Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 13
13 Dómarar etja kapphlaup víð tímann! verða að standast erfitt próf til að fó að dœma í 1. deild Þeir fimmtán dómarar sem koma til meö aö dæina leikina f 1. deiid isiands- mótsins í knattspyrnu i sumar standa i ströngu þessa dagana. Er þaö hin erfiöasta þolraun sem fólgin er i aö hlaupa ákveönar vegalengdir á ákveönum tima — og takist þaö ekki fá þeir ekki aö dæma i 1. deild. „Viö tókum þetta fyrirkomulag upp i fyrra og var þaö þá eingöngu fyrir millirikjadómara”, sagöi Einar Hjaltason, formaður hæfnisnefndar knattspyrnudómarasambandsins i viðtali við Visi. Einar sagöi að prófiö væri fjórþætt, fyrst væri þaö 50 metra spréttur sem dómararnir yrðu að hlaupa á skemmri tima en 8 sekúnd- um, næst væri það 400 metra hlaup sem yrði aö hlaupast á 75 sekúndum, siðan 4x10 metra og sprettir þar sem hámarkstiminn væri 11.5 sekúndur og loks væri það 2500 metra hlaup sem yrði að hlaupast undir 12 minútum. Sú vegalengd væri breytileg, þvi að þeir sem væru eldri hlypu 2000 metra, en þeir yngri lengri vegalengdina. „Þetta er hin mesta þolraun, sér- staklega 400 metra hlaupiö, sem reynst hefur erfiðast”, sagöi Einar. „En áhuginn hjá dómurunum sjálfum er mikill að hafa próf af þessu tagi og að sjálfsögðu vonumst við til að þetta hjálpi þeim við að standa sig sem best i leikjunum i sumar.” Að sögn Einars hafa nú flestir dóm- aranna lokið þessu prófi, aöeins tveir væru eftir — og hann vænti þess aö þeir lykju þvi i næstu viku. Grétar Noröfjörö, einn af dómurunum fimmtán sem nú hcyja hafa baráttu viö timann - og nú á aö vera tryggt aö þeir dómarar sem dæma i I deild skorti ekki iikamsþrek. Ljósmynd Einar. „ Guð er só eini er getur svarað — sagði Baldur Jónsson vallarstjóri er hann var spurður um hvenœr hœgt yrði að leika ó Laugardalsvellinum „Sá eini sem getur svaraö þess ari spurningu er Guö almáttug- ur,” sagði Baldur Jónsson, vall- arvörður á Laugardalsvellinum, þegar við ræddum viö hann i gær og spurðum fyrst hvenær hægt yröi að byrja aö leika á veilinum. „Það litur satt best að segja ekki vel út,” sagði Baldur. „Það hefur verið mikið næturfrost að undanförnu, og það sem okkur vantar i dag er fyrst og fremst meiri spretta i völlinn. Að öllu jöfnu ættum viö að vera búnir að slá, en næturfrostin hafa hamlað svo sprettunni aö það hefur ekki verið gert enn. En ég verð mjög óánægður ef við getum ekki flutt okkur inn i Laugardalinn af Melavellinum i næstu viku. Þótt Melavöllurinn sé indæll þá vantar hér svo margt sem þarf, t.d. ýmsa aðstöðu. — Nú er þetta slðasta sumarið scm keppt er á Melavellinum. Hvað tekur við næsta vor? „Ég þori nú bara ekki aö hugsa til næsta vors. Það er eins og menn geri sér ekki grein fyrir þvi að við búum hér norður i „Dumbshafi”. En malarvöll verðum viö að fá i stað Melavall- arins”. Það bendir þvi allt til þess að innan fárra daga flytjist leikirnir i 1. og 2. deild i knattspyrnunni af gamla Melavellinum og inn i Laugardalinn. Þar eru nú tveir vellir, og sá þriðji i byggingu, en malarvallarmálið virðist algjör- lega hafa verið látið sitja á hak- anum, og kann þaðað skapa mikil vandræði hér i höfuðborginni strax næsta vor. Þaö kom fram i spjalli okkar viö Baldur aö þriöji völlurinn er nú i byggingu i Laugardalnum. Atti þaö upphaflega aö veröa malarvöllur, en siöan var ákveöiö aö þarna kæmi þriöji grasvöllur- inn. Finnst