Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 1
Síddegisblad fyrir fjjölsHylduna ailaf / wssnm EFTIR 10 ÁRA MEDFERÐ í DÓMSKERFINU: Jörgensens-nwfið dregst enn Enn virðist ætla að verða töf á hinu svo- nefnda Jörgensens- máli, sem verið hefur til meðferðar i dóms- kerfinuum einn áratug. Málið biður flutnings i sakadómi og getur teygst úr þeirri bið um ófyrirsjáanlegan tima. Hallvaröur Einvarösson, sem nú hefur tekift viö stööu rann- sóknarlögreglustjóra rikisins var sækjandi i Jörgensens mál- inu. Er Visir spurðist fyrir um það hjá Þórði Björnssyni rikis- saksóknara og Halldóri Þor- björnssyni yfirsakadómara, hvort Hallvaröur gæti sótt máliö þegar þaö kæmi til flutnings, töldu þeir báðir aö þaö væri nær útilokað. Umsóknarfrestur um starf vararikissaksóknara rennur út siöar i þessum mánuöi. Ef eft- irmaöur Hallvarðs á aö taka viö sókninni i Jörgensensmálinu þarf hann eflaust nokkurn tima til að kynna sér öll skjöl og gögn. Þegar ölafur Jóhannesson dómsmálaráöherra ræddi dómsmálin á Alþingi I janúar bjóst hann viö aö Jörgensens- máliö yröi flutt i sakadómi i febrúarmánuöi. Af þvi varö ekki og nú er allsendis óvist hvenær flutningur málsins getur farib fram og má segja að allt leggist á eitt til aö tefja þetta umtalaða mál. —SG Þessar ungu stúlkur voru glaðar og ánægðar úti i sólinni i gær. Þær höfðu þó fleira til að gleðjast yfir en sólskininu, þvi þær höfðu nýlokið námi i sér- greinumsert^ijúkrunarfræðingar^uma^tun^ uðu nám á hjúkrunar-, lyfiækninga-, handlækn- inga- og ellideildum, en aðrar stunduðu skurð- hjúkrunarnám og svæfingahjúkrunarnám. Ljós- mynd Loftur. KOMAST HJÁ GJALDÞROTI Í STYKKISHÓLMI: Sambandið kaupir eignir kaupfélagsins Samband fslenskra sam- vinnufélaga hefur nú ákveöiö aö kaupa mestan hluta af eignum Kaupfélags Stykkishólms til aö foröa félaginu frá yfirvofandi gjaldþroti. Mun Sambandiö siö- an leigja Kaupfélaginu eignirn- ar aftur á vægu gjaldi. Forsenda þess aö endanlega veröi gengið frá þessum kaup- um er, aö samningar takist viö aöra kröfuhafa. Þegar er ákveðið aö Halldór S Magnússon, framkvæmdastjóri Skipavikur f Stykkishómi taki viö störfum kaupfélagsstjóra. Hann sagöi i samtali viö Visi i gær, aö ætlunin væri aö SIS keypti verslunarhús Kaupfé- lagsins, Ibúöarhús i eigu félags- ins og frystihús. Halldór sagöi aö þessar eignir væru seldar samkvæmt brunabótamati, en fékkst ekki til aö nefna neinar tölur. Samkvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér mun Sambandiö hafa keypt þessar eignir á um 140 milljónir króna. Halldór S. Magnússon sagöi aö Kaupfélag Stykkishólms heföi lengi veriö mjög illa statt og veriö hætt komiö. Stjórn þess hefur I samvinnu viö SIS unniö aö þvi aö tryggja áframhald- andi rekstur þess og viröist þaö ætla aö takast meö fyrrgreind- um ráöstöfunum. Unnib er aö samningum viö aöra kröfuhafa, en fyrir utan Sambandiö mun — og mun síðan leigja því þœr gegn vœgu gjaldi Búnaðarbankinn eiga umtals- veröar kröfur á Kaupfélagið og smærri kröfuhafar eru fjöl- margir. Aö sogn Halldórs á Kaup- félagið fasteignirfyrir utan þær sem SIS kaupir og þaö mun eiga áfram innréttingar og tæki i verslunarhúsinu. Einnig mun það starfa áfram sem sjálfstætt félag. —SG EEEMIIIL! Helgarblaðið fylgir Vísi í dag eins og alltaf á laugardögum. Það er fjölbreytt að efni, og m.a. er ítarlegt viðtal við þjóðsagnapersónuna Ólaf Ketilsson, bifreiðastjóra á Laugarvatni Sænska sjónvarps- stjarnan, sem þekkt er um þessar mundir hér á landi fyrir að hrópa á Emil i Kattholti hyggst leggja leið sfna hingað til lands. Það er sænski leikarinn, leikstjórinn og leikrita- höfundurinn Allan Ed- wall, sem hingað mun koma til þess að leik- stýra eigin verki i Reykjavik. Sjá nánar á bls. 2 og 3. \—mmmm^mmm—m—mmmJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.