Vísir - 10.12.1976, Qupperneq 21
21
VISIR Föstudagur 10. desember 1976
IIKi:ENGI<lli\Ii\<a8<
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Vélahrcingerningar.
Tökum að okkur vélahreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi, og húsgögn. Ódýr og vönd-
uð vinna. Simi 75915.
Þrif-hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Vélahreingerningar — Sími 16085
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla-
hreingerningar, simi 16085.
llreingerningar
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn
Simi 25563 (áður simi 26097)
Hreingerningar.
Tökum aðokkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, ofl.
Teppahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i simum 42785 og
26149.
Þrif
Tek að mér hreíngerningar á
ibúðum, stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Simi 33049. Haukur.
Athugið.
Við hjóðum yður ódýra og vand-
aða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 16085. Vélahreingerningar.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stingagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017
Ólafur Hólm.
Hreingerningafélag Reykjavíkui
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduð vinna.
Uppl. og pantanir i síma 86863 og
71718. Birgir.
felÓMJSTA
Vantar yður músik i samkvæmi,
sóló — duett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann. Pantið músik á
jólaböllin i tima. Karl Jónatans-
son.
Múrverk-flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari, simi
19672.
Keflavik — Suðurnes
Tek að mér sendiferðaflutninga,
rúmgóður bill .Uppl. hjá ökuleið-
um i sima 2211 og heimasimi 3415.
Hundaeigendur-Hundaeigendur.
Klippi og snyrti allar tegundir
hunda. Fag-manneskja. Pantanir
i sima 27458 á daginn og á kvöld.in
og i sima 26221.
Bifreiðaeigendur
athugið. Tek að mér að þvo og
bóna bila. Simi 83611.
Skrautveggja og arinhleðsla
Vanir menn. Uppl. i sima 73694.
Tek að mér
skrautskrift á heillaóskakort,
bækur og skjöl. Uppl. i sima 21275
eftir kl. 19.30.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Tek að mér bókhald '
fyrir einstaklinga, húsfélög,
smærri fyrirtæki, uppgjör og
framtöl, ódýr þjónusta. Grétar
Birgir, bókari. Simi 26161. Lind-
argötu 23.
Kenni, ensku, frönsku, itölsku,
spönsku, sænsku, þýsku. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
ÖKUIiGNNSLA
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil i hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? 1 nitján átta núll og sex
náðu i sima og gleðin vex, i gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég.
Glerisetningar.
Húseigendur ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Lærið að aka bil
á skjótann og öruggann hátt.
Kenni á Peugeot 504 árg. ’76.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769 72214.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
BÍLALEHiA
Leigjum út
sendi- og fólksbifreíðar, án öku-
manns. Opið alla virka daga kl.
8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim-
ar 14444 og 25555, •
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir
til leigu án ökumanns. Uppl. i
sima 83071 eftir kl. 5. daglega.
Bifreið.
kIlwidsiíipti
Góð bilakaup gegn staðgreiðslu
Tilboð óskast i Fiat 124 S árg. ’71
einnig Benz 190 bensin. Uppl. i
sima 14660 og eftir kl. 7 i sima
86356 Og 84794.
Litið notuð snjódekk
3, stk. 615-155 4 þús. kr. stk. og 2
stk. 550-12 2 þús. kr. stk. Uppl. i
sima 10390.
Mercury Comet árg. ’72
Til sölu Mercury Comet árg. ’72 6
cyl. sjálfsk. vökvastýri, nýr
geymir, snjódekk, góður bill.
Uppl. i sima 28017.
Snjódekk.
4nýleg, negld snjódekk 15tommu
6,85 á Volvo, til sölu. Simi 38736
eftir kl. 19.
Snjódekk.
Til sölu 4 negld snjódekk 165x13,
verð 24 þús., einnig 4 negld snjó-
dekk 590x13, verð 24 þús., svo og 4
sóluð jeppadekk verð 20 þús. Simi
14188 eftir kl. 17.
Volvo vörubilar.
Til sölu 2 Volvo vörubilar 485 og
495. Annar einnar hásingar og
hinn 2ja hásinga. Uppl. i sima
96-61231 á daginn og 96-61344 á
kvöldin.
óska eftir að kaupa
Dodge Dart Swinger árg. ’70-’71,
V-8 (318 C) sjálfskiptan. Simi
71441.
Datsun 1200
árg. ’73, til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. i sima
30474 eftir kl. 5.
Höfum varahluti
i Land Rover ’68, Ford Fairline
’65 Austin Gipsy ’64, Buick ’65,
Singer Vouge ’66-’70, Fiat 125
’68, Taunus 17 M ’66, Peugeot
404, ’64 Moskvitch ’72, VW 15 og
1500, Plymouth Belvedere ’66,
Volvo Duett ’55, Opel Kadett ’67,
Citroen ID ’64, Saab ’66,
Mercedes Benz ’63 Benj: °'9,
Willys 46-’56, Rambler Classic,
Austin Mini, Morris Mini,
Rússajeppa, Chevrolet Impala
’66, Chevrolet Nova ’64, Vaux-
hall Victor og Vivu. Höfum
einnig varahluti i flestar aðrar
teg. bifreiða. Sendum um land
allt. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397
Vantar strax
vél I Fiat 128, má vera Rally.
Uppl. i sima 51067.
Cortina ’72.
1600 XL til sölu. Allar uppl. hjá
bflasölu Guðfinns Simi 81588.
Til sölu
VW árg. ’63, breið dekk, púst-
flækjur og fleira. Blásanseraður.
Uppl. í sima 37254 milli kl. 8 og 10
i kvöld og næstu kvöld.
Datsun 1200
árg. ’73 til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. i sima
30474 eftir kl. 5
Bilar-Mánaðargreiðslur.
Eftirtaldir bilar fást fyrir mán-
aðargreiðslur: Cortina ’68 kr. 250
þús. — Saab 96 kr. 200 þús. Fiat
850 sport ’67 kr. 130 þús. — Fiat
600 ’67 kr. 45 þús. Höfum allskon-
ar bila fyrir 3-5 ára fasteigna-
tryggð veðskuldabréf i öllum
verðflokkum. Sjá nánar auglýs-
ingu á bilamarkaðssiðu Visis.
Sifelld þjónusta. Bilasalan Höfða-
túni 10. Simar 18881 og 18870.
LISTMUNIR
Málverk.
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
Óskum eftir
blaðburðar-
fólk í Rvík:
Voga II
Nokkvavog
Skeiðarvog
Karfavog
í Keflavík
Sími 3466
VÍSIR
Sími 86611.
NÝIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
nitto umboðiðhf. Brautarholti 16 s.15485
HJOLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
y/Suðurlandsbraut s.32960
H JÓLBARÐAVIÐG ERÐ
VESTURB/EJAR
V^Nesveg s. 23120
T
Innskots-
borð og
smóborð
í miklu
úrvali
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. Simi 51818.
, i j n , wJ
\Springdynui
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði 0piö alla daga frá kl-9-7
laugardaga kl. 10-6
Nýjasta sófasettið
fró kr. 190.000,-
DOMINO SKRIFBORÐ
□B
O RM
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818.
'> I ... ,