-
veitingahús þar sem miðað er viö
18 eða 20 ára aldurslágmark.
Af flestum þeim er um þessi
mál hafa fjallað er viöurkennd
skemmtanaþörf þessara borgara
ekki siður en annarra. Það hlýtur
þviað vera brýn nauðsyn að opin-
berir aðilar bregðist ekki þeirri
krakkarnir kaupa spritt, og fá
siöan rónana eða útigangsmenn-
ina til aö kaupa fyrir sig áfengi i
staðinn sem þeir siðan skipta við
þá á. Alla vega er það ekkert
vandamál fyrir krakkana að ná
sér i brennivin, ef áhugi er fyrir
hendi”, sagði einn starfsmanna
Tónabæjar er við spurðum hann
hvernig unglingar útveguöu sér
vin.
Lögreglan skiptir sér ekki
af því
Þá kom það einnig fram hjá
starfsfólki Tónabæjar, að það er
undrandi á vinnubrögðum lög-
reglunnar sem oft kæmi að hús-
inu. Virtust vinnubrögð lögreglu-
manna vera mjög tilviljana-
kennd, og væri það jafnvel breyti-
legt eftir vöktum hjá þeim hvað
þeir aðhefðust við drukkna ungl-
inga.
Þannig létust þeir t.d. ekki sjá
það þó að unglingar á aldrinum 14
til 16 ára væru að slangra um
fyrir framan þá með kannski
fulla þriggja pela brennivins-
flösku.
Kváöust þeir starfsmenn Tóna-
bæjar sem við hittum þó vera
þess fullvissir að meiri harka i
löggæslu hvers konar gæti bætt
ástandið. Enginn vafiværit.d. á
þvi að unglingarnir fyndu til þess
ef hellt væri niður vini fyrir þeim
fyrir nokkur þúsund krónur.
Þá kom það einnig fram hjá
einum þeirra er við ræddum viö,
aö þaö að loka Tónabæ væri hrein
uppgjöf, og það væri verið að
flýja vandann i stað þess aö leysa
hann. Enda bitnuðu þessar
aðgerðir mest á þeim er ekkert
hefðu til saka unnið. —AH
skyldu sinni áö ieysa máliö far-
sællega.
Af viötölum sem Visir hefur átt
við unglinga á „Tónabæjaraidrin-
um” kemur fram, aö þeir eru sár-
óánægðir með að missa staöinn
og telja sig ekki hafa i önnur hús
að venda.
Er þci hætt við að nú muní
fleiri þeirra verða á flakki um
bæinn, m.a. niðri I miðbæ á hinu
svonefnda Hallærisplani, og getur
það varla talist heppilegasti staö-
urinn þegar vetur gengur i garð.
Þeir ungiingar sem ekki eru I
iþróttum eöa skátahreyfingunni
eiga vissulega skilið aö þeim sé
einnig veitt einhver úrlausn. Þaö
mætti vel hafa i huga þegar veriö
er að úthluta fé til þeirra félags-
samtaka, sem vissulega eru góð
og giid, en ná ekki að leysa vanda
nema örfárra unglinga. —AH