Vísir - 26.01.1977, Blaðsíða 1
RÍKISSTJÓRNIN ENDIIR-
METUR KRÖFLUVIRKJUN
- SJÁ BAKSÍÐU
Halldór Pétursson llstmálari vinnurnú aö þvíað gera skissur aö lO.OOOkróna seölinum nýja fyrlr Seftla-
bankann og tók ljósmyndari Vfsis þessa mynd af honum viö þá frumteikningu á vinnustofu sinni I gær.
Mynd: JA.
Nýi sjónvarps-
fréttamaðurinn
Spjallað við Boga Ágústsson, sem
róðinn hefur verið fréttamaður við
erlendar fréttir á fréttastofu sjón-
varpsins í stað Jóns Hókonar
Magnússonar — sjó bls. 2
„Stórmólin" og
stjórnmólin
- SJÁ GREIN HARÐAR EINARSSONAR
BLS. 9 OG 10
Islenskur siaur
í hörkuleik gegn pólverjum í hand-
knattleik í gœrkvöldi. Formaður HSÍ
vill Ólaf Jónsson og Axel Axelsson
út úr landsliðinu — Sjó íþróttir í opnu
NÝR 10.000 KRÓNA SEÐILL í FÆÐINGU
Hundrað króna mynt ó leiðinni í stað hundrað
aðeins tœpt ór
„Þaö er augljós þörf fyrir
nýja seöla meö háu verögildi og
100 króna mynt i staö 100 króna
seöilsins. Liölega helmingur
seölamagnsins er f 100 króna
seftlum og er endurnýjun þeirra
mjög kostnaöarsöm, þar sem
meöaiending er afteins 11 mán-
uöir. Arlega þarf aö endurnýja
hátt á þriöju milljón seftla af
þessari gerö,” sagöi Stcfán
Þórarinsson aöalféhiröir i
Seölabankanum i samtali viö
Vfsi.
Andlitslyfting
á myntinni
Þresti Magnússyni teiknara
hefur veriö faliö aö gera tillögur
aö útliti 100 króna penings og
breyttu útliti annarra mynt-
stæröa sem i gildi eru. Stefán
sagöi aö meö innköllun gömlu
myntanna sem orönar eru úrelt-
ar hafi skapast meira svigrúm
til aö endurskoöa gerö annarra
myntstæröa. Þær myntir sem
hafa veriö innkallaöar eru eins-
eyringár, tveggjeyringar, fimm-
eyrfhgar, tíeyringar, tuttugu og
fimmeyringar, fimmtiueyring-
ar og tveggja krónu peningar.
króna seðlanna, sem endast
Þessar myntstæröir uröu ógild-
ar um siöustu áramót.
Tiu þúsund króna
seðill með
Skúla fógeta?
Einnig er í undirbúningi út-
gáfa tiu þúsund króna seöils og
hefur Halldóri Péturssyni list-
málara veriö faliö aö teikna
hann. Aö sögii Stefáns héfúr
ekkert veriö ákveöiö um þaö
hvaöa myndir veröa á seölin-
um,en eftir þvi sem Vlsir hefur
fregnaö hefur komiö til álita aö
þar veröi mynd af Skúla fógeta.
Peningar þessir koma ekki
strax I pyngjuna okkar. Eftir aö
útlit þeirra hefur veriö ákveöiö
tekur um þaö bil ár aö koma
þeim i umferö, en myntin er
slegin i Bretlandi og eins eru
seölarnir prentaöir þar. —SJ