vist sumum þaö furöuleg ákvöröun svo aö ekki sé meira sagt. Þaö mætti vist hafa eina 20 grasvelli þarna innfrá en þaö breytir þvi ekki aö þaö er ekki hægt að spila á þeim fyrr en langt er liðiö á mai. En næsta vor blasir við neyöarástand vegna malar- vallarleysis. GK HHHHHHHHHHHH Pálmi Pálmason Ileik meöFram i vetur. Hann hefur veriö lykilmaöur liösins, en hyggst nú yfirgefa fé- laga sina vegna óánægju meö fyrirkomulag tslandsmótsins. Ljósmynd Einar. Ætlar Pólmi að yfirgefa Fram? — Telur að verið sé að leggja handboltann í rúst með fyrirkomulagi Islandsmótsins JANUSZ KEMUR í LOK OKTÓBER — og þó hefst lokaundirbúningurinn fyrir HM I..& „Þaö er ýmislegt i bigerö, en hvort viö flytjum noröur á Húsa- vik i haust veltur fyrst og fremst á þvi hvort viö fáum húsnæöi þarV sagöi Pálmi Pálmason, handknattieiksmaöurinn kunni i Fram, þegar viö ræddum viö hann i gær, en okkur haföi borist til eyrna sá orörómur aö Pálmi myndi leika meö Völsungi I 3. deild á næsta keppnistimabili. — Ef af verður, veröur þaö mikil blóötaka fyrir Fram, og þá einnig fyrir Val, en kona Pálma, Björg Jónsdóttir, sem er ættuö frá Húsavik leikur meö meistara- flokki Vals i handbolta og hefur auk þess leikiö fjölda landsleikja. „Ég hef ekkert rætt þessi mál við forráðamenn Völsungs, og þvi er allt óvist hvort ég kem til með aö leika með þeim þó aö ég fari norður. En hinsvegar reikna ég með að ég myndi vera tilbúinn til að gera þaö ef fram á það yrði farið. En ég vil taka það fram að það er alveg óvist hvort við flytj- um i haust, en haustið 1978 förum við örugglega. Ég heföi nú haldið að það yrði handboltinn sem myndi halda eitthvað I mann hérna fyrir sunn- an, en eftir siðasta keppnistima- bil er alveg ljóst að svo er ekki. Það má segja að það sé veriö að leggja handboltann i rúst með þeim aðgerðum sem uppi voru hafðar s.l. vetur, og litt fýsilegt að vera þátttakandi i þessu við óbreyttar aðstæður. Aö sjálfsögðu er ég einn þeirra sem vilja veg landsliðsins sem mestan, en mér finnst að þaðsem fórnaö er fyrir það sé allt of dýrr- mætt til að réttlæta þær aðgeröir sem uppi voru haföar og veröa örugglega ekki minni næsta vet- ur. Ahugi leikmanna á tslands- mótinu var i lágmarki, áhorf- endabekkirnir hálftómir, og fjöl- miölarnir afar neikvæðir. Mér fyndist ekki óliklegt aö þótt viö flytjum ekki til Húsavikur i haust þá væri skemmtilegra að reyna Þróttur sigroði Ármann Þróttur sigraöi Armann meö einu marki gegn engu á Melavell- inum i gærkvöldi, en þá hófsl keppnin i 2. deild islandsmótsins i knattspyrnu. Leikurinn var frcmur þófkend- ur - dæmigcrður malarleikur, cn sigur þróttara var þó fyllilega veröskuldaöur, þvi að þcir voru mun betri aöilinn.sérstaklega i fyrri hálfleik. Eina mark leiksins skoraöi Páll Ólafsson um miðjan fyrri hálfleik eftir aö Sverrir Brynjólfsson haföi átt skot i stöng. fyrir sér með 2. deildarliði i vet- ur.” gk—. „Janusz kemur hingaö aft- ur i lok október og þá hefst lokaundirbúningur lands- liðsins fyrir átökin i úrslitum heimsmeistarakeppninnar i handknattleik sem fer fram i Danmörku I febrúar á næsta ári,” sagöi Birgir Björnsson, formaður lands- liösnefndar HSt, i viðtali viö Visi. Tilefniö var koma pólska iandsiiösþjálfarans Januszar Czerwinski hingað til lands um siöustu helgi, en sú viödvöl var stutt, aöeins þrir dagar. „Það var verið aö leggja á HHHHHH ráöin meö áframhaldið” sagöi