Vísir - 13.09.1976, Page 14
18
Spáin gyldir fyrir
þriðjudaginn 14.
september.
Hrúturinn
21. mars—20. april:
Ahrif stjarnanna á þig eru si-
breytileg. Geröu einungis eins og
til er ætlast af þér bæöi heima
Ung hjón ættu aö viröa foreldra
sina.
Nautið
21. apríl—2i. mai:
Þessi dagur gæti oröiö mikil þol-
raun fyrir siögæöi þitt og jafnvel
viöhorf til lifsins. Foröastu aö
vera smásmugulegur. Fréttir frá
fjarlægum stööum kunna aö
hneyksla þig.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Þú mátt búast viö einhverju fjár-
hagslegu tapi, en reyndu aö gera
eitthvaö jákvætt til aö bæta úr
þvi. Haröar aögeröir eru leyfileg-
ar viö innheimtu gamalla skulda.
Krabbinn
21. júni—23. júli:
Þolinmæöi annarra gagnvart þér
virðist á þrotum og kann aö koma
þér á óvart og úr jafnvægi. Sýndu
öörum samt þolinmæði þá rætist
úr hlutunum.
Nl
Reyndu aö vera ekki seinn fyrir i
dag til aö foröast vandræöi. Vertu
sérlega snyrtilegur. Þú eykur álit
þitt á vinnustað þinum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þetta er ekki heppilegur dagur
fyrir ástarsambönd sem virðast
vera um þaö bil aö leysast upp I
dag. En vinur þinn reynist þér
vel.
Vogin
24. scpt.—23. okt.:
Einhver æsingur gæti komið
heimilislifinu eitthvaö úr skorö-
um I dag. Sýndu þolinmæöi sér-
lega hvaö kynslóöabiliö snertir.
Þaö gæti einhver veriö að reyna
aö bola þér frá völdum.
Drekinn
21. okt.—22. nóv.:
Faröu varlega i umferðinni I
dag og veldu leiöir þinar ná-
kvæmlega. Þú virðist ekki vera
móttækilegur fyrir góðar ráö-
leggingar i dag.
Hof'inaðurinn
:>.l. nóv.—21. dos
Fjárhagurinn litur ekki sem best
út, þú skalt ekki fjárfesta I nein-
um stórmálum i dag. En snilli-
gáfa vinar þíns bjargar samt öllu
viö á siöustu stundu.
Þú þyrftir kannski aö herða
sultarólina örlitiö. Steyptu þér
ekki i skuldir I dag og byrjaði ekki
á neinu nýju. Þaö getur stundum
veriöbetra aö fara troönar slóöir.
Vatnsberinn
21. jan.—1!». febr.:
Þér finnst þú vera eitthvaö illa
upplagöur núna, en vertu ekki of
harður viö sjálfan þig. Þetta er
ekki sem verst.
Fiskarnir
20. febr.—20.
mars:
Náinn vinur eða kunningi kemur
þér úr jafnvægi. Reyndu aö missa
ekki tökin á hlutunum. Seinni
hluta dagsins fer allt á betri veg.
Mánudagur 13. september 1976. VISIR
|Sherman hélt ásamt Tarsan
jtil hafnarinnar, bar sem
jSherman pantaöi fyrstu ferö
ftil Englands.
Cepr 1950£dgarRiceBuffeughs Inc — Tm. Reg US Pal
Distr. by United Fbature Syndicate, fcic.
J;.Þaö leiö aö brottfarartima
skipsins og félagarnir
kvöddust innilega___________
MEN<Z g-q icoJJ3Œ <ZDŒ'UIU) :DZD §OŒ- ILŒUIDQ- _i — tO< tf j<¥-