Vísir - 26.01.1977, Page 13
í
l -
Helgi leikur
með Pele
Helgi Helgason unglingalandsli&smaður I
knattspyrnu og leikmaöur meö 2. deildarliöi
Völsunga mun innan skamms halda til
Bandarikjanna, þar sem hann mun leika
meö hinu fræga liöi New York Cosmos. Verö-
ur Helgisem er 17 ára gamall til reynslu hjá
félaginu til aö byrja meö aö minnsta kosti.
Margir frægir knattspyrnumenn eru hjá
þessu liöi og er þaö frægastur sjálfur Pele
sem er einhver frægasti knattspyrnumaöur
sem uppi hefur veriö. Þaö er því óhætt aö
segja aö hinn ungi húsvlkingur veröur I góö-
um félagsskap hjá New York Cosmos.
— gk—.
Tékkarnir ó
morgun!
Þaö veröur ekki langt hlé hjá landsliös-
mönnum okkar I handknattleik eftir ieikina
viö pólverja, þvl aö annaö kvöld leikur lands-
liðiö viö tékka, og þjóöirnar mætast aftur I
landsleik i Laugardalshöll á föstudagskvöld-
iö.
Tékkarnir hafa aö undanförnu veriö á
keppnisferðalagi um Noröurlönd og mæta
hér meö sitt sterkasta liö, sem I dag er taliö
mjög gott og velleikandi.
Vi&höfum þrettán sinnum leikiö landsleiki
við tékka, og þrátt fyrir fremur óhagstæöa
útkomu úr þeim leikjum hafa þeir ávallt
veriö mjög skemmtilegir.
Tékkarnir hafa sigraöátta sinnum, fjórum
sinnum hefur or&iö jafntefli og einu sinni
hefur island sigraö.
Það var hér I Reykjavlk 1972 aö island
sigraöi meö 14 mörkum gegn 13 I hörkuleik,
en tékkarnir hafa oft unniö nauma sigra yfir
okkur.
islenska li&iö sem leikur þessa leiki mun
veröa valiö úr landsiiðshópnum sem hefur
veriö viö æfingar aö undanförnu, en þeir
Ólafur Jónsson og Axel Axelsson veröa ekki
meö i þessum leikjum.
gk—.
Bretti upp
ermarnar og
vildi slóst
Newcastle sigraði Sheffield United 3:1 I
þriöju umferö ensku bikarkeppninnar á
mánudaginn og mætirnú Manchester City á
heimavelli inæstu umferösem leikinn veröur
á laugardaginn.
Mörk Newcastle skoruðu þeir Tommy
Craig, Micky Burns og Aidan McCaffery, en
mark Sheffield Unitcd skora&i Paul Garner.
Markvöröur Sheffield — Jim Brown, varöi
vitaspyrnu frá Tommy Craig I leiknum.
Urslit leikjanna I ensku knattspyrnunni á
mánudaginn uröu þessi:
Bikarkeppnin:
Newcastle—Sheff.Utd. '3:1
2. deild:
Luton—Hull 2:1
LeikurLuton og Hull varö allsögulegur, þvl
I lok leiksins varö a& fylgja aöstoöarfram-
kvæmdastjóra Hull — Andy Davidson, af
leikvelli meö lögregluvernd. t leiknum aö-
varaöi dómarinn hann fyrir aö kalla til sinna
manna og Ilok leiksins geröu nokkrir áhang-
endur Luton köll aö Davidson sem þá ger&i
sér litiö fyrir, bretti upp ermarnar og vildi
útkijá málið meö hnefunum, en þá skarst lög-
reglan i leikinn.
„Þetta var bara grin,” sagöi Davidson,
,,ég var eingöngu aö skemmta mér.”
