Vísir - 01.05.1977, Side 15

Vísir - 01.05.1977, Side 15
VISIR Sunnudagur 1. mai 1977 um. Hér verður tekið til við að rekja uppvakningu áhuga á fornum fræðum galdurs á 20. , þar sem frá horfið i fyrri greinarinnar Helgarblaðinu fyrir tveimur vik- ■■ ■ ú- Monique Wilson, einn af skjólstæöingum Gardners, ákallar tunglið. Eiginmaöur hennar og æösti prestur gegnir hlutverki hins hyrnda guðs Wicca. Galdrasöf np ir nútímaffé bæði gardneriskra og alex- andriskra hópa. Algard kveðst telja meir en hundrað bandariska galdrasöfnuði. Það er allhá tala með tilliti til þess hve galdra- menn eru gjarnir á sundrungu innbyrðis. Hins vegar halda keppinautar Algard þvi fram að þetta séu tómar ýkjur og að sam- tök frti Nesnicks séu vart til nema á pappirnum. Sybil Leek. Nafnkunnasta galdrakvendi Bandarikjanna er Sybil Leek. Hún er fædd i Bretlandi, fyrrum forngripasali og húsmóðir sem rekur ættir sinar með stolti til galdraiðkenda á 12. öld. Hún seg- ist hafa ennfremur tekið i erfðir yfirskilvitlega hæfileika sem veita henni gáfu til spádóma i stjörnur, spil og fleira, og hafa jafnframt fengið þjálfun i jurta- lækningum og kukli hjá ömmu sinni. Hún litur einnig á þessa galdrahefð, er nefnist Wicca, sem hina fornu náttúrutrú. Wicca i hennar augum er tilbeiðsla á líf- inu og hún leggur áherslu á að henni eigi að beita i þágu heil- brigðis og hamingju, en ekki sem vald til ábata og spillingar. Sybil Leek flutti ;t til Banda- rikjanna árið 1964 og átti skjótt mikilli velgengniað fagna. Bækur hennar um galdur og aðra þætti launspeki hafa náð mikilli sölu og um tima var hún nánast fastur gestur i viðtalsþáttum banda- riskra sjónvarpsstöðva. Þá réði hún ennfremur yfir föstum dálki i kvennablaðinu Ladies Home Journal. Kannski á hún Hotfoot Jackson, tömdum hrafni, sem gjarnan situr á öxl hennar, frægð sina að þakka að einhverju leyti. konar afbrigðum launspeki. Sú bók sem welshku tradisjónistarn- ir i New York sækja t.d. helgisiði og trúaratriði sin i er með öllu óskyld skuggabók Gardners, og að margra áliti henni mun fremri. Ekki kemur það á óvart að sú alvara sem einkennir starf þess- ara flokka hefur vakið mun minni athygli almennings en hin vel- auglýstu tiltæki og skrif alþýð»- legra galdramanna eins og Sybil Leek, Galdra-Hazel og Louise Huebner, sem eitt sinn var út- nefnd „opinber norn Los Angeles- sýslu”. Gyllti morgunroðinn | Kynorkuvirkjun Los Angeles! Frú Huebner er iturvaxin hús- móðir, búsett i Hollywood, sem meðal annars hefur unnið sér það til frægðar að koma fram með einkar dramatiskum hætti fyjrir stóran áhorfendahóp i Hollywood Bowl. Þar á sviðinu magnaði hún seið sem ætlað var að „auka kyn- orku” Los Angelesbúa. Frú Huebner segist vera sjöttu kyn- slóðarnorn i ætt sinni og athafnir hennar, sem hún lærði af ömmu sinni, beinast einkum að svoköll- uðum kertagaldri. Hún lítur svo á að sjálfsöryggi og viljastyrkur galdramannsins sé það sem fær galdur til þess að virka. Hún notar kerti i ýmsum litum,sem hæfa hverjum seiði, til þess að hjálpa sér við einbeitingu á takmark seiðsins og auka orku sina svo að hún geti látið hvað sem henni þóknast eiga sér stað. Heiðingjar Að mörgu leyti eru áhugaverð- ustu bandarisku galdramennirnir Annar þáttur bandariskrar galdrastarfsemi sem vakið hefur nokkurt umtal er