Vísir


Vísir - 03.02.1977, Qupperneq 24

Vísir - 03.02.1977, Qupperneq 24
„ Trúði því alltaf að réttlœtið mundi sigra að lokum" VfSIR Fimmtudagur 3. febrúar 1977 ,¥ ...... « , „Korkurinn" undir ströngu eftirliti hjú hernum Bandariski strokufanginn Christopher Barba Smith er nú i mjög strangri gæsiu i herfangels- inu á Keflavikurflugvelli, en eins og sagt var frá i Visi i gær, fannst hann i vöruskemmu á Kcfla- vikurflugvelii i fyrrinótt. Tveir aörir bandarikjamenn eru einnig I gæsluvaröhaldi i her- fangelsinu vegna þessa máls. Eruþeirgrunaöir um aö hafa aö- stoöaö „Korkinn” og m.a. útveg- aö honum húsaskjól yfir daginn, þegar veriö var aö vinna i skemmunni, þar sem hann faldi sig á nóttunni. Þegar „Korkurinn” fannst, haföi hann rakaö af sér skeggiö og litaö hár sitt. Var hár hans appelsinugult á litin er hann fannst, en var svo til svart er hann strauk úr fangelsinu fyrir hálfum mánuöi. —klp— — sagði Einar Bollason, „Þetta er dagur, sem maður er búinn að biða eftir alltof lengi. En ég hafði alltaf þá trú, að réttlætið myndi sigra að lokum”, sagði Einar Bollason, kennari, i viðtali við Visi þegar niðurstaðan i Geir- finnsmálinu hafði verið tilkynnt. „Þú hefur þá alltaf haft trú á þvi, aö þetta mál myndi upplýs- ast aö lokum, Einar?” „Já, en ég verö aö visu aö viöurkenna, aö ég var oröinn Einar Boliason, kennari. Mynd- in var tekin á heimili hans dag- inn, sem honum var sieppt úr gæsluvarðhaidinu. Ljósmynd: Loftur. kennari, í viðtali við Vísi ansi svartsýnn á tima I sumar sem leiö, og var jafnvel farinn að óttast, að ég þyrfti aö fara i málaferli til að hreinsa mig af þessu”, sagði hann. „En svo fékk ég mikla trú á aö málið myndi leysast, þegar þýski rannsóknarlögreglumaöurinn kom til starfa”. „Ég er alveg sannfæröur um, aö þýski rannsóknarlögreglu- maöurinn hefur gert stóra hluti i þessu máii, en ég tel einnig, aö allir þeir, sem aö rannsókninni hafa starfaö, hafi unniö geysi- lega mikið starf, þótt þeim hafi oröiö á alveg hrapalleg mistök, sem aðrir en ég munu dæma um, hversu alvarleg eru frá lagalegu sjónarmiöi. Þetta var lifsreynsla, sem ég óska ekki nokkrum manni”, bætti Einar viö, „en þessi stóri kunningjahópur i Iþrótta- hreyfingunni og samkennararn- ir við Flensborg hafa hjálpað mér og fjölskyldu minni gifur- lega mikið. Sú vinátta, sem þessir félagar minir hafa sýnt, gerði þetta léttbærara”. Aðspuröur um hugsanlega skaðabótakröfur á hendur rikis- valdinu sagði Einar, aö hann teldi, aö dómsmálayfirvöld ættu aö sjá sóma sinn i þvi aö bæta fyrir það tjón, sem hann heföi orðið fyrirvegna þessa máls, án þess að slikt' skaðabótamál þyrfti að fara fyrir dóaistólana. „Ég er reiðubúinn aö fara samningaleiðina”, sagöi hann, „og hef aðeins áhuga á aö fá sanngjarnar bætur, ekkert meira. Mér þætti eölilegast, að dómsmálayfirvöld reyndu sjálf að meta, hvað væru réttlátar bætur og hefðu frumkvæöi aö sanngjarnri lausn. Hvorki ég né fjölskylda min höfum áhuga á að fara i löng réttarhöld til aö fá sanngjarnar bætur fyrir það mannorðsmorö, sem hér um ræðir, og þvi vona ég að samkomulagsleiðin reyn- istfær”, sagði Einar aö lokum. — ESJ. ..Hvers virii eru 105 daqar í lífi manns?" -Ég kann ekki að reikna hvers virði 105 dagar í lífi eins manns eru"/ sagði Ingvar Björnsson réttar- gæslumaður Einars Bolla- sonar eins fjórmenning- anna er sátu inni vegna Geirfinnsmálsins er Vísir ræddi við hann í gærkvöldi að loknum blaðamanna- fundi í sakadómi. „Núna er manni efst i huga ánægja yfir þvi að þeir skuli hafa verið hreinsaöir af þeim hrika- lega áburöi aö liggja undir grun um að