—BB
Miðvikudagur 26. janúar 1977 '
vism
m
VISIR Miðvikudagur
26. janúar 1977
Umsjón: Björn Blöndcti og Gylfi Kristjánsson
13
D
Nú var
nýtingin
mjðg góð
Þaö var ánægjulegt verk aö
reikna út ýmislegt I leik Islenska
landsli&sins I gærkvöldi, enda töl-
ur allar betri og skemmtilegri en
I fyrri leiknum viö pólverjana.
I fyrsta lagi má taka skotanýt-
inguna i fyrri hálfleiknum, en
hún var 57,1%, 12 mörk skoruð úr
21 tilraun sem er frábært gegn
bronsliðinu frá því á ÓL-leikun-
um i sumar. I siðari hálfleik var
nýtingin 41,6%, 10 mörk skoruð úr
24 tilraunum sem er mjög gott.
Heildarnýting var þvi 48%, 22
mörk skoruð úr 45 tilraunum, og
mætti hvaða landslið sem er vel
viö það una gegn pólverjunum.
Björgvin var meö besta nýting-
una, 4 mörk úr jafnmörgum til-
raunum, oft úr afar erfiðum fær-
um, en árangur hinna í skottil-
raunum var sem hér segir:
Geir 7:3 eða 43% — Þórarinn
1:0 eða 0% — Ólafur Einarsson
8:4 eða 50% — Jón Karlsson 5:1
eða 20% — Þorbjörn 8:4 eða 50%
— Agúst 5:4 eða 80% — Axel 2:1
eða 50% og Ólafur Jónsson 3:1 eða
33%
Þá er ógetið frammistöðu Ólafs
Benediktssonar i markinu. Eins
og i fyrri leiknum fór hann hægt
af stað, en þegar hann fór i gang
var ekki að sökum að spyrja.
Hann varði samtals 13 skot i
leiknum, og þarf ekki að f jölyrða
um það hversu frábær árangur
það er.
— gk—.
Rosi Mittermaier frá Vestur-Þýskalandi sem sigraöi I heimsbikar-
keppninni á sklöum I fyrra og varö tvöfaldur ólymplumeistari I Inns-
bruck, klædd I ameriskan fótboltabúning, á hjólaskfðum. Rosi er nú
hætt keppni á skiöum, en brá á leik á hátlö sem blööin gengust fyrir I
Munchen fyrir nokkru.
Hver gerðist svona
sniðugur?
Þaö var hart barist I leikjunum viö pólverja eins og sjá má á þessari mynd. Hér ér Ólafur Jónsson kominn inn á llnuna meö boltann, en tveir
sterklega vaxnir pólverjar halda honum föstum. Geir Hallsteinsson fylgist meö framgangi mála. Ljósmynd Einar.
Breiðablik kœrir
meistara Ármanns
— breiðabliksmenn vilja fó úr því skorið hvort hann sé
löglegur leikmaður með Ármanni
,,Já, þaö er rétt. Viö höfum
kært úrslit I leik okkar viö Ar-
mann um sl&ustu helgi á þeim
forsendum aö Simon ólafsson
hafi veriö ólöglegur leikmaöur
meö Armanni. Aö minnsta kosti
ætti ksera okkar aö veröa til þess
aö fá úr þvl skoriö I eitt skipti fyr-
ir öll hvernig þetta mál stendur,
en talsvert hefur veriö um þaö
rætt manna á milli aö undan-
förnu aö Slmon væri ólöglegur
leikmaöur meö Armanni þar sem
hann hafi leikið meö ööru liöi I
ööru landi á sama keppnistima-
bili”, sag&i Guttormur ólafsson,
þjálfari 1. deildar liös Breiöa-
bliks, þegar viö ræddum viö hann
i gær.
Eins og kunnugt er kom Simon
hingað til lands upp úr áramótun-
um frá Bandarikjunum þar sem
hann varvið nám.ogþarlék hann
með skólaliði sínu opinberlega.