Heiðna hreyfingin, — samtök hópa sem að viðkomandi væri gæddur yfir- náttúrulegum krafti, og önnur slik bellibrögð i ábataskyni. Af þessu leiddi að frá árinu 1951 og til dauðadags árið 1964 gat Gardner innvigt fjölda fólks i leyndardóma „ekta” galdurs, eins og hann sagði sjálfur. Efn- islegt inntak þeirra munnlegu og praktisku leiðbeininga sem Gardner gaf þessum innvigðu meðlimum var breytilgt eftir þvi hver átti i hlut. Sumir fengu ekki annað en venjulega blöndu al- þýðlegs launspekifróðleiks og kenninga Margaret Murrays. Galdranet- En aðrir fengu mun áfengari mjöð, — undarlegan kokkteil af aðferðum myrkari þátta vest- rænnar launspeki og svo ann- arra, sem virðast hafa átt rætur að rekja til sadiskra og sjálfs- pyntingarlegra nautnatilhneig- inga Gardners sjálfs. Ein aðferð til þess að laða fram sýn úr heimi andanna fólst i þvi t.d., að binda mann svo kyrfilega að blóðrásin tepptist og siðan berja hann. Margir þeirra sem Gardner innvigði stofnuðu eigin söfnuði og þegar snemma á sjöunda ára- tugnum var komið upp viðtækt net galdrasafnaða um gjörvallt Bretland. Hjá þvi gat vart farið að viss ágreiningur um aðferðir gerði vart við sig. Sumir safnað- anna lögðu jafnvel meiri áherslu á kynferðisathafnir og hýðingar en Gardner, aðrir drógu þessar athafnirsaman i táknleik. Gardn- er sjálfur var til dauðadags eins konar miðsóknarafl, sem viðhélt almennri en dálitið óstöðugri ein- ingu. Sundrungin. Eftirárið 1964 jukust deilurnar ört og eftir 1970 voru starfandi allmargir hópar, sem allir stöf- uðu upprunalega frá starfsemi Gardners, en deildu hart um túlk- un á eðli raunverulegs galdurs. Annars vegar i þessari galdra- hugmyndafræði eru söfnuðir sem lagt hafa til hliðarnektarstripl og -hýðingar og einbeita sér aðmestu að helgisiðagaldri. Hins vegar eru hópar sem virðast litið annað en yfirskin fyrir nektarsýningar, makaskipti og kynlif af ýmsu tagi. Meðal þeirr sem Gardner inn- vigði voru allmargir bandarikja- menn, og sumir þeirra fluttu nú- timagaldur til Bandarikjanna. Yfirleitt virðast þeir hafa náð furðu litlum árangri þar i landi, Aidan Kelly og það var ekki fyrr en Raymond Buckland, enskur innflytjandi, stofnaði Bucklandgaldrasafnið og fékk mikla dagblaða- og sjón- varpskynningu, að gardneriskur galdur náði einhverri fótfestu i Bandarikjunum. Arfgengur galdur. Þótt eiginkona Bucklands og æðsta gyðja, „lafði Rowena”, einsog hún er kölluð, beri sokka- band með táknum sem merkja að allmargir söfnuðir lúti hennar stjórn, hefur Buckland sjálfur ekki framkvæmt ýkja margar inn vigsluathafnir. Þeir sem hann hefur á hinn bóginn innvigt eru afar virkir, og söfnuðir er eiga rætur að rekja til Gardners upp- runalega þótt þeir kenni sig ekki við hann, starfa nú i nánast öllum fylkjum Bandarikjanna. Þetta afbrigði af Gardners-galdri legg- ur áherslu á jurtalækningar og fleira þviumlikt, og miðar að þvi að bæta daglegtlif fólks með nátt- úrugaldri. Auk þessara garderisku klofningshreyfinga hafa komið fram i andstöðu við þær svokallaðir „tradisjónsöfnuðir,” en stofnend- ur þeirra halda þvi allir fram að þeir séu siðustu afkomendur galdraiðkenda langt aftur i ættir og geti nú loksins opinberað þá trú sem þeir hafa á laun tekið i eríðir frá forfeðrum sinum. „Konungur galdra- mannanna”. Alex Sanders, hinn