Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 15
Úrslit nálgast í kðrfunni Nú Hður óðum að þvi að úrslitin nálgast I islandsmótinu i körfu- knattleik, og er keppnin um Is- landsmeistaratitilinn harðari en verið hefur um langt árabil. Nú þegar 4 umferðir eru til loka mótsins, hafa fjögur lið mögu- leika á isiandsmeistaratitlinum, og má segja að hver ieikur sé úr- slitaieikur i mótinu, en þessi lið eru 1R, KR, Ármann og UMFN. Tvö þessara liða verða i sviðs- ljósinu um helgina, KR og ÍR. KR á að leika gegn ÍS I Kennarahá- skóianum I dag, og ÍR-ingar heimsækja botniiðið Breiðablik á morgun i Garðabæinn. iR-ingar standa best að vigi I deildinni, en þeir eiga eftir auk leiksins við Breiðablik leiki við Ármann og UMFN. Sigri ÍR á morgun, þá batnar staða þeirra enn, en þeir hafa nú tveggja stiga forskot á hin liðin. Sigri þeir, þá er lið Breiðablik fallið I 2. deild. Þriðji leikurinn I 1. deild um helg- ina er leikur Vals og Fram. íslandsmótið í júdó Fyrsti hluti íslands- mótsins i júdó 1977 verð- ur haldinn i íþróttahúsi Kennaraháskólans um helgina og hefst þar reyndar kl. 14 á sunnu- daginn. Nú verður i fyrsta skipti keppt i sjö þyngdarflokkum á ts- landsmóti, en til þessa hafa flokkamir verið 5 talsins. Vegna vaxandi þátt- töku i júdómótum verð- ur þátttaka i íslands- mótinu nú i fyrsta skipti háð lágmarksgráðum. Aðeins þeir sem hafa náð 4. kyu eða hærri gráðu hafa rétt til að taka þátt í 6 þyngstu flokkunum, en i þeim léttari nægir gráðan 5. kyu. t keppninni á sunnu- daginn verður keppt i karlaflokki, og að venju má búast við harðri keppni. Allir bestu júdó- menn landsins verða meðal þátttakenda, og varla gerlegt að spá með vissu um úrslit. IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur KÖRFUKNATTLEIKUR; Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 15, 1. deild karla IS-KR, Val- ur-Fram, og siöan leikir i yngri „flokkum. Iþróttaskemman á Akureyrikl. 15,30,1. deild kvenna Þór-IR, Iþróttahúsiö I Hafnarfirði kl. 14, 2. deild karla Haukar-Snæ- fell, KFl-UMFG. kl. 15,30 Reykjavikurmót (fyrri dagur). HANDKNATTLEIKUR: íþrótta- skemman á Akureyri kl. 16, 1. deild kvenna Þór-Víkingur, Iþróttahúsið i Njarðvik kl. 13,30 leikir i yngri flokkum. BLAK: A Laugarvatni kl. 14, 1. deild karla UMFL-Vikingur, Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, IS-Þróttur. Sunnudagur: KÖRFUKN ATTLEIKUR. Iþróttahúsið i Njarðvik kl. 13, 3. deild karla IBK-Léttir. Iþrótta- húsið á Akranesi kl. 13, 2. deild karla Snæfell-KFI, 3. deild karla UMFS-Esja. íþróttahúsið i Garðabæ kl. 17, 1. deild karla Breiðablik-IR BADMINTON: LaugardalshölLr- kl. 14 Reykjavíkurmótið (slðari dagur). HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13.30, leikir i yngri aldursflokkum. Iþróttahúsiö i Hafnarfirði kl. 14, 2. deild kvenna Haukar-KA, kl. 16, 3. deild karla HK-UBK. Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi kl. 15, 3. deild karla Afturelding- UMFN. JúDó: Iþróttahús Kennarahá- skólans kl. 14. tslandsmótið i karlaflokkum. f ''4&Z tV Bókamarkaðurinn ' HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI argus

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.