Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 1
FORYSTUMENN ALÞÝÐUSAMBANDSINS MÓTMÆLA KYRRSTÖÐUNNI í SAMNINGAVIÐRÆDUNUM: !g_H M J n m Ð • • 15 o M? Forystumenn verkalýös- óánægðir með þá algjöru i samningaviðræðunum hreyfingarinnr eru mjög kyrrstöðu sem verið hefur undanfarið. Samkvæmt. Var gamli utanbókar- lœrdómurínn hagnýtur? SJÁ BLS. 11 MammcE rœður „Ertu aö taka mynd af mér”. Ég verö svo feimin, en vertu bara fljótur, viö mamma cr- um aö kaupa i matinn. Hvort ég ætli aö veröa ljósmyndafyrirsæta? Mamma ræður. Ljósm. Loftur. heimildum, sem blaðið tel- ur áreiðanlegar, má búast við að gripið verði til skyndiverkf a lla næstu daga, ef engin breyting verður á gangi viðræðn- anna, og er m.a. talað um að mikilvægum samgöngu- leiðum, svo sem höfnum i Reykjavik og sumum stöð- um úti á landi, verði lokað. Enn einn sáttafundurinn var haldinn i gær, en þar geröist ná- kvæmlega ekki neitt, aö sögn talsmanna verkalýössamtak- anna. I lok sáttafundar i gær létu Björn Jónsson og nokkrir aörir forsvarsmenn Alþýðusambands- ins óánægju sina i ljós við sátta- nefnd. Munu þeir hafa gert henni ljóst. aö 30 manna samninga- nefnd ASI hefði annað aö gera en sitja aðgerðalaus á Loftleiöum dag eftir dag, og yröi sliku ekki unað framvegis. Nýr sáttafundur er boöaður i dag og er talið, aö bú- ast megi viö tiöindum, ef ekkert gerist á þeim fundi heldur. Meðal þess, sem nú er rætt innan verkalýöshreyfingarinnar, er að efna til skyndiverkfalla á mikilvægum vinnustööum eins og Visir skýröi frá fyrir nokkru. Er þá m.a. rætt um, aö slik skyndi- verkföll yrðu meö þeim hætti, að verkafólk á umræddum vinnu- stöðum færi heim og mætti ekki til vinnu i ákveöinn tima, t.d. nokkra daga. Ef þessi leiö verður farin, má búast við, að samgöngur veröi fyrst á dagskrá. Þannig gætu t.d. hafnarverkamenn i Reykjavik, á Akureyri og fleiri stööum haldiö sig frá vinnu i nokkra daga og lamað þannig alla starfsemi viö mikilvægustu hafnir landsins. Areiöanlegar heimildir segja, að ákvarðanir um, hvort'út i ein- hverjar slikar aögerðir veröi farið næstu daga, veröi teknar eftir sáttafundinn, sem hefsí kl. 14 i dag. — ESJ Flugkappinn Grierson heldur fyrirlestur um CharlesLitxdbergh á Hótel Loftleiðum: Þeir hittust fyrst á Islandi fyrir 44 árum Fyrir um 44 árum hittust flugkapparnir Charles Lindbergh og John Grierson á tslandi. Það var þeirra fyrsti fundur, og upphaf af langvinnri vináttu. Nú er Lindbergh látinn fyrir nokkrum ár- um, en Grierson er enn i fullu fjöri og kemur nú enn á ný til ls- lands. Hann mun á sunnudaginn flytja fyrirlestur á Hótel Loft- lciöum um Atlantshafsflug Lindberghs íyrir 50 árum. Þaö voru viöburöaríkir dagar þcgar þeir Lindbergh og Gricr- son voru hér á landi fyrir 44 árum, og frá þeim var aö sjálfsögöu skýrt jafnóðum i elsta fréttablaöi landsins, Visi. A bls. 10-11 rifj- um viö upp frásagnir Visis af þessum atburðum. ESJ John Grierson stendur á flugvél sinni á innri höfninni I Reykja- vik 5. ágúst 1933.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.