Vísir - 03.02.1977, Side 20
20
Miövikudagur 2. febrúar 1977. VISIR
TIL SÖLIJ
Til sölu
2 stk. stórir vatnshitablásarar, 1
stk. gufuþvottavél fyrir vélar og
fl. 1 stk. bremsuboröavél i
Brautarholti 22. Simi 28451 Úskar.
Til sölu
sérlega vel með' farin teak borð-
stofuskápur (norskur). Einnig
A.E.G. grillofn sem nýr. Barna-
rimlarúm og barnabaðborð.
Uppl. i slma 43425.
Skautar
2 pör vel með farnir kvenskautar
nr. 39-40ogdrengjaskautar nr. 38.
Seljast á sanngjörnu veröi. Uppl.
i sima 33569 og 13025.
Veist þú
af hverju sum dagatöl eru komin
með sunnudaginn hægra megin?
Deilan Mikla hefur svariö. Btíka-
forlag S.D. Aðventista, Ingólfs-
stræti 19. Gengið inn frá bila-
stæði.
Söludeiid Reykjavikurborgar
Borgartúni 1, selur ýmsa gamla
muni til notkunar innan hdss og
utan á mjög vægu verði svo sem
stálvaska, handlaugar, ritvélar
W.C. skálar, rafmótora, skápa,
borð og stóla, þakþéttiefni og
margt fleira. Opið frá kl. 8.30-4
virka daga.
Til sölu
Búðarskápar, sérlega hentugir
fyrir bakari, matvöruverslanir
og söluturna. Selja vel og rilma
mikið. A sama stað eldhiísborð
1.70 og 4 kollar. Einnig kringlótt
lágt tekkborö. Uppl. i sima 19176.
Til sölu
vegna breytinga, kjötsög og mið-
stöðvarofn, 6 leggja, 40 CM
H$AR 2.25 á lengd. Einnig tekk
útinurö i karmi 1 m á breidd, á-
samt huröarpumpu og skrá.
Uppl. i simum 10224 og 20530.
Grafik
Set upp grafikmyndir. Uppl. i
sima 14296.
Til sölu
sem nýr Silver Cross barnavagn.
Uppl. i sima 32128.
ÖSKAST KEYPT
Triila óskast.
Öska eftir að kaupa trillu. 2-4
tonn. Uppl. i sima 85131.
Bókaskuröarhnifur
óskast. Uppl. i sima 40695.
Great Books
of the western world (54 bindi)
gefið út af Encyclopædia Britann-
ica óskast til kaups. Simi 12265 á
kvöldin.
Óska eftir aö kaupa
ca. 600 metra af 600 metra af 1x6”
mótatimbri, má vera notað. Uppl.
i sima 52651 eftir kl. 20.
Gull
Kaupi brotagull hæsta verði. Jó-
hannes Leifsson gullsmiöur,
Laugavegi 30.
Snjósieöi
Óska eftir að kaupa snjtísleða,
helstlitinn (ódýran). Uppl. i sima
33908 og 32126 skilaboð.
Vinnuskálar óskast
Færanlegir vinnuskálar óskast nú
þegar til kaups. Heppileg stærð
ca. 200ferm. mættu vera f smærri
einingum. Hörður hf. Simar
92-7615 og 7570.
VMISLIJN
Gtsala. Ctsal'a.
Barnafatnaöur, peysur, buxur,
skyrtur, blússur, úlpur, bútar og
fl. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68.
Innrömmun.
Ný sending af rammalistum,
Rammageröin Hafnarstræti 19.
Mokkajakkar,
mokkakápur, mokkahúfur,
mokkalúffur, Rammageröin
Hafnarstræti 19.
Útsala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar
og garn. Anna Þórðardóttir hf.,
prjónastofa Skeifunni 6 (vestur-
dyr).
miSiÁHiN
Til sölu
vel með farin svefnherbergishús-
gögn, með áföstum náttborðum.
Uppl. i sima 31377.
Ómáluð húsgögn
Hjönarúm kr. 21 þús., bamarúm
með hillum og boröi undir kr. 20
þús. Opið eftir hádegi. Trésmiðja
við Kársnesbraut (gegnt Máln-
ingu hf.) Simi 43680.
IIÚSNÆM í KOIH
Nýleg 3ja herbergja
ibúö i Kópavogi til leigu. Arsfyr-
irframgreiðsla. Laus fyrir
mánaðarmót febr.-mars. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„2001”.
Rúmgóö 2ja hernergja
ibúð til leigu nú þegar f Breiöholti
III. Fyrirframgreiðsla áskilin að
hluta. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir h.d. föstudag merkt ,,87 64”.
Litið hérbergi
með sérinngangi til leigu fyrir
þann sem þarf að hafa svefnað-
stöðu i bænum af og til t.d. bfl-
stjóri. Simi 21976.
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja i'búðar- og atvinnuhúsnæði
yöur að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
2 viökunnanleg herbergi
samliggjandi, eldunaraðstaöa og
stórt baðherbergi. Hentugt fyrir
einstætt foreldri með barn.
Seltjarnarnesi, rétt hjá Reykja-
vík. Sfmi 27224.
II(JSi\ÆI)I OSIL4ST
Kona óskar
eftir herbergi eöa góðri geymslu
fyrir búslóð. Simi 16539.
2ja herbergja ibúö
óskast strax. Skilvisum greiðsl-
um og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 38600 á daginn og
36023 eftir kl. 18.
