Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 2
Föstudagur 13. mal 1977
i í Reykjavík
v 'y " *
Ertu hrædd(ur) við að
fara til tannlæknis?
Anng Maria Bjarnadóttir, starfs-
stúlka: Nei, alls ekki. Ég fer á
hálfs árs fresti og læt aldrei deyfa
mig.
Brynjar Kristjánsson, i skóla:
Nei, en ég hef ekki farið til tann-
læknis I ár. Ég fór f imm sinnum i
fyrra.
Sigriður Gksladóttir, húsmóðir:
Nei, það er (g ekki. Ég fer einu
sinni til i/nsvar á ári og læt þá
deyfa mig.
Ásdis Þorbjörnsdóttir, gerir ekk-
crt: Ég fer einu sinni til tvisvar i
viku þar sem ég er i réttingum.
Ég fer alveg óhrædd.
( Eli Einarsson, stigamaður: Ég á
minar mublur sjálfur.
Hx NOI-I GROVK
jjjf Uxk »1 <*n»í i í-.h •. ;■ «
HkÍíc *> <1** tti t.’x' Í4X» [y-nr'. - »
U\&rt «ft thr thf viilsux
\svtr t(»e !*>?.( entrttum itt Itrla&t* Uetf
tttíuui UiatHk. Ibr txttftl? <rf Ymtúuirsru*} ím\
>W t-Vií 1» < icit T«.l *•&} Ihrít *tr**n tMl thrt!
\<bA< hllhhk* rtrii \\*&A *ttti hrt ff»-«<}>
fi»i «• <i0i ikrHtct* hutt* thnv
«->»4>»<K tb* tÁuktrinklr <-•» .«:<-
íoxfc <:«*» .1 <*m* tku tMtne* t», thnrn tw W4I<
mie Sttv, \t* >* aíntrt &■**!
'•(« »>»-* w»y* I ***-./ )Í4ÍU ’ t
»;?í tní** w»tl<t<it »f- bc/r Y<M AÍytwt
t'rrr'.t.hme "
»;>.* <- í-trr-.iíur.g .Ktnst tt* #ul* t»í»mI
i>*x;<r> th*í <<«'( <krt*» *k><*» t» thr nt*r -<t
i* Umí»a \«x<vr »he hewr ríxfí* tKu thry.t
;> .* 'ÍW- í.xie >ra !>**< >he
íxíxí >»< ttesxurs ’MtA rtw HVtélkr MÉUt
<> *>*:•-< thí
vestmannaeyjar: Up From
IIlHtidr thntnm iUr.* *>>■ * -*A
'ibxmSvtMfitirmýpz.tu tit*%c*i***ix
ÚÍASti 'i ttrsautr. ¥x&ty*ir* » inf-wt,
A(V* táÍK* *** 9i i'iTi Uckn*
tmmr s. PATfON
Gpphaf grcinarinnar i National Geographic. — Ljósmynd Loftur.
12 síður í National Geographic um Vestmannaeyjar eftir gos:
VESTMANNAEYJAR
RÍSA ÚR ÖSKUNNI
í maihefti hins eyjum eftir Robert S. rit þetta itarlega frá- Eyjum lýst og þeirri
þekkta bandariska Patton og grein með sögn eftir mann, ásamt bjartsýni og dugnaði
timarits „National viðtölum við fjölmarga mörgum myndum, um sem einkennt hafi bar-
Geographic” eru 12 Vestmannaeyinga eftir gosið i Eyjum. áttu vestmannaeyinga.
blaðsiður um uppbygg- Noel Grove. í greininni er upp-
inguna i Vestmanna- í júli 1973 birti tima- byggingarstarfinu i —ESJ
HIÐ FALLERAÐA FLOKKSSKIP
l>á er lögreglurannsókn i svo-
íicfndu Grjótjötunsmáli lokið,
og verður forvitnilegt að sjá
hvcrnig þvi lyktar fyrir dóms-
stiguin, einkum þegar haft er i
huga að i skýrslum er sá maður
oftast tilnefndur sem „primus
motor" um innkaup og alia
höndlan i sambandi við Grjót-
jötun, scm hvergi er við gctið i
ákærum. Fyrir utan að vera
mcð meiriháttar taprckstrar-
málum siðari tima.varö þetta
viðskiptaævintýri til þcss að
hrinda af stað athugunum á
skipainnkaupum og verðlagn-
ingu i sambandi við skip, þótt
enn hafi ekki heyrst um afdrif
þeirrar rannsóknar. Grjótjöt-
unn á þvi eftir aö vcrða frægt
nafn i þeirri bissnesshistoriu,
sem þeir lukkuriddarar hafa
verið aö efna i á undanförnum
árum i mynd nýrrar valdastétt-
ar i iandinu, sem býr að náttúru
til fjármuna i öfugu hlutfalli við
siðgæðisvitundina.
