Vísir - 20.03.1977, Síða 13

Vísir - 20.03.1977, Síða 13
13 visib Sunnudagur 20. mars 1977 eyjum Kemur V' " íslason irmonatru f ™ f V f 1 II # .i Æ ’Ék fMaí&Á i kÉIISHH W / ’ P > '' ’ • ' m w ' 'y 1 ‘ y '’f’f' 1 . ..;, |jj||S ■I? áe, ' I TSL % $ Br 111 % r ■: 1«. m. Terylog Daniel boöa trúna nibrilbs, og rabba þarna við tvöforvitin ungmenni. ## Boðun fjölkvœnis vor mikið áfoll fyrir mormónakirkjuna ## Þaö virtist anda köldu frá Vestmannaeyjum þegar skipiö var aö láta úr höfn þennan dapurlega dag áríö 1880. Heimaklettur sem einu sinni var stærsta og vinalegasta iandarlnerki 1 alheiminum var grár og fráhrindandi, og fuglagargiö yfir Skansinsum frekjulegt og óvin- veitt. Smábörn tvö sem stóöu á skipsfjöl innan um fulloröna fólkiö vissu ekki aimennilega hvaö var aö gerast. Bara aö þaö var eitthvaö leiöinlegt. Þau Sveinsina Aöalbjörg Arnadóttir og Sigmundur Gislason, voru ekki nema um tveggja ára gömui. Þau kunnu þvi ósköp lftil skil á Guöi. Þau vissu alls ekki aö þaö var hægt aö rifast svo heiftarlega um Guö, aö menn gátu ekki umboriö hver annan. Þaö hefur þvi liklega veriö tilgangslitiö fyrir foreldra þeirra aö reyna aö útskýra fyrir þeim aö þau væru aö hrekjast frá Vest- mannaeyjum vegna þess aö þau væru mormónar. Feröin yfir hafiö, til Bandarikjanna, hefur liklega veriö löng og erfiö á þessum árum. En þegar þangaö var komiö áttu þau vinum aö mæta. Brigham Young tók á móti islenska flóttafólkinu og sendi þaö til Spanish Fork 1 Utah, þar sem nú er minnismerki um fyrsta islenska landnemahópinn. Grýttu í þá fúleggjum. 1 Spanish Fork uxu þau Sveinsina og Sigmundur úr grasi, felldu hugi saman, giftu.sig og eignuðust börn. Þaö voru auövitaö ýmsir örugieikar sem þurfti aö yfirstiga, en þau voru meö vinum. A tslandi áttu mormónar áfram ilia ævi, og áöur en langt um leiö fóru enn fleiri mormónar vestur um haf. Og þaö leiö langur tlmi áöur en kristnir menn á tslandi áttu til svo mikinn bróöurkærleik og umburöariyndi aöþcir leyföu öörum aöhafa trú slna óáreittir. Svo seintsem áriö 1901 varö aö bjarga tveimur mormónaprestum sem reyndu aö halda samkomu I Bárunni. óöur skríll grýtti i þá fúleggjum og öörum óþverra og þeir uröu aö vera i felum, þar til hægt var aösmygla þeim úr landi svo Htiö bar á. En mormónar eru mótlætinu vanir og taka þvl meö þoiinmæði. Og nlutlu og fimm árum eftir aö þau Sveinslna og Sigmundur fóru meö foreldrum sinum frá Vestmannaeyjum kom sonur þeirra, Byron T. Gislason til tslands til aö boöa trúna, ásamt eiginkonu sinni Melvu og tveimur sonum, tvlburunum Davlö og Danlei, þaö var I april, 1975. Lítill söfnuður, stórar hugsjónir Höfuöstöövar mormóna á tslandi eru nú I einbýlishúsi viö Iiáaleitisbraut 19, þar sem Byron býr ásamt fjölskyldu sinni og tveimur ungum trúboöum öörum, þeim Robert Mikkelsen og Teryi Roper. Hann hefur ekki veriö aðgeröalaus slöan hann kom til landsins og mormónar hugsa stórt um framtiö trúboösins hér. Þaö er þegar bú- iö aö skrifa Reykjavikurborg bréf út af lóö fyrir kirkju. Byron viöurkennir aö þaö sé kannske