Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 3. febrúar 1977
VISIR
Máoudagur 20. detember I07(
Verður Þor-
móði goða
breytt í djúp-
rœkjuskip?
Veriö er at konna möguleik-
ana á þvi a& breju logaran-
um »*orm661 goöa Idjuprrkju-
akip.
ilér á landi eru nu staddir
fulltrúar fyrirtckis, sem
framleiöir rckjuflokkunarvél-
ar. suöuvelar og frystivélar,
sem eru þau lckl sem þyrfti
aö selja I skipiö ef til breyting-
Gœsluvardhaldsfangarnir í Geirfinnsmálinu:
Segja misskilning hafa
leitt til dauða Geirfinns
Samantekin ráð um að bendla fjórmenningana sem
settir voru í varðhald í upphafi ársins við málið
Viö yfirheyrslur yfir föngun-
uin, sem nú silja t garsluvarö-
haldi vegna rannsöknar Geir-
finnsmálsins hefur komiö fram.
aö þeir höföu komiö sér saman
um aö draga fjórmenningana.
sem hnepplir voru I gcsluvarö-
hald I þrja mánuói I upphafi
þessa árs inn I máliö.
Viröist þvi sem um samscri
haf I veriö aö rcöa. en rannsokn-
armenn hafa enn ekki getaö
sannreynl. hvencr eöa aö öllu
leyti af hvaöa astcöum akvörö-
un þessi hafi veriö tekin, en þö
erljöst.aö þaövaraöuren hinn
fyrsti þeirra sem nú silur I varö-
varöhald fyr
Mun ekkert hafa komiö fram
viö rannsökn málsins, sem
bendir til aö fjörmenningarnir,
þeir Einar Bollason, Valdimar
Oisen, Magnus Leopoldsson eöa
Sigurbjörn Eirfksson hafi a
nokkurn hátt veriö viöriönir
Geirfinnsmaliö og mun bats-
feröin fra drattarbrautinm. sem
mikiö var talaöum. aldrei hafa
veriö farin.
Eins og fram kom I viötali
Vlsis viö Karl Scbutz. saka-
málasérfrcöing. sem veriö
hefur Islensku rannsöknar-
mönnunum til ráöuneytis viö
rannsökn Geirfinnsmalsinsreru
öll meginatriöi Gcirfinns-
málsins oröuvJjðs t viótalinu,
sem birtist á fostudaginn var
kom fram, aö nú er unniö aö
sannprúfunum og tcknilegum
rannsöknum og Urvinnslu
gagna.
Schutz er nú farinn utan I
jólaleyti en er vcntanlegur
aftur hingaö til lands 4 janúar
ncstkomandi og mun stefnt aö
þvf aö kynna möurslööur
rannsöknarinnar I janúarmán-
uöi eöa februarbyrjun
Rannsöknarmennirnir munu
enn gera sér vonir um aö fmna
jaröneskar leifar Geirfinns
Einarssonar samkvcml ábend-
ingum gcslufanganna og beinist
leit þeirra þessa dagana aö
Kauöhölum skammt ofan viö
Reykjavik.
Viö yfirheyrslur hefur komiö
fram, aö ctlun gcsluvaröhalds-
fanganna var aö eiga viöskipti
viþ Geirfinn Einarsson I drátt-
arbrautinni I Keflavlk. 19.
növember 1974, en þegar til kom •
mun þaö hafa reynst a misskiln-
ingi byggt. aö hann heföi nokk-
urn varning til sölu. Eftir aö
Geirfinnur haföi hent til baka
peningum. sem Scvar Cidelski
haföi rétt honum, mun hafa
komiö til ataka, sem leiddu til
dauöa Geirfinns. —SG
Kœrðu bingóið
Bðrðu Geirfinn til bana
þegar hann reyndi að
l_ __ ____ JL nmJjgi* — Fjórmenningarnir sem settir
KOlllUST unoan voru ■ varíhald lýstir saklausir
skamms, flutti Karl Schutz
langa og itarlega skýrslu um
málið. Hann rakti allan aðdrag-
anda morðsins, voðaverkiö
sjálft svo og flutning á likinu.
Karl Schutz tók fram, aö ekki
væri hægt að leggja fram 100%
lausn þar sem lik Geirfinns væri
ófundið.