enski stofn- andi „alexandrlsks”^ galdurs, segir að hann hafi i bernsku verið innvigður af ömmu sinni i þvotta- klefanum á heimili hans i Manchester. Hann er þekktastur svokallaðra erfðagaldramanna og er oft kallaður „konungur galdramannanna”. Hann heldur þvi fram að hann hafi aldrei kom- ið nálægt gardneriskum galdri. Engu að siður er hin alexandriska „Bók skugganna” nánast nákvæmlega eins og sú sem Gardner notaði og enginn vafi virðist leika á þvi að alex- andristar, sem um þessar mund- ireru geysilega virkir og vaxandi i Bandarikjunum og Bretlandi, eru ekkert annað en gardneriskir galdramenn með ivafi helgisiða- galdurs og grasalækninga. Alxandriskir hóparstarfa mjög viða, þvi þó Alex Sanders hafi aldrei til Bandarikjanna komið hefur hann innvigt allmarga bandarikjamenn i London, og a.m.k. einn enskur alexandrista- prestur fór um bæði austur- og vesturströnd Bandarikjanna um skeið. | Algard. Upp úr 1970 kom fram klofning- ur innan hreyfingar bandariskra alexandrista. Mary Nesnick, „galdradrottning” sem starfar i New York og telur sig hafa yfir að ráða furðu mörgum söfnuðum og gaf jafnframt um tima út frétta- blað alexandrista, sagði skilið við Sanders. Hún stofnaði ný samtök sem nefnast Algard, og eru einskonar losaralegt samband Sybil Leek með hjálparkokka sina hinir svokölluðu tradisjónistar, eins og tildæmis Hin endurbætta rétttrúnaðarregla hins gyllta morgunroða (The New Reformc’d Orthodox Order of the Golden Dawn), sem startar á vestur- ströndinni. Leiðtogi þessa safnað- ar, hinn aðeins351ra gamli Aidan Kelly, hefur fengið að láni ýmsa helgisiði frá Gerald Gardner. En hann hefur einnig þróað marga sjálfur, sem ætlað er að hæfi sér- staklega þörfum og viðhorfum safnaðar hans. Þessi flokkur starfar i Kali- forniu, og notar margar hug- myndir sem sannanlega eru forn- ar, eins og t.d. svokallaðan dans tvöfalda gormsins. Helgiathafnir hans fara fram undir beru lofti þegartungl er i fyllingu og á jafn- dægri árstiðanna sem tákn hring- rásar náttúrunnar og endur- holdgunarhringrásar mannsins. I Samsteypa. Söfnuðir eins og þessi og welshku tradisjónistarnir, sem getið var um i fyrri hluta þessar- argreinar, hafa fellt saman á at- hyglisverðan hátt þætti úr helgi- siðagaldri, mýsticisma og hvers — Hotfoot Jackson og Sasima. dýrka hina fornu guði undir ýms- um nöfnum en hafa ekki miklar áhyggjur af galdraathöfnum eða formföstum helgisíðum. Þessi hreyfing fékk mikið reiðarslag fyrir nokkrum árum þegar einn leiðtoga hennar kom fram sem vitni ákæruvaldsins i herréttar- höldum og játaði að hann hefði verið njósnari fyrir leyniþjónustu bandariska flughersins i þátttöku sinni i starfi hreyfingarinnar. Hún virðist um þessar mundir rétt að byrja að ná sér eftir þetta áfall! Svo virðist, — með einní eða tveimur hugsanlegum undan- tekningum —, að öll afbrigði nú- timagaldurs séu ný tilkomin, en ekki forn arfur. Ekki væri þó sanngjarnt að þegja um það að margirjiútimagaldramenn viður- kenna þetta fúslega. Einn þeirra hefur sagt: „Galdrar eru sem kerfi samruni þátta úr nútima- launspeki, fornri hefð og verkum Gerald Gardners og fleiri. En þeir eru góð trúarbrögð á þessari tið vatnsberans”. —-AÞ byggði á grein eftir Francis King i Fate and Fortune.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.