Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 16
20 Laugardagur 5. mars 1977 vism Til sölu 4ra ferm. miðstö&varketill með innbyggöum spiral og háþrýsti- brennara. Get einnig útvegaö katla og hitadunka. Uppl. i dag og næstu daga. Simi 51439. Til sölu teikniborð 140x80 ásamt sleöavél tegund Möckel. Uppl. i sima 73324. Tii söiu notaöar eikarhurðir og notaö timbur, þaö eru uppistööur 1 1/2x4 og 2x4 tommur heflaö og ó- heflaö. Uppl. i sima 82804 eftir kl. 16 i dag. Sólarlandaferð með Ctsýn til sölu með afslætti. Uppl. I sima 72566. Til sölu 2ja manna svefnsófi með brúnu leðurlikisáklæði. Vel meö farinn og iitiö notaöur, sanngjarnt verö. A sama stað gamall hægindastóll selst fyrir litið. Uppl. i sima 37541. Ný sending af kögrum og flaueli komiö. Hannyröabdöin, Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Toshiba 14” sjónvarp til sölu, hálfsjálfvirk Hoover Matic þvottavél. Uppl. i sima 24394 Til söiu Silver Cross kerruvagn sem nýr kr. 20 þús. hár barnastóll eöa borö og stóll kr. 7 þús. bilstóll 4 þús. buröarrúm stórt 3 þús. Uppl. I sima 36788 eftir kl. 13. Til sölu Af sérstökum ástæöum 4ra rása magnari J.V.C. Enn innan ábyrgðar, mjög vel meö farinn. Simi 26911 og 51241 Þóröur. Til sölu sjónvarp og gólfteppi, stærð 3,30x3,75 sm. Uppl. i sima 18268. Til sölu 1 stk. eldvarnarhurð i karmi, 80 sm breiö kr. 40 þús., 2 stk. oliu- brennarar pr. stk. 7 þús. 3 stk, miöstöðvarvatnsdælur pr. stk. 7.500 2 stk. spiralkútar ca 1,5 ferm. pr. stk. kr. 15 þús. Tekkhjónarúm meö áföstum náttboröum kr. 35 þús. Sanusi isksápur kr. 30 þús. 8 rása bila kasettutæki og millistykki fyrir litlar spólur kr. 35 þús. hljómsveitarorgel meö magnara (Vox Continental) 195 þús. kr., áleggshnifur fyrir verslanir kr.. 120 þús. svefnsófi kr. 15 þús. sýningarvél Slide kr. 20 þús. Uppl. i sima 42923. Vélbundiö hey til sölu aö Þórustöðum i ölfusi, verökr. 18 pr. kg. Uppl. isima 99- 1174. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er óskaö. Ahersla lögö á góöa umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Til sölu Ignis þvottavél kr 85 þús. Einnig sem nýr dökkpóleraður mjög vandaður kassagitar, teg. Framus á kr. 35 þús., og stofu- skápur eldri gerö með gleri, fata- hengi, hillum fyrir tau, og hillum fyrir ýmislegtá kr. 35 þús. Uppl. i sima 35725 kl. 9-3. Til sölu: Mamiyaflex C:«: meö 33 mm og 80 mm og 180 mm linsum. Góö vél meö frábærum linsum. Uppl. I sima 86611. Til sölu Johnson vélsleöi 30 hp. sem nýr. Verö kr. 320 þús. gegn staö- greiöslu. Simi 30878. OSKAST lŒYVl' Sigildar sögur Blöö úr blaöaflokknum Sigildar sögur óskast til kaups, fleiri eöa færri hefti. Uppl. I sima 53621. Kerruvagn óskast. Uppl. I slma 32088. Stór notaður Isskápur óskast. Slmi 11240 Frimerkjasafn til sölu. Uppl. I sima 74171 frá kl. 2. VERSLUN Hýmingarsala. Allar vörur á stórlækkuöu veröi. Fallegar peysur, margir litir i stærðum 1-14. Sérlega hagstætt verð. Allt veröur selt. Verslunin hættir. Ellý, Hólmgaröi 34. Islensk gæðavara, mokkajakkar, mokkakápur hannaöar af Steinari Júllussyni, feldskera.Rammageröin Hafnar- stiæti 19. Innrömmun. Nýjir rammalistar. Mikiö úrval. Rammageröin Hafnarstræti 19. MTXAMJR Til sölu fermingarföt frá Casanova, vinrauð úr sléttu flaueli 9 þús. kr. afsláttur. Uppl. i sima 52048. IUOL-VAOiXAR Barnavagn til söiu. Uppl. i sima 30034. Til sölu Svallow kerruvagn vel meö far- inn. Einnig barnakerra og sem nýrbarnastóll. Uppl. isima 51439. Vel meö farin regnhlifakerra óskast. Simi 44614. Kerruvagn óskast. Uppl. I sima 83437. IfUSGÖON Til sölu ódýrt sófasett, hjónarúm og snyrtikommóöa. Allt vel meö fariö. Greiösluskilmálar. TJpp'l. i sima 72422. Sófi, 2ja sæta sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. i slma 15357, milli kl. 5 og 10. (Helena) Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm meö dýnum. Verð 33.800.