Vísir - 30.04.1977, Side 4

Vísir - 30.04.1977, Side 4
4 Laugardagur 30. april 1977 VISIR TR VANN Skákþingi Hafnarfjarðar 1977 lauk fyrir skömmu. Keppendur voru 25 talsins og tefldu I A og B riðli. Að undanrásum loknum tefldu 4 efstu til úrslita um efsta sætið, og varð röð þeirra þessi: 1. AsgeirP. Asbjörnss. 3v. 2. Stigur Herlufsen 2v. 3. AgústS. Karlss. lv. 4. Jóhann Jónsson Ov 1 B-flokki sigraði Ragnar Konráðsson og næstir urðu Guðmundur Karlsson og Hauk- ur Gislason. Hraðskákmót Hafnafjaröar verður haldið i dag, laugardag, og hefst kl. 14.00 í Góötemplarahúsinu. Um sibustu helgi mættust tvö efstu liðin I deildarkeppninni, Taflfélag Reykjavfkur og Skák- félagiö Mjölnir. tlrslit uröu þessi: T.R. 1. borö Guðmundur Sigurjóns- son. 2. borð Ingi R. Jóhannsson 3. borö Helgi ólafsson 4. borð Margeir Péturssön 5. borö Jón L. Arnason 6. borö Stefán Briem 7. borð Jónas P. Erlingss. 8. borð Asgeir Þ. Arnason Mjölnir. Ingvar Asmundsson 1:0 Björgvin Viglundsson 1:0 ÓlafurMagnússon 1:0 Magnús Sólmundarson 0:1 Jónas Þorvaldsson 1:0 Bragi Halldórsson 1/2:1/2 Þórir Olafsson 1/2:1/2 Haraldur Haraldsson 1:0 6:2 Lokastaðan f keppninni varð þá þessi: T.R. stillti upp sterkara liði en nokkru sinni fyrr, eins og best sést á því, aö íslandsmeistarinn tefldi á 5. boröi. A 1. borði tapaði Ingvar illilega gegn Guömundi, eftir aö hafa teflt Alechines vörn á held- ur hæpinn veg. Ingi R. var vel með á nðtunum I slafneskri vörn, vann strax peð í byrjun sem hann nýtti til vinnings. Skák þeirra Helga Ólafs var i jafnvægi framan af, en I tíma- hraki missti Ólafur tökin á stöð- unni og tapaöi liði. Þeir kollegar Bragi og Stefán teflduskemmtilega skák eins og sjá má. Orlofshús V.R. DVALARLEYFI Frá og með 2. mainæstkomandiverðí.afgreidddvalarleyfi i orlofshúsuin Verslunarmannafélags Reykjavikur að Ölfusborgum i Hveragerði, Illugastöðum i Fnjóskadal, Svignaskarði og Húsafelli i Borgarfirði. Þeir sem ekki hafa áður dvaliö I orlofshúsunum á timabil- inu frá 2. mai til 15. sept., sitja fyrir dvalarleyfum til 9. mai næstkomandi. Leiga verður kr. 9.000 á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu V.R. að Hagamel l'rá og með mánudeginum 2. maí næstkoniandi. Úthlutað veröur eftir þeirri röö, sem umsóknir berast. gegn framvisun félagssMrtcina. Ekki verður tekið á móti umsóknum hréflega eða simleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavikur MJÖLNI Hvítur:Bragi Halldórsson Svartur: Stefán Briem Hollensk vörn 1. d4 f5 2.g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. h4 Bg7 5. Rh3 d6 6. d5 c6 7. c4 8. Rc3 e5 (Svartur fær gott tafl eftir 8. dxe6 Bxe6 9. Dc2 Ra6, og getur siöar meir leikið d6-d5.) 8. 0-0 9. Dc2 De7 10. Bd2 e4 11.RÍ4 Rg4 (Hótar 12 e3) 12. Rdl Ra6 13. Re3 14. 0-0-0! Re5 (Leiðir til skarpra átaka og undirstrikar meiningu 4. h4) 14. Bd7 15.h5 g5 16. h6 Bh8 17. Rh5 Ha-c8 18Kbl b5 (Ef 18.... f4 19. gxf4 fxg4 20. Hd- gl fxe3 21. Bxe4-F Kf7 22. Bxe3 og hvitur hefur mjög hættuleg færi fyrir manninn) 19. g4 Rxc4 (öllu hættulegra virðist 19... f4 20. Rf5 Bxf5 21. gxf5 cxd5). 20. gxf5 Rxe3 21'. Bxe3 cxd5 22. Dd2 Hxf5 (Einar leiðin til völdunar peðinu á g5) 23. Bh3 Hc4 (Svartur fórnar skiptamun og treystir á að Hb4 og sóknar- þunginn niður á b2. vegi þar upp á móti.) 24. Bxf5 Bxf5 25. Dxd5+ Be6 26. Dxd6 Kf7 27. Dxa6? (Ilvitur er of bráður. Sjálfsagt var 27. Dxe7+ Kxe7 28. Bxg5+ Kf7 29. Hcl Hb4 30. Rg7 og sókn svarts fjarar út. Eftir hinn gerða leik þvingar svartur fram jafntefli.) 27. Ha4! 28. Dxb5 (Ekki 28 Dc6? Bxa2+ 29. Kal Bd5+ eða 29 Kcl Hc4+ og vinnur.) 28. Hb4 29Dc5 Hxb2 + 30. Kcl JL 1 JL ± t t ± JL t E t t a- ABCDEFGH f Jóhann Örn [son skýrir Sigurjóns 30. Hbl+! 31. Kc2 \ (Ef 31. Kxbl Db7+ 32. Kc2 Db2 mát.) 31. Hb2+ 32Kcl Hbl + Jafntefli. i Jóhann örn Sigurjónsson. Landskeppni við breta í telex- skák í dag Landskeppni Islendinga og englendinga I telex-skák hefst klukkan 13.30 I dag. tslenska sveitin veröur I samkomusal Ctvegsbankans og verða leikir sendir á milli um telex. Báðar Deildarkeppni Skáksambands tslands. 1976-’77 1. deild. /4s ýn. 4. z 3. * é. 7. 2. toi. /. Taii.fc1.a7 AedfciavíjruY* % 4 4 5 ? ?A % (!z 44 1 J—+7 -T.Skátféíaqií MiöLnir Z w 4 4 7/1 s 4 l Uo’/l Z. J J Lf.TafLféLaj Kópai/oqs z Z m Hk hk Jk S& 7 31 3. V. Ská.kféLaq /jkureqrav' 3 z 4 4 4 z? 4. -TSkákfiLaj Hafnarijarijr 1 % 3’M 4 hk 4 23 S. \ó- SkákíéLa<j K’efLaáhur 'U. '3 Z‘k Z 2 € (>ít m 4 /9 4. 7. SkábambaneJ S:iíu>La»is 0 z z% 4 \3k 5 l&h 7. S. TafLféUj HríjfiLs I íi ~ o L 4 \k 4 3 !}% t þjóöirnar mæta með sitt sterk- asta liö, en hámarkstimi keppn- innar er átta klukkustundir. Fyrirliði islensku sveitarinn- ar er Högni Torfason,,en i sveit- inni eru Friðrik ólafsson, Guð- mundur Sigurjónsson, Ingi R. Jóhannsson, Jón L. Arnason, Ingvar Asmundsson, Asgeir Þ. Arnason, Guðlaug Þorsteins- dóttir og Margeir Pétursson. Breska sveitin er skipuö þeim Miles, Keene, Hartston, Stean, Nunn, Mestel, Sheila Jackson og Goodman. Fulltrúi breta hér veröur Ottó Jónsson menntaskólakennari en fulltrúi okkar I Englandi er Baldvin Einarsson. Sextán sólarferðir í vinninga Þessar dömur eru meðal þeirra, sem ötullega hafa gengiö fram i sölu happdrættismiöa fyrir Gigt- arfélag islands undanfariö og nú er salan komin á lokastig þar sem dregið verður i dag. Það eru hjúkrunarnemar sem annast sölu miðanna en félagið hyggst gefa Landspitalanum rannsóknartæki á sviði gigtar- sjúkdóma. Salan hefur gengið vel, enda til mikils að vinna þar sem hvorki meira né minna en 16 sólarlanda- ferðir eru meðal vinninga. Týndi launum systur sinnar Litill drengur varð fyrir þvi ó- happi um kl. eitt i gær að týna launaumslagi systur sinnar. Hún hafði sent hann eftir þvi inn að Kirkjusandi. 1 umslaginu voru 23 þúsund krónur i peningum. Umslagið er merkt Kirkjusandi hf. og ef einhver hefur verið svo heppinn að finna það, getur lög- reglan gefið upplýsingar um eigandann. —SJ Menntskœlingar fró Akureyri gera víðreist með „Stríðið" Þeir eru nú komnir suður og sýna í Félagsheimili Kópavogs Leikfélag Menntaskólans á Akureyri er nú I heimsókn sunn- anlands meö söngleikinn ó, þetta er indælt strið. Verða tvær sýningar á leiknum I Félags- heimili Kópavogs á mánudagog þriöjudag kl. 20:30. Theater Workshop I Lundún- um vann söngleikinn undir stjórn Carles Chilton og Joan Littlewood. Þýðingu gerði Indr- iði G. Þorsteinsson fyrir Þjóð- leikhúsiö, sem sýndi leikinn 1966. Leikstjóri menntskælinga er Þórhildur Þorleifsdóttir, bún- inga gerði Messiana Tómas- dóttir og tónlist annast Thomas Jackman. ó, þetta er indælt strið fjallar um styrjöldina 1914-1918. Ivafið er gamansemi og háð, en uppistaöa leiksins er þung alvara og ádeila á blekk- ingu striðsins og tilgangsleysi þess. Leikurinn hefur verið sýndur á Akureyri, Isafirði og Bolung- arvik við mjög góða aðsókn og ágætar undirtektir og hafa leik- arar hlotið góða dóma i blöðum. ,,Ó, þú mátt ekki týnast...” Inga Aradóttir og Friðrik Rafnsson i „Striðinu”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.