Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 10. desember 1976 VISIR Foröaðu þérSörlákur!) Fyrirgeföu vinur ég gleymdi þvi Hver gaf þér vindil I gær? ) C Þaö kom stæröar Drunagat I nýja ^ trefilinn minn! ) l PIB Þaö veröur svolltil biö á þessari löngu skýrslu frá stjórnarfund- inum. Ég þarf fyrst aö athuga hversu margar villur eru f skýrsl Flokkaglima Reykjavlkur fer fram i iþróttahúsi Melaskólans þriöjudaginn 14. desember n.k. og hefst kl. 19.45. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi þurfa að berast til Sig- tryggs Sigurðssonar, Melhaga 9, eigi siðar en 7. desember. Hefur þú áhuga á aö læra glimu? Glima er æfö i vetur hjá 3 iþrótta- félögum i Reykjavik. Glimufélag- ið Ármann og Ungmennafélagið Vikverji æfa i Baldurshaga (und- ir áhorfendastúkunni á Laugar- dalsvellinum) og Knattspyrnufé- Byrjendafl. karla: laugardaga kl. 14.40-16.20 I Vogaskóla Nánari upplýsingar veita Gunnar Arnason, simi: 44758 og Guö- mundur Skúli Stefánsson, slmi: 33452. lag Reykjavikur (KR) æfir i fim- leikasal Melaskólans. Þessi félög bjóða byrjendur velkomna i þá æfingatima sem þau hafa fyrir byrjendur. Armenningar hafa sérstaka æfingatima fyrir stúlk- ur. Timar fyrir Timar fyrir Timar fyrir byrjendur vana glimum. stúlkur Armenningar Þriðjud. Miðv.d. Baldurshaga 18.50-19.40 18.50-19.40 19.40-20.30 18.50-19.40 19.30-21.30 Vfkverjar Mánud. 18.50-19.30 19-30-20.30 i Baldurshaga Fimmtud. 18.50-19.30 19-30-20.30 KR-ingar i Melaskóla Þriðjud. Fimmtud. Föstud. Þeir sem eiga útiæfingaföt, ættu aö koma meö þau, annars geta menn einnig veriö I venjulegum 19.20-21.30 19.30-21.30 19.40-20.30 gallabuxum. tþróttafélögin glimubelti. lána byrjendum ÞÓRISKÖKUR OG ENGIFERSKÖKUR Þóriskökur 750 g flórsykur 4 msk. kakó 1 1/2 tsk. hjartarsalt 2 egg 1 msk. mjólk Setjið saman flórsykur, kakó og hjartarsalt. Vætið i með eggjum og mjólk. Hræriö deig- iö. Búið til kökur, t.d. er ágætt að saxa dei'giö 1 kjötkvörn og búa til stjörnur, kransa, stengur og fleira. Bakið kökurnar á smuröri plötu viö vægan hita. Engiferskökur 500 g hveiti 500 g púðursykur 225 g smjörliki 2 egg 6 tsk. ger 1 tsk. engifer 1 tsk. kanill 1/2 tsk. negull I Hnoðið deigiö. Mótið kúlur og I setjið á plötu og ýtið á kúlurnar j með gaffli. Bakið i ofni við 225- | 250 gráður C. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Réykjavik -r- Kóþávogur. 'Dagvakt: Kl. 08.00-Í7.00 mánud!- föstudags, ef ekki næst I heimilis- 'lækni, simi 11510. . Merkin sem gefin eru út af Bandalagi Islenskra skáta komu fyrst út árið 1957 og eru til styrkt- ar skátahreyfingunni á islandi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum viðsvegar um landið. Æfingatafla veturinn 1976-77 Meistarafl. karla: mánudag kl. 19.330-21.10 iMela- skóla miövikudaga kl. 21.10-22.50 I Melaskóla föstudaga kl. 21.45-23.15 IVoga- skóla 2. og 3. karla: mánudaga kl. 21.10-22.50 iMela- skóla fimmtudaga kl. 22-22.45 IVoga- skóla laugardaga kl. 14.40-16.20 l/ Vogaskóla Meistarafl. kvenna: þriöjudagakl. 20.15-21.45 IVoga- skóla föstudaga kl. 20.10-21.30 ÍVörðu- skóla 1. og 2. fl. kvenna: miðvikudaga kl. 19.30-21.10 i Melaskóla föstudaga kl. 21.30-22.40 IVörðu- skóla laugardaga kl. 13.