Ef til vill væri likið þannig Ut-
leikið að morðingjarnir vildu
ekki að það fyndisteða þeir álitu
það væri þeim i hag ef það kæmi
ekki i ljós. Hins vegar lægi fyrir
játning fimm manns, þar af
þriggja sem tóku þátt i morðinu
sjálfu.Engin vafilékiá þátttöku
þeirra i glæpnum. Moröið heföi
verið framið af þröngum hóp
venjulegra glæpamanna sem
undir borðið til þáverandi
starfsmanns bilaleigunnar.
Bilnum ók Guðjón Skarphéðins-
son, Sævar Ciecielski sat við
hlið honum. Aftur i sátu þau
Erla Bolladóttir og Kristján
Viðar Viöarsson. Ætlunin var að
sögn þeirra, aö hitta Geirfinn
Einarsson, láta hann visa á
spirabirgöir, flytja þær til
Reykjavikur i sendibilnum,
borga Geirfinni fyrir ómakið og
selja siðan góssið.
Meðan á ferðinni til Keflavik-
ur stóö ræddu þeir Guðjón og
Sævar um hvað gera skyldi.
Sævar hafði þá verið búinn að
hringja i Geirfinn og ámálga viö
hann viöskipti samkvæmt sam-
tali þeirra i Klúbbnum tveimur
Sævar Marino Ciesielski
Þann 20. desember skýrði Vísir frá þvi að þaö heföu verið samantekin ráö aö ljúga upp ákæru á hend-
ur þeim Magnúsi Leopoldssyni, Einari Boilasyni, Sigurbirni Eirfkssyni og Valdimar Olsen. Jafnframt
var frá því skýrt, aö moröiö hafi veriö framiö þegar upp komst um misskilning vegna fyrirhugaöra
viöskipia Frásögn blaösins var staöfest á fréttamannafundi sakadöms f gær.
Moröingjar Geirfinns Einars-
sonar bera allir aö þaö hafi ekki
verið fyrirfram ákveöiö aö
svipta Geirfinn lifi. Eins og Vis-
ir skýröi frá skömmu fyrir jól
segja banamenn hans, aö hann
hafi látiö lifiö i slagsmálum sem
hafi sprottiö af misskilningi
vegna verslunar meö spira. A
blaöa mannaf und i sakadóms
siödegis i gær kom þaö skýrt
fram, aö fjörmenningarnir sem
sátu i Siðumúla á fjóröa mánuö
eru ekki bendlaðir viö moröið á
Geirfinni.
Eftir að Halldór Þorbjörnsson
yfirsakadómari haföi sagt frá
rannsókn Geirfinnsmálsins i
stuttu máli og getið þess aö það
yrði sent rikissaksóknara innan
Kristján Viöar Viöarsson
16
i6i Undankoma
A fréttamannafundinum i gær. Frá vinstri örn Höskuldsson, Hall-
dór Þorbjörnsson yfirsakadómari, Karl Schutz og Pétur Eggerz
sendiherra, en hann hefur starfaö sem túlkur og aöstoöarmaöur
Schutz.
fyrst og fremst eru á eftir
peningum, en á bak viö þetta
stæöi engin Mafia eða peninga-
menn. Það yrði einnig að refsa
þeim Sævari, Kristjáni Viöari
og Erlu fyrir að hafa ákært sak-
lausa menn og oröið til aö þeim
varhaldiö innilokuðum i langan
tima.
Atburðirnir i Keflavik
Hér á eftir fara aðalatriðin úr
frásögn Schutz af þvi sem gerö-
ist i Keflavik kvöldiö 19. nóvem-
ber 1974.
Lagt var upp i ferðina frá
Vatnsstigi Reykjavik á tveimur
bilum. A undan fór sendiferða-
bill sem frændi Kristjáns Viöars
ók,Sigurður Ottar Hreinsson aö
nafni. Hafði hann veriö beöinn
um aö flytja varning frá Kefla-
vik, en að öðru leyti var honum
alls ókunnugt um tilgang
feröarinnar.
A eftir sendibilnum fór ljós-
blár Volkswagen fólksbill frá
bilaleigunni Geysi, sem tekin
haföi veriö á leigu með greiöslu
dögum áöur. Þegar Sævar
hringdi til Geirfinns sýndi hann
málinu hins vegar takmarkaöan
áhuga og lét Sævar svo ummælt
að kannski þyrfti að beita hann
hörku.
