Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 3
2 c í Reykjavík ....y 11 1 Hvernig farartæki vild- urðu helst eiga? Haraldur GuRfinnsson frá Bolungarvik: Evrópskan sport- bfl. Mér finnst þeir smekklegri en þeir amerisku. Linda Dögg Reynisdóttir, borgari: Bfl, einhvern amerisk- an kagga, Sennilega 8 cylindra Mustang. Helga Gisladóttir, nemi: Þyrlu, þá gæti ég fariö allra minna feröa. Þórdis Björnsdóttir, banka- ritari: Bfl, einhvern japanskan sem eyöir litlu. Elin Viöarsdóttir, nemi: BIl, nýjustu geröin af Cortinu, þeir eru svo töff. Laugardagur 5. mars 1977 vism Pabbi Emils í Kattholti setur upp eigið verk í Iðnó Þessi mynd er frá uppfærslu leikritsins „Gary" f Gautaborg. Sýnir hún vel það sambandsleysi sem rík- ir með persónum leiksins. Sænski leikarinn Allan Edwall kemur hingaö til lands I byrjun mal I vor til þess aö setja upp eig- iö verk hjá Leikfélagi Reykjavlk- ur. Leikrit þetta heitir „Gary” og er um þessar mundir veriö aö setja þaö upp I Þrándheimi, en áöur var þaö tekiö til sýninga I Gautaborg, þar sem þaö hefur veriö sýnt I tvö ár fyrir fullu húsi. Allan Edwal er Islendingum aö góöu kunnur fyrir leik sinn I nokkrum framhaldsmyndaflokk- um sem sjónvarpiö hefur sýnt. Undanfarnar vikur höfum viö getaö séö hann á skerminum um kvöldmatarleytiö á laugardögum I hlutverki fööur prakkarastráks- ins Emils i Kattholti. //Gaman að fá hann hing- að" Björn Björnsson leikmynda- teiknari hefur unniö meö Edwall aö uppsetningu leikritsins I Þrándheimi og fór hann þess á leit viö hann fyrir hönd Leik- félagsins, aö hann kæmi hingaö meö verkiö. „Hann tók strax mjög vel I þetta, enda haföi hann áöur látiö I ljós viö mig áhuga á aö koma hingaö. Hann varö afskaplega kátur og kvaöst hlakka mikiö til aö koma. Þaö vildi lfka svo vel til aö hann var laus I sumar, en I haust er hann ráöinn til starfa viö Dramaten i Stokkhðlmi. Mér finnst mjög gaman aö fá hann hingaö”. Fjallar um samskipti fólks Allan Edwall hefur, auk þess aö leika I fjölmörgum kvikmynd- um, skrifaö mikiö bæöi ljóö, skáldsögur og mörg leikrit. Uppsetning hans á „Gary” i Þrándheimi er þó hans fyrsta verkefni sem leikstjóra. „Þetta er mjög gott leikrit”, sagöi Björn. „Þaö fjallar um samskipti fólks og þaö sambands- leysi sem oft myndast milli manna I stórborgum. Hvar sem Hœkkanir samkvœmt náttúrulögmóli Þá er kaffiö byrjaö aö hækka allverulega og auk þess hef- ur búvaran tekiö nokkurt stökk fram á viö samkvæmt skráöum og tiiskipuöum náttúrulögmálum, en prósentu- hækkanir á henni eru alltaf jafn dularfullar, vegna þess aö samanlagöar visitöluhækkanir á kaupi þeirra, sem vinna viö búvöruiönaöinn, standa varla fyrir einingahækkunum á mjólkurlltra, svo dæmi sé tekiö, eöa hækkun tii framleiöanda eigi sér samsvörun I slikum allsherjarhækkunum á matvör- unni. Einhversstaöar f allri súp- unnieru þvl mannasetning, sem hefur hlaöiö heldur bæriiega ut- an á sig meö vaxandi veröbólgu, en þaö er eins og fyrri sam- þykktir megi aldrei hreyfa, hvaö kjánalega sem þær kunna aö koma út, þegar veröbólgan fer svo aö eegja aö leggja hækkanir á sjálfa sig. Um kaffiö gegnir nokkuö öðru máli. Þaö er aö vlsu