- Staögreiösla. Einnig tvi-, bréiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæ&u ver&i. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús- gagnaþjónustuiinar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Boröstofusett til sölu, borö sem hægt er aö stækka og 6 stólar, skenkur meö lausum gler- skáp. Einnig ljósakróna og for stofuspegill. Uppl. I síma 66533. Bólstrunin Miðstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir á húsgögnum. Vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum I hús meb áklæöasýnishorn og gerum föst verötilboö, ef óskaö er. Bólstrunin Miöstræti 5. Slmi 21440 heimasimi 15507. IIIJSINTA7J)I i i;oi>i 2ja herbergja ibúð á 2. hæö i Arbæjarhverfi til leigu strax. Suðursvalir. Uppl. i sima 81762. Tii Ieigu i Borgarnesi skrifstofuhúsnæöi, alls 135 ferm. á góöum stað. Sér inngangur. Uppl. i sima 93-7234. 3ja herbergja ibúð til leigu i Kópavogi. Uppl. i sima 44318 e.h. i dag og næstu daga. Til leigu falleg 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i 3ja hæöa blokk við Vesturberg. Laus strax leiga 35 þús. pr. mán. Ahugasamir leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á augld. Visis fyrir kl. 17 þriöjud. 8. mars merkt „góð um- eenani 9391” Húsráðendu^j— Leigumiðlun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja íbúðar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I sfma 16121. Opiö 10-5. Nálægt Kennaraskólanum. Herbergi til leigu meö sér- snyrtingu hentugt fyrir náms- mann. Uppl. I slma 30823. IIÍJSíVÆDI ÓSKASI 2 stúlkur með 1 barn óska eftir 3ja herbergja Ibúö, helst i neöra Breiðholti eöa 1 miö- bænum. Einhver fyrirfram- grei&sla möguleg. Uppl. I sima 75111 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði, sem allra fyrst. Fyrirframgreiösla Uppl. i sima 50384. Upphitaður bllskúr óskast til leigu 40-60 ferm. (til langs tima). Uppl. I sima 74744 og eftir kl. 6 i sima 83411. Ungt par meö tvö börn óskar eftir 3ja her- bergja ibúö, helst I nágrenni viö Kennaraháskólann. Uppl. i sima 43896. Einhleypur maður óskar eftir litilli ibúö á jaröhæð (Fatlaður) Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32253. Einhleypan reglusaman miöaldra mann vantar litla Ibúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 37576. Húsnæöi — Bílaviðgeröir fyrir einn til tvo bila óskast til leigu. Simi 36081. Ung reglusöm hjón meö barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö I Kópavogi. Fyrir- framgreiösla kemur til greina. Uppl. I síma 43119 milli kl. 15-16 eöa 19-20 I dag. Litil Ibúð óskast strax. Uppl. I slma 82558 eftir kl. 5. Ung stúlka sem er húsnæðislaus. Mig vantar einstaklingsíbúö eöa herbergi og eldhús strax. Uppl. i sima 41854. Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin aö láta okkur ieigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. AÍYIi\i\A ÓSttAST Ungur laghentur maður óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. I sima 313314 milli kl. 7 og 8 1 kvöld. Ráðskonustaöa Stúlka meö 1 barn óskar eftir ráðskonustööu. Uppl. I sima 32013 kl. 2-5. Rafmagnsorgel Óska eftir aö kaupa rafmagns- orgel. Uppl. i sima 12950. Kona óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag, hússtörf, ræsting eöa annaö kemur til greina.Uppl.Isíma 21039 og 13393 eftir kl. 6. 