Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 20
VÍSIB Laugardagur S. mars 1977 Kjaramálin: Samninganefnd ASÍ á fundi á mánudag „Samninganefnd Alþýöu- sambandsins kemur saman til sins fyrsta fundará mánudag- inn, og eftir þaö ættu viöræöur aö geta hafist”, sagöi ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri ASl i viötali við Visi. A kjaramálaráðstefnu ASl var kjörinn 21 maður i samninganefnd, en ýmsir aö- ilar innan ASt áttu sföan aö skipa 15 til viöbótar og hafa þær tilnefningar verið aö koma inn þessa dagana. — ESJ Tugirórekstra í blíðviðrinu Fádæma taugaveiklun greip um sig meðal ökumanna i Reykjavik í gær I sól og biiöu. Frá hádegi tilklukkan 20 uröu 24 árekstrar og þar af uröu 16 árekstrar frá klukkan 15 til 20. Slysarannsóknardeild lög- reglunnar kunni engar skýr- ingar á þessu árekstursfári þar sem ökuskilyrði voru eins og best veröur á kosiö. Umlerö var hins vegar geysimikil all- an daginn i gær og kannski er árekstrafjöldinn ekki svo æö- islegur þegar tillit er tekiö til fjölda bila sem voru á götun- um. Sem betur fór voru ekki slys á fólki nema i einu tilfelli þar sem ökumaöur var fluttur á sjúkrahús eftir aftanákeyrslu. — SG Loðna til Bolungarvíkur Mjög góö loönuveiöi var siö- asta sólarhring. 49 skip meö um 15 þúsund tonn höföu til- kynnt um afla er Visir ræddi við loönunefndarmenn i gær- kvöldi. bróarrými er nú þrotiö á þeim stööum þar sem styst er að sigla meö aflann. Fóru bát- arnir meö aflann allt frá Seyð- isfirði og vestur um til Bol- ungarvikur. Til Bolungarvikur hefur ekki komið loðna frá þvi I upphafi vertiðar. En i sumar var verksmiöjan þar miðstöö loönubræöslunnar, enda þá styst aö sigla þangað með afla. Undanfariö hefur rannsókn- arskipiö Bjarni Sæmundsson veriö viö loðnuleit viö Vest- firöi og fundiö töluvert magn. Er búist við aö skipin sem sigla til Bolungarvikur kanni þaö svæöi og reyni hugsanlega aö kasta. —EKG Veiðibann Ráöuneytiö hefur gefið út reglugerö um bann viö þorsk- veiðum meö flotvörpu fyrir Suöur- og Vesturlandi. Reglu- gerö þessi, sem sett er aö fengnum tillögum Haf- rannsóknastofnunarinnar, er sama cfnis og reglugerö sem gefin var út s.l. vetur að til- lögu fiskveiöilaganefndar. Samkvæmt þessari reglu- gerö eru þorskveiöar I flot- vörpu bannaöar á timabilinu 10. mars til 1. júni 1977 i Is- lenskri fiskveiöi landhelgi á svæði sem að aust- an markast af linu, sem dreg- in er réttvisandi austur frá Stokksnesi og vestur um aö linu.sem dregin er réttvísandi vestur frá Látrabjárgi. JARÐSKJÁLFTINN í MIÐ-EVRÓPU MÆLDIST VIÐ KRÖFLU: Búkarest einangruð Mikili jaröskjálfti varö i Rúmeniu I gærkvöldi og er ótt- ast aö mikið tjón hafi orðiö i Búkarest höfuöborg landsins og viðar. Grátandi simastúlka sem simasamband náöist viö i Búk- arest sagöi, aö þaö heföi oröiö mikið tjón i borginni vegna skjálftans, og aö ekki væri hægt aö ná simasambandi viö neinn aöila i Búkarest, þar sem allar linur heföu fariö úr sambandi. Fréttir af tjóninu voru þvi mjög af skornum skammti í gær- kvöldi. Skjálftinn var taiinn vera um 7.2 stig á Richtersskala, og mældist hann víöa um heim, þar á meöal á jaröskjálftamælana viö Kröfiu kl. 19.27. Búkarest er á miklu jaröskjálftasvæöi og i um 500 kilómetra fjárlægö frá Skopje, sem lagöist i rúst i jarö- skjáifta áriö 1963. ESJ/Reuter Skólanemendur I kröfugöngunni. A stærri myndinni hafa næmst viö húsnæöi próf nefndar i Ingólfsstræti en á þeirri í eitt kröfuspjaldanna. — Ljósmynd Jens. Afhentu mótmœla- bréf til ráðherra Fjöldi nemenda