Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 05.03.1977, Blaðsíða 14
T VISIR 1 dag er laugardagur 5. mars 1977, 64. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik kl. 06:12 siöd. 18:32. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Reykjavik og nágrenni vikuna 4-10. mars er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vö.rsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld tilkl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, 'Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helgidögum) eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. - ■ Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. BELLA hlýtur aö vera kossekta. Rafmagn: I Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubiianir — 85477 Simabilanir — 05 Gengiö þriöju- daginn 1. mars Kaup Sala kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 327.25 328.25 1 Kanadad. 182.50 183.00 lOOD.kr. 3257.40 3265.90 100 N. kr. 3636.36 3645.85 lOOS.kr. 4539.85 4551.61 lOOFinnsk m. 5030.25 5043.45 100 Fr. frankar 3840.15 3850.15 100B.fr. 522.25 523.65 100 Sv. frankar 7442.60 7462.10 100 Gyllini 7673.80 7693.80 100 Vþ. mörk 8003.85 8024.75 lOOLírur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1126.05 1128.95 100 Escudos 494.10 495.10 lOOPesetar 276.90 277.60 100 Yen 67.71 67.89 Föstud. 4/3 kl. 20. TindfjÖlI i tunglsljósi eöa Fljótshlíð. Gist i skála og Múlakoti. Skoöaö Bleiks- árgljúfur og fjöldi hálffrosinna fossa, gengiö á Þrihyrning. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseölar á skrifstofunni, Lækj- arg. 6 sími 14606. Laugard. 5/3 kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoðun. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð kr. 600. Sunnud. 6/3 kl. 10: Gullfoss, Brúarhlöö, Urriðafoss i Þjórsá, áöur en klak- inn hverfur. Fararstj. Friörik Danielsson. Verö kr. 2500. kl. 11: Helgafell, Húsfell Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Verö kr. 800. kl. 13: Alftanesfjörur, m.a. i Hrakhólma, meö hinum marg- fróða Gisla Sigurðssyni. Verö kr. 700. Fariö frá B.S.l. vestanveröu, fritt f. börn m. fullorönum. Færeyjaferö, 4 dagar, 17. marz. Útivist Sunnudagur 5. mars Kl. 10.30 Gönguferð frá Trölla- fossi aö Meöalfelli i Kjós yfir Svinaskarö. Þeir, sem vilja geta gengiö á Móskaröshnúka i leiö- inni. Fararstjóri: Jörundur Guö-. mundsson. Verö kr. 1500 gr. v/bil- inn. Kl. 13.00 1. Fjöruganga viö Hvalfjörö. Hugaöaö skeldýrum og baggalút- um. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. 2. Skautaferö á Meöalfellsvatn (ef fært veröur) 3. Gönguferö á Meöalfell. Gangan ekki erfiö. Fararstjóri: Þorvald- ur Hannesson. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferða- miöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Kárnsnesprestakall: Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 Kristján Guömundsson fé- lagsmálastjóri Kópavogs predik- ar. Ungmenni lesa. — Sr. Arni Pálsson. Arbæjarprestakall: Æskulýös- dagur þjóðkirkjunnar. Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Æskulýösguösþjónusta 1 skólanum kl. 2 ungt fólk aöstoöar, helgileikur, barnakór Arbæjar- skóla syngur i messunni. Kvöld- vaka á vegum æskulýösfélagsins I Arbæjarskóla kl. 8.30 siödegis, börn velkomin 1 fylgd meö full- orönum.fjölbreyttdagskrá. — Sr. Guömundur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barnasam- koma i safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Æskulýös- guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 Kór Snælandsskóla syngur. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Orð kross- ins Kærleikur- inn gjörir ekki náung- anum mein/ þess vegna er kærleik- urinn fylling lögmálsins. — R ó m 13,10. Safnaðarfélag Asprestakalls Kirkjudagurinn okkar er á sunnu- daginn kemur 6. mars. og hefst með messu kl. 14 að Noröurbrún 1 (noröurdyr) Séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir predikar. Kirkju- kórinn syngur, Garðar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvisöng. Veislukaffi. Félags- menn vinsamlega gefiö kökur eöa brauð og fjölmenniö. — Stjórnin. Háteigskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11 sr. Tómas Sveinsson. Æskulýösguösþjónusta kl. 2 Hjalti Hugason guöfræöinemi predikar. Elsa Waage og Dagný Bjarnhéö- insdóttir syngja og stjórna al- mennum söng. Fermingarbörn eru sérstaklega hvött til að mæta. — Prestarnir. Bibliuleshringur starfar á mánu- dagskvöldum kl. 8.20 og er öllum opinn. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2, ungt fólk flytur helgileik syngur og les. Guörún Kristjánsdóttir mennta- skólanemi predikar Guömundur Óskar Ólafsson Kl. 5 s.d. samvera meö ungu fólki i kirkjunni. Söng- ur. helgileikur, kvikmynd. — Prestarnir Asprestakall: Kirkjudagur messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Veislukaffi eftir messu. Kirkjukór Asprestakalls syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggs- sonar. Óperusöngvararnir Krist- inn Hallsson og Garöar Cortes syngja einsöng og tvisöng,— Sr. Grlmur Grlmsson. Flladelfíukirkjan: Safnaöarguös- þjónusta kl. 14. Almenn guösþjón- usta kl. 20— Einar J. Gislason Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 Torfi Hjartarson form. Æskulýösfélags Bústaöasóknar flytur ávarp og kór félagsins syngur. Almenn æskulýössamkoma um kvöldiö kl. 8.30 — Sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 Æskulýösdagurinn. Siguröur , Arni Þórarinsson predikar. — Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Samkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 Ung fólk aöstoðar viö messu. — Sr. Arelius Nielsson Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Æskúlýösmessa kl. 2. Björn Ingi Stefánsson talar. Hvassaleitiskórinn syngur. Fermingarbörn komi i messu. — Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn: Æskulýös- guösþjónusta I Fellaskóla kl. 2 s.d. Ung fólk aöstoöar. — Séra Hreinn Hjartarson. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2 Séra Karl Sig- urbjörnsson. Landspitalinn mess- a kl. 10.30 árd. — Séra Karl Sigur- björnsson. Orö krossins. Fagnaöarerindiö veröur boðað á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Skagfiröingafélagiö f Reykja vik veröur meö hlutaveltu og flóamarkaö i félagsheimilinu, Siðumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Félagsmenn eru hvattir til aö styrkja þessa fjáröflun meö gjöf- um og góöri þátttöku. Agóöi renn- ur til aö fullgera félagsheimilið. Tekiö veröur á móti munum n.k. laugardag á sama staö eftir kl. 1. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá ki. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Fótsnyrting fyrir aldraöa I Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. I sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. Félag snæfellinga og hnapp- dæla f Reykjavík. Muniö árs- hátfö félagsins laugardaginn 5. mars n.k. aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 18.30. Skemmtinefndin. Shake Hér eru nokkrar bragögóöar og hressandi uppskriftir af mjólkurhristingi (shake) sem ágætt er aö þeyta eöa setja saman f heimahúsum. Hver uppskrift er miöuö viö eitt glas. Jaröarberjashake 2 msk vanillufs 1/2 dl jaröarberjasaft 2 dl mjólk Mokkashake 2 msk vanilluís 1-2 tsk duftkaffi 2 dl. mjólk Appelsfnushake '2 msk vanillufs 3 msk appeslfnukraftur (orang- eade) 2 dl mjólk Súkku.'laöishake s 2 msk súkkulaöi fs 1 tsk kókómalt 2 dl. mjólk Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.