Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 18
18 i dag er fimmtkiúagur 3. febrúar 1977, 34. dagur ársins. Ardegisflób i Reykjavfk er kl. 06.05 sibdegis- flóö er kl. 18.24. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garösapótek og Lyfjabúöin Iöunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZIA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, sími 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. •5982 __ Eg er oröin leiö á þessu sifellda rausi forstjórans um skort minn á skipulagshæfni. Bara ef ég fyndi ritvélina mina ætti hann þaö skil- iö aö ég segöi upp á stundinni. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svaraö allan sólar- hringinn. Gengiö kl. 13 31. janúar. Kaup Sala Bandarikjadollar 190.80 191.30 Sterlingspund 327.50 328.50 Kanadadollar 196.10 186.60 Danskar kr. 3206.30 3214.70 Norskar kr. 3588.15 3597.55 Sænskar kr. 4475.75 4487.45 Finnsk mörk 4985.00 4998.70 Franskir frankar 3831.75 3841.75 Belgiskirfrankar 514.10 515.50 Svissn. frankar 7577.10 7597.00 Gyllini 7537.90 7557.70 V-Þýsk mörk 7886.40 7907.10 Lirur 21.63 21.69 Austurr.Sch. 1110.91 113.85 Escudos 589.95 591.55 Pesetar 277.10 277.80 Yen 66.25 66.42 Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót i frjálsum iþrótt- um i pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram viö Iþrótta- húsiö viö Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá piltum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk meö atr. hjá sveinum bætist viö hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. veröa aö hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 i siö- asta lagi 13. febrúar. Fundur i Kvenfélagi Hallgrims- kirkjuveröur haldinn i safnaöar- heimilinu fimmtudaginn 3. febr. kl. 8.30. Skemmtiatriöi. — Stjórn- in. Kvikmyndasýning i MÍR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins i Reykjavlk.Skemmtikvöld félags- ins veröur fimmtudaginn 3. febr. kl. 8 siðd. i Tjarnarbúö. Spiluð ’veröur félagsvist og fl. veröur til skemmtunar. Allt frikirkjufólk velkomiö. — Stjórnin. Frá Tafifélagi Kópavogs. 15 min. mót veröa haldin mið- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aöalfundur félagsins veröur haldinn miðvikud. 2. feb. kl. 20 á sama staö. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Áætl- að er aö teflt veröi á miöviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákir veröi tefldar á þriöjudögum. Kvenfélagiö fjallkonurnar heldur félagsvist f Fellahelli fimmtudag- inn 3. febr. kl. 20.30. Allir vel- komnir. Takiðmeöykkurgesti. —- Stjórnin. XA Fimmtudagur 3. febrúar 1977 VISIR ' Löggiltur veömangari Almáttugur.kiukkan min seinkar sér ............................ Orð kross- ins Enginn hef- ur nokkurn tíma séð Guð/ sonur- inn eingetni/ sem haliast að brjósti föðurins/ hann hefur' veitt oss þekking á honum. Jóh. 1,18. B-fiokksmót i Badminton i Hafnarfiröi. Badmintonfélag Hafnarfjaröar gengst fyrir B-flokksmóti i bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu í Hafnarfirði og hefst þaö kl. 13.00 Keppt verður I einliöaleik og tviliöaleik karla og kvenna. Leik- ið veröur meö plastboltum. Þátttöku ber aö tilkynna i sima 52788 eöa 50634 fyrir 3. febr. GOLF-HATÍÐ Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbb- ur Ness og Golfklúbbur Suður- nesja halda sameiginlega árshá- tið I Skiphóli i Hafnarfiröi föstu- I daginn 4. febrúar n.k. Skóraö er á alla félagsmenn og golfara sem áhuga hafa, aö mæta á hátiöina, sem hefst með boröhaldi kl. 19,30 stundvislega. — Skemmtinefndin. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karl- mönnum i léttar leikfimiæfingar og annaö i Iþróttahúsi Jóns Þor- ! steinssonar á miövikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nán- ,j ari upplýsingar á staönum, eöa þá einfaldlega mætt i timana á ' fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt- hvað. AÐALFUNDUR GN Aöalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) veröur haldinn I Haga viö Hofsvallagötu laugar- daginn 12. febrúar n.k. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Orð krossins. Fagnaðarerindiö verður boöaö á Islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Föstud. 4/2 kl. 20. Haukadalur: Bjarnarfell, Brúr- arhlöö, Gullfoss, sem nú er i mikl- um klakahjúp. Gist viö Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Otivist. ! Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apótekl Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysir hf. Aöal- stræti. Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- ^iönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli S. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan Oldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort byggingarsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni • Skriðustekk 3, sima 74381. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröiö verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröið veröur þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. M inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Bökuð epli Þetta er góður og ódýr eftirréttur. Ef hann er notaöur viö betri tæki- færi, er ágætt aö bera fram meö heitu eplunum valiilusósu, þeytt- an rjóma eöa sýröan rjóma. Uppskriftin er fyrir 4. 4 meöaistór epli. örl. bráöiö smjör Sykur Kaniil Makkarónukökur, muidar. Stineiö kiarnahúsiö úr og leggiö eplin i smurt eldfast fat. Hræriö saman smjör, sykur, kanil og muidar makkarónukök- ur. Fyllið eplin meö blöndunni og bakiö þau f ofni viö hita 200 stig á Celsius þar til þau eru oröin meyr. Þaö er dálitiö erfitt aö segja til um timann þaö fer eftir epla- tegundinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.