Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 4
4 Símon og Stefán efstir í undankeppninni I. flokkur: 1. Sveit Ólafs H. Ólafssonar 116 stig. 2. Sveit Steingrims Jónas- sonar 96 stig. 3. Sveit Siguröar B. Þorsteins- sonar 84 stig. Næsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur er „board a match” eöa hvert spil er leikur. Þessar sveitakeppnir hafa náö geysi vinsældum i Bandarlkjun- um og var slik keppni spiluö i fyrsta sinn hjá félaginu i fyrra. Keppt er um farandgrip, sem Valur Fannar gullsmiöur gaf til keppninnar. Núverandi hand- hafi hans er sveit Jóns Hjalta- sonar. Ástæöa er til þess aö hvetja sem flesta til þess aö láta skrá sig i keppnina, sem er hin skemmtilegasta vegna keppnis- formsins. Aætlaö er aö takmarka þátt- tökuna viö 16 sveitir, sem er heppileg tala fyrir keppnina. öllum er heimil þátttaka og gefst þarna gott tækifæri til þess aö spreyta sig gegn Islands- meisturum og öörum meistur- um Bridgefélags Reykjavikur. Pálsson 252 stig. Undankeppni fyrir Islands- mót i tvimenningskeppni er ný- hafin og er staöan þessi aö lok- inni fyrstu umferö: 1. Stefán Guöjohnsen — Simon Simonarson 275 stig 2. Guömundur Eiriksson — Þóröur Sigfússon 269 stig 3. Guömundur Pétursson — Sverrir Armannsson 265 stig 4. Tryggvi Bjarnason — Vigfús Pálsson 252 stig 5. Óskar Friöþjóöfsson — Reyn- ir Jónasson 252 stig 6. Asmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 250 stig Atján efstu pörin fá þátttöku- rétt I tslandsmótinu, en hinar tvær umferöirnar veröa spilaö- ar 15. og 16. mars I Domus Medica. Villtu spila ó laugardögum? 1. flokkur: 1. Sveit Reynis Jónssonar 105 stig 2. Sveit Ólafs Adolfssonar 100 stig. 3. Sveit Haraids Snorrasonar 90 stig. Spilaö er i Domus Medica á fimmtudögum. í dag og næstu laugardaga gengst félagiö fyrir tvimenningskeppni meö liku sniöi og sumarspilamennskan, þ.e. eins dags keppni. Veröur spilaö i Félagsheimili Stúdenta viö Hringbraut og hefst kl. 13.30 n.k. þrjá laugardaga. Spilagjald er kr. 700 fyrir parið, ekkert skyldukaffi og öllum er heimil þátttaka. Sveit Ármanns efst Reykjanesmóti i Aö sex umferöum loknum i meistaramóti Reykjaness er staða efstu sveitanna þessi: 1.-2. Sveit Ármanns J. Lárussonar, Kópavogi 88 stig 1.-2. Sveit Björns Eysteins- sonar, Hafnarfiröi 88 stig. 3. Sveit Jóhannesar Sigurðs- sonar, Keflavik 68 stig. 4.-55. Sveit Vigfúsar Pálssonar, Kópavogi 63 stig. 4-5. Sveit Ragnars Björnssonar, Kópavogi 63 stig Næstu tvær umferðir veröa spilaöar i Skiphól á morgun. Sex efstu sveitirnar öðlast réttindi til þess aö spila i undan- úrslitum tslandsmótsins. Kvöldvaka í Bústaða kirkju Æskulýðsstarf Þjóökirkjunnar gengst fyrir kvöldvöku I Bústaöa- kirkju sunnudagskvöldið 6. mars kl. 20.30. A kvöldvökunni veröur fjöl- breytt efni. Dagskrá er skipt I tvennt. A fyrri hluta veröur eftir- farandi: 1. Almennur söngur. 2. Æskulýöskór KFUM og KFUK 3. Vitnisburöir 4. Oddur og Ingi spila og syngja 5. Hugleiöing: Stina Glsladóttir. Þá er stutt hlé og veitingasala. Eftir þaö geta menn valiö um þrennt: 1. Söng- og vitnisburöarsamveru I kirkjunni. Annars staðar veröur: 2. Kvikmyndin ,,Oh, happi day” meö umræöum. 3. Fyrirspurnir og umræöur. Kvöldvakan er öllum opin. Vakin er sérstök athygli á þvi, aö i tengslum viö æskulýösdaginn er merkjasala og fjáröflun. Allur ágóði rennur til sumarbúöa. GIRO 25000-7 Sýna OECD bœkur hér Nýjustu og merkustu til sýnis og sölu i Bóka- eldri útgáfubækur frá verslun Snæbjarnar, Efnahags- og framfara- Hafnarstræti 4, uppi frá stofnuninni í París verða 7.—11. mars. SVtlT HJALTA MEISTARI BRIDGEFÉLAGS REYKJAVÍKUR Nýlega lauk aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur og sigraöi sveit Hjalta Eliassonar meö nokkrum yfirburöum. Vann hún alla sina leiki nema þann siðasta, þegar sveit ungra manna undir forystu Eiriks Helgasonar náöi vinningsjafn- tefli á þá. Auk Hjalta eru I sveitinni Asmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guölaugur R. Jóhannsson og Orn Arnórsson. Einnig var spilaö 11. flokki en þar sigraöi sveit Ólafs H. ólafs- sonar glæsilega. Röö og stig efstu sveitanna i hvorum flokki var annars þessi: Meistaraflokkur: 1. Sveit Hjalta Eliassonar 116 stig 2. Sveit Eiriks Helgasonar 95 stig 3. Sveit Jóns Hjaltasonar 77 stig PARAKEPPNI AÐ HEFJAST HJÁ BRIDGEFÉLAGI KVENNA Úrslit i sveitakeppni Bridge- félags kvenna fást ekki fyrr en I dag, en keppninni átti aö ljúka s.l. mánudagskvöld. Veikinda- forföll ollu þvl aö ekki var hægt aö ljúka mótinu en staöan er nú þannig, aö sveit Hugborgar Hjartardóttur hefur fengiö 111 stig og er efst. Eini keppinautur hennar um meistaratitilinn er sveit Guörúnar Erlingsdóttur, sem hefur 94 stig. Hún á eftir aö spila einn leik og þarf þvi aö vinna hann meö 18 vinningsstig- um. A mánudagskvöldiö hefst hin vinsæla parakeppni félagsins og veröur spilaö i 10 para riölum. Geta allir tekið þátt i þessari keppni, jafnt utanfélagsfólk sem félagsbundiö. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til formanns félagsins, Margrétar Asgeirsdóttur, i sima 14218. Nú er aöeins einni umferö ólokið i aöalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins og er staöa efstu sveitanna þessi i hvorum flokki fyrir sig: Meistaraflokkur: 1. Sveit Gests Jónssonar 116 stig. 2. Sveit Sigurbjörns Armanns- sonar 100 stig 3. Sveit Björns Kristjánssonar 98 stig 4. Sveit Rafns Kristjánssonar 96 stig. Kristinn og Einar efstir hjó - Barðstrendingum Baröstrendingafélagið i Reykjavik, 5 kvölda tvi- menningur. 8 efstu i 1 umferð. Nöfn. stig. 1. Kristinn-Einar,..................257 2. Helgi-Sigurbjörn.................253 3. Þórarinn-Finnbogi................241 4. Ágúst-Ólafur.....................229 5. Guðlaugur-Agnar..................223 6. Gunnlaugur-Sefán ................223 7. Guörún-Jón.......................221 8. Viöar-Ólafur.....................219 Kópavogsbúar lögðu Húnvetninga i bridge S.l. fimmtudag heimsóttu Húnvetningar Bridgefélag Kópavogs og var spiluö sveita- keppni 10 sveita frá hvoru félagi. Orslit uröu þau aö Bridgefélag Kópavogs vann 5 leiki, Húnvetn- ingar 4, en einn varö jafntefli. Heildarúrsilit vinningsstiga varð Kópavogur 108 stig, Hún- vetningar 92 stig. Næsta fimmtudag hefst tvimenningskeppni með barometerfyrirkomulagi og verða spiluð tölvugefin spil, sem sérstaklega eru gefin fyrir þessa keppni. Enn er hægt aö bæta I þessa keppni nokkrum pörum og eru þeir sem áhuga hafa beðnir aö tilkynna þátttöku i sima 40006 eöa 41794 i siöasta lagi á þriöjudagskvöld. Keppnis- stjóri er Vilhjálmur Sigurösson, en spilaö er i Þinghól Hamraborg 11. Skotið ó bíla í Njarðvíkum Skotið var á bíla I Njarðvíkum aðfaranótt fimmtudags. Urðu þrír bílar fyrir skotum, og kom það í Ijós í gær- morgun. Bílarnir voru kyrrstæðir og mann- lausir og virðast ein- hverjir hreinlega hafa verið að leika sér að því að skjóta á þá úr riffli. Einn bílanna hafði 9 kúlugöt og hafði mest verið skotið á hann. Mál þetta er í rannsókn. —EA Fyrirlestur og sýning um finnskar barnabœkur Anna Tauriala frá Helsingfors flytur fyririestur á sænsku i Norræna húsinu á morgun sunnu- daginn 6. mars, kl. 16.00.Þar sem finnskar barnabækur og mynd- skreytingar þeirra veröa til um- ræöu. Fyrirlestur þessi er haldinn I tengslum viö sýningu á barna- bókamyndskreytingum i anddyri og bókasafni Norræna hússins. Einnig veröa sýndar litskyggnur. Anna Tauriala er innrettingar- arkitekt og grafiklistamaöur, en hefur nú alveg snúiö sér aö mynd- skreytingum barnabóka auk þess sem hún hefur sjálf samiö 4 barnabækur. Hún hefur hlotiö fjölda verölauna, bæöi fyrir teikningar á leikföngum og innréttingum sem og fyrir barna- bókaskreytingar sinar bæði i Finnlandi og utan þess (USA, Tékkóslóvaklu, Italiu). Sýningin er farandsýning, sem faröiö hefur um Norðurlönd á sl. ári, gerö aö tilhlutan finnska menntamálaráöuneytisins og sýnir verk 13 fremstu barnabóka- skreytendur Finnlands allt frá 1920. Má þ.á.m. nefna Tove Jansson, Björn Landström, Camilla Mickwitz og fyrirlesarann, Anna Tauriala. Sýningin stendur til 20. mars n.k. Sérstœtt myndabrengl Helgarblaði i t Helgarblaöinu, sem fylgir VIsi i dag, hefur oröiö á einum staö frumlegri myndruglingur en sést hefur lengi. Þar sem á aö vera mynd af Erkibiskupsgarö- inum i Niöarósi I grein Björns Björnssonar um „Gömlu timburhúsin i Þrándheimi”, birtist þess i staö mynd af Bad- en Powell, skátaforingja. Til aö foröa frekari misskilningi birt- ist hér mynd af Erkibiskups- garöinum, sem er Baden Powell algjörlega óviökomandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.