hafa verið valdir að dauöa manns.” Ingvar sagöi aö I framhaldi af þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir heföu réttargæslumenn fjór- menninganna komið sér saman um aö rita fjármálaráöuneytinu bréf og óska viðræðna um bætur vegna gæsluvarðhaldsvistarinn- ar. Ingvar sagöi aö bæjaryfirvöld- um Hafnarfjarðar yröi stefnt, „fyriraö bregðast svo karlmann- lega við að reka Einar úr starfi forstööumanns Námsflokka Hafnarfjaröar”, eins og hann orðaði þaö. Einari var sem kunnugt er vikiö úr þessu starfi áöur en hinn frægi’ blaöamanna^ fundur I sakadómi I mars i fyrra var haldinn. A þeim fundi var skýrt frá þvi að fjórmenningarnir hefðu verið leystir úr gæsluvarö- haldi og ekkert komið I ljós er tengdi þá moröinu á Geirfinni Einarssyni. — EKG Þessi bifreið sem viö sjáum hér á myndinni var nokkrum tommum styttri og iiia farin eftir aö ökumaö- ur hennar hafði misst vald á henni á Frfkirkjuvegi i gærkvöldi og ekiö á staur. ökumaöuinn slapp alveg ómeiddur, og þótti vegfarcndum þaö undrum sæta. Grunur leikur á aö „Bakkus” hafi veriö meö I þess- ari ökuferö — oger þá ekki aö sökum aöspyrja. Fréttir Vísis réttar - því miður! •• — segir Orn Höskuldsson, fulltrúi Þýskar aðferðir Þaö kom fram hjá Karli Schutz, aö viö yfirheyrslur yfir moröingj- um Geirfinns hafi aö nokkru veriö notaöar sömu aöferðir og i Þýskalandi. Schutz skýröi þaö ekki nánar, en bætti þvi viö að alltaf heföi verið fariö aö lögum. Visi er kunnugt um, aö Schutz beitti sér fyrir þvi aö fangarnir hafa fariö I ökuferöir um borgina i öruggri vörslu óeinkennis- klæddra lögreglumanna. Slfk hlé á algjörri einangrun hafa gefið mjög góöa raun og hafa fangarnir jafnan reynst samstarfsfúsari á eftir. — SG Fréttir Visis undan- farnar vikur af gangi rannsóknar Geirfinns- málsins virðast hafa valdið nokkrum óróleika hjá rannsóknaraðilum. Á fréttamannafundinum i gær sagði örn Höskuldsson meðal ann- ars, að „því miður” hefðu fréttir Visis verið réttar. Þær hefðu því getað haft áhrif á gang rannsóknarinnar. Hann nefndi sem dæmi, aö Visir birti frétt þess efnis aö Kristján Viöar segöi Geirfinn hafa hrapaö ofan af kletti þegar átök áttu sér stað. örn staöfesti að þetta heföi veriö framburöur Kristjáns á þessum tima, en þetta var áöur en Guöjón var handtekinn. Þegar örn var spuröur hvers vegna Guöjón Skarphéöinsson heföi ekki verið handtekinn þegar hann var yfirheyrður I mai, kvað örn rannsóknarmenn hafa veriö i „lamasessi” vegna blaöaskrifa um þaö er fjórmenningarnir voru látnir lausir. örn Höskuldsson sagöi aö blöö- in hefðu ekki verið samstarfsfús i þessu máli. Af þessum oröum mætti ætla, að örn heföi viljaö hafa sem best samstarf viö blöð- in, en þvi miöur munu blaöamenn almennt vera annarrar skoöunar. — SG Mótfallinn sameiningu" u — seglr formaður œskulýðsrúðs „Ég tei þessa sameiningu ekki liklega til aö veröa til hag- ræöingar og er henni þvi mótfall- inn,” sagöi Daviö Oddsson for- maöur æskulýösráös i samtali viö Visi i morgun, en á fundi borgarstjórnar I dag verður tekin fyrir tiiiaga um samein- ingu æskulýösráðs og iþrótta- ráös. Alfreö Þorsteinsson ber þessa tillögu fram og er I henni gert ráö fyrir að breytingin taki gildi voriö 1978. Meginhlutverk nýja ráösins veröi að efla starfsemi hinna ýmsu iþrótta- og æsku- lýösfélaga I borginni eftir nán- ari reglum sem settar veröi. Davið sagðist telja að það margt væri ólikt I skipulagi þessara tveggja stofnana aö breytingin yrði tæpast til bóta. Hins vegar væri sjálfsagt aö efla samstarfiö þeirra á milli. -SJ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.