dálltið snemma gert, en þetta sé llka bara frumkönnun. t söfnuöinum á tslandi eru nú 37 menn og konur og átján trúboöar eru hér viö störf. Þar af eru einir átta komnir aö vestan, til aö boöa trúna. Svo eru 75 meö varnarliöinu I Keflavlk. En hvaö er mormónatrú eiginlega? Llklega rfkir nokkuö almenn fáfræöi um hana hér á landi. Þaö er helst aö mö-.inum detti I hug fjölkvæni, sem þó er löngu úr sögunni. En sem sagt, hvaö eru mor- mónar og hvaöan eru þeir upp runnir? //Þetta er minn elskaði sonur.." Brigham Young var ekki upphafsmaöur þessa safnaöar, þótt hann sé kannske frægastur spámannanna. Upphafsmaöur- inn hét Joseph Smith. í sögum mormóna um upphaf safnaöarins segir frá ungum manni sem áriö 1820 kraup I bæn i hljóöum skógarlundi i efri hluta New York rikis. Hann var aöeins fjórtán ára gamall og stóö frammi fyrir mikilvægri ákvöröun. Hann baö Guö leiösagnar um þaö hvaöa trúar- söfnuöi hann ætti aö fylgja. Bæn hans var heyrö. Tvær himneskar verur birtust honum. önnur þeirra ávarpaöi hann, benti á hina og mælti: „Þetta er minn elskaöi sonur. Hlustaöu á hann.” Og Joseph heyröi þann undar- lega boöskap af vörum sonar- ins, aö hann ætti ekki aö ganga i neinn söfnuö, heldur stuöla aö endurreisn hins hreina fagn- aöarboöskapar Jesú Krists, á þessum siöari dögum. //Þessir þrir mynda guðdóminn" „Guö er semsagt grundvöll- urinn 1 trú mormóna?” Viö sitj- um i stofunni aö Háaleitisbraut 19. Fjölskyldan er þar saman- komin, Byron, Melva, Davlö og Daniel og einnig ungu trúboö- arnir tveir sem fyrr var getiö, þeir Robert og Teryl. Spurningin liggur fyrir þeim öllum, „Guö er semsagt grund- völlurinn I trú mormóna?” „Frumatriöiö I kenning- ummormóna er trú á og tryggö viö Guö, Fööurinn, Jesú Krist, son hans og Heilagan anda. En skilningur mormóna er ekki settur fram i óljósum trúarsetn- ingum. Hann «r^einfaldur og blátt áfram.” „Guö er aö útliti til eins og maöur. Hann er persónulegur. Hann talar og hefur ávarpaö menn. Hann er upphafinn og i samanburöi viö mennina er hann alvitur og almáttugur. En hann er miskunnsamur og mild- ur. Hann er faöir anda allra manna og ber fööurlega umhyggju fyrir börnum sinum. Starf hans er helgaö eilifri vel- ferö þeirra og dýrö hans felst i henni.” „Jesú Kristur er sonur hans, getinn i holdinu. Hann liföi, dó og reis upp aftur I bókstaflegi merkingu, eins og Nýja Testamentiö skýrir frá. Hann var frelsari og lausnari mannanna samkvæmt áætlun sem gerö var áöur en heimurinn var skapaöur. Hann lifir enn, er vera meö ákveönu sköpulagi og persónuleika.” „Heilagur andi er andavera, en þrátt fyrir þaö er hann sér- stæö persóna. Þessir þrir mynda Guödóminn. Kenning er afdráttarlaus. Hún varö til sem ávöxtur merkilegrar reynslu. Ahrifamáttur þessarar kenn- ingar hefur veriö mikill, því aö þeir sem hafa trúaö hafa beöiö til Guös eins og til þess sem er nálægur og persónulegur.” Enginn ógnvaldur. Þaö er Byron sem byrjar aö tala, og svara. En bótt mormón- ar leggi mikla áherslu á mikil-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.