Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. april 1977 17 Tvísýn keppni í Butlernum hjá BR A6 þremur lotum loknum i Butlertvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur hafa Daniel og Steinberg tekiö for- ustuna. Röö og stig efstu para er þessi: 1. Daniel Gunnarsson — Steinberg Ríkarösson 260 2. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 259 3. Asmundur Pálsson — EinarÞorfinnsson 257 4. Alfreö G. Alfreösson — Helgi Jóhannsson 252 5. Ólafur H. Ólafsson — JónG.Jónsson 245 6. Magnús Aspelund — Steingrimur Jónasson 241 7. Jakob Armannsson — PállBergsson 230 8. Logi Þormóösson — Þorgeir Eyjólfsson 226 Siöasta lotan veröur spiluö fimmtudaginn 5. mai i Snorra- bæ. í ráöi er aö halda árshátiö fé- lagsins og veröur hún i Snorra- bælaugardaginn 14. mai. Nánar veröur skýrt frá tilhögun henn- ar siöar. Gestur og Sigurjón enn efstir hjá TBK Ennþá halda Gestur og Sigur- jón öruggri forustu I Barometer keppniTafl- og bridgeklúbbsins. Röð og stig efstu para er annars þessi: 1. Sigurjón Tryggvason — Gest- ur Jónsson 337 2. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 297 3. Kristján Kristjánsson — Haukur Gunnarsson 297 4. Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 209 5. Rafn Kristjánsson — Þor- steinn Kristjánsson 191 6. Guömundur Benediktsson — Bragi Björnsson 165 7. Kristin Þóröardóttir — Jón Pálsson 148. Spilað er á fimmtudögum i Domus Medica. Finnbogi vann einmennings- keppni Barð- strendingafélagsins Úrslit i þriöju og siöustu um- ferö einmenningskeppni Barö- strendingafélagsins i lteykja- vík. Staða efstu manna er þessi: Stig: 1. Finnbogi Finnbogason 293 2. Hermann Ólafsson 293 3. Guðlaugur Brynjólfsson 289 4. Ragnar Þorsteinsson 289 5. Stefán Eyfjörð 288 6. Sigurbjörn Armannsson 285 7. Arnar Ingólfsson 284 Stefán Guðjohnsen ] skrifar: J V Sveit Magnúsar Oddssonar sigraði hjá BDB Fyrir stuttu lauk hraösveitar keppni hjá Bridgedeild Breið- firöinga og sigraði sveit ölagn- úsar Oddssonar glæsilega. Auk hans eru i sveitinni Magnús Halldórsson. Guðjón Kristjánsson og Þorvaldur Matthiasson. Röð og stig efstu sveitanna var þessi: 1. Sveit Magnúsar Oddss. 2285 2. Sveit Jóns Stefánss. 2183 3. Sveit Ólafs Gislas. 2166 4. Sveit Elisar Helgas. 2120 5. Sveit Óskars Þráinss. 2109 6. Sveit Hans Nielsen 2106 S.i. fimmtudagskvöld hófst einmenningskeppni hjá deild- inni og er staöan þessi eftir fyrstu umferð: 1. Jón Þorleifsson 120 2. Magnús Halldórsson 115 3. Ólafur Guttormsson 110 4. JónMagnússon 106 5. Bergsteinn Breiðfjörö 105 6. Guðrún Bergsdóttir 104 Olafur Lárusson enn efstur í keppni um íslandsmeistaratitil í einmenningskeppni Tvcimur umferöum cr nú lokiö i kcppni um íslandsmcist- uratitilinn i eininenning og vcröur úrslitaumferöin spiluö n.k. miövikudagskvöld. Tveir efstu riðlarnir spila um gullstig en 16 efstu eru þessir: 1. Ólafur Lárusson 242 2. Jóhann Jónsson 238 3. Sævar Þorbjörnsson 221 4. Hilmar ólafsson 219 5. HörðurSævaldsson 218 6. Jón Asbjörnsson 213 7. Jóhanna Isebarn 212 8. Garðar Þórðarson 211 9. örn Guðmundsson 210 10. Magnús Oddsson 210 11. Zophonias Benedikts. 209 12. Magnús Halldórsson 208 13. Jón Hermannsson 207 14. Gestur Jónsson 206 15. Stefán Guðjohnsen 203 16. örn Arnþórsson 203 Firmakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst í dag i dag (laugardaginn 30. april) h e f s t cinmenningskeppni Bridgcfélags Kópavogs og veröur spilaö tvo laugardaga 1 röö. Þessi keppni verður jaln- iramt firmakeppni félagsins og eru menn hvattir iii þéSS :'ð mæta, þótt þeir geti ekki spilað bæöi skiptin. llæsta skor i bæði skiptin mun gilda i firmakeppninni og samanlagður árangur tveggja skipta ræöur úrslitum i ein- menningskeppninni. Keppnin hefst kl 13.30 og