komiö I ' ljós, aö nóg kaffi er til fheiminum vilji menn á annaö borö Ifta eitt- hvaö út fyrir Brasillu og önnur helstu kaffiræktarsvæöin. Eins og aikunna er af sykurmálinu fræga, viröist innflutningur á kaffi veröa aö fara um hendur meglara I City f London, en þeir voru staönir aö þvl I sykurkrls- unni aö ætla fslendingum sér- stakt verö á sykri. Þaö er mikiö rétt aö uppskerubrestur vegna frosta I Suður-Amerlku hefur valdiö hækkunum á kaffi frá þvl kaffiræktarsvæöi, en kaffiradd- irnar I Bandarlkjunum eru a.m.k. þagnaöar I bili, þótt allt ætlaöi vitlaust aö veröa þar vegna hækkana á kaffinu, og hefur veriö frá þvf skýrt, aö þaö stafi af þeirri einföldu staö- reynd, aö þegar á reyndi var nóg kaffi til á heimsmarkaöi, þótt þaö væri ekki Suö- veriö á döfinni samkvæmt skráöu og tilskipuöu náttúrulög- máli, hljóta aö koma sér mjög illa, ekki einungis fyrir heimilin I landinu, sem eru þrautpind fyrir, heldur llka fyrir þá, sem búa sig þessa dagana undir aö ganga til samninga um kaup og ur-Amerlku kaffi Veröur gaman aö fylgjast meö þvl, hvort I þetta sinn fari svo, aö ódýrt kaffi fáist I Belglu, eins og slö- ast, þegar sykurveriö hjá megl- urunum I City I London fór upp úr öllu valdi, en var tekiö þegj- andi og hljóöalaust hér á landi, þar sem allt veröskyn er fariö I hundana fyrir löngu. Þær hækkanir, sem nú hafa kjör. Þaö er nefnilega staö- reynd, aö á undanförnum ára- tugum hafa kjarasamningar veriö eins og sandburöur á fil teknum hælum. Sannleikurinn um hin raunverulegukjör liggur einhvers staöar á bak viö þær tölur, sem haföar eru I for- grunni handa almenningi aö velta fyrir sér, og sá kjarasann- leikur skiptist alveg f tvö horn. Annars vegar eru þeir, sem vaöa I tekjum og þurfa Utlar áhyggjur aö hafa, en hins vegar eru þeir, og þeir eru vfst fleiri, bæöi iönverkafólk og verka- menn, sem búa viö svo hæpinn kjarasannleik aö dæmin ganga hreinlega ekki upp JVlIar verö hækkanir á nauösynjavörum hitta þetta fólk beint f pyngjuna, en þar sem næsta illmögulegt viröist vera aö rétta hlut þess, svo ekki komi til stórfelldar kauphækkanir hjá iönaöar- mönnum, sem hafa yfir fimmtfu þúsund krónur á viku, viröist eölileg krafa láglaunafólksins um verulegar kauphækkanir ætla aö stranda á mðlþófi um þaö, hvernig sllkar hækkanir eigi aö bera aö. Hin skráöu og tilskipuöu náttúrulögmál um veröhækkanir á nauösynjavör- um hafa einnig sitt aö segja, og vekja ótta um enn stórfelldarl veröbólgu á tlma, þegar llfs- nauösn er aö halda henni I skefj- um. Þótt þessi ótti sé ekki ástæðulaus, hefur hann samt ekki leitt af sér endurskoöun þeirra mannasetninga, sem valda þvi aö veröhækkanir á neysluvörum, sem veröa vegna kauphækkana, eru grófasti slumpareikningur sem þekkist. Viö höfum einfaldlega ekki efni á slikum slumpareikningi I framtiöinni, enda er mál til komið aö raunverulegir neyt- endur sitji þau ráö og nefndir sem ákvaröa t.d. búvöruveröiö. Viö höfum þegar fengiö nóg af sjálfdæmum. Svarthöföi j 9 vism Laugardagur 5. mars 1977 3 Allan Edwall tók fegins hendi tilboöi Leikfélags Reykjavlkur um aö koma hingað. er sýnt vill Edwall aö það sé staö- fært, svo þaö höföi