Vísir - 26.01.1977, Page 23

Vísir - 26.01.1977, Page 23
Stutt IÞegar Bjarni Guðmundsson kom héraðslæknir að Selfossi fyrir 20 árum, beitti hann sér fljótlega fyrir að koma á fót vlsi aö sjúkrahúsi, með þeim mann- dómshætti m.a. að flytja meö fjölskyldu sína úr allstórum ný- lega byggöum héraðslæknisbú- stað iannað og lélegra húsnæöi. ; Komust þarna fyrir 8-10 sjúkra- ! rúm auk skurðstof. Má segja að í þar hafi á vissan hátt.endað ; hrakningasaga að undirbúningi Í við að koma upp sjúkrahúsi á Suðurlandi, sem mörgum er kunn. Nafn Bjarna læknis mun þvi ^ ekki gleymast þegarlitið er yfir söguna þótt siðar verði. Hann j! var annálagður skurðlæknir og tók þegar til viö slikar aðgerðir, : samhliða héraðslæknisstörfum. ■ Bjarni læknir var svo við aldur er hér var komið að hann lét af störfum hér sjötugur, nokkrum árum siðar. Þessari öldnu kempu þótti þó | ekki nóg að verið, eftir langan !* starfsdag i erfiöum héruðum, i heldur réðist nú til héraös- læknisþjónustu á vestfjarðar- * kjálkanum, þar sem aðrir og p yngri menn fengust ekki til H læknisstarfa. Stóð Bjarni þarna í að erfiðu verki fleiri ár, siöast helsjúkur orðinn er hann fluttist I til Reykjavikur og dó skömmu siðar. Má þvi meö sanni segja ; að hér var staðið meðan stætt var. Nú vikur sögunni aftur aö Sel- fossi. Nokkrum árum siðar var byggtvið þetta fyrsta sjúkrahús svo að það rúmaði 30 sjúkra- í rúm og liggja þar nú að lang mestum hluta langlegusjúkling- I ar flestir aldraöir og einhvert i rúm er fyrir sængurkonur. Er þvisáralitiö rúm fyrir svokallða ; skurðsjúklinga sem koma og i fara. Samt er látið svo heita aö hér sé skurðsjúkrahús, með skurölækni á launum saman- lögöum á borð við það hæsta sem þekkist i landinu, auk að- i stoðarlæknis. Hins vegar hefir skurðlæknirinn svo litið að gera vegna rúmleysis fyrir skurö- sjúklinga að afkasta mætti þvi starfi á hálfum til einum degi einu sinni i viku, þvi að öllum al- I varlegriaðgerðum erhvortsem \ er visað til Reykjavikur. Aö áliti dómbærra manna mætti þvi spara stórar fjárfúlg- ur með þvi að fá skurðlækni úr Reykjavik einu sinni i viku, til þeirra aðgerða sem hægt er að koma hér við. Að öðru leyti sé tæplega eins læknis verk að spítalasaga frá Selfossi annast aðra þjónustu i sjúkra- húsinu með öllum þeim f jölda af öðru starfsliði sem þarna er, enda vitað að þvi hefir fjölgað um 10 fyrir þessi 30 rúm á ekki löngum tima. óstjörn og alvöruleysi. Nú skyldu menn halda aö skurðlæknirinn á sinum svim- andi launum og hlunnindum, notaði vel þau fáu tækifæri sem rúmin leyfa til að inna af hendi aögerðir sem fólk þarf nauðáyn- viö fyrsta tækifæri. Stuttu siöar var tiltekinn dagur er sjúkling- urinn skyldi mæta og veröa skorinn daginn eftir. Varö hann nú alls hugar feginn og kom á tilsettum tima. Ekki var hann þó f yrr kominn inn á sjúkrahús- iö, en að honum var skipað aö fara heim aftur. Hann yrði ekki skorinn á morgun ( þarna eru svona aögerðir einungis á þriðjudögum og föstudögum). Ekkivarhaftfyrirþviaö afsaka þessi brigömæli, þaöan af siöur Nú var þetta siöar boriö undir aðra lækna og gátu þeir ekki skilið af hverju ekki var lokiö i einu, viö svo einfalda aögerö. Getur skeð aö blessaðir læknarnir hafi ekki nennt að hafa meira fyrir þessu að svo stöddu? Enga skýringu gáfu þeir i það minnsta á þessu „hálfkáki” sinu. Leið nú timinn og lét kunningi minn sig hafa að þola óþægindi af þessu allt fram i desember- lega, þótt allar miöist þær við hiö einfaldasta, sem ekki þarf aö gera á fullkomnari sjúkra- húsum. Svo viröist þó ekki og skal nú sagt frá einu sliku dæmi, sem undirrituðum er vel kunnugt, þótt trúlega séu þau mörg. Verður nú aö fara ofurlitið aftur i timann: Maður mér ná- kominn, hafði undanfarin nokk- ur ár, haft þarmhnút er var mjög til óþæginda «uma tima, en ekki teljandi þess á milli. Farist hafði fyrir all lengi að leita á sjúkrahús til aö láta fjar- lægja þetta, þar til i endaðan marzmánuð s.l. að þetta ágerð- ist alvarlega svo maöurinn varð að leggjast rúmfastur. Var þá þegar leitaö til sjúkra hússlækna hér á Selfossi og tóku