-14.40 IVoga- skóla Byrjendafl. kvenna: laugardaga kl. 13-14.40 iVoga- skóla Þróttur. Aöalfundur handknatt- leiksdeildar Þróttar veröur haldinn i kvöld, fimmtudaginn 9. des. að Langholtsvegi 124, kl. 8.30 stundvislega. PENNAVINIR Norsk stúlka, 13 ára, óskar eftir pennavinum, piltum eða stúlkum á aldrinum 13-15 ára. Hún skrifar bæði á norsku og ensku. Nafn og heimilisfangið er: Edel Lilleeng 2500 Tynset, Norge. Knattspyrnufélagiö Þróttur Blak- deild Hjálpræðisherinn. Fataúthlutun, fimmtudaga, föstudaga og laugardag. 10-12 og 1-6, á Her- Munið jólasöfnun mæðrastyrks- nefndarað Njálsgötu 3 simi 14349. Opið alla virka daga frá 12-6. Minningarkort Meriningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga ‘Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá; Guðnýju Helgadóttur s. 15056. * Sálarrannsóknarfélag islands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búö Breiöholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og’ Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ána- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá séndanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. GUÐSORÐ DAG5INS: Þú ert þá ekki þræll, heldur son- ur, en ef þú ert sonur, þá ert þú lika erfingi að ráði Guðs. — Gal. 4,7. t dag er föstudagur 10. desember, 345 dagur ársins. Ardegisflóð I Reykjavik er klukkan 08.21 og siödegisflóö er klukkan 20.40. Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna 10.-16. desember, annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apó- tek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótekeropið öll kvöld. til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður * Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er I sima . 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, slmi 51100. Tekiö viö tilkynningurii um bi)an; ir á veitukerfum borgarinnar óg I öðrum tilfellum sem borearbúar Rafmagn: I Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25534. Vatnsveitubilanir simi 85477. _SImabilanir slmi 05. ~ • Bilanavakt borgarstofnána. Slml 27311 svarar alla virka daga frá kl.*l7 slðdegis til kl. 8árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavlk: Lögreglan siihi 11166,' slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. ... Kópavogur: Logreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið' simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan siinf- 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81206 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. 1 Á laugardögum og fiélgi- 'dögum eru læknastófur lokaðar, en læknir er til viðtals á görigu- deild Landspitalans, simi 2B30.' Upplýsingar um íækna- óg lyf'ja- ^búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. •: Frá Guðspekifélaginu. Jóla- basarinn verður sunnud. 12. des. klukkan 3, siðdegis i Félagshús- inu Ingólfsstræti 22. Þar verður margt á boðstólum að venju svo sem fatnaður á börn og fullorðna og alls konar jólavarningur. Komið og sjáið. — Þjónusturegl- an. Kvenfél. óháöa safnaöarins Basarinn verður nk. sunnudag 12. des. klukkan 2 i Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaöarins góðfúslega komið gjöfum laugard. 4-7 og sunnudag 10-12. Þarftu ekki að hreyfa þig? Getum bætt við nokkrum hress- um náungum á „besta aldri” I æf- ingar og blak á miðvikudögum og föstudögum kl. 20 i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Magnússon i sima 26911. Jólafundur Kvenfélags Bú- staðakirkju verður I BUstaða- kirkju mánudaginn 13. des. kl. 8.30. — Stjórnin. Jólamerki skáta 1976 eru komin út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.