2 tvftugar stúlkur meö gagnfræöapróf óska eftir vinnu sem fyrst, helst viö af- greiðslu. Uppl. I sima 73122. SMWIM Umslög fyrir sérstimpil: Askorendaeinvlgiö 27. feb. Verö- listar ’77 núkomnir. Isl. frl- merkjaverölistinn kr. 400. ísi. myntir kr, 540. Kaupum isl, frl- merki, Frlmerkjahúsiö, Lækjar- götu 6 slmi 11814. Ódýrar hljómplötur. Höfum fyrirliggjandi Islenskar og erlendar hljómplötur á lágu verði Einnig bjóöum viö lltiö nota&ar hljómplötur fyrir sérstaklega hagstætt verö Litiö inn. Þaö margborgar sig. Safnarabú&in Laufásvegi 1. TAPAl) - FIJNIMI) Silfurmunir Tapast hafa silfurmunir senni- lega viö Æsufell. Skilvis finnandi hringi i sima 73659. Fundarlaun. Heyrnartæki Tapast hafa heyrnartæki. Uppl. i sima 12075. Gleraugu töpuðust sl. mánudag á gangstéttinni fyrir framan húsiö Túngötu 18, (Þýska sendiráöiö) Finnandi gó&fúslega hringi I sima 15286. Fundarlaun. Blágrátt prjónasjal tapaöist sl. laugardagskvöld i Kópavogsstrætó. Finnandi vin- samlegast hringi i slma 11463. EIMAML Óska eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 25- 30 ára með hjónaband I huga. Er einmana i sveit. Þorsteinn Stein- grímsson, Selá, Skaga, simstöð um Sauðárkrók. RARNAGÆSLA Stúlka eða kona óskast til að gæta barna stundum á kvöldin þegar hjónin fara út. Uppl. i sima 30034. Tökum börn I gæslu allan daginn, erum I Kópavogi og Gar&abæ. Uppl. I síma 44762 og 44876. IŒNNSÍA Les stærðfræði meö framhalds- og menntaskóla- nemum. Uppl. i sima 82542 á kvöldin. Veiti tilsögn I tungumálum, stær&fræ&i, eölisfr., efnafr., tölfr., bókf., rúmt. o.fl. — Les einnig með skólafólki og meö nemendum „öldungadeildarinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simi 15082 . FASTlsttiiXIR Sumarhús eða land I næsta nágrenni Reykjavikur óskast til kaups. Uppl. si sima 28553. Siglufjörður. Til sölu lítiö einbýlishús á stórri lóö, verö 3 millj. Skipti möguleg á ódýrri íbúö I Reykjavik eöa ná- grenni. Uppl. I slma 32282. IIlllilIiYKMUMiYKAll Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Sími 36075. Hólmbræður. Hreinggafélag Reykjavlkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrífum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna. Gjöriö svo vel aö hringja i sima 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsum. gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á i- búöum og stigagöngum o. fl. Einnig teppahreinsum. Vand- virkir menn. Simi 33049 Haukur. WÓXIJSTA Grlmubúningar fyrir grimuböl' til leigu. Uppl. I sima 30514. Fifsalögn, múrverk Flfsaleggjum bæöi fljótt og vel. Hlööu'm og pússumaö ba&kerum og sturtubotnum. Viðgeröarvinna á múr og flísalögn. Hreinsum upp eldri flísalagnir. Hvitum upp gamla fúgu. Múrvinna i nýbygg- ingum. Förum hvert á^ land semer. Fagmenn. Uppl. 1 slma 76705 eftir kl. 19. Diskótekið Disa — feröadiskótek — lágt verö. Góö þjónusta — Blönduö danstónlist — Ai-shátíöir — Skemmtanir — Popptónlist ,,Diskó”-tónlist — Unglingaböll — Skólaböll — Ljósasýning „Light show”. Uppl. I slma 50513. Ætið til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan aö Dalshrauni 20 Hafnarfiröi býöur upp á nýja þjónustu. Opnum bif- reiöaverkstæöi i húsnæöi þjón- ustunnar 1. mars. Verkstæöiö veröur opiö 8-5. Onnumst allar al- mennar viögeröir. Hin vinsæla sjálfsþjónusta veröur opin eftir sem áöuur frá 19-22 virka daga og 9-19 um helgar. Tökum einnig bif- riar I þvott og bónum. Veriö velkomin og nýtiö ykkur hina góöu aðstööu. Sími 52145. Vöruflutningar. milli Sauðárkróks og Reykjavikur tvisvar i viku. Af- greiösla I Reykjavik: Landflutn- ingar Héðinsgötu simi 84600. Bjarni Haraldsson Sauðárkróki, simi 5124. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- urmá panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.