Vísir - 10.12.1976, Side 20
20
Föstudagur 10. desember 1976 VTSIR
TIL SÖLU
..; ~ á
Til sölu
baðkar með blöndunartækjum,
þvottavél i góöu lagi og W.C.
Uppl. i sima 16771.
Til sölu
Passap duomatic prjónavél með
mótor og Philips útvarps og kas-
ettutæki RR-432. Uppl. i sima
74651 eftir kl. 6 og um helgina.
2 nagladekk 560x15”
litið notuö, verö 10 þús. kr. Uppl. i
sima 30059.
Silver Cross
kerruvagn vel meö farinn til sölu.
Einnig hettubarnakápa, loðfóðr-
uð sem ný, og kjólar á 8-11 ára.
Uppl. i sima 12901 I dag og næstu
daga.
Mótatimbur.
Til sölu mótatimbur, stærðir 1x6
1,1/2x4 og 2x4 tommur. Uppl. i
sima 82385.
Góð matarkaup.
Fyrsta flokks pækilsaltaður bút-
ungur, verðkr. 130 pr. kiló, smáar
ogstórar pakkningar. Simi 18398.
Biieigendur — Bilvirkjar
Sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, stál-
merkipennar, lakksprautur,
nicrometer, öfuguggasett, body-
klippur, bremsudælusliparar,
höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt-
ar/föndurtæki, Black & Decker
föndursett, rafmagnsborvélar,
rafmagnshjólsagir, toppiyklasett
(brotaábyrgð), toppgrindabogar
fyrir jeppa og fólksbila, skiða-
festingar, úrval jólagjafa handa
bileigendum og iðnaðarmönnum.
Ingþór, Armúla, simi 84845.
Plötur á grafreiti.
áletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Afgreiðsla fyrir jól.
Uppl. I sima 12856 eftir kl. 5.
Til sölu
Ritgid 535 snittivél og Ritgid 700
snittivél og rörhaldari. Uppl. I
sima 98-1863
Tekk-skrifborð
skrifborðsstóll, sjónvarp, skatt-
hol, þvottavél, peningakassi, eld-
húsborð, divanar o.fl. til sölu.
Simi 19864 eftir kl. 6 næstu daga.
ÖSKAST KEVPT
Notuö eldhúsinnrétting
óskast keypt sem fyrst. Vinsam-
legast hringið I sima 13689.
Óska eftir
að kaupa sænskt lynguaphone.
Uppl. i sima 26457.
VliRSLUX
Kröfur.
Brúöukörfur, ungbarnakörfur,
sterkar, ódýrar, fallegar. Sölu-
staður i Reykjavik, Körfugerð
Hamrahlið 17. Valið er auðvelt,
ratið rétt. Körfugerð, Hamrahlið
17. Simi 82250.
Velkomin i V.B.K.
Seðlaveski, hólfamöppur,
myndaalbúm, spil i gjafakössum,
gestabækur, peningakassar,
master mind, söguspilið, mata-
dor, töfl, bingó, lúdó, 6 spil, 8 spil,
fjölfræðispil, fótboltaspil, gesta-
þrautir, hókus pókus, pússluspil
o.fl. o.fl. Verslunin Björn
Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Rafmagnsorgel.
Kaupum og seljum og tökum I
umboðssölu rafmagnsorgel. Simi
á daginn 30220 og á kvöldin 51744.
Frönsk epli.
i heilkössum á heildsöluverði.
Uppl. i sima 41612.
Hljómplötur
I miklu úrvali, meðal annars jóla-
plöturnar frá SG hljómplötum.
Nýjar Islenskar hljómplötur litlar
og stórar. Einnig mikið magn af
ódýrum. litið notuðum hljómplöt-
um, aðeins 500-1000 kr. Safnara-
búðin, Laufásvegi 1.
Brúðuvöggur-
margar stærðir, góðar jólagjafir
fyrirliggjandi. Blindraiðn,
Ingólfsstræti 16. Simi 12165.
Leikfangahúsiö auglýsir.
Höfum opnað nýja leikfanga-
versl. i Iðnaðarhúsinu v/Ingólfs-'
stræti. Stórglæsilegt úrval ai
stórum leikföngum, stignir bilar 6
teg. þrihjól 5 teg. stignir traktor-
ar, stórir vörubilar, stórir kran-
ar, brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, barbie, bílar, knatt-
spyrnuspil 6 1 teg., biljardborð,
tennisborð, bobbborð, barnabil-
stólar. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustig, Iðnaðar-
húsinu v/Ingólfsstræti, simi
14806.
