Vísir - 10.12.1976, Síða 1

Vísir - 10.12.1976, Síða 1
Siddegisblad fyrir fiöiskyiduna rJi aUa! ímt ________ 14% vanskilavexti annars 30% Eiga vanskilavextir Seðlabankans að gilda um almennar reikningsskuldir? Flest þeirra fyrirtækja sem nota tölvufærslur hafa aö undanförnu lagt þá vanskila- vexti sem Seölabankinn ákvarö- ar á skuldfæröa reikninga eftir aö mánuöur er liöinn frá útgáfu reikningsins. Þessir vextir eru nú 2 1/2 % á mánuði. Þessara vaxta er einnig krafist þegar skuldir eru innheimtar meö dómi, þótt ekki sé um vixla eöa skuldabréf aö ræöa. Samkvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflaða sér hjá borg- ardómi Reykjavikur er það túlkun borgardóms að fara megi eftir ákvörðun Seðlabank- ans i þessu efni. Lögfræðingar sem Visir leitaði upplýsinga hjáum þetta atriði töldu flestir að dráttar- vextir Seðlabankans hefðu i mörgum tilvikum veriö stað- festir með dómum, en hins veg- ar hefðu þeir ekki verið dæmdir á venjulegar skuldir ef greið- andi mótmælti vaxtakröfunni. Þá væru oftast dæmdir þeir dráttarvextir sem um getur i Kaupalögunum, en það eru einu prósenti hærri ársvextir en al- mennir innlánsvextir, eða 14%. Til samanburðar má geta þess að vanskiiavextir Seðlabankans eru 30% á ársgrundvelli. Þó töldu lögfræðingarnir að breytt oröalag á tilkynningu Seðiabankans um vanskilavexti frá þvi i haust kynni að hafa þarna þýöingu. Þar var kveðið á um að vanskilavextir skyldu vera 2 1/2% á mánuði eða byrj- uöum mánuði af a) vixlum og tékkum og b) öðrum skuldum. Samkvæmt þessu virðist ekki vera endanlega úr þvi skorið hvort reglur Seðlabankans um vanskilavexti eigi að giida umfram ákvæði Kaupalaganna . um vexti og dráttarvexti. — SJ SALA A UNDAN- RENNU VAXANDI Sala á undanrennu hefur auk- ist verulega sföustu vikurnar, en sala á súrmjólk og jafnvel nýmjólk minnkað nokkuð. Þetta kom fram i spjalli viö Odd Magnússon, stöövarstjóra, og Jóhann Jónsson, mjólkur- fræöing.hjá Mjólkursamsölunni I Reykjavik. Mjólkursamsalan sendir út ca. 100.000 lítra af nýmjólk dag- lega. Undanrennan, sem er framleidd og sett i umbúðir á Selfossi, er tiltölulega litil að magni til, eða 6-7 þúsund litr. á dag, en sala hennar hefur fariö vaxandi að undanförnu. Af súr- mjólk seljast 8-9 þúsund litrar á dag. Þaö kom fram hjá Jóhanni, aö nokkrar sveiflur væru alltaf I mjólkursölunni, og nú væri hún i þá áttina, að dregið heföi úr notkun súrmjólkur en aukist salan á undanrennu. —ESJ NÚ BLÖNDUM VIÐ MJÓLK Á STAÐNUM Nú getur þú sjálfur ráöiö fituinnihaidi þeirrar mjólkur, sem þú drekkur. Þaö gerir þú meö þvf aö kaupa bæöi nýmjólk, sem hef- ur fitumagnið 3,9%, og undanrennu, sem hefur 0,05% fitumagn, ogblanda þessum tveimur mjóikurtegundum siöan saman. Frá þessu segir nánar I viötali viö Pétur Sigurðsson, mjólkurtækni- fræöing, á bls. 10. - SJA VARÐVEISLA SJALFSTÆÐIS OG ÞJOÐREMBU SÍDDEBG'SÞA“KA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.