Ótaldar vcrða þá einstakar
æfingar lánastofnana eins og
banka, sem i tilfelium eins og
þessu rembast eins og rjúpan
við staurinn aö halda uppi skyn-
samlegu bókhaldi löngu eftir að
botninn er dottinn úr öllum frek-
ari viöskiptum við fyrirtæki eins
og Grjótjötun. Þessi bókhalds-
streita banka getur leitt til þess
að skip sé til afhendingar með
sama hætti og niðursetningar i
gamla daga, þ.e. að viljir þú
taka við þvi geti fylgt svona
fimmtfu milljóna króna lána-
fyrirgreiðsla, sem annars liggur
ekki á lausu, cn allt slfkt er gert
til að geta haldiö áfram að færa
fallegt bókhald. Með þvi móti
gcta oftar en einu sinni oröið
eigendaskipti að falleruðu skipi
á meðan eigur og íbyrgðir
ganga eins og skæðadrifa inn i
talnadoðranta bankanna, sem
eins og allir vita veröur aldrei á
i messunni, einkum þégar þcir
njóta forsjár eldklárra banka-
ráösmanna.
Grjótjötunn hefur ekki alfarið
legið um kyrrt i lánaslipp
bankakerfisins. Hann hefur
einnig lcgið við bólverk hinnar
pólitisku útsjónarsemi, þar sem
menn geta þvcgið hcndur sinar
oft á dag upp á dugnaö fyrir
flokkinn eða flokksblaðiö, eða
fyrir að halda tiltekinni flokks-
maskinu gangandi á þvi að gapa
upp á hvem mann, sem hefur
komist f nýtt starf með kröfu um
stuöning og_ þakklæti fyrir að
hafa haft úrslitaáhrif á tiltekna
starfsráðningu. Skip eins og
Grjótjötunn gctur hæglega
komist i þær hæðir að verða
einskonar flokksfley án annarra
verkefna en lánsfjárafiana,
vegna þess að það er hægt að
tapa kosningum á falleruðu
skipi, einkum ef reiðarinn er i
þeirri aðstöðu að hafa kvatt gest
og gangandi til að leggja fé af
mörkum i gróðafyrirtækiö til að
afla vinsælda og áhrifa meðal
peningamanna til hags fyrir
flokkinn. A skuldadögum dugir
ekki að segja peningamanni
meö fallinn vixil: Var ekki nóg
að ég útvegaði lánið. Ætlastu til
að ég borgi það lika.
Þeir scm standa I miklum út-
vegunum og mikilli drift lenda
stundum i þvi basli aö vcra títt-
ncfudir i lögregluskýrslum um
fyrirtæki, sem lendir i rann- e>
sókn. Og það er auðvitað kostur,
þegar skip eru keypt erlendis,
t.d. i Noregi, að kunna ekki
norsku. Ekki vcrður á meðan
sagt að maður hafi iesið sér til
skilnings smáa letrið i samn-
ingnum. Þannig geta driftar-
menn með ýmsu móti orðið eins
konar blindir farþegar i vondum
málum. Eftir stendur svo sú
fuilvissa þeirrar flokksforustu,
sem bfður með servfettuna um
hálsinn eftir vel steiktu krafta-
verki, að mcnn séu nú að sýna
dugnað þótt illa takist á stund-
um, og slikt beri að viröa. Þann-
ig þykir ekki alitaf ástæða til að
efna i nýtt skip, þótt hið gamla
sé byrjað að fúna i naustum,
cinkum hafi siglingin veriö mik-
il og háreist um helstu lána-
stofnanir landsins. Slik sigling
hlýtur alltaf að veröa einhverj-
um tilsóma á endanum þótt hún
njóti kannski ekki fjöldafylgis
frekar cn aðrir yfirnáttúrlegir
atburðir, sem ekki er á færi
allra að skilja.
Svarthöföi