frekar til áhorfenda. Þeir eiga aö geta séö þar sjálfa sig og slnar aöstæöur. Þess vegna veröa öll manna- og staöarnöfn Islensk”. Verður í sjónvarpinu líka Nú er nýiokiö sýningum á sjón-. varpsmyndaflokki I Sviþjóö og Noregi sem Edwall hefur samiö og leikur sjálfur aöalhlutverkiö i. Þessi myndaflokkur er 19 þáttum og verður hann að likindum sýnd- ur i Islenska sjónvarpinu i vor. I þessum myndaflokki leikur Edwall einkaspæjara, „engil- inn”, sem er eins konar svar viö amerisku glansgæjunum. —SJ Hlaut 16 ára fangelsi Ásgeir Ingólfsson, Reynimel 84 I Reykjavik, hefur veriö dæmdur I 16 ára fangelsi fyrir manndráp og þjófnaö. Dómur- inn var kveöinn upp f Sakadómi Reykjavlkur. Dómurinn taldi sannaö, aö ákærði heföi hinn 26. ágúst s.l. ráöiö Lovísu Kristánsdóttur Eirlksgötu 17, bana aö Miklu- braut 26 meö þvl aö slá hvaö eft- ir annað I höfuð hennar meö kú- beini. Var þessi verknaöur tal- inn varöa viö 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Einnig var hann talinn sannur aö sök skv. 244 gr. sömulaga meö þvl aö hafa haft á brott meö sér peninga og ýmis verömæti úr fyrrgreindu húsi sama dag. Þá var einnig taliö sannað, aö ákæröi hefði hinn 27. nóvember 1975 gerst sekur um að stela þremur peningakössum úr fjár- hirslu Vélsmiöjunnar Héöinn h.f., hér I borg, sem hann hafði komist yfir lykla aö, en I kössum þessum voru peningar og ým- iskonar verömæti. Var þessi verknaöur sömuleiðis talinn varöa viö 244. gr. hegningarlag- anna. Refsing ákæröa fyrir framan- greind brot var ákveöin fangelsi I 16 ár en til frádráttar komi gæsluvaröhaldstlmi hans 29. nóvember til 6. desember 1975 og frá 28. ágúst s.l., samtals 195 dagar. Þá var ákæröi dæmdur til aö greiða Vélsmiöjunni Héöni h.f. kr. 817.495.00 skv. kröfu fyrir- tækisins. Aö lokum var ákæröi dæmdur þar meö talið kr. 80.000.00 I málssóknarlaun I rlkissjóö, én Hallvaröur Einvarösson vara- rlkissaksóknari, sótti máliö af hálfu ákæruvaldsins, »r. 120.000.00 I réttargæslu- og málsvarnarlaun til skipaðs verjanda slns, Sveins Snorra- sonar hrl. og kr. 40.000.00 til Guðmundar Ingva Sigurössonar hrl.,sem variréítargæslumaöur ákæröa viö rannsókn þjófnaöar- ins I Héöni h.f. Dóm þennan kváöu upp saka- dómararnir Haraldur Henrys- son, sem var dómsformaöur, Jón A. ólafsson og Sverrir Einarsson. —ESJ Krðfluupplýsingar eftir ððrum leiðum Aö gefnu tilefni skal tekiö fram, aö upplýsingar þær, sem Visir birti fyrr I vikunni um rekstraráætiun Kröfiuvirkjun- ar, var ekki fengin hjá þeim starfshópi, sem undirbjó Miös- vetrarfund Samb. Islenskra rafveitna, heldur aflaði blaöa- maöur sér upplýsinga um inni- hald þeirrar áætlunar eftir öör- um leiöum. —ESJ Rithöfundaráðið átelur innköllun skákbókarinnar: Heitir höfundi stuðningi Rithöfundaráö tslands hefur unar á bókinni og átelur þá átaliö innköllun einvígisbókar- ákvörðun. Rithöfundaráð heitir innar „Hort — Spassky” eftir bókarhöfundi, Jóni Þ. Þór full- Jón Þ. Þórog heitiö höfundi full- um stuðningi, ef hann telur á sér um stuöningi ef hann telji á sér brotið með innkölluninni og var- hrötið. ar sem fyrr við öllum tilraunum I fréttatilkynningu ráösins seg- til