Breiöabliksmenn telja að Slm-
oni sé óheimilt að leika með ár-
menningum á sama keppnistima-
bili, og þeir vilja fá úr þvi skorið
hver réttur ármenninga til aö
Glœsilegur sigur íslands
tslenska landsli&iö I handknatt-
leik vann glæsilegan og eftir-
minnilegan sigur gegn pólverjum
i Laugardalshöllinni i gærkvöldi
meö 22 mörkum gegn 19. islenska
liðið sýndi nú allt annan og betri
leik en á mánudagskvöldiö og
sigur þess I leiknum var fyllilega
ver&skulda&ur.
„Það fór ekki á milli mála að
islenska liðið lék mun betur en á
mánudaginn og sigur þess var
sanngjarn,” sagði Henryk Rozm-
aiarek, markvörður pólska liðs-
ins, eftir leikinn. „Það mátti
merkja á liðinu i þessum leik að
Janus Czerwinski hefur farið um
það höndum þvi það lék „hálf”
pólskan handknattleik.”
Aýmsugekkileiknum og til aö
mynda þá visuðu vestur-þýsku
dómararnir sem voru vægast
sagt mjög slakir, niu leikmönnum
af leikvelli. Þar af fengu islensku
leikmennirnir að kæla sig i 18
minútur, en pólsku leikmennirnir
I 6 minútur. Ólafi H. Jónssyni og
Þórarni Ragnarssyni var tvivegis
visað af leikvelli — fyrst i 2 min-
útur hvorum og siðan I 5 minútur
hvorum — og þeim Þorbirni Guð-
mundssyni og Geir Hallsteinssyni
i 2 mínútur hvorum. En islensku
leikmennirnir létu ekki deigan
siga — og þó þeir væru einum og
tveim færri siðustu minúturnar
tókst þeim að halda áunnu for-
skoti.
tslenska liðið byrjaði leikinn
vel — komst I 2:0 og siöan I 3:2.
En þá fór allur leikur liðsins úr
böndunum og pólverjarnir
breyttu stöðunni i 3:6. Þá voru 10
minútur liðnar af leiknum og
ýmsir farniraðsjá framá „fleng-
ingu”. En þá „small allt saman
aftur” landanum tókst að jafna
metin 6:6 — og það var aðeins
byrjunin. Næstu fimm upphlaup
islenska liösins heppnuðust öll og
þá sáuststórglæsilegar leikfléttur
og langskot sem fengu þá sárafáu
áhorfendur sem voru mættir I
Höllina til að risa á fætur af hrifn-
ingu. Staðan breyttist i 11:7 en
pólverjunum tókst að minnka
muninn i tvö mörk — og I hálfleik
var staðan 12:10.
Ekki byrjaði siðari hálfleikur
gæfulega hjá islenska liðinu.
Fyrstu fjögur upphlaupin fóru
forgörðum og pólverjunum tókst
að jafna 12:12. En þá tóku is-
lensku leikmennirnir aftur á sig
rögg — og þegar siöari hálfleikur
var hálfnaður var munurinn orð-
in tvö mörk 16:14. Björgvin
Björgvinsson skoraði stórglæsi-
legt mark og breytti stöðunni i
17:14 — og voru þá 11 minútur til
leiksloka.
Þá hófst þáttur dómaranna I
Blackmore^
ætlarðu ekkij
/ þremillinn gengur C
hér á — hættiö þessu.'i
/g/l
leiknum. Þeir visuöu Þórarni
Ragnarssyni útaf i 5 minútur og
þrem mlnútum siðar visuðu þeir
Geir Hallsteinssyni útaf i 2 min-
útur — og þegar átta minútur
voru eftir af leiknum visuðu þeir
ÓlafiH. Jónssyniútaf I 5minútur.
A sama tima visuðu þeir tveim
pólverjum af leikvelli i 2 minút-
ur hvorum. En þessi „aðstoð”
hjálpaöi samt ekkert og íslenska
liðinu tókst að halda i horfinu það
sem eftir var leiksins.
