Vísir - 05.03.1977, Side 5

Vísir - 05.03.1977, Side 5
vism Laugardagur 5. marz 1977 5 4 vikna námskeið í frjálsum iþróttum hefst á morgun sunnudaginn 6. mars kl. 14.45. Námskeiðið er ætlað unglingum á aldrin- um 11-16 ára og verður tvisvar i viku, mið- vikudaga kl. 19.40 og sunnudaga kl. 14.45. Þjálfari er Karl Rafnsson. Gestaleiðbeinendur: Stefán Hallgrims- son, Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdi- marsson, Valbjöm Þorláksson, Björn Stefánsson og Elias Sveinsson. Þátttökugjald kr. 2000.- FRJÁLSÍÞRÓTTADIILD K.R. TIL SÖLU 120 ferm. raðhús á Flateyri, nýlegt og i mjög góðu ásigkomu- lagi. Getur losnað fljótlega. Skipti möguleg. Uppl. i síma 96-71613. Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið- holti óskar hér með eftir tiiboðum i að byggja 2. stig II. áfanga Fjölbrautaskól- ans i Breiðholti. Tilboðin skulu miðast við að steypa upp húsið, fullgera að utan og fullgera 1. hæð hússins. tJtboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Arkhönn sf. Óðinsgötu 7, gegn kr. 25.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað kl. 11 föstudaginn 25. mars, þar sem þau verða opnuð. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i smiði á stálfestihlutum i háspennu- linu. TJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 116, Reykjavik frá og með miðvikudegi 2. mars 1977 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Byggingarlóð Til sölu er byggingarlóð á góðum stað á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 53621 frá kl. 1- 5 i dag og á morgun. Nouðungaruppboð sem auglýst var I 43., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Grænumýri, Seltjarnarnesi, þingl. eign Gu&mundar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjó&s Reykjavikur og nágrennis, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. mars 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Kirkjuvika í Mosfellssveit Kirkjuvika hefst i Lágafells- Margir leggja hönd á plóginn, sókn á sunnudaginn og stendur i og flestir, sem koma fram, eru fjóra daga. Þetta er i 16>sinn, búsettir i Mosfellssveit. sem slík kirkjuvika er haldin, en Allar samkomur verða i sóknarnefndin stendur fyrir Lágafellskirkju og hefjast kl. 21. henni i samvinnu viö sóknar- nema æskulý&sguðsþjónustan, prestinn. sem hefst á sunnudag kl. 16. Kosningar í aðsígi: Séra Gunnþór Ingason messar í Hafnarfirði Síðastó „Nótt óst- meyjanna" Nótt ástmeyjanna, hið vinsæla leikrit P.O. Enquists um Agúst Strindberg, veröur sýnt i 25. og siðasta sinn á sunnudagskvöld. Leikritiö var upphaflega frumsýnt á Litla sviðinu i Leikhúskjallaranum, en vegna mikillar aðsóknar var það flutt upp á stóra sviðið. A myndinni eru þau Erlingur Gislason og Helga Bachmann i hlutverkum Strindbergs og konu hans Siri von Essen. — SJ. Prestskosning verður i Hafnar- fjarðarprestakalli sunnudaginn 20. mars nk. Séra Gunnþór Ingason, sem sækir um presta- kallið, messar i Hafnarfjarðar- kirkju nk. sunnudag 6. mars kl. 2. Guðsþjónustunni verður út- varpað. Senditiðni er 1412 kflóhertz (212 metrar). Séra Gunnþór Ingason er fædd- -ur á Norðfirði 9. september 1948. Foreldrar hans eru hjónin Petrina Franziska Magnúsdóttir frá Kvivik i Færeyjum og Ingi Jónsson frá Seyðisfirði, sölustjóri heildversjunarinnar Kristján ó. Skagfjörð hf. Séra Gunnþór lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum i Reykjavik 1968 og embættisprófi i guðfræði frá Háskóla Islands meö góðri fyrstu einkunn 1974. Hafði hann jafnframt numið félags- fræði um skeið. A námsárum sin- um starfaöi hann i lögregluliði Reykjavikur, var fangavöröur og gæslumaður á geðsjúkrahúsi. Auk þess hafði hann afskipti af margvislegum félagsmálum. Að námi loknu vann sér, Gunnþór á hæli fyrir áfengis- sjúklinga, sinnti löggæslu og starfaöi vetrarlangt sem lýðháskólakennari. Séra Gunnþór hefur tekið þátt i alþjóðlegu starfi kirkjunnar. Hann dvaldist um tima á Norður-írlandi og kynntist. þar vandamálum unglinga frá óeirðasvæðunum i Belfast. Slðan i október 1976 hefur séra Gunnþór verið settur prestur i Staðar- prestakalli, Súgandafiröi. TORNYCROFT BÁTAVÉLAR! í STÆRÐUNUM 13,5-164 BHP. V: : •.V !l« iii w H Getum afgreitt LEYLAND THORNYCROFT-BÁTAVÉLAR með stuftum fyrirvara — Með eða ón skrúfubúnaðar — Hagstœtt verð. Leggjum úherslu á góða varahlutaþjónustu. Leitið upplýsinga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.