ritskoöunar. ir: „Rithöfundaráö íslands hef- Visir sneri sér til Matthlasar ur kynnt sér bókarauka Þor- Johannesen, formanns rithöf- steins Thorarensens, viö bókina undaráðsins, vegna þessarar „Hort — Spassky” eftir Jón Þ. fréttatilkynningar. Þór. Ráöiö tekur enga afstööu Matthias sagði aö mál þetta til efnis bókaraukans, en telur heföi ekki veriö kært til ráösins. hann ekki gefa tilefni til innköll- Þaö hefði sjálft tekiö aö sér aö fylgjast með þvl menningarlega siöferði sem þarna lægi til grundvallar, enda sé þaö hlut- verk þess. Matthias tók fram aö ráöiö tæki enga afstöðu til bókarauk- ans, hvort hann væri gðöur eöa vondur. Hinsvegar vildi ráöið almennt vara viö þvi, aö það þyki sjálf- sagöur hlutur aö innkalla bæk- ur,eða ritskoða efni þeirra. Matthias benti á aö höfundur bókarinnar væri Jón Þ. Þór, og það sé hans hugverk sem þarna sé verið að innkalla, vegna bókaraukans. Jón hefur ekki kært máliö til Rithöfundaráösins en Matthlas sagði aö hann myndi njóta fulls stuðnings þess, ef hann teldi á sér brotið. —ÓT BRA6DDAUFAR tlNVÍGlSSKÁKIR Skákáhugamönnum finnst Htt til koma þegar þeir ræöa þær skákir sem fram til þessa hafa verið tefldar i áskorenda- einvfgjunum. Stórmeistararnir 'sera þar taká þátt hafa hingaö til einkum þreifaö fyrir sér en ekki komiö fram meö neinar leikfléttur er vekja áhuga. Staöan I morgun I hinum fjór- um einvígjum sem nú standa yf- ir er þannig: Eftir tvær skákir hefur Polu- gajewskí einn og hálfan vinning I gllmunni viö Mecking sem hef- ur aöeins hálfan. Larsen hefur einn og hálfan vinning á móti Portisch sem hefur einn og 1/2 en fjórða skák þeirra sem tefld var I gær fór I biö og er Larsen talinn hafa heldur betri stööu. Larsen átti afmæli I gær, 42 ára og fékk fjölda gesta I heimsókn. Þeir óvinirnir Kortsnoj og Petrosjan hafa aðeins teflt 2 skákir sem báðar hafa endað með jafntefli og staöan þvi 1:1, Spassky hefur tvo vinninga gegn einum vinningi Hort, en þeir leiða saman hesta sina á morgun i fjóröa skipti og hefst einvígi þeirra aö Loftleiöahótel- inu klukkan 14. —SG LEIÐSÖGUMENN HALDA RÁÐSTEFNU 1 dag og á morgun mun Félag leiösögumanna efna til helgar ráðstefnu I ölfusborgum. Flutt- ir verða fyrirlestrar um sögu, bókmenntir, náttúruverndar- mál og nýjungar i jaröfræöi. Starfshópar munu ræöa tækni- leg atriöi i leiösögu og starfs- réttindi leiðsögumanna. Heim- sóttur veröur Garðyrkjuskóli rikisins og heimamenn segja frá Hverageröi. Er búist viö mikilli þátttöku i ráöstefnu þessari eins og þeim fyrri ráöstefnum, sem Félag leiösögumanna hefur efnt til sl. ár. A hverjum vetri stendur Fé- lag leiösögumanna fyrir fjöl- breyttu fræöslu- og félagsstarfi, en erfiðlega hefur gengið aö fá hentugt húsnæöi til þeirrar starfsemi. Eins og kunnugt er fékk Félag leiösögumanna inn- göngu I A.S.Í. sl. haust og nýtur félagið nú hinnar ágætu aö- stöðu, sem gefst til ráöstefnu- halds I ölfusborgum. NV BÍLÁSÁLÁ! Höfum opnað nýja bílasölu að TANGARHÖFÐA 15 ÁRBÆJARHÖFÐA Stór, rúmgóður og bjartur sýningarsalur VANTAR BÍLA Á SKRÁ w w HRINGIÐ I SIMA 85810 ARTUNSHÖFÐI. BILASALAN BILVANOLR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.