Vísir - 03.02.1977, Page 11

Vísir - 03.02.1977, Page 11
VTSIR Fimmtudagur 3. febrúar 1977 11 Var 50% reglan „pennastrík" umræöa fólks veröi málefnaleg og aö þaö láti ekki alfariö eigin buddu ráöa, samanber emb- ættismennina tvo, er nýlega skiptust á skoöunum um breytingar á skattalöggjöfinni. Annar sagöi: ,,Ég tel aö skatta- frumvarpiö nýja sé nokkuö vel úr garöi gert. Viö hjónin munum bera minni skatta ef þaö veröur aö lögum. Konan min vinnur ekki ilti.” Hinn sagöi: ,,Ég álit þaö mjög gallaö — viö munum fá aukna skattbyröi. Konan min hefur dá- góöar tekjur.” Hvort hér kristallast sjónar- miö almennt eöa um einstaka tilviljun er aö ræöa, skal ósagt látiö, en hér var drepiö á þann þátt skattlagningar, sem snýr aö heimilunum og sam- kvæmt frumvarpinu eru boöaö- ar töluVieröar breytingar. Gengur þvert á grundvailarreglur viö lagasetningu Núverandi tilhögun á skatt- lagningu hjóna er i stórum dráttum þannig, aö kvæntur karlmaöur er framteljandi, en gift kona ’ s ekki. .' Launatekjur giftrar konu leggjast við tekjur eiginmanns hennar, þegar frá hefur verið dreginn helmingur þeirra, sem er ekki tekjuskatts- skyldur. Tekjur beggja hjóna koma óskertar til álagningar út- svars. Þessi frádráttarregla, 50% reglan svonefnda, var lögleidd 1958 og þá til bráöabirgöa til aö bæta úr óréttlæti, sem var rikj- andi milli hjóna, en þá var skattstigi allbrattur, samskött- un hjónanna leiddi til þess aö viðbótartekjur hækkuöu þau i skattstiganum og konum sárn- aöi aö hafa ekki afrakstur af erfiöi sinu. Þær drógu sig i hlé á vinnumarkaðinum og var farið aö bera á aö vinnuafl skorti 1 heilbrigöisgreinum og fram- leiöslustörfunum. Reglan var þvi einnig tilraun til aö laöa konur til starfa utan heimil- anna. Enda þótt rekja megi aö hluta hina miklu sókn kvenna út i at- vinnulifiö, menntunarhug þeirra og baráttu fyrir launa- jafnrétti, stigmagnandi á undan förnum árum til áhrifa frá 50% frádráttarreglunni — hefur hún aö ööru leyti veriö hvimleiö. Sem ,,prennasti;ik” eöa bráöabirgöaráöstöfun'var alltaf hægt aö kippa henni burt aftur og þá féll allt I sama farveg og áöur var og framþróun snerist upp i stöönun eöa öfugþróun. Sem slik varhugaverö og ósættanleg af þvi aö hún er kyn- greind. þ.e. beinist aö ööru kyn- inu og gengur þaö gegn grund- vallarreglum i lagasetningu hér á landi. Kveðiö er sérstaklega á um frádrátt af tekjum giftra kvenna. Hvers eiga karlar aö gjalda að fá ekki helmingsfrá- drátt af tekjum sinum ef þeir eru kvæntir og vinna úti? Eðlilegra heföi veriö, ef þessi tilhögun var óhjákvæmileg, að ----------V " ' (Björg Einarsdóttir kveða á um t.d. helmingsfrá- drátt af tekjum þess hjónanna, sem lægri tekjur heföi eöa heimila t.d. hvoru hjónanna um sig 25% frádrátt af launum sinum. Aö þetta bráöabirgöaákvæöi hefur gilt I nær tvo áratugi kennir aö oft er lifseigt þaö, sem aöeins á aö lappa upp á gallaö kerfi um stundarsakir. Þegar tveimur árum eftir gildistöku 50% reglunnar uröu breytingar á skattalögum er rýröu gildi hennar og hafa nú oröiö svo miklarbreytingar á lögunum aö þaö sem átti aö stefna i rétt- lætisátt er oröiö aö argasta óréttlæti. Þaö er meiri háttar áþján