Ungt par
með eitt barn óskar eftir 3ja her-
bergja óbúð, helst sem næst miö-
bænum. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppi. i sima 20498 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Hentugt húsnæöi ca. 50 ferm
óskast til kvikmyndasýninga og
fyrirlestrahalds 3 kvöld i viku eða
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
32943 eftir kl. 7.30.
Ungur regiusamur piltur
úr sveit óskar strax eftir herbergi
i þrjá og hálfan mánuð, sem næst
Iönskólanum. Uppl. I síma 99-5248
eftir kl. 6.
Okkur vantar
húsnæði til þvotta, margt kemur
til greina. Simi 28405 eftir kl.
18.30.
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð i vestur-
bænum fyrir hjúkrunarkonu.
Uppl. hjá starfsmannahaldi
Landakotsspitala.
Einstaklingsibúö óskast
á leigu strax. Góðri umgengni og
skilvisi heitið. Uppl. i síma 52771
eftir kl. 16.
Óska eftir
4ra-5 herbergja ibúð strax. Ein-
hver fyrirframgreiðsla I boði.
Uppl. i sima 27374 eftir kl. 6.
Miöaldra maöur
óskar eftir góðu herbergi i
„gamla bænum”. Simi 71563 kl.
18-20 næstu kvöld.
ATVINKA 1BODI
Matsveinn og háseta
vantar á 65 tonna bát, sem er að
hefja veiðar frá Sandgeröi. Uppl.
i simum 92-7126 og 92-2936.
Röskar stúikur
óskast til almmennra afgreiðslu-
starfa i kjörbúð. Uppl. I sima
38645.
ATVIiYNA OSILIST
23 ára gömul stúlka
óskar eftir afgreiðslu eða skrif-
stofustarfi. Er vön. Uppl. i sima
74350 eftir kl. 6.
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Simi 26511.
Stúika óskar eftir vinnu
á kvöldin eða um helgar. Uppl. I
sima 75228 eftir kl. 6 i dag og
næstu daga.
TAI’AD-FIJNINI)
Tapast hefur
Hewlett-PACKARD 21 vasatalva.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 42732. Fundarlaun.
Alpina kvengullúr
með brúnni leðuról tapaðist sl.
miðvikudag á leið frá Njálsgötu
niður Frakkastig og út á Lauga-
veg. Finnandi vinsamlega hringi i
sima 12573 og 20280.
Gullarmband.
Konan sem kom i Kjöthöllina og
spurði eftir armbandi hafi sam-
band við okkur. Kjöthöllin, Skip-
holti 70.
KLYYSIx/l
Trompet
Kenni á trompet, franskt horn og
öll Brass-hljóðfæri. Viðar
Alfreðsson. Simi 10170.
USTMUNIR
Málverk
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
araija óskast keypt, eöa til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
SAFNAIUNN
Myntsafnarar.
Vinsamlegast skrifið eftir nýju
ókeypis verðskránni okkar.
Möntstuen, Studiestræde 47, DK-
1455 Köbenhavn K.
Margar geröir
af umslögum fyrir nýju frimerkin
útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluð
umslög i Vestmeyjum 23.1.77.
Kaupum isl. frimerki og umslög.
Frimerkjahúsið, Lækjargata 6,
simi 11814.
FASTLIKYIll
Nýleg 5 herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi til
sölu. Ibúðin er ca. 120 ferm. íbúð
og sameign vel um gengin. Fag-
urt útsýni. Sanngjarnt verð. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„6964”.
Hús til söiu.
Snoturt timburhús byggt 1920 i
góðu standi tii sölu til flutnings.
Einungis þarf að byggja grunn
undir húsið i nágrenni Reykjavik-
ur. Tilboð sendist augld. fyrir 7.
þ.m. merkt „8713”.
MÓNUSTA
Huröaþéttingar
Þétti svala- og útihurðir með
innfræstum þéttilistum. Varanieg
þétting. Simi 73813.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
ur má panta i sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Glerisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Vantar yöur músik i samkvæmi
sóló — duett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aöeins góðir fag-
menn. Hringiö i sima 75577 og við
leysum vandann.
Ahaldaieiga.
Höfum jafnan til leigu, múr-
hamra, borðvélar, steypuhræri-
vélar, hitablásara, vélsagir og
traktorsgröfur. Vélaleigan Selja-
braut 52. Simi 75836.
Dömur.
Fótaaðgerð og likamsnudd. Uppl.
i sima 11229 eftir kl. 16.
Hvar fáiö þiö öruggari
leiðsögn um litaval og allan frá-
gang á málaravinnu? Jón Björns-
son, Norðurbrún 20. Simi 32561.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri viö bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
KiliLE jYIíLHYI YI JA3i
Vélahreingerningar.
Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir
menn. Fljót og góö þjónusta.
Vélahreingerningar. Simi 16085.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eöa 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stiga-
ganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Pantið timan:
lega. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Skattaframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur. Bárugötu 9.
Reykjavik. Simar 14043 og 85930.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og
vönduð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Húsa- og húsgagnasmiöur.
Tökum að okkur viðgerðir og
breytingar, utan húss sem innan.
Hringið i fagmenn. Simar 32962
og 27641.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-
ur.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á llOkr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Ritari óskast
Utanrikisráðuneytið óskar að ráða strax
ritara til starfa i utanrikisþjónustunni.
Umsækjendur verða að hafa góða kunn-
áttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu
öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar-
kunnátta áskilin.
Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má
gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til
starfa i sendiráðum Islands erlendis, þeg-
ar störf losna þar.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum
um aldur menntun og fyrri störf verða að
hafa borist utanrikisráðuneytinu Hverfis-
götu 115, Reykjavik, fyrir 10. febrúar 1977.
Utanrikisráðuneytið