Vísir - 05.03.1977, Side 7

Vísir - 05.03.1977, Side 7
7 m VISEB Laugardagur 5. marz 1977 1 £ i E t s £ t t t i ABCOEFGH Hjá þeim sem hafa gaman af ævintýrastööum, ætti þessi þraut eftir 0. Gallischiek, aö falla i góöan jarðveg. Hvitur leikur og vinnur. 1. e3! Hxe3+ 2. c3! Hxc3+ 3. Ka2 Ha3+ 4. Kbl Hal+ 5. Kc2 Hcl+ 6. Kd3 Hc3+ 7. Ke2 He3+ 8. Kfl Hel+ 9.Kg2 Hgl+ 10. Kf3 Hxg3+ 11. Ke2 He3+ 12. Kdl Hel + 13. Kc2 Hcl+ 14. Kb3 Hc3+ 15. Ka2 Ha3+ 16. Hxa3 mát Frakkarnir Svarc og Boulenger sigruðu i Sunday Times keppninni á dögunum og var gerður góöur rómur að varnarspili þeirra. Sóknin var einnig nokkuö góð eins og eftirfarandi spil sýnir. Staöan var allir utan hættu og noröur gaf. « +K-10-3 V G-10-8-5-4 ♦ G-9-6 * 10-7 4 9-6-5 V 7-2 4 1-0-5-3 4 A-9-6-5-2 * D-8-4-2 4 K-D-8-4-3 4 A-D-G-8-2 V A-D-9-5 ♦ A-K-7 * G N-s voru Schapiro og Delmouly, en a-v Boulenger og Svarc. Sagnir gengu þannig: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass pass 2S pass 4S! pass 5H pass 5S pass pass pass Noröur spilaöi út hjartagosa og Svarc fékk slaginn á drottning- una. Hann tók siöan hjartaás og trompaöi hjarta meö spaöaniu. Þaö virtust óumflýjanlegir tap- slagir i hjarta, spaöa og tigli, en I þriöja hjartaö láöist suöri aö kasta tigli. Svarc var flótur aö notfæra sér þessi mistök, þvi hann fór heim á tlgulás, spilaði fjóröa hjartanu og kastaöi tigli úr blindum. Delmouly trompaði slaginn og spilaöi trompi, en Svarc fór upp meö ásinn og trompaöi siöan tigul i blindum. Unniö spil. Robert Redford ræðir viö leikstjórann Richard Attenborough við upptöku á A Bridge TooFar. Samansofn af sljömum og engin smá laun! Eftir að hafa hafnað boði um að leika i kvikmyndinni „A Bridge Too Far” var Robert Redford boðin svo stór peningaupphæð, að hann gat ekki neitað lengur. ,,Ég hafði neitað nokkrum sinnum”, segir Redford. „Loksins buðu þeir svo mikla peninga að það hefði verið fáránlegt að neita tilboðinu. Þess vegna tók ég að mér hlut- verkið. Ég veit ekki hvers vegna þeir bjóða nokkrum leikara svo mikla peninga, og ég sé ekki hvemig þeir eiga að fá þá aftur. En ef þeir eru nógu vitlausir til að borga þetta, þá fer ég ekki að hafa neinar áhyggjur vegna þess.” Framleiðandi fyrrnefndrar myndar mun hafa boðið Red- ford tvær milljónir dollara fyrir aðeins tveggja eða þriggja vikna vinnu. Alls mun myndin eiga að kosta 22 milljónir króna. Redford fer samt ekki með stærsta hlut- verkið i myndinni. Af öðrum stjörnum sem fram koma i þessari mynd má nefna Dirk Bogarde, James Caan, Michael Caine, Sean Connery, • Edward Fox, Elliott Gould, Gene Hackman, Anthony Hopkins, Hardy Kruger, Laurence Olivier, Ryan O’Neal, Maximilian Schell og Liv Ullman, eina konan sem fer með stórt hlutverk i myndinni. Það má með sanni segja að þarna komi fram samansafn af stjörnum. „Jeonnie" í mynd með Bronson Þeir sem horfa ó myndaflokkinn „Jennie” i sjónvarpinu kannast vel við Lee Remick. Það er nýtt af henni að frétta að hún er nú að fara að leika i kvikmynd með Charles Bronson. - „Telefon” heitir myndin og leikstjóri er Don Siegel. Lee leikur þar einskonar aðstoðarmann Bronsons sem er á vegum KGB. Lee er send til Bandarikjanna i þeim tiigangi að koma rúss- neskunriandráðamanni fyrir kattarnef. 3flokkur Endurnýjun 9 á 1.000.000.— 9.000.000 — 9 — 500.000.— 4.500.000 — 9 — 200.000.— 1.800.000 — 126 — 100.000,— 12.600.000.— 306 — 50.000,— 15.300.000,— 8.163 — 10.000 — 81.630.000 — 8.622 124.830.000,— 18 — 50.000 — 900.000.— 8.640 125.730.000,— Það mælir ekkert á móti því að þér hljótið stóra vinninginn — nema þér gleymið að endurnýja. Endurnýið tímanlega Dregið 10. marz. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ________________Tvö þúsund milljónir í boði

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.