Vísir - 15.09.1976, Side 23

Vísir - 15.09.1976, Side 23
ER ÞETTA HIN NYJA BLAÐA- MENNSKA? blöð I Bandar. reka. Reynt orðiö mörgum þrepum ofar er að velta sér uppUr ógæfu Dagblaðinu að þessu leyti. fólks i þeim tilgangi aö græða á Það sem ég er að segja hér er þvi. Það er sorglegt til þess að ekkert venjulegt nöldur útaf vita að almenningur skuli hafa -einskisverðum málum eins og þörf fyrir að lesa um ógæfu ann- oft má sjá i lesendaþáttum dag- arra en þvi meiri er ábyrgð blaðanna heldur mikið alvöru- blaðamanna.Éghefðiekkifarið mál. Stöðugur fréttaflutningur að rifast yfir þessu ef þetta væri af þessu tagi hefur áhrif á sið- i fyrsta sinn sem Dagblaöið gæðisvitund almennings og þá birti frétt af þessu tagi. sérstaklega barna sem alast Mér varð flökurt þegar ég sá upp i þjóðfélagi þar sem allt hið hvernig þeir Dagblaðsmenn dekksta er dregið fram I dags- veltu sér uppúr moröinu á Mikki- ljósið og málað sterkum litum. braut um daginn. Visir er ekki Ef þetta er sU nýja blaða- alveg saklaus af þessu heldur en mennska sem Dagblaöiö vill hefur batnað mjög siðustu mán- innleiða held ég að við værum uði hvað þetta varöar og er nu- betur án nýjunga I þeim efnum. Ingólfur Guðmundsson hringdi: Ég var hér áður fyrr enginn sérstakur aðdáandi VIsis og er nýlega farin til að kaupa blaðiö reglulega. Ég kaupi raunar fleiri dagblöð en hef samband við ykkur nUna vegna þess að Visir virðist eina blaðið sem hefur batnað hvað fréttaflutning varðar á siðustu mánuðum. Til- efni þess að ég læt I mér heyra er frétt Dagblaðsins I dag 13. september um sjálfsmorð ungs drengs. Ég sá fljótt á Dagblaðinu að þar yrði rekin fréttamennska af þvi tagi sem hæpnari siðdegis- RUGLINGUR í NOTK- UN AKREINA Jónas Sigurðsson skrifar: Ég fór til Utlanda I sumar eins og margir landar minir. Eitt af þvi sem ég lærði af tUrnum var hve umferöarmenning okkar Islendinga er á lágu stigi. Ég ætla ekki að fara aö rifast yfir ókurteisi eða tillitsleysi ökumanna hér sem full ástæða er að visu til að gera, heldur ræða eitt smáatriði sem öllum ökumönnum I Reykjavik kemur við. Hver hefur ekki einhvern tima þurft að hraöa sér á Hringbrautinni eða Miklubrautinni, en lent á eftir tveimur bilum sem keyra jafn hægt sinn á hvorri akrein. Vinstri akreinin er ætluð til framUraksturs en er hins vegar notuð jöfnum höndum af stórum trukkum hægfara konum og svo þeim sem liggur á i umferöinni. Erlendis keyra menn að jafnaöi á hægri akrein en þeir sem vilja fara hraðar en fjöldinn keyra á þeirri vinstri. Með þessu minnkar slysahætta verulega og umferðin verður mun greiðari. Lögreglan ætti aö skylda stóra bila og hægfara til þess að nota eingöngu hægri akrein nema þegar þeir þurfa að beigja af aðalumferðaræöinni inn I hliðar- götu til vinstri. mnsLm SíPTEUBíB '7$ Misheppnuð aug- lýsingastarf- semi hió Fram Jörundur Guðmundsson hringdi: Mig langar til að koma á fram- færi kvörtun yfir þvi hvernig framarar hafa staðið aö þvi að auglýsa leik sinn við Slovan. Einhverjir strákar Ur Fram hafa tekið sig til og klint Ut bila fólks með limmiðum að fólkinu for- spurðu. Þetta væri svo sem i lagi ef hægt væri með góðu móti að ná þessum miðum af en þvi er ekki að heilsa. Miðarnir sitja fastir og einn kunningi minn stóö I þvi i gær aö reyna að ná einum tuttugu miöum af sinum bil meö heitu vatni og sápulegi. Þegar miðarnir festast svona illilega geta þeir skemmt lakkið á bilnum og hvað svo sem menn óska Fram góðs gengis i leik þeirra við Slovan þá vilja menn ekki fórna lakkinu á bilunum sinum fyrir að auglýsa leikinn. Ég er viss um að margir sem hafa fengiö þessa miða iimda á hjá sér fara alls ekki á þennan leik vegna bræöi i garð fram- ara. Þetta er sjalfsagt allt gert bestu meiningu en þetta er hins vegar einhver misheppnaðasta auglýsingastarfsemi sem ég hef kynnst. FRÍTT MEÐ STRÆTO Sigrún Sveinsdóttir hringdi: Ég vil taka eindregiö undir þau sjónarmiö sem Jóhann Guö- mundsson kom fram með I dálknum hjá ykkur i gær. Hugmyndin um að leggja niður strætisvagnafargjöld er mjög góö og þörf. Ég er sannfærð um að verulega mætti spara með þvi aö.umferö einkabila minnkaði og það færi langt með að borga tapiö sem yrði á strætis- vögnunum. Ég er sannfærð um að almenningur tæki þessu vel þvi fólk er orðiö þreytt á umferðinni I miöbæ Reykjavikur og viðar. Þetta er þarft mál, sem ég vona að einhverjir hefji baráttu fyrir. Til sölu litið notaður Rycoh offsetfjölritari ásamt tilheyrandi stenslavél og brennara. Uppl. i sima 84311.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.