þeir vel i að taka manninn inn aö láta vita heim til sjúkl. að honum þýddi ekki að koma, aö- eins aö hann gæti reynt að koma eftir eina viku. Fór svo aö hafðist að komast inn 1. apr.aðþessari viku liðinni og þótti vel sloppiö eftir atvik- um. Fór nú aðgeröin fram og kunningiminn dvaldist þarna 10 daga I góðri umsjá hjúkrunar- fólks ekki vantaði það, en strax á þessum tima fann sjúkl. að ekki var allt meö felldu, þvi aðgerðin var ekki nema hálf- gerð eða tæplega það. Undi hann illa við og sagöi læknum að greinilegt væri aö aftur þyrfti hann á skurðarborðið til aö ljúka hálfnuðu verki. Tóku læknar þessu hvorki vel né illa en sögðu sem svo aö þetta mætti gera seinna, t.d. eftir páska. mánuð s.l. eða 8-9 mánuöi. Kom hann nú að máli við lækni þann er aðstoöaöi við aðgeröina (skipt haföi um skurðlækni) og itrekaði að mál væri nú oröið að klára hálfnaö verk. Var þvi vel tekið, sjúkl. skoðaöur og spurð- ur hvort hann gæti ekki komið samdægurs að kvöidi til að leggjast inn og skyldi þá aö- geröin fara fram daginn eftír. Þessu varö kunningi minn feginn, þakkaði fyrir og flýtti sér nú sem mest að gera ýmsar ráöstafanir vegna ca. 10 daga fjarveru frá annasömu starfi. Vonbrigði og óhæfa. Allt gekk nú eftir áætlun i fyrstu. Maðurinn leggst inn kl. 18.00 miðvikud. 5.jan, er sveltur og meðhöndlaður á ýmsan veg bæði um kvöldið og morguninn eftir, eins og vera ber, fyrir skuröaðgerð með svæfingu. Liö- ur nú nær hádegi 6. jan. og ger- ist það næst að inn I stofuna koma þrjár æðstu persónur sjúkrahússins: Skurðlæknir, að- stoöariæknir og yfirhjúkrunar- kona og tilkynna kunningja minum að hann skuli nú klæða sig og fara heim til sin, þvi ekk- ert verði af þessari aðgerö að sinni. Sjúkl. þóttu þetta slæmar fréttir, en varö þó að beygja sig fyrir. Hvervar svoástæðan? Stúlka sem oftast hafði i seinni tið „handlangað” hnifa og önnur tól við slikar aðgerðir og búsett er i 15 km fjarlægö, tilkynnti að hún kæmi ekki til vinnu þennan dag og þess vegna yrði ekkert aðhafst á skurðstofu, jafnvel ekki svo einföld aögerð sem hér um ræddi. Vitað er þó með fullri vissu að i sjúkrahúsinu var stödd vel þekkt og reynd hjúkrunarkona, sem hefir ann- að slagið unnið þetta verk, og önnur til einnig, ekki hjúkrunar- lærð, sem lika hefir aðstoðað við slikt, en allt kom fyrir ekki. Br sjúkl. sig illa útaf þessum málalokum og kvað þetta koma sér m jög illa fyrir sig á margan hátt. Höfðu kvartanir þau ein áhrif, að læknarnir hlógu að og léku á als oddi e.t.v. yfir þvi að hafa ögn hægara þennan dag en þeir hefðu annars haft, enda þótt dvöl þeirra þarna á sjúkra- húsinu likist oft fremur að þeir búiá hóteli við góöan kost, en að þeir séu aö störfum. Ýmsir sem heyrt hafa þessa sögu telja að þetta muni eins- dæmi um alvöruleysi yfirlæknis á sjúkrahúsi sem ber aö sjálf- sögðu ábyrgðina. Er nú i athugun hjá kunning ja minum að reisa skaðabótamál á hendur viðkomandi aðilum, meö aðstoð lögfræðings, vegna þessarar meöferðar, sem m.a. leiddi til þess að hann varð aö leita sér annarar læknishjálpar skömmu siöar, vegna einnar af þeim aðgerðum sem búið var að vinna á honum til undirbúnings uppskurðinum, og bakaði hon- um veruleg óþægindi auk margsháttaðs óhagræöis annars sem af þessu gabbi hlaust. Þess má að lokum geta að kunning- inn og undirritaöur, eru óað- skiljanlegir. Seifossi, 8. jan. 1977. Gisli Bjarnason Sjónvorpsstjarna barnanna Entil í Kattholti í nýju formi: Emil verður sprelli- karl í Vísi ó morgun Það munu eflaust margir fagna þvi að eignast sinn eigin Emil i Kattholti, en á því gefst kostur á morgun. Þá mun litprentuð mynd af þessari vinsælu sjón- varpsstjörnu vera í Visi og með því að klippa hana út og líma á stífan pappa geta iesendur auðveldlega búið til líflegan sprellikarl. Ef laust kemur sér vel að pabbi eða mamma hjálpi sumum hinna yngri lesenda Vísis við þetta, og eflaust mun Vísir á morgun bera með rentu kjörorð sitt „SIÐ- DEGISBLAÐ FYRIR FJÖLSKYLDUNA ALLA" Munið að tryggja ykkur Vísi og um leið ykkar eigin sprellikarl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.