niunda bekkj- ar grunnskóia i Reykjavik heimsóttu menntamálaráöu- neytiö i gær og afhentu þar bréf til menntamálaráöherra vegna framkvæmdar hinna sam- ræmdu prófa grunnskóia. ,,betta voru ósköp kurteisir og elskulegir nemendur, sem hing- aö komu með bréfiö til ráö- herra”, sagöi Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri, i viðtali viö Visi. Menntamálaráöherra var staddur úti á landi, en nemend- urnir afhentu ráöuneytis- stjoranum bréf til ráðherrans. I bréfinu segja nemendur 9. bekkjar grunnskóla I Reyjavik viö menntamálaráðherra: „bessi ganga okkar til yðar I dag er farin til þess að undir- strika óánægju okkar með framkvæmd samræmdra prófa, sem fram fóru i siðustu viku. Viö teljum okkur hafa stuðning meginhluta kennara og skóla- stjórt. flestra gagnfræöaskóla landsins. Sem dæmi um órétt- lætið viljum við benda á það, aö jafnvel þótt allir nemendur næöu A-einkunn, gætu aðeins 280 þeirra hlotið hana, af þess- um 4000, sem tóku prófiö. Auk þess teljum við tilhögun prófanna mjög óbótavant. Við hefðum t.d. gjarnan viljaö sjá úrlausnirokkar tilað læra af okkar eigin mistökum. bess vegna óskum við þess, að áðurnefnd prófverð ekkilhöfö til viömiðunar á vorprófi”. Birgir sagöi, aö hann myndi ræða þetta mál við ráðherra eft- ir helgina, og væri þess aö vænta að ráðuneytiö gæfi út yfirlýsingu um málið fljótlega. ' ,,Ég sagöi nemendunum, sem hingað komu, að eftir þvi sem mér skildist, benti það, sem bú- ið væri að kanna af úrlausnum i enskuprófinu til þess, aö nemendur kæmu allvel eða mjög vel út. 1 sambandi við þaö próf urðu mistök og auðvitað tekur prófanefndin fullt tillit til þeirra mistaka”, sagöi Birgir. —ESJ. Erlendur innflytjandi á LSD gómaður og dœmdur í varðhald Bandarikjamaöur nokkur sem siæddist hingaö til lands I jánúar var umsvifalaust um- kringdur af islenskum flkni- efnaneytendum er vildu kaupa af honum LSD. Maöurinn var ekki meö neitt slikt I fórum sin- um en iét til ieiöast aö annast pöntunarþjónustuna gegnum póstkerfiö. Aö vonum var þessi innfiutningur litinn óhýru auga af yfirvöldum og afplánar bandarikjamaöurinn nú þriggja mánaöa fangelsi og er þar fyrir utan gert aö greiöa þrjú hundr- uö þúsund krónur i sekt. Bandarikjamaöur þessi kom hingað snemma i janúar sem blásaklaus ferðamaður og vildi kynnast landi og þjóð. Fikni- efnalýöur hérlendur taldivist aö maður þessi heföi gnótt fikni- efna meðferðis en það reyndist á misskilningi byggt. Híns veg- ar féllst maöurinn á aö skrifa vinum sinum vestra og biðja þá að senda sér 90 skammta af LSD tilað byrja með svo unnt yrði aö verða við óskum hinna Islensku ungmenna. bessi fyrsta send- ing rann i gegn, en til skýringar má geta þess, að hver skammt- ur er á stærð við haus á eld- spýtu og söluverð hér er 1500- 2000 krónur. begar þetta var komið i umferö komst upp um máliö og ferðamaðurinn hnepptur i varðhald. Hann hafði hins vegar gert ráöstafanir til áframhaldandi innflutnings gegnum póst og næst komu 15 skammtar sem lögreglan lagði hald á. Siðan komu 150 skammtar og þeir féllu einnig I hendur lögreglu. Sem fyrr segir var banda- rikjamaðurinn dæmdur til þriggja mánaða fangavistar og einnig gert að greiöa 300.000 krónur i sekt. Hóf hann afplánun I Slðumúlafangelsi en lýkur henni væntanlega fyrir austan fjall. Ekkert bendir til þess aö maður þessi hafi haft fjárhags- legan ávinning af þessum inn- flutningi á LSD samkvæmt upp- lýsingum sakadóms I ávana- og fikniefnamálum. — SG —mmmmm—mmm—J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.