Vísir - 15.09.1976, Page 17

Vísir - 15.09.1976, Page 17
visrn Miðvikudagur 15. september 1976. Sjónvarþ klukkan 21,15: SPENNANDI MYND „Ég er nú bara búinn að sjá fyrsta þáttinn, en hann er at- hyglisverður,” sagði Óskar Ingimarsson um nýjan italskan framhaldsmyndaþátt sem hefst i kvöld klukkan 21.15. Flokkurinn sem er i fjórum þáttum er byggðum á sögu eftir Ignazio Silone, hinn þekkta italska rithöfund. Sagan heitir Brauð og vin og gerist á timum Mussolinis fyrir strlð. Ungur maður kemur heim eftir 10-11 ára útlegð. Fasistar eru við völd, en hann hyggst reyna að ná i sina gömlu félaga i neðanjarðarhreyfingunni. Lög- reglan leitar hans ákaft, svo hann gripur til þess ráðs að dul- búa sig sem prestur og fara upp til fjalla. Maðurinn er brjóst- veikur og getur ekki unnið sem skyldi. —GA Þessi fallega stúlka leikur eitt af aðalhlutverkunum i mynda fiokknum sem hefur göngu sina i kvöld. Útvarp klukkan 20,20: Þjóðlegur fróðleikur! „Þaðersumar hérhjáokkur, sem sjáum um Sumarvökuna i útvarpinu fram að fyrsta vetr- ardegi, en hann er samkvæmt dagatalinu þann. 23. október i ár” sagði Baldur Pálmason, sem hefur yfir umsjón með efnisvali i „Sumarvökuna” sem verður á dagskrá útvarpsins i kvöld klukkan 20.20. „Þegar Sumarvökunni lýkur höldum við ótrauð áfram — ger- um aðeins örlitla breytingu á nafninu og köllum þá þáttinn Kvöldvöku i stað Sumarvöku. I þættinum hjá okkUr I kvöld er margt athyglisvert. Byrjað verður á þætti um austfirska skáldið Bjarna Þorsteinsson frá Höfn i Borgarfiröi eystra. Hann fluttist vestur um haf á sinum tima. En hann þótti gott skáld. Það er Sigurður ó. Pálsson skólastjóri sem tók saman efnið og flytur það ásamt eiginkonu sinni, Jónbjörgu Eyjólfsdóttur. Þar næst kveður Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi nokkrar frumortar stökur. Guðmundur er maður sem vel er að sér i öllu er varðar þjóðlegan fróðleik. Kom meðal annars út eftir hann mjög athyglisverð bók i fyrra, sem bar nafnið Horfnir starfs- hættir. Þriðja atriðið á dagskránni i kvöld er siðari hluti frásögu- þáttar Játvarðs Jökuls Július- sonar um merkisbóndann og sjósóknarann Eggert Ólafsson i Hergilsey, en það var ansi merkilegur karl. Það er Guðrún Svava Svavarsdóttir sem les. Þáttinn enduðum við svo með kórsöng. Þjóðleikhúskórinn syngur Islensk lög. Söngstjóri Dr. Hallgrimur Helgason. Útvarp klukkan 19,20: >átttöku a liðá^ I knatt- EVtópukei Sþyrnu" f kvöld.-- þj bein útseni Bb’rg. Útvarpið verður með frásagn- ir af tveim knattspyrnuleikjum i kvöld. Eru báðir leikirnir liður i Evrópubikarkeppni knatt- spyrnumanna, og er annar háð- ur i Hamborg i Vestur-Þúska- landi en hinn hér i Reykjavik. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik i leik Hamburg SV og Iþróttabandalags Keflavikur, sem fram fer i Hamborg. Hefst 19.20. Þegar Jón hefur lokið lýsing- unni mun Bjarni Felixson taka við og segja frá leik Iþrótta- bandalags Akraness og tyrkneska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið á Laugardalsvellinum. — KLP leik akumesmga gegn Omonia frá K> á Laugardalsvellinu fyrra, en i þeim sigruðu skagamenn í yfirburðum. Ljósm Einar. JÉi m mm ir flytur siðari hluta frá- söguþáttar Játvarðs Jökuls Júliussonar. d. Kórsöngur: Þjóðleikhúskórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. .... . „ , 21.30 Ótvarpssagan: „öxin” 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. eftir Mihaii sadoveanu 14.30 Miðdegissagan: „Grænn Dagur Þorleifsson les varstu dalur” eftir Richard þýðingu sina (8). Llewellyn Ólafur Jóh. 22 00Fréttir Sigurðsson þýddi. óskar 22.15 Veðurfregnir Kvöld- nn ^S1o- sagan: Ævisaga Sigurðar 15.00 Miðdeg’stonleikar Sm- Ingjaldssonar frá Bala- fómuhljómsveit breska ut- skarði Indriði G. Þorsteins- varpsins eikur „Beni son les (10) Mora”, austurlenska svitu 22,40 Djassþátturiumsjá Jóns ?rP', f onVi efíir eGUSta! Múla Arnasonar. Holst: Sir Malcolm Sargent stjórnar. Filharmoniusveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1-8 eftír Malcolm Arnold: Sir Adrian Boult stjórnar. 