Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 13. mal 1977 VISIR Emar Jimmy „Bara sœtur" Ur Morgunblaðinu i gær: >/Einar Ágústsson kvaðst hafa rætt við Jimmy Carter, banda- rikjaforseta, stundarkorn i gær. Hefði sér komið Carter vel fyrir sjónir og hefði verið mjög áber- andi hve vel hann væri að sér um málefni islendinga." „Hann er mjög ákveðinn i framgöngu, hefur ákveðnar skoðanir, og mér fannst hann koma miklu betur fyrir i eigin persónu en mér hafði sýnst af myndum", sagði utanrikisráðherra um forsetann". — ÞetIa var nú meira „knokkálið", — Visir er vísl orðinn slærsta blaðið i Kolbeinsevl g þarmeð féll síðasta~vígi Dagblaðsins. Kjaradeilan óleysanleg íema ríklsvaMió knmi til Tómi pakkinn Við lestur frétta um kjaramálavaf stur SIS iiðustu daga dettur manni ósjálfrátt i hug lirkusmyndin „The Greatest Showon Earth", sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Þetta byrjaði með því að SIS gaf út yfirlýsingu um að þaö styddi kröf ur ASI i meginatriðum. Nú er meginkrafa ASi 100 þús- und króna lágmarkslaun. Þegar gengiö var á tals- menn SIS vildu þeir hins- vegar alls ekki lofa þess- ari upphæð. Hinsvegar fjallaði riminn fjálglega um /systurfélögintvö, SiSog ASI", og taidi vel að þau ikyldu ælla að ræðast við. Svo var haldinn fund- jr SÍS og ASi, sem Tim- nn auglýsti rækilega. I gær er svo sagt frá fundinum i fimmdálk á forsiðu og með fimm- lálka mynd af „systur- félagabræörunum". Við lestur þeirrar fréttar <emur i Ijós að SIS hefur nákvæmlega sömu af- itöðu og Vinnuveitenda- sambandið. SIS ætlar sko alls ekki að gera neitt sér- stakt fyrir bræður sina i systurfélaginu. I frétt Tímans er marg- tuggin yfirlýsing um stuðning við meginstefnu ASI. En það er nákvæm- lega jafn oft tekið fram að það sé i rauninni ekki á höndum SIS að leysa mál- ið, þar sem vinnumála- samband samvinnufélag- anna fari með kjara- samninga: „Þá verður það að vera Ijóst að vinnumálasam- band samvinnufelaganna fari með kjarasamning- ana...„Hinsvegar væri það vinnumálasamband samvinnufélaganna sem færi með samningamál- in"....„eins og fyrr er kornið fram að vinnu- málasamband samvinnu- félaganna myndi nú sem fyrr fara með kjara- samninga"....„Hinsveg- ar lýstu fyrirsvarsmenn SIS því yf ir....osfrv., osfrv. SIS rétti ASI ákaflega fallegan pakka. I honum var...ekkert. — ÓT. Kí LAMARKAIHJH 1973 1975 1974 Smó sýnishorn úr söluskró: Volvo sjálfsk Mazda 929 Cortina station Chevrolet 1976 1971-1975 1973 1974 1976 1975 1975 74-76 1974 Convurs Singer Mazda Coupe Dodge Datsun 100A Dodge jeppi Saab 99 Mazda 616 Toyota Mark ll Austin Allegro Mazda 818 Brongo Volvol45 Datsun 120J Hornet Wagoneer Volvo 144 Cortina Willys lengri gerð Cortina VW rúgbrauð Opel dísel 1976 1974 72 og 74 1973 1976 1975 74-76 1974 74-76 1974 72-74 1976 1973 Á horni Borgartúns FordMonark sjálfsk. 1975 og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255. CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Volvo244de luxe Vojvo 142 Opel Manta Chevrolet Maiibu Classic Chevrolet Chevette sjálfsk. Chevrolet Nova Land-Rover disel Datsun disel Chevrolet Vega station Peugeot504 Chevrolet Impala Mercury Comet G.M.C. Rally Vagon Opel Caravan Mercedes Benz Chévrolet Nova 2ja dyra Ford Bronco Ranger Opel Ascona station Saab96 Skania Vabis vörubif r. Austin Mini Chevrolet Laguna vauxnaii viva ae luxe Audi 100 LS Fíat 125special Samband Véladeild i Þús. 2.600 1.000 1.200 2.500 2.000