Húsmæður takið eftir.
Við léttum ykkur jólabaksturinn.
Alls konar smákökur, svamp-
botnar, butterdeigsbotnar,
marengsbotnar, brauðtertu--
brauð, smáar makkarónur, rúllu-
tertur og margt fleira. Njarðar-
bakari simi 19239, Bakarinn
Leirubakka, simi 74900.
Höfum opnaö,
blómasölu i vesturborginni. tJr-
val af jólavörum, tré, greinar,
jólaskreytingar, krossar.kransar,
kerti, umbúðir, jólakort, potta-
blóm (jólarósin), afskorin blóm.
Gjörið svo vel og reyniö viðskipt-
in. Opið kl. 1-22. Blómarósin,
Faxaskjóli 4 (á horni Faxaskjóls
og Ægisiðu). Simi 16498.
Til jólagjafa,
bókastoðirúr alabasti, silkiprent-
myndir með bláa drengnum og
fleira. Kertaljósakrónur, skraut-
dagatöl, barnamyndir, kistlar og
margtfleira, tilgjafa og heimilis-
prýði. Verslunin Viva, Skóla-
vörðustig 2.
Antik
Borðstofuhúsgögn, svefnher-
bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn,
skrifborð, borð og stólar, speglar
og úrval gjafavöru. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Simi 20290.
Antik-munir Laufásvegi 6.
Körfur
Brúðukörfur, ungbarnakörfur,
sterkar, ódýrar, fallegar. Sölu-
staður I Reykjavik, Körfugerð
Hamrahlið 17. Valiö er auðvelt
ratiö rétt. Körfugerð, Hamrahlið
17. Simi 82250.
Jólamarkaöurinn Ingólfsstræti 6.
Leikföng og gjafavörur i miklu
úrvali. Föndursett, model, ker-
amik, kerti og allskonar jólavör-
ur. Mjög hagstætt verð. Jóla-
markaðurinn Ingólfsstræti 6. S.
Sigmarsson og Co.
Mittisúlpur,
stærð 6-16, flauelsbuxur st. 2-16,
gallabúxur, smekkbuxur,
drengjaskyrtur, drengjaslaufur,
peysur, náttföt, nærföt, sokkar,
vettlingar. Verslunin Faldur,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Simi 81340.
’l Stórrýmingarsala
| á veggfóðri þessa viku, kr. 200-
1400 pr. rúllu. Innréttingabúðin,
Grensásvegi 13.
ÚTSÖLUMARKAÐURINN
Laugarnesvegi 112. Allur
fatnaður seldur langt undir hálf-
virði þessa viku. Galla- og flau-
elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000
og 2500. Peysur fyrir börn og
fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur
kr. 3900, kápur og kjólar frá kr.
500, blússur kr. 1000, herra-
skyrturkr. 1000, og margt fleira á
ótrúlega lágu verði.
FATNADIJU
Takið eftir — Takiö eftir
Peysur og mussur gammosiur,
húfur og vettlingar i úrvali.
Peysugerðin Skjólbraut 6. simi
43940.
Til sölu brúöarkjóll
með stuttu slöri. Uppl. til kl. 7 á
kvöldin i siina 81652.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskuleg pils til
sölu, úr terelyne, flaueli og
denim, mikið litaúrval. Ennfrem-
ur sið samkvæmispils (terelyne-
jersey) i öllum stæröum. Sérstakt
tækifærisverð. Uppl. i sima 23662.
IIUSGÖGN
Til sölu
vel með farin tekk svefnherberg-
ishúsgögn, gott verö. Uppl. i sima
71795.
Svefnbekkir og svefnsófar
tilsölu að öldugötu 33. Hagkvæmt
verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. i
sima 19407.
Sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll,
kringlótt sófaborð og hornborð tií
sölu. Einnig vel meö farnar eikar
borðstofumublur. Uppl. i sima
75631.
IILIMIIJSTAJiI
Sjálfvirk þvottavél
til sölu. Uppl. i sima 34436.
Candy þurrkari
Vel með farinn Candy þurrkari til
sölu, kr. 50 þús. Simi 17330.
IIJÖI-V\i;.\AK
Suzuki AC 50 árg. '74
til sölu, vel með farið. Uppl. i
sima 37882.