Deila upphefst
Nákvæmar upplýsingar ligg ja
fyrir um atferli fjórmenning-
anna i Keflavik, en við gripum
niður I frásögn Karl Schutz þar
sem fundum Geirfinns og fjór-
menninganna i fólksvagninum
hefur borið saman.
Það var við Hafnarbúöina
sem Geirfinnur sest upp i bilinn
og situr aftur I. Guöjón ekur I átt
að dráttarbrautinni, en þar
skammt frá beið sendibilinn. Á
leiðinni spyr Sævar Geirfinn um
spírann, Geirfinnur kannast
ekki við að hafa neinn spira.
Hann kveðst aftur á móti vilja
kaupa eina eða tvær flöskur af
Sævari.
Sævar réttir nú Geirfinni 70
þúsund og þrýstir seölunum i
hönd hans. Geirfinnur fleygði
sem ekkert verði af þvi sem
gera átti i Keflavik.
Guöjón, Kristján og Sævar taka
siðan lik Geirfinns, vefja kápu
af Erlu um höfuð þess og setja
það vinstra megin i aftursæti
fólksvagnsins. Siðan er ekið til
Reykjavikur og á leiðinni rætt
um hvar fela skuli likið. Nokkrir
staðir koma til álita, en það
verður úr, að ekið er til heimilis
Kristjáns við Grettisgötu og lik-
ið faliö þar i kjallara.
Einum og hálfum sólarhring
siöar, eða þann 21. nóvember
koma þau Sævar og Erla á Land
Rover bil sem þau höfðUihjálp-
ast þau og Kristján við að koma
likinu út i jeppann. Siðan var
haldið á staö og ók Erla. Ekiö
varupp I Rauöhóla, en á leiðinni
var keypt bensin á brúsa. Þegar
kom i Rauðhóla var tekin gröf,
líkinu komið þar fyrir bensini
helltyfir og eldur borinn að. Siö-
an var mokað yfir og haldið i
bæinn aftur.
Þetta eru aðalatriöin hvaö
varðar framkvæmd þessa ó-
hugnanlega verknaöar. Sak-
borningar hafa gengist undir
geörannsókn og reynst sakhæf-
ir, en rétt er að taka fram, að
geðrannsókn á Guðjóni Skarp-
héðinssyni er ekki lokiö.
—SG
mm—mmmmim—mmmmmmm^
hafiekkert séð, enda myrkur á,
en segist hafa heyrt raddir.
Þeir SÆvar og Kristján at-
huga nú hjartslátt og púls á
Geirfinni og eru sammála um
aö ekkert lifsmark sé með hon-
um.
Erlu er nú sagt að fara til
Reykjavikur á puttanum, en
hún hlýðir þvi ekki, heldur felur
sig i húsi skammt frá Dráttar-
brautinni og snikir sér far I bæ-
inn morguninn eftir. Kristján
Viðar fer til Sigurðar og segir
honum að aka aftur Ibæinn, þar
seðlabúntinu i framsætið og var
nú billinn kominn aö Dráttar-
brautinni og allir stiga út.
Morðið
Geirfinnur vill nú losa sig frá
þessum hóp og ætlar að ganga i
burtu. Guðjón greipþá I hann og
spurði hvort hann ætlaöi ekki að
eiga viðskipti. Geirfinnur reif
sig lausan og ætlaði leiðar sinn-
ar framhjá Kristjáni Viöari sem
þá slær til hans. Hófust nú
slagsmál og tók Guðjón hálstaki
á Geirfínni, en nær strax var
það Kristján Viðar sem tók viö
og setti um leið hnefann i bak
Geirfinni sem þá sveigist aftur á
bak.
Sævar greip upp lurk og barði
meö honum i fætur og kviö Geir-
finns samkvæmt framburði
Kristjáris, en Sævar neitar þvi
að hafa slegið Geirfinn I kvið-
inn. Kristján losaði nú hálstakið
greip upp spitu og barði i brjóst
Geirfinni sem fellur við.
Kristján sló hann siðan ihöfuðið
eftirþað. A meðan á þessu stóö
hélt Erla kyrru fyrir við bilinn.
Sigurður óttar var við sendibil-
inn nokkuð frá og ber að hann
Karl Schutz er nú á förum eftir mikiö og gott starf f sambandi viö
lausn Geirfinnsmálsins. (Ljósm.: Jens)
Guöjón Skarphéöinsson