16.20 Tónleikar. 20.00 Fréttir og veöur 17.00 Lagið mitt Anne-Marie 20.30 Auglýsingar og dagskrá Markan kynnir óskalög 20.40 PappirstunglBandarisk- barna innan tólf ára aldurs. ur myndaflokkur. Peninga- 17.30 Seyðfirskir hernáms- skipti Þýðandi Kristmann þættir eftir Hjálmar Vil- Eiðsson. hjálmsson Geir Christensen 21.05 Frá Listahátið 1976 les (3). Bandariski söngvarinn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. William Walker, sem starf- 19.20 Evrópukeppni knatt- ar hjá Metropolitan-óper- spyrnumanna: Tveir leikir unni I New York, syngur sama kvöldið Jón Asgeirs- Itölsk lög við undirleik Joan son lýsir siðari hálfleik lið- Dornemann. Stjórn upptöku ' anna Hamburg SV og Tage Ammendrup. tþróttabandalags Keflavik- 21.15 Brauð og vin Nýr, italsk- ur, sem fer fram I Hamborg ur framhaldsmyndaflokkur — og Bjarni Felixson segir i fjórum þáttum. 1. þáttur. frá leik tþróttabandalags Sagan hefst á Italiu árið Akraness og tékkneska liðs- 1935. Ungur maður hefur ins Trapson Spor, sem þá orðið landflótta vegna verður nýlokið i Reykjavik. stjórnmálaskoðana sinna, 20.20 Sumarvaka a. „Ég hef en snýr nú aftur til heima- smátt um ævi átt” Þáttur byggðar sinnar og býst um Bjarna Þorsteinsson frá dulargervi. Þýðandi Óskar Höfn i Borgarfirði eystra i Ingimarsson. samantekt Sigurðar Ó. 22.25 Góðrarvonarhöfði Pálssonar skólastjóra. Heimildamynd um dýralif á Sigurður flytur ásamt Jón- suðurodda meginlands björgu Eyjólfsdóttur, Afriku. Fyrir mörgum ár- þ.á.m. nokkur kvæði eftir um var dýralifi útrýmt á Bjarna. b. Kvæðalög Guð- þessum slóðum, en nú hefur mundur Þorsteinsson frá dýrastofnum veriö komið Lundi' kveður nokkrar uppánýjanleik. Þýðandi og frumortar stökur. c. Frá þulur Kristmann Eiðsson. Eggerti ólafssyni i Hergils- Aður á dagskrá 17. janúár ey, — landnám og athafnir 1976. Guðrún Svava Svavarsdótt- 22.50 Dagskrárlok ERIC C I.APTON . . . NO RE ASO.N TO CRY. NY PLATA ÐEREK AND THE DOMINOS. . LAYL.A BEEGEES .. MAI.N CORLSE MANHATTANS M \ \ H \TT \ \ < ( APT.AIN ANI) TENNTLLE . . . SO.NG OE JOY JIMI HENDRIX .. ELECTIC LADYLAND t HEEt H &i CHO.NG . . ALLAK I A.NIS l.AN .. BEETWEEN THE Ll.NES DONN.A SL M.MER . . LOVE TRILOGY SANTANA . . Al.LAR MOTHERS OE l.NVENTION .. ABSAKUI TLY EREE MOTHERS OK INVENTION . . W ERE O.NLY IN 1T EOR THE MO.NEY MOTHERS OE l.N V ENTIO.N .. EIL.MORK E AST MOTH ERS OE IN V E.NTION .'. GRA.ND U ASOO MOTHEKSOE INVENTION .. W EASEI.S RIPPEl) M) 1 LESH -MOTHERSOE l.NVENTION .. Bl'R.NT W'EE.NY SANDW It II MOTTTHEHOOPLE .. AI.l. THE YOL'.NG DL'DES MOTTTHEHOOPLE . . DRIVE O.N RIC K W.AKEM.A.N . . ALI.AK NEILYOLNG .. AETER THE GOLI) RL SII NEILYOI NG . . ZL'M A SPIDERS ERO.M MARS . . SPIDERS ERÖ.M M ARS L.ARRY CROYELL w/ McLALGHLlN . . SP\C FS (HICHCOREA . . RETl'R.N Tt) EORE\ ER DL KE ELLINGTON .. GRE.ATEST HITS OSCAR PETERSO.N .. N'IGHT TR.Al.N M AMAVISNL’ ORCESTRA .. . . YISIONS OE E.MERALI) BEYO.ND M.AHAVISNL ORCESTRA . . . .. I.N'NER WORLDS ALK EJoLBKEYTTS CRYALS AF Pl.OTLM. ÞAK A MEDAL EJÖI.D.A TlTl.A MED GÖ.MLL' ROKK KE.MP- L’NL’M EINSOG BILI, HAYLEY, CHL’CK BERRY, E.ATS DOMINO O.FL. « _ 9 Laugavegí 17 ©27667 Laugavegí 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.