Það fer ekkert á milli mála að
við erum að ná upp stórgóðu
landsliði sem á eftir aö verða enn
betra. Nú voru gerðar þær breyt
ingar á vörninni, að stóru menn-
irnir — Agúst, Þorbjörn og Ólafur
H. léku á miðjunni og gafst þaö
vel. ólafur Benediktsson stóð i
markinu nærri allan leikinn og
átti hann sinn þátt i sigrinum með
stórgóðri markvörslu á mikil-
vægum augnablikum. Þá var á-
nægjulegt að sjá hversu Agust
Svavarsson er a ö ná sér á strik og
sömu sögur er að segja um Þor-
björn Guðmundsson sem einnig
átti.skinandi leik. Axel Axelsson
byrjaði vel, en meiddist {upphafi
leiksins og kom ekki meira inná.
„Ég vona að meiðsli min séu
ekki alvarleg og ég geti byrjaö
aftur á fullri ferð um helgina, en
þá eigum við að leika við sovésku
bikarmeistarana Mai.”
Ekki má heldur gleyma þeim
Geir Hallsteinssyni, Jón Karls-
syni, ólafi Einarssyni, ólafi H.
Jónssyni og Björgvin Björgvins-
syni sem eru lykilmenn liðsins.
Mörk lslands: Ólafur Einars-
son 4, Ágúst Svavarsson 4, Þor-
björn Guðmundsson 4, Björgvin
Björgvinsson 4, Geir Hallsteins-
son 3, og þeir Axel Axelsson, Ólaf-
ur H. Jónsson og Jón Karlsson eitt
mark hver. Mark Jóns var úr
vitakasti.
Flestmörk pólverjanna skoraði
Kalvzinski 6mörk — þar af voru 2
úr vítum, en alls skoruðu tiu leik-
menn úr pólska liðinu i leiknum
og er það glöggt dæmi um hversu
breiddin er mikil hjá þeim.
— BB
Formaður HSl yill
ekki Axel og Olaf
— Þaö er mln skoöun aö þessir
landsleikir viö pólverja hafi
sýnt þaö aö viö eigum aö byggja
þetta upp á strákunuin hér
heima, en ekki sækja menn til
útlanda, sagöi Siguröur Jóns-
son, formaöur HSl I viötali viö
tvö morgunbla&anna I morgun.
Og hann bætti viö: — En ég tek
þaö skýrt fram aö þetta er mln
persónulega skoðun og ég tala
hér ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ
né landsliösnefndarinnar.
Hvaö er formaðurinn eigin-
lega aö fara?
Aösjálfsög&u er Sigurði Jóns-
syni heimiltaöhafa slna skoöun
á þvl hvort þeir ólafur Jónsson
og Axel Axelsson eigi heima I
landsliöinu, en þessi ummæli
hljóta þó aö vekja athygli á
sama tíma og landsliösþjálfar-
inn skammar blaöamenn fyrir
aö hafa veriö neikvæöir I skrif-
um sinum um landsli&iö.þá stlg-
ur forustumaöur islenskra
handknattleiksmanna fram og
kemur meö svona yfirlýsingu,
sem aö mlnu mati er neikvæöari
en flest þaö sem skrifaö hefur
veriö um málefni landsliösins i
blöö aö undanförnu
Þaö hefur oft veriö talaö um
hvaö leikmenn okkar hér heima
leggi mikiö á sig viö æfingar
meö landsliöinu, og skal hér
ekkert dregiö úr réttmæti
þeirra oröa. En eftir aö þess var
fariöá leit viö þá Axelog ólaf a&
þeir æföu meö llöinu hafa þeir
einnig lagt mikiö á sig ogveriö I
stanslausum þeytingi á milli
landa til a& æfa meö li&inu eins
og þeir hafa getað. Siguröi hlýt-
ur aö vera ljóst aö þeir ætla báö-
iraöæfa meö li&inu alla næstu
viku og þá leika þeir einnig tvo
leiki meö li&inu. Þessi ummæli
hljóta þvl aö vera afar neikvæö
og niöurdrepandi fyrir þá fé-
laga. Þeir eru aö leggja á sig
mikiö erfiöi fyrir landsli&iö, en á
sama tlma kemur formaöur HSÍ
fram meö (persónulega) yfir-
lýsingu og telur þá óþarfa.
