Vísir - 26.01.1977, Qupperneq 14
14
MiOvikudagur 26. janiiar 1977 vism
Úrval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu. H
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
NÝIR & SÓIAÐIR
snjóhjólbarðar
MITTO umboðið hl. Brautarholti 16 s.15485
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laagaveg 178 s. 35260
- GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
VSuðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
^Nesveg s. 23120
Geeeeeerrrrðððu það
BATMAN
BILLAUS
LZj llfLAMAlll liiUH TU WriCWCí J1» 1 llllll
Arg. Tegund Verð í þús.
76 Transit disel ékinn 15 þús. 1.700
75 Monarch Ghia 2 d. 2.600
75 Monarch Ghia 2.500
74 Econoline 1.900
74 Morris Marina 1-8 810
74 Lada 750
73 Comet Custom ekinn 35 þús. 1.650
73 Volksw. 1303 780
74 Comet, sjálfsk. 1.470
73 Saab 99 2 d. 1.350
73 •Toyota MK 11 1.250
74 Bronco—6 cyl. 1.850
74 Escort 1300 800
74 Datsun 200 L 1.500
72 Rambler Matador 1.050
73 Bronco—6 cyl. 1.750
74 Cortina 2000 GT sjálfsk. 1.500
71 Cortina 1600 station 650
61 Volvo 375 vörubill m/sturtupalli 600
66 Opel 1900station 550
67 Toyota Corona station 350
Guðbjartur Pálsson,
gjarnan nefndur Batti
rauði, hefur átt mikil við-
skipti með bila og fleira
undanfarin ár. Því hefur
verið haldið fram, að
Batti hafi velt milljóna-
tugum, ef ekki hundruð-
um milljóna á undanförn-
um árum. Nú virtist vera
kominn einhver aftur-
kippur í viðskiptin.
Fyrir skömmu varð
Batti að láta af hendi
Mercedes Benz bifreið
sem hann hafði keypt
fyrir nokkru. Seljanda
þótti óvarlegt aö treysta
orðum Batta um skilvisar
greiöslur fyrir bifreiðina
og seldi hana þvi með
eignarréttarfyrirvara. I
Ijós kom að ótti seljanda
var á rökum reistur því
Batti hafði lítt uppi til-
burði til að greiða um-
samið verð. Lauk þessum
viðskiptum á þann hátt að
bifreiðin var sótt til Batta
með leyfi fógeta og hún
tekin af honum.
Hass-dómar
Islenski hasssmyglar-
inn, Matthias Guðmunds-
son, sem handtekinn var
á Spáni, var dæmdur í
alls ellefu ára fangelsi
fyrir vikið. Hann getur þó
iosnað við fjögur ár af
setunni ef hann greiðir
700 þúsund peseta sekt.
I ákærunni var Matthí-
as sakaður um tilræði við
heilbrigði manna á Spáni.
Hér á Islandi hafa fjöl-
margir gerst sekir um til-
ræöi við heilbrigði
manna, með þessum
sama hætti. Þyngsti dóm-
ur sem hefur verið kveð-
inn upp hér, hljóðaði upp
á fimmtán mánaða fang-
elsi.
Fíkniefnasmygl er ein-
hver ógeðslegasti at-
vinnuvegur sem menn
geta valið sér. Við þvi
eiga að liggja mjög
strangar refsingar hér,
eins og i öðrum löndum.
Eins og málum er nú
háttað eru landslög nán-
ast ekkert aðhald fyrir þá
sem stunda þessa iðju.
Það er ekki einu sinni víst
að þeir komist i fangelsin
til að afplána þessa örfáu
mánuði sem þeir eru
dæmdir til að sitja. Það er
ekki pláss fyrir þá.
Ilvcr sandpoka,crðlunahafi
fa r slikl mcrki á bil sinn.
Sandpokar
í verðlaun
hjá borginni
SAND'
KORN
Þá er borgin runnin út í
sandinn. Og auðvitað
gleður það oss mjög að
sjá að hún hefur loksins
gert sér grein fyrir þvi
hvers virði Sandkorn eru.
Ó.T.
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í ^
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairllne 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 árg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.
Höfum ávallt kaupendur
að nýlegum, vel með
förnum bílum.
SVEINN EGILSSON HF
FOROHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8*100 RfVKJAVlK
Ford Maveric '76. Góð kjör.
Land- Rover dísel '72
Citroen D super '74
Austin Mini '74
VW 1300 '72
Fiat 125 Berlina '72
Saab 96 '74
Mazda 929 '75
Datsun 2200 dísel '71
Okkur vantar flestar gerðir af bílum á skrá.
opið f,o ki. io-7 KJORBILLINN
Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Simi 14411
TILSÖUJÍ
Volvo fólksbilar
Volvo 244 '75 og '76
Volvo 144 '72, '73 og '74
Volvo 142 '73 og '74
Volvo stationbílar
Volvo 145 '72, '73 og '74
Aðrir bílar
Toyota Mark II '74
Range Rover '76
Vörubílar
Volvo F 85 '67 palllaus
Volvo F 85 '70 gripafl. hús.
Volvo F 86 '71 með húsi
jyOLVOSALURINN
\ /Suðurlandsbraut 16-Simi 35?00
Fiat 600 '72 300
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat 124special '71 400
Fiat125 '71 450
Fiat 125special '72 600
Fiat125 P '72 450
Fiat125 P '73 570
Fiat 125 Pstation '75 980
Fiat127 '73 550
Fiat127 '74 620
Fiat127 '74 650
Fiat 127 km 17 þús. '74 700
Fiat 127 3jadyra '75 800
Fiat 127 special '76 1.100
Fiat128 '73 630
Fiat 128sport'S '73 750
Fiat128 '74 700
Fiat128 '74 750
Fiat 128sport SL '74 900
Fiat128 '75 950
Fiat 128 km 2.300 '76 1.300
Fiat 128special 1300 '76 1.250
Fiat131 '76 1.450
Fíat132 '73 900
Fiat132 '74 1.100
Fiat 132 GLS '74 1.280
Fiat 132 GLS '75 1.450
Toyota Mark II '72 1.100
Mustang 2+2 '66 700
VW sendiferðabíll '72 750
Lancia Beta '74 1.800
Chevrolet sport van
sendiferðabíll r '71 850
flAT EINKAUMBOO A Í8LANOI
Davíð Sigurðsson hf.
SlÐUMUL* 36. IlMAH 36146 — 36168