IIIJS1NTAJ>I í BOIH
Til leigu litil Ibúð
i miðbænum. Uppl. i sima 21814
eftir kl. 19.30.
4ra herbcrgja ibúð
til leigu i Kópavogi vesturbæ.
Uppl. i sima 43646.
Húsráöendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Leigavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
IKMÆIH ÓSIL4SI
Oskum aö taka á leigu
2ja herbergja ibúð, helst nálægt
gamla miðbænum. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Simi 30284 eftir kl. 8.
Kona um fertugt
utan af landi sem er mjög litið i
bænum óskar eftir herbergi með
sérinngangi og sérsnyrtingu.Gæti
tekið barn i sveit næsta sumar i
staðinn. Þarf helst að vera i eldra
borgarhlutanum. Uppl. i sima
11976 á föstudag allan daginn.
Tvær stúlkur
við nám óska að taka á leigu 2ja
herbergja ibúð strax eða fyrir 5 .
janúar. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 92-1647
e.h.
3ja-4ra herbergja Ibúð
eða litið einbýlishús óskast til
leigu frá 1. jan. helst við sjóinn.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 16522 eftir kl. 6.
Iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu, 50-100 ferm. helst
i Kópavogi. Uppl. i sima 44166.
Sjúkraliöi
og sjúkraliðanemi óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð frá mán-
aðamótum jan. febrúar. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Helst
nálægt miðbænum Uppl. I sima
22954.
ATVIWA 1 ltOIH
Bústörf.
Areiðanlegan mann vantar til
starfa við vélvætt fuglabú við
Hafnarfjörð, þarf að hafa bilpróf
og geta ekið dráttarvél. Uppl. i
simum 51001 og 42927.
Óskum eftir stúlku
til að gæta 4ra ára drengs ein-
stöku sinnum á kvöldin. Þarf
helst að eiga heima i austurbæ
Köpavogs, eða sem næst Hraun-
tungu. Uppl. i sima 43898 milli kl.
6 og 8.
TAMD-FIJiMHI)
Brún lcðurtuska
með nótum og fl. i tapaðist frá
Skúlagötu (BP-stöð) eða á mið-
bæjarsvæðinu. Finnandi vinsam-
lega skili henni á augld. Visis á
lögreglustöðina eða hringir i
sima 23814. Fundarlaun.
Tapast hefur
Pier-pont úr með blárri skifu og
bláröndóttri ól sl. laugardags-
kvöld.sennilega i Nóatúni. Uppl. I
sima 26919. Fundarlaun .
Breitt gullarmband
tapaðist sl. laugardagskvöld
Finnandi vinsamlegast hringi
sima 33464. Fundarlaun.
FJMÍAMÁL
Óska eftir 200-250 þús.
kr. peningaláni i 6-8 mánuði.
Fyllsta trúnaði heitið. Tilboði
verði skilað á augld. Visis fyrir
mánudagskvöld 13. des. merkt
„Trúnaðargreiði 8020”
32 ára maöur
óskar eftir að kynnast stúlku á
aldrinum 28 til 33 ára sem vinur.
Svar óskast sent augld. Visis
merkt „Vinur 8024” ásamt sima-
númerum ef fyrir hendi eru.
ÝMISIJJiT
Brúðarkjólar.
Leigi út brúðarkjóla, slör og
hatta. Uppl. i sima 34231.
v T
Nýtt frimerki
'útgefið 2. des. Úrval af umslög-
um. Askrifendur greiði fyrir-
fram. Jólamerki 1976 frá Færeyj-
um, Akureyri o.fl. Kaupum Isl.
frimerki. Frimerkjahúsið.
Lækjargata 6a, simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda myn't.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 23. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Reykjanesbraut 12, talinni eign tsarn h.f. fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavlk á eigninni sjálfri
mánudag 13. desember 1976 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykja vik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á
hluta IRánargötu 32, þingl. eign Hermanns Svavarssonar
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri mánudag 13. desember 1976 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á Leifsgötu 15, þingl. eign Guörúnar Guö-
mundsdóttur o.fl. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13.
desember 1976 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavfk
Ritari
Skrifstofa borgarverkfræðings óskar að
ráða ritara. Starfið er aðallega fólgið i
vélritun eftir handriti og segulbandi. Góð
kunnátta i islensku, leikni i vélritun og
hæfni til að vinna sjálfstætt áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu-
stjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,
fyrir 16. desember nk.