á vinnumarkaðinum aö njóta þessarar frádráttarreglu og vinna viö hliö þeirra, sem hún bitnar á aöeins vegna hjúskap- arstöðu, án tillits til annarra aö- stæöna. Þessa reglu ber að afnema og þaö felur einmitt frámlagt skattafrumvarp i sér. Þaö verö- ur aö krefjast þeirrar siögæöis- vitundar af þeim konum, sem hag hafa af 50% reglunni, vit- andi aö aörir gjalda hennar, standa saman um aö fella hana burt. Samsköttun i ööru formi Þeirri tilhögun á sköttun hjóna, sem lögö er til i nýja skattafrumvarpinu hefur veriö slegiö upp sem sérsköttun hjóna, Við nánari athugun sést, aö svo er ekki, heldur samskött- un i ööru formi. Hjón skulu telja fram saman allar tekjur sinar segir i 59. gr. frumv. Slðan skal deila tekju- upphæöinni I tvennt og leggja á hvora upphæð fyrir sig, en eftir sem áöur bera hjón (eins og i núgildandi lögum) óskipta ábyrgö á greiðslum skatta, sem á þau eru lögö og getur innheimtumaöur rikissjóös gengið að hvoru hjóna um sig til greiðslu á sköttum þeirra beggja. Þetta litur út fyrir aö vera reikningsregla á skattstofu og vandséð hver greiði þvi hjónanna, sem hugsanlega engra eða litilla tekna aflar, er gerður meö þessu. Hjón eru hér gerð ófrávikjanlega ein skatta- leg einnig, án tillits til séreigna hvors um sig. 1 núgildandi lögum er (þó) heimild fyrir hjón aö telja fram hvort i'sinu lagi, enda þótt sú leiö sé gerö óaölaðandi þar eö aðeins er um launatekjur giftr- ar konu að ræða frádráttarliöir (afslættir) eignir og skuldir koma eftir sem áður til framtals hjá eiginmanni. Þessi tilhögun á sköttun hjóna, svo kölluö helminga- skiptaregla, var túlkuð sem langþráð mat á heimilisstörf- um, þegar frumvarpið var boö- að fyrr i vetur. Nær heföi veriö, ef slik túlkun er réttlætanleg, aö kalla þaö launamisrétti milli þeirra, sem starfa á heimilum. Augljóst er að heimilisstörf væru þá metin eftir launum og starfsmati út á vinnumarkaðinum — slitin úr tengslum við þann staö, sem það mat varö til á. Á heimili iðnmeistara eru heimilisstörfin samkvæmt þess- ari skilgreiningu unnin á meistarakaupi, jafnvel uppmælingartaxta, og á heimili daglaunamanns á Dagsbrúnar- taxta. Þeir sem starfa á heimilum, hvort heldur þaö eru karlar eöa konur, geta tæpast fallist á þvilika tilhögun. Skattalegt mat á heimilisstörf- um er ekki nauðsynlegt — tekjuskattur á að taka miö af launatekjum fólks. 1 lögum um réttindi og skyldur hjóna frá 1923 er kveðið á um gagnkvæma framfærslu- , skyldu hjóna. Þar segir efnis- lega, að hjón skuli framfæra hvort annaö, hvort heldur meö vinnu utan heimilis eöa vinnu á heimilinu og er hér komiö laga- iegtmat á heimilisstörfum. En löggjafinn hefur ekki tekiö meö I reikninginn, aö bæöi hjónin kysu aö framfæra hvort annað sam- timis meö störfum á heimilinu — eins og hjón nokkur geröu til- raun meö ekki alls fyrir löngu og hafði það heimili nær siglt I strand efnahagslega. Skömmu fyrir jól var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um tekjuskatt og eigna- skatt og veröur frumvarpiö væntanlega meö fyrstu málum, sem tekin veröa til umræöu aö loknu jólaleyfi. Frumvarpiö eöa skattafrum- varpiö, eins og þaö er kallaö I daglegu tali, er mjög