Vísir - 03.02.1977, Síða 17
Fimmtudagur 3. febrúar 1977
17
Úr heimi frímerkjanna
Umsjón: Hálfdán Helgason
Lorens Rafn
Sigurður Pétursson
HVENÆR VERÐUR KOMIÐ UPP
ÍSLENSKU PÓSTMINJA SAFNI?
A slðastliðnu ári átti merkt
styrktarfélag i Sviþjóð hálírar
aldar afmæli. Félag þetta Post-
musei vánner, er félag áhuga-
manna um sænska póstminja-
safnið, en það mun vera stærsta
og athyglisverðasta póstminja-
safn á Norðurlöndum. Post-
musei vanner var stofnaö i árs-
byrjun 1926 og töldum 85 félagar
i árslok þá. Nú, fimmtiu árum
siðar, mun félagstala vera 4910.
Samkvæmt lögum félagsins er
tilgangur þess að styðja við og
auka á allan hátt vöxt safnsins
og viðgang, t.d. lagöi félagið
fram 1974 yfir 70.000 sænskar
krónur til kaupa á ýmsum fri-
merkjafræöilegum hlutum, auk
gjafa sem styrktarfélagar
færðu safninu.
Félagið hefur séð um útgáfu
ársrits safnsins siðan 1950. Ritiö
hefur verið á undanförnum ár-
um yfir 200 siður I stóru broti
með mörgum athyglisverðum
greinum, auk skrám yfir það
sem safninu hefur borist á liðnu
ári. Haldin var sýning I safninu i
tilefni þessara timamóta félags-
ins. Þar voru sýndir athyglis-
veröustu munirnir er félagið
hafði gefið. Sýningin var opnuö
þann 17. des. sl. en þann dag var
70 ára afmæli safnsins. Sýning-
unni lauk þann 16. janúar.
Það hefur verið mikið áhuga-
mál islenskra safnara i langan
tima að islenska póststjórnin
legöi einhverja rækt við stofnun
islensks póstminjasafns. Það
kom i ljós á hinni gæslilegu sýn-
ingu Islandia aö mjög athyglis-
verður grunnur er fyrir hendi til
að byggja á, þar er um að ræða
Hans Hals-safnið, sem nú er
lokaðniöri undir lás og slá og
jafnvel ómögulegt fyrir safnara
að komast i þaö ef þeir vildu
leita fróðleiks. A frimerkjasýn-
ingu i Kópavogi 1971 lét póst- og
simamálastjóri þau orð falla við
opnun sýningarinnar, að nú
væru i augsýn möguleikar til aö
hef jast handa þó i litlu væri, þar
sem pósturinn hefði fengið yfir-
ráðarétt yfir gömlu lögreglu-
stöðinni i Pósthússtræti. En nei,
þetta voru bara hillingar sem
ekkert varð úr. Við erum ekki
þeirrar skoðunar að glæst höll
eða við salarkynni sé forsenda
til að hrinda þessu máli i fram-
kvæmd. Heldur áhugi forsvars-
manna póstmála, og staöreynd-
in er sú að þar sem áhugi er fyr-
ir hendi leysast vandamálin.
Póststjórn og safnarar eiga að
setjast saman og leysa þetta
vandamál sem allra fyrst og
áður en það sem nú er torfengið
verður horfið sjónum okkar.
Vonandi kæmi siöan sterkt
styrktarfélag safnara i kjölfar
safnsins.
Frimerkjaútgófa 226 landa:
Tœplega sjö þúsund
frímerki gefin
út í heiminum 1975
Arlega birtir þýska tímaritið Michel Rundschau skrá yfir öll þau
lönd er gefa út frfmerki, ásamt fjölda merkjanna, verðgildi og lista-
verð .
Nú nýlega birti timaritið skrá fyrir árið 1975 og samkvæmt henni
kemur í ljós að það ár voru gefin út i heiminum hvorki meira é
minna en 6970 frlmerki og er þar um að ræöa nálega 500 merkja
aukningu frá árinu áður. Þar að auki voru gefnar út 564 minningar-
arkir (blokkir) en 561 árið áður. Heildarlistaverð, og þá er auðvitað
miðað við Michel-listann, er 23800,- DM eða um það bil 1,9 milljónir
isl. króna.
A listanum eru nöfn 226 landa en þar af eru 10, sem gáfu ekki út
merki árið 1975.
Aðeins þrjú Evrópulönd eru meðal 10 efstu landanna á þessum
lista sem á örugglega ekkert skylt við neinn vinsældalista.
Blokkir Listaverð
alls ótökkuð alls ótökkuð iDM
1. Miðjarðar Guinea 280 103 66 33 3143,-
2. Ungverjaland 146 73 14 7 777.60
3. Burundi 144 40 8 4 • 273,-
4. Efri Volta 109 52 19 10 1001.-
5. Togo 106 49 8 5 379.75
6. Sovétrikin 106 — 7 1 87.95
7. Paraguay 105 — 30 1 1180.35
8. Grenada 101 — 12 168.75
9. Grenada Grenadines 95 — 11 1 164.85
10. A-Þýskal. 93 — 2 — 102.35
46. Svípjóo , 47 — — — 47,-
49. V-Þýskal. 44 — 1 — 51,-
69. Bandarikin 37 — — — 20.90
80. Berlin 32 — — — 38.15
85 England 30 — — — 27.70
96. Noregur 28 — — — 29.95
107 Danmörk 23 — 2 — 26.95
138. Finnland 17 — — — 17.10
160. Færeyjar 14 — — — 20.00
165. Island 13 — — — 13.70
208. Grænland 3 — — — 2.65
Þessi listi segir vissulega sína sögu og þrátt fyrir bæöi eitt og ann-
að sem betur mætti fara i islenskri frimerkjaútgáfu, geta safnarar
veriðþakklátir islensku póststofunni fyrir hóflega frimerkjaútgáfu.