verður spilað i Félagsheimili Kópavogs (efri sal) i þetta skipti. Batnandi nagur Alþýðubankans - Innlón jukust á síðari hluta órs í fyrra Aðalfundur Alþýðubankans h4f. var haldinn að Hótel Sögu i Reykjavik 23. april. A fundinum flutti formaður bankaráðsins Benedikt Daviös- son skýrslu þess og bankastjór- inn Stefán M. Gunnarsson las upp reikninga bankans og út- skýrði þá. Helstuatriðisem fram komu i skýrslu stjórnar bankans voru. ínnlán minnkuðu verulega fyrstu sex mánuði ársins eða um 12,9% 1 júli snérist sú þróun við og varð aukning innlána milli áranna 1975 og 1976 2,9% og heildar innlán i árslok 1976 voru 1.141 millj. kr. Útlán bank- ans námu 1.044 millj. kr. i árslok 1976 og jukust um 21,3% á árinu. Lausafjárstaða bankans var erfiö gagnvart Seölabanka Is- lands á árinu og nam skuld Al- þýðubankans við Seðlabankann 224 millj. kr. 31. des. 1976. Bund- in innistæöa Alþýðubankans hjá Seðlabankanum var 232,8 millj. kr. á sama tima. Rekstrarafgangur bankans fyrir afskriftir var 5.1 millj. kr. Á árinu var afskrifuð 0,7 millj. kr. af vélum og húsbúnaði. Rekstrarkostnaður bankans varð 78,4 millj. og hafði aukist um 26,8% frá fyrra ári. Rekstrarafgangi var ráðstafað i varasjóð bankans. Eigið fé bankans þ.e.a.s. eign- ir bankans umfram skuldir námu 112 millj. kr. i árslok 1976. Hlutafé bankans var 67,1 millj. kr. i árslok og hafði aukist um 11,5 millj. kr. á árinu. Þann 15. april 1977 rann út frestur sá, sem hluthafar höfðu til að neyta forkaupsréttar sins að hluta- fjárauka, sem boðinn var út 1975. Bankaráðið hefur nú ákveðið að bjóða það sem eftir er af hlutafjárútboöinu kr. 23. millj. hluthöfum án tillits til hlutafjáreignar þeirra, og skulu hluthafar hafa tilkynnt óskir sinar i þessum efnum til banka- ráðsins eigi siðar en 1. október 1977. Verði eitthvað óselt af hlutabréfum þá verða þau boðin þeim sem ekki eru hluthafar en geta orðið það samkvæmt sam- þykktum bankans. Bankaráð bankans var ein- róma endurkosiðá fundinum og skipa það þau Benedikt Daviðs- son, Ragnar Guðmundsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Hall- dór Björnsson og Bjarni Jakobsson. Einnig voru Magnús Geirsson og Böðvar Pétursson endurkosnir sem endurskoð- endur bankans. A fundinum, sem var fjölsótt- ur, fóru fram umræöur um hlut- verk og framtiöarhorfur bank- ans. Kom fram sú skoðun hjá fundarmönnum að bankinn hefði nú komist yfir mestu erfið- leikana vegna þeirrar lægöar, sem var i starfsemi hans i lok ársins 1975 og upphafi ársins 1976 og verkalýöshreyfingunni bæri að vera einhuga i aö efla hann. Handhafar Silfurbilsins frá upphafi, talið frá vinstri: Pétur Sveinbjarnarson framkvæmdastjóri, Sigurjón Sigurösson lögreglustjóri, Óskar Ólason yfirlögregluþjónn, Helgi llannesson formaður BFÖ, Lýður Jónsson fyrrverandi yfirvegaverkstjóri og Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi. Óskar Ólason hlaut silfurbílinn 1977 Silfurbil Samvinnutrygginga i ár hlaut Óskar Ólason yfirlög- regluþjónn fyrir framlag til aukins umferöaröryggis. Er þetta i sjötta skipti sem þessari viðurkenningu er úthlutaö. Landssamtök klúbbanna öruggur akstur hafa þingað i Reykjavik siðustu tvo dagana og við Iok fundar i gær fór verð- launaafhendingin fram. Valur Fannar gullsmiður hefur smiðað silfurbilinn nú eins og áður, en eins og með aðra bila þá eru gerðar breytingar á honum milli ára. Nánar verður skýrt frá fundi Landssamtakanna eftir helgi. Nýskipaöur sendiherra Sviss hr. Hans-Conrad Cramer afhenti fyrir helgina forseta Islands trún- aðarbréf sitt aö viðstöddum Einari Agústssyni utanrfkisráðherra. Siödegis þáöi sendiherrann boö forsetahjónanna i Ráöherrabústaönum ásamt nokkrum fleiri gestum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.