Um þaö hvort þeir ólafur og
Axel eigi heima I liöinu ætla ég
ekki aö ræöa hér, ég tel aö á þvi
hafi yfirgnæfandi meirihluti
aöra sko&un en forma&ur HSt.
nota Símon sé.
í fyrra kom upp líkt kærumál
vegna Slmonar, en þá lék hann
hér heima einn leik með Armanni
þegar hann kom heim i jólaleyfi.
Það voru ÍR-ingar sem þá kærðu,
enþeir töpuðu þeirrikæru. AB því
er mig minnir, þá vegna þess að
Símon hefði ekki leikið opinbera
leiki með skólaliði sinu I Banda-
rikjunum.
„Jú, ég hef heyrt að þeir séu
búnir aö kæra”, sagði Birgir örn
Birgis þegar við ræddum viö hann
I morgun.
„Ég skil ekki tilgang þeirra
með þessu, og þó. Þeir verða á
einhvern hátt að reyna að ná sér I
stig í 1. deildinni”, bætti Birgir
við.
„En annars tel ég að gert hafi
verið út um þetta mál I fyrra I eitt
skipti fyrir öll. Þá var dæmt I
málinu okkur i hag á þeirri for-
sendu aö leikmanni væri heimilt
að leika á sama keppnistímabili
með skólaliði sem er ekki aöili að
ÍSI, og félagsliði sem er aðili að
ISI. A þessum forsendum var
dæmt okkur í hag I fyrra, og
það kemur mér á óvart ef sá dóm-
ur stendur ekki.
gk—.
Jonus óánœgður
með „pressuna"
— En telur leik landsliðsins i gœrkvöldi besta
leik liðsins undir sinni stjórn
„Já, ég tel aö island eigi góöa
möguleika á aö komast áfram
úr keppninni I Austurrfki, og ég
tel að liöiö vinni sér rétt til aö
leika I úrslitakeppni heims-
meistarakeppninnar,” sagöi
Majorek Stanislaw, þjálfari
pólska landsliðsins eftir leikinn I
gærkvöldi.
„fslenska liöið var mjög gott I
þessum leik, meö þá Geir Hall-
steinsson, Björgvin Björgvins-
son og Þorbjörn Guðmundsson
sem bestu menn. Ég er hins
vegar ekki ánægöur með mlna
menn, sérstaklega var varnar-
leikurinn slakur hjá okkur.”
Það er von að hann væri ó-
ánægður, þvi það er ekki á
hverjum degi sem pólska lands-
liöið fær á sig 22 mörk i einum
leik.
En hvaö sagöi Januz Cher-
winski, landsliösþjálfarinn okk-
ar eftir leikinn?
„Ég vil fyrst taka það fram,
að ég er ekki ánægður með
hvernig „pressan” hefur skrif-
aö um okkur aö undanförnu.
Það hafa veriö mjög neikvæö
skrif um okkur og ég tel meðal
annars að það sé aðalástæðan
fyrir þvi hversu fáir áhorfendur
voru hér I kvöld. En um leikinn
sjálfan er það að segja að hann
er sá besti sem liöiö hefur leikið
undirminnistjóm. Það var bar-
ist af einbeitni og þetta tókst
betur nú en i slðustu leikjum.
gk-þ
’
• .
Svissneska sklöakonan Lise-Marie Morerod er ein þeirra sem eru I
efstu sætum heimsbikarkeppni kvenna, oghún ertalin þeirra snjöllust I
stórsvigi. Hér sést hún I stórsvigskeppni I Sviss nýlega, en þar sigraöi
hún örugglega.