Dýrmœt frímerki
ú uppboðum:
Nú nýlega eða í nóvember sl.
var boðið upp hjá hinu þekkta
fyrirtæki Stanley Gibbons I
London, eitt af sjaldgæfari fri-
merkjum i heiminum. Var þar
um að ræða hiö fræga Mauritius
ONE PENNY POST OFFICE,
frá árinu 1847.
Fyrir uppboðið var álitið að
fyrir það fengist um 20.000,-
sterlingspund, en reyndin varð
nú önnur.
Til þess að hljóta þetta fágæta
frimerki, sem er eitt af 14 slik-
um þekktum, þurfti safnarinn
R. Berlingin frá dvergrikinu
Liechtenstein að greiða 50.000,-
sterlingspund eða tæplega 16,5
millj. Isl. króna.
Nokkru áður, eða um mitt sl.
sumar var á uppboði hjá H.R.
Harmer i New York annað
sjaldgæft frlmerki. Reyndar
var þar á ferðinni 4-blokk af
fyrsta flugmerki Bandarikj-
anna með öfugri miömynd.
Merkin voru keypt af fri-
merkjaverslun Reymonds H.
m
ítl ív
nnsgEia
Aiþýðusamband
islands 60ára
ISLAND 150
Þetta eru frimerkin, sem út komu á árinu 1976. Nú gefst þér tækifæri til að taka þátt í vali á fallegasta
frimerki þess árs.
NÚ VEIJUM VIÐ FAlltGASTA
FRÍMtRKID FRÁ NÝUÐNU ÁRI
Viðs vegar um heim tiökast
það aö póststjórnir eða fri-
merkjatimarit efni i árslok til
skoöanakannana meðal við-
skiptavina sinna eða lesenda
um fallegasta frimerkið sem út
var gefið þaö árið.
Ekki er okkur kunnugt um aö
hér hafi farið fram slik könnun
siöan timaritið Frimerki, er
hætti göngu sinni fyrir nokkrum
árum, gekkst fyrir hliðstæðri
skoöanakönnun árið 1958 um
hvert íslenskt frimerki lesend-
um þætti fallegast og hvert ljót-
ast. tlrslit þeirrar könnunar
urðu þau að tslandsfáni, 40 aura
verðgildiö úr Alþingishátiðar-
Þetta er frimerkiö, sem slegið
var á 16,5 milljónir króna I
London fyrir skömmu.
Weill í New Orleans fyrir 170.000
dali eða rúmlega 32 milljónir Isl.
króna. Þetta fyrsta flugmerki
Bandarikjanna var gefið út 13.
mai 1918.1 öllu upplaginu fannst
settinu 1930 fékk flest atkvæði
sem fallegasta merkið en 70
aura Skógræktarmerkið frá ár-
inu 1958 þótti hins vegar sist
þeirra merkja er þá höfðu verið
gefin út.
Við höfum nú ákveðiö að efna
til könnunar meðal lesenda
þessara þátta okkar, um hvaða
merki sem gefið var út á sl. ári
þyki fallegust. Til þess að minna
ykkur á hvaöa merki um er að
ræða, birtum við mynd af þeim
og vonum að sem allra flestir
láti nú álit sitt I ljós og sendi
okkur það skriflega fyrir 24.
febrúar næstkomandi.
Úr nöfnum þeirra, sem eru
t sænskum uppboðslista er byrj-
unarboð I þetta Islenska frl-
merki 630 þúsund krónur.
aðeins ein örk eða 100 merki,
þar sem flugvélin „Curtis
Jenny” flýgur á hvolfi, og nú er
aðeins vitað um þrjár 4-blokkir
af þessari misprentun og var ein
sammála um fallegasta fri
frimerkið verður slöan dregið
og mun sá fyrsti hljóta að laun-
um fyrir þátttökuna, Handbók
um islensk frimerki en 2 þeir
næstu hljóta frimerki sl. árs á
fyrstadagsumslögum. Úrslit
verða siðan birt I 4. þætti okkar
fimmtudaginn 3. mars.
Sem sagt, sendiö okkur sem
fyrst álit ykkar ásamt nafni og
heimilisfangi og merkiö um-
slagið:
tJr hein.i frimerkjanna,
Skoðanakönnun.
Visir,
Siöumúla 14, Rvik.
þeirra fyrir i eigu R.H. Weill.
Fjórblokkin sem þarna skipti
um eigendur, var i eigu Prince-
ton háskólans, sem ætlar að
nota peningana sem fyrir hana
fengust, til að stækka bókasafn
sitt og auk þess að búa það vel
að frimerkjasafni sinu að hægt
sé að sýna það almenningi.
Mörg islensk frímerki eru á-
kaflega dýr, þótt ekki sé um að
ræöa þær geypilegu upphæöir
sem nefndar eru hér að ofan. A
uppboði hjá Postiljonen I Malmö
þann 28. jan. sl. var boðiö upp á-
kaflega sjaldgæft Islenskt fri-
merki. Var þar um aö ræða 20
aura merkið 1 GILDI, tökkun 12
3/4 með svartri ÖFUGRI yfir-
prentun. Byrjunarboð I þetta
merki var ákveðið samkvæmt
uppboðslistanum kr. 14.000,-
sænskar eða tæplega 630.000,-
isl. krónur. Ekki er okkur kunn-
ugt hvað fékkst endanlega fyrir
merkið
2.