yfirgrips- mikiö og felur raunar i sér kerfisbreytingu á skattlagn- ingu. Nokkrir aöilar, er fengiö hafa frumvarpiö til umsagnar, s.s. iandssambönd launþega og vinnuveitenda, hafa nú aö öllum likindum setiö á rökstólum, þvi frestur til aö senda umfjöllun um frumvarpiö rann út 1. febr. sl. Eftir þeim fundahöldum aö dæma, sem þegar hafa fariö fram og framundan eru, er mikill áhugi hjá fólki varðandi skattafrumvarpið og er vel um þaö. Aö jafnaöi eru ekki miklar opinberar umræöur um skatta- mál hér á landi. Skattalöggjöfin er flókin og margir visa á bug umhugsun og umræöu um hana fyrir þær sakir — á sama hátt og margir landsmenn eru komnir i þá aöstöðu aö skilja ekki hvernig laun þeirra eru fundin eba reiknuð út. A ég þar ekki sist viö þá, sem vinna eftir kaupaukakerfi (bonus). Nauösyn ber til aö einfalda þessa þætti i daglegu lifi fólks þannig að hver og einn eigi auö- velt meö aö fylgjast meö þeim málum er hann sjálfan varða. Að fólk finni sig ekki ofurselt öðrum og tapi þannig trú á eigið manngildi. „Mesta lltillækkun, sem ég hefi oröið fyrir,” sagöi fyrrver- andi bóndi eitt sinn við mig, „var þegar ég gat ekki fundið út hvers viröi vinna min var — kaup- og kjaramál voru svo flókin.” Þeirri stefnu vex nokkuö fylgi aö stuöla beri aö tilfærslu úr beinum sköttum i óbeina.a.m.k. aö ákveönu marki, en þaö laun- kerfi, sem viö búum viö er sam- iö undir formi beinna skatta, þannig aö breyting að æskilegu marki veröur aö þróast. Of rót- tæk breyting getur riölaö efna- hagskerfinu. Fagna ber þeirri umræöu um skattamál, sem nú kemur i kjöl- far skattafrumvarpsins. Enginn getur meö góöri samvisku staö- hæft aö skattamál komi sér ekki við, þau eru mál heildarinnar hvort heldur við erum skatt- greiöendur eöa njótum góös af skattgreiðslum annarra. Viö veröum aöeins ab vona, aö Mistök í prentun Þau mistök uröu viö birtingu á grein Bjargar Einarsdóttur um skattamálin hér i blaöinu i gær, aö I upplimingu voru höfö endaskipti á einstökum köflum greinarr innar og bætt viö hana hluta úr grein eftir Sigfinn Sigurösson hagfræöing, sem siöar átti aö birtast I blaö- inu. Blaöiö biöst velviröingar á þessum mistökum. Fyrri hluti greinar Bjargar birtist hér á ný, en siöari hlutinn á morgun, föstudag. Ritstj. Framfarafélag Breiðholts: SKORAR Á YFIRVÖLD BORGARINNAR AÐ HRAÐA GERÐ FOSSVOGSBRAUTAR Stjórn Framfarafé- lags Breiðholtsbúa hefur samþykkt áskorun á borgaryfirvöld að hefj- ast nú þegar handa um nauðsuynlegan undir- búning að gerð svo- nefndar Fossvogsbraut- ar. Hér er átt við hrað- brautina um Fossvogs- dalinn sem mikill styrr hefur staðið um hvort lögð skuli eða ekki. „Viö leggjum mikla áherslu á aö fá þessa braut sem fyrst vegna stöðugt vaxandi byggöar i Breiöholti” sagöi Siguröur Bjarnason formaöur félagsins i samtali viö Visi I morgun. Hann sagði brýna þörf á aö fá alls- herjarumferöaræð gegnum borg- ina eins og Fossvogsbrautina sem mætti aka út og inn á þegar ibúa Breiðholts þyrftu aö komast úr hverfunum þar og i. Benti Sigurðurá sivaxandi f jölda ibúa I Breiðholti sem jafnframt heföi i för með sér aukna umferð bila. —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.