Vísir - 26.01.1977, Blaðsíða 21
vism Miðvikudagur 26. janúar 1977
21
100-150 ferm. húsnœði óskast
óskum eftir að leigja 100-150 ferm. hús-
næði sem næst miðbænum eða Hlemmi.
Til greina kemur margs konar húsnæði,
iðnaðarhúsnæði, lagerhúsnæði, verslunar-
húsnæði og fleira.
Uppl. sendist augld. Visis Siðumúia 8fyrir 31. þ.m. merkt
„Húsnæði”.
Lausor stöður
Áfengisvarnadeild:
1. Deildarstjóri i fullt starf.
Æskileg menntun væri félagsfræðingur
eða hliðstæð menntun.
2. Hjúkrunarfræðingur i hálft starf.
3. Sálfræðingur i 30% starf.
Rannsóknarstof a:
Meinatæknir i fullt starf.
Domus Medica:
Læknaritari i fullt starf.
Heilsugæslustöð i Árbæ:
Meinatæknir i 65% starf.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri,
hjúkrunarframkvæmdastjóri og aðstoðar-
borgarlæknir.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist fram-
kvæmdanefnd Heilsuverndarstöðvarinnar
eigi siðar en 5. febrúar n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
KÍIjWIDSKIPTI
Bílavarahlutir auglýsa.
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta i flestar tegundir bila. Opið
alla daga og um helgar. Uppl. að
Rauðahvammi v/ Rauðavatn.
Simi 81442.
VW bllar óskast
til kaups. Kaupum VW bila sem
þarfnast viðgerðar, eftir tjón eöa
annað. Bilaverkstæði Jónasar,
Armúla 28. Simi 81315.
Byrjum nýja árið með skynsemi.
Höfum varahluti i Plymouth
Valiant, Plymouth Belveder,
Land-Rover, Rord Fairlane, Ford
Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf
44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850,
1100, 1500 og 125, Chevrolet/Buick,
Rambler Classic, Singer Vouge,
Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,
1600, Mercedes Benz 220 og 319,
Citroen ID, Volvo Duett, Willys,
Saab, Opel, kadett og Rekord,
Vauxhall Viva, Victoria ogVelux,
Renault, Austin Mini og Morris
Mini og fl. og fl. Sendum um land
allt, Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
BllAUiIGA
Leigjum út
Sendiferða- og fólksbifreiðar, án
ökumanns. Opið alla virka daga
kl. 8-19. Vegaleiöir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKUKimu
Ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi 73168.
Sænskir visnasöngvarar í Norræna húsinu LENA NYMANN og RUNE ANDERSSON fimmtudaginn 27. jan. kl. 20:30 laugardaginn 29. jan. kl. 16:00 sunnudaginn 20. jan. kl. 16:00 Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna hússins, simi 21522, verð kr. 700/-.
Sænsk-islenska féiagið
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
. TIL SÖLU þriggja herbergja ibúð i 4.
byggingarflokki við Stórholt. Félagsmenn
skili umsóknum sinum til skrifstofu fé-
lagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi
miðvikudaginn 2. febrúar n.k.
Félagsstjórnin.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 27. janúar kl.
20.30.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
og 72214.
ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerísk bifreið.
(Hornet). ökuskóli sem býður
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar. Simar 13720 og 83825.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Einleikarar Gisli Halldórsson og Halldór
Haraldsson.
Efnisskrá: Herbert H. Agústsson — Concerto breve -Béla
Bartok — Konsert fyrir tvö pfanó.R. Strauss— Aus Italien,
Sinfónfa op. 16.
Aðgöngumiðar I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
stræti 18.
Til áskrifenda: Endurnýjun áskriftarskírteina er hafin að
Laugavegi 120, 2. hæð.
FRAMTALS
AÐSTOÐ
NFYTENDAÞJÓIVUSTAN
LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
Rýmingarsala
á öllum vörum verslunarinnar.
30-40% afsláttur fram til mánaðamóta.
Verslunin Viva
Skólavörðustig 2.
Almenni Músikskólinn Miðbæjarskólanum (norðurdyr). Innritun nýrra nemenda mánud., þriðjud. og föstudaga kl. 18-20. Kennt er á: GÍTAR, HARMONIKU, ORGEL & PIANO mandoiin, fiðlu, fiautu, klar, saxo- phon, trumpet, trombon, bassa og trommur. Upplýsingar daglega i sfma 75577. Skólinn fyrir áhugafólk á öllum aldri. Sprunguviðgerðir og þéttingar auglýsa srmi 238i4. Þéttum sprungur i steyptum vegggum og þökum með Þan þéttiefni. ■ Gerum við steyptar þakrennur og ber- um Silcon vatnsvara. Gerum bindandi tilboö ef óskað er. Tökum að okkur verk einnig úti á landi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 23814. Hallgrimur. æ feþ? Þjónustu- m m auglýsingar || 5$ 41 VÍSIS Markaðstorg
tækifæranna
.n Vatnsvirlcja- fcÉf® þjónustuna? Tökum að okkur allar viögeröir, breytingar, ný- ■'=á^ÉZr.tMi±£i ’ lagnir og hitaveitu- ■' ' " . • l,,J tengingar. Sfmar 75209 Og 74717. Hefði ekki verið betra að hringja Húsbyggjendur — Húseigendur Húsgagna- og byggingameistari, getur bætt viö sig verkefnum. Vinnunr alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Mótasmlði, innréttingar, loft og milli- veggir, glerlsetningar, veggklæðning- ■ ar, glugga- og hurðasmlöi og margt fleira. Einnig múrverk, pipuiögn og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymiö auglýsinguna. Tfmavinna, til- boð eöa uppmæling. Hemlaþjónusta er okkar sérgrein. Hemlavarahlutir, hemlaborðar í togspil. STILUNG HF. Skeifan 11, Sími 31340 og 82740.
Sprengingar
Tökum að okkur fleygun,
borun og sprengingar.
Véltækni hf. Simi á daginn
84911 á kvöldin 27924.
Pipulagnir
Löggiltur pipuIagningameistarL
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er
ihúsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hita-
kerfi, svo að fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfoss-
krana. Nýlagnir og breytingar. Þétti
W.C. kassa, og krana og stálvaska.
Hilmar J. H Lúthersson~ -
pipulagningameistari
- Simi 71388