Birgir ennfremur. „Janusz hélt fund meö landsliðinu og hann lagöi rika áherslu á aö menn reyndu að halda sér i sem bestu likamlegu formi f sum- ar. Seinni part sumars verö- ur svo byrjað á úthalds- og þrekæfingum, en sföan verö- ur leikmönnunum sleppt til félaganna i byrjun septem- ber þegar fyrri hluti tslands- mótsins hefst sem stendur til 20. október. Þetta voru til- lögur Januszar i stórum dráttum.” Birgir sagöi aö ekki heföi annað veriö aö heyra á þeim er skipuðu landsliö aö þeir myndu halda áfram og auk þess heföi tveim leikmönn- um verið bætt i hópinn, þeim Árna Indriðasyni og Heröi Sigmarssyni. „Viö vonumst til aö þetta gangi vel því aö nú þekkir Janusz strákana, veikleika þeirra og styrk og getur þvi gengiö beint til verks þar sem frá var horfið.” —BB Landsliöiö i handknattleik á æfingu i en siöan kemur Janusz og undirbýr vetur. Ekki veröur mikiö um fri hjá hópnum og til aö byrja meö áhver einstaklingur aö sjá um sig sjálfur, lokaátökin fyrir HM i Danmörku. Ljósmynd Einar. IÞROTTIR UMHELGINA Laugardagur: Knattspyrna: Melavöllur kl. 14, 1. deild Fram-Þór, Keflavikur- föllur kl. 14, 1. deild IBK-Valur, Akranesvöllur kl. 15, 1. deild Akranes-Breiðablik, Húsavikur- völlur kl. 15, 2. deild Völsungur- Þróttur, Kaplakrikavöllur kl. 16, 2. deild Haukar-Reynir A. Fram- völlur kl. 13.30 Rvk.mót 4. fl. a Fram-Fylkir, kl. 14.40, 4. fl. b Fram-Fylkir, kl. 15.50 2. fl. a Fram-Fylkir. — Þróttarvöllur kl. 13.30 Rvk. mót 4. fi. a Þróttur-KR, kl. 14.40 4. fl. b Þróttur-KR, kl. 15.50 2. fl. a Þróttur-KR. — Armannsvöllur kl. 13.30, 4. fl. a Armann-Leiknir, kl. 14,40, 2. fl. a Armann-Leiknir. Valsvöllur kl. 13.30, 4. fl. a Valur-Vikingur, kl. 14.40 4. fl. b Valur-Vikingur. Arbæjarvöllur kl. 13,30, 5. fl. a Fylkir-Fram. kl. 14.40, 5. fl. b Fylkir-Fram, kl. 15.30, 5. fT. c Fylkir-Fram, kl. 16.30 3. fl. a Fylkir-Fram. Vikingsvöllur kl. 13.30 5. fl. a Vikingur-Valur, kl. 14.30 5. fl. Vikingur-Valur, kl. 15.30, 5. fl. c Vikingur-Valur. Háskólavöllur kl. 13.30, 5. fl. a KR-Þróttur, kl. 14,30, 5. fl. b KR- Þróttur, kl. 15,30, 5. fl. c KR- Þróttur. Fellavöllur kl. 13,30, 5. fl. a Leiknir-Armann. Frjálsar iþróttir: Vormót Kópa- vogs (keppt i karla og kvenna- fiokkum). Sunnudagur: Frjálsar iþróttir: Burknamót FH (Kastmót) á Kaplakrikavellinum i Hafnarfirði. Knattspyrna: Kaplakrikavöllur kl. 14, 1. deild FH-ÍBV, Valsvöllur kl. 13,30 2. fl. a Valur-Vikingur, kl. 15,00 2. fl. b Valur-Vikingur. Vikingsvöllur kl. 13,30, 3. fl. a Vikingur-Valur, kl. 14,45, 3. fl. b Vikingur-Valur. Melavöllur kl. 13.30, 3. fl. a KR-þróttur. Pressu- leikur í Firðinum Prcssuleikur verður á Kapla- krikavcllinum i Hafnarfiröi á þriöjudag og mætir þá landsliðið liði iþróttafréttamanna. Nú hafa iþróttafréttamenn tek- iö upp háttu stórþjóöa og skipað cinvald til að velja lið pressunn- ar. Hvcr hann er vcröur ekki gef- ið upp aö sinni, þvi aö þaö á aö koma Tony Knapp og félögum lians á óvart. Þá munu iþróttafréttamenn taka fram skóna o'g eftir þriggja ára hlc munu þeir mæta stjórnar- liði KSl. Ekki er aö cfa aö báðir þcssir leikir vcrða æsispennandi og ættu aö gcta oröið hin bcsta skcmmtun. Kosta Party Kosta Party. Handunmnn borðbúnaður. Sœnsk listasmíði frá snillingnum hjá Kosta-Boda Klingjandi kristall Sendum í póstkröfu KostalÍBoda — A____________ Laugavegi 26 - Sími 13122

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.