Vísir - 20.03.1977, Side 4

Vísir - 20.03.1977, Side 4
4 Sunnudagur 20. mars 1977 EINS OG AÐ 120 MANNA Alþýbuskólinn aö Eiöum. „Þaö er sjaldgæft aft nokkur vérfti útundan” segir Friftrik Mar Guftmundsson. Mörgum stúlknanna hefur tekist aft gera herbergin sin hin vistleg- ustu. Sumir nota frikvöidin til hannyrfta. Kvikmyndasýningin er aft hefjast og nemendur hópast f hátlftasalinn. Þessi hefur ætlaft sér aft sjá tii þess aft vinir hans yrftu ekki af bestu sætunum. þótt þeir væru svolftift seinir fyrir. Al| þýðusl kólii nn að Eiðum Tex ti: Sigurveig Jónsdóttir „Það tekur auðvitað tima að venjast staðhátt- um i svona skóla. Hér fer maður á vissan hátt inn i 120 manna fjölskyidu, svo það hlýtur alltaf að verða m jög ólíkt þvi að vera heima hjá sér.” Þetta sögðu þeir Guðmundur Gisiason og Frið-i rik Mar Guðmundsson nemendur i Alþýðuskólan- um að Eiðum, þegar þeir gengu með blaðamönn- um Visis um skólann og reyndu að útskýra hvernig lifið gengur fyrir sig í heimavistarskóla. En það er erfitt fyrir þann sem aldrei hefur í heimavist verið að setja sig inn í það hvernig er að þurfa að fara að ákveðnum reglum allan sólarhringinn og losna ekki einu sinni frá þeim um helgar. Frá Vopnafirði til Djúpavogs í Eiftaskóla eru 1 vetur eru 119 nemendur og stunda þeir nám i 8.-10. bekk. Nokkrir þeirra eru þó i 5. bekk og eru þeir nem- endur yfirleitt elstir! Skýringin er sú, aö nafn 5. bekkjar tilheyr- ir leifum gamla kerfisins og raunar bekkurinn sjálfur lika. Hinir bekkirnir eru hluti nýja grunnskólakerfisins. Eins og i öftrum unglingaskól- um geta nemendur valift aft hluta þær greinar sem þeir vilja 'eggja stund á. Og I framhalds- deildinni er um þrjár brautir aft velja: bóknáms-, viftskipta- og uppeldisbraut. Nemendurnir koma vifts veg- ar aft. Flestir eru þó austfiröing- ar, biisettir allt frá Vopnafirfti til Djúpavogs. 10 nemendur eru frá Reykjavik og nágrenni. Tvö helgarleyfi á vetri Skólastarfift sjálft er aft flestu leyti svipaö og gerist i skólum almennt. bó er þaft frábrugftiö aft þvi leyti aö enn er laugar- dagskennslu 'vifthaldiö. „Viö getum ekki sent nem- endurna heim um helgar og þvi dreifum vift kennslunni á 6 daga vikunnar,” sagfti Kristinn Kristjánsson skólastjóri. „Krakkarnir fá þó tvisvar helgarleyfi yfir veturinn, fyrir og eftir jól. Þá fá þau fri laugar- dag og mánudag og nægir þaft flestum til aft komast heim.” Aldrei fri frá skóla- stjórninni Kristinn sagöi aft þaö væri mjög erilssamt starf aft stýra heimavistarskóla. Mætti segja aft þaö væri aldrei fri allan veturinn. „Þrátt fyrir aukift starf og ábyrgft hefur ekki gengift mjög illa aft fá kennara hingaft,” sagfti hann. „Vandamáliö i sambandi vift kennarana er fyrst og fremst húsnæftis- skortur. Þetta hefur bjargast undanfarin ár vegna þess aö tveir kennaranna eru búsettir á Egilsstööum og aka á milli. Aö öftrum kosti værum vift 1 vand- ræftum.” Bráðabirgða heimavist i 17 ár En þaft er ekki afteins kennaraibúöirnar sem vantar. Heimavist pilta brann árift 1960 og var þá innréttaft til bráðabirgöa fyrir þá húsnæfti i risi gamla hússins. Þaft húsnæöi er I fullu gildi enn og sér ekki fram á úrbætur. Nemendur sögftu þó aft þeir settu ekki svo mjög fyrir sig aft þarna væru ekki glæsileg salar- kynni. Fyrst og fremst hefftu þeir áhyggjur af eldhættu vegna þeirra efna sem notuft voru I þessar bráftabirgfta innrétting- ar. En eldvarnir virtust vera traustar og sögftu piltarnir aft vel væri fylgst meft þvi aft þær væru f lagi. Aft öftru leyti sagöi Kristinn aft yfirleitt væri búiö vel aö skólan- um og heffti mikift veriö byggt upp eftir brunann. Dagurinn skipulagður frá morgni til kvölds Dagur nemenda er aft mestu skipulagftur fram aft kvöldmat. Hann hefst meft morgunverfti kl. 8.30. Siftan tekur kennslan vift kl. 9 og lýkur henni um kl. 3.30. Þá er kaffi og útivist til kl. 4.30, en eftir þaft er lestimi fram til kl. 7. Þá er nemendum ætlaft aö undirbúa sig fyrir kennsluna næsta dag og er skylda aö þeir séu inni á herbergjum sinum. „Þaö tekst nokkuö misjafn- lega aft fá þau til aö nýta þennan tima til lesturs,” sagöi Kristinn. „Hluti nemenda nýtir lestimann allan og aft auki fritima á kvöld- in. En svo er annar hluti sem virftist ekki þurfa mikinn t&na til námsins efta réttara sagt tel- ursig ekki þurfa mikinn tima til þess.” A kvöldin er frjáls timi til kl. 9.30 en þá eiga allir aö vera komnir inn á sin herbergi. Aft- eins stöku sinnum er brugftift út af þessari reglu. Einna helst er þaft þegar dansleikir eru haldnir efta aftrir viölika merkilegir mannfagnaftir. Fæstir velja sjónvarpið En hvernig eyfta menn kvöldunum i heimavist? „Þaft er misjafnlega auövelt aft halda uppi félagslifi i heima- vist,” sagfti Friftrik Mar, en hann er formaftur Ungmenna- félagsins I skólanum. Eiftaskóli er eini skólinn á landinu sem hefur ungmennafélag sem skólafélag. En aft Eiftum eru menn fastheldnir á gamlar venjur og Ungmennafélag Eiöa- skóla er nú á 33. starfsári sinu. „Flestir geta fundift eitthvaft

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.