Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 28. janúar 1977 VISIR C í reyIuavík ) Fylgist þú með hand- boltalandsliðinu? Þröstur Már Sigurösson nemi: Já, yfirleitt. Ég fór i höllina á mánudaginn og skemmti mér vel. Valur Pálsson, nemi: Já, ég fer i höllina þegar ég kemst, annars fer ég og les um þaö i blööunum. Kristján Guölaugsson, nemi: Voöalega lauslega. Ég horfi aldrei á leiki liösins, en maöur kemst ekki hjá þvi aö sjá þetta i blööunum. Guörún Halldórsdóttir, nemi: Aö sjálfsögöu. Égfer f höllina ef Óöal er lokaö og svo horfi ég á leiki i sjónvarpinu. Ingibjörg Hauksdóttir, nemi: Ég fer stundum á leiki en yf irleitt tek ég óöal framyfir. í Kópavogi fullbyggðum verða um 40. manns lönfyrirtæ'kjum hefur fjölgaö veruiega I Kópavogi síöustu ár og mörg þeirra fiutt starfsemi sina frá höfuöborginni. „STEFNT AÐ FUUU SAMRÆMI MILll ÍBÚAFJÖLDA OG AT- r r VINNUTÆKIFÆRAIKOPAVOGI — segir Björgvin Sœmundsson, bœjarstjóri i Kópavogi 1 aöalskipulagi Kópavogs frá 1969 var gert ráö fyrir, aö þriöjungur bæjarbúa þyrfti aö ieita sér atvinnu utan bæjarins, en viö gerö þess aöalskipulags, sem nú er unniö aö, er hins veg- ar stefnt aö fuliu samræmi milli ibúafjölda og atvinnutækifæra i bænum sjálfum, segir Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri 1 Kópavogi. Bæjarstjórinn ritar grein um þetta efni i „Iönskrá Kópa- vogs”, sem dreift hefur veriö i bænum i tilefni af „degi iðnaðarins” i Kópavogi, sem haldinn er i dag. Bæjarstjórinn segir, að nú eigi sér stað miklar breytingar á stööu bæjarins i atvinnulegu tilliti, og eigi þar iðnaðurinn sinn stóra skerf. Hann segir það markmiö, aö fullt samræmi veröi á milli ibúafjölda og atvinnutækifæra i bænum sjálfum, ekki aöeins metnaðarmál sjálfstæös bæjar- félags,heldur ekkisiöur „skipu- lagslega nauösyn, sem hag- kvæm mun reynast öllu höfuö- borgarsvæðinu. Skynsamleg dreifing vinnu- staöa i hæfilegu nábýli við ibúðahverfi leiöir til minna og Björgvin Sæmundsson, bæjar- stjóri: „Miklar breytingar eiga sér staö i Kópavogi i atvinnu- legu tiiliti”. jafnara álags á höfuösam- gönguæöar svæöisins, sem bæöi eru dýrar og landfrekar, sér- staklega, ef ibúöa- og athafna- svæði eru aögreind meö miklum fjarlægðum”, segir hann. Bæjarstjórinn fjallar siöan um þau skrif, sem oröið hafa, ekki hvað sist i Visi, um brott- flutning atvinnufyrirtækja frá höfuðborginni, og segir þá m.a.: „Þvi hefur nýlega verið hald- ið fram, aö fyrirtæki flyttu frá Reykjavik til annarra sveitarfé- laga á höfuöborgarsvæðinu vegna betri fjárhagslegra kjara, er þeim byöust. Mjög er þetta vafasamta.m.k. aö þvi er Kópavog varöar, og munu fyrr- nefnd skipulagssjónarmiö ráöa þar meira um, enda hafa um- sækjendur iðnaöarlóða i Efsta- . landshverfi m.a. rökstutt um- sóknir sinar á þann veg, að margir starfsmenn þeirra búi i nærliggjandi hverfum, þ.e. [ innsta hluta Kópavogs og Breiö- holti, og myndu þeir fagna þvi aö vinnustaðurinn færöist nær heimili þeirra”. Hátt i 160 hektara fyrir atvinnurekstur Bæjarstjórinn upplýsir, aö i Kópavogi búi nú um 13.000 manns, en fullbyggður veröi ibúarnir trúlega um eöa yfir 40.000. A Kársnesi ogDigranesi, milli Fossvogslækjar og Kópavogs- lækjar, munu væntanlega búa um 20.000 manns, eða helming- ur áætlaðs ibúafjölda”, segir bæjarstjórinn. A þessu svæöi er iðnaöinum ætlað landrými sem nemur 58.8 hekturum á fjórum svæöum. „Ekkert þessara svæða er enn fullbyggt, en byggingarfram- kvæmdum miöar nú allvel, sér- staklega á Efstalandssvæöinu”, segir bæjarstjórinn. „Af 100.000 fermetra gólffleti, sem þar er ætlað aö byggja, hafa um 75.000 fermetrar verið samþykktir i bygginganefnd, og hafin er bygging á 60.000 fermétrum. Aðurnefndir 58.8 ha duga ekki áætluöum þörfum 20.000 manna bæjar, og er þvi gert ráö fyrir hlutfallslega stærri atvinnu- svæöum i siðari áfanga, þ.e. sunnan Kópavogslækjar. Þar er áætluð allt aö 100 ha iðnaðar- svæði beggja vegna Reykjanes- brautar og á þá að vera allvel fyrirþessum þörfum séð”,segir Björgvin. — ESJ. INNFLUTNINGSVERÐ A UPPBOÐI Tekist hefur að lækka verö á brauðum, og hefur tilkynning um þessa lækkun komiö eins og þrumari úr heiöskiru lofti yfir brauöætur iandsins. Lækkunin stafar af þvi, aö brauögeröar- menn brugöu á þaö ráö aö fara framhjá venjulegum innflytj- endum hveitis og kaupa sjálfir á lægsta veröi. Hefur væntanlega veriö um samskonar hveiti aö ræöa, og hefur þvi I annaö sinn fariö svo á skömmum tima, aö stóra innflytjendasamsteypan, sem kallar sig Impuni, hefur oröiö uppvis aö þvi aö leita ekki iægsta hugsanlegs verös á þýö- ingarmikilli matvöru á erlend- um markaöi, en kaupa i staöinn á einskonar „tilbúnu” veröi I gegnum megiara i City I Lond- on. Þessi var einnig ástæöan fyrir þvi aö viö vorum enn aö kaupa rándýran sykur hér á landi löngu eftir aö verö hans var falliö alls staöar annars staöar i heiminum. Enginn veit nema viö værum enn aö kaupa þennan rándýra sykur, heföi ekki viljaö svo til, aö sykur- kaupandi lagöi leiö sina fram- hjá „kerfinu” og fann út aö syk- urveröiö haföi falliö fyrir nokkru. Vertcr aö athuga nokkru nán- ar hverjir þaö eru, sem eru stærstu innflytjendur á sykri og hveiti. Ekki er annaö vitaö en santvinnuverslunin I iandinu eigi þar stóran hlut aö, enda ekki nema eölilegt, þar sem um stóra verslunarsamsteypu er aö ræöa meö fjöldan allann af smá- söluverslunum á sinum snær- um. Manni skilst aö sykurpris- arnir foröum hafi lika veriö prfsar samvinnuverslunarinn- ar, þeirrar verslunar sem menn á borö viö Benedikt á Auönúm, Hálfdán á Grimsstööum og Jón á Gautlöndum töldu aö ætti aö geta oröiö til bóta fyrir smæl- ingja og neytendur almennt. A hátiöarstundum iiggur sam- vinnumönnum viö gráti, þegar þeir minnast brautryöjendanna svo háleit er hugsjónin. En þeir tárast minna i Impuni-SlS þeg- ar þeir veröleggja sykur. Nú heföi veriö ætlandi aö stóru innfiytjendurnir brenndu sig ekki á sama soöinu tvisvar meö skömmu millibili. En sag- an af hveiti bakaranna sýnir, aö Impuni-SlS hefur ekkert lært. Enn skal þess freistaö aö selja aöra neyslumestu matvöru landsmanna á veröi, sem fyrir- finnst ekki i útlöndum, þegar aörir fara af staö upp á nokkra gróöavon i skjóli hákarlanna. Svo eru stjórnvöld að fárast yf- ir óviöráðanlegri veröbólgu m.a. út af iaunum. Stjórnvöld- um væri kannski nær að byrja á þvi aö láta kanna til hlitar hvaö ræöur verölagi á hveiti og sykri hjá þeim, sem eru helstir inn- flvtjendur þessara vöruflokka, eöa heyrir þaö kannski tii póli- tiskum réttindum aö kaupa inn sykur og hveiti á hærra veröi en nauösyn krefur og selja t.d. út kindakjöt á lægsta veröi sem fyrirfinnst i trausti á uppbætur. En fyrrgreind snilld í innfiutn- ingsversluninni riöur ekki viö einteyming. Ekki er fyrr oröiö ljóst aö hveitiveröiö er iægra en stóru innflytjendurnir viija vera láta en kemur tilboö.. Og tilboö- iö hljóðar einfaldlega upp á þaö, aö veröi verö iækkaö eitthvaö á helstu innflutningsvörunum, komi á móti aö hiö opinbera leyfi innflytjanda aö njóta ein- hvers af hagkvæmninni. Þaö er sem sagt hægt aö kaupa ódýrar inn, láti stjórnin undan þeirri „blackmail” kröfu að veita mis- muninum aö einhverju leyti tii innflytjandans. Þegar svona er komið ætti a.m.k. aö byrja á þvi aö kenna þeim, sem háleitasta og vindþrútnasta eiga verslun- arsöguna aö innflutningsverö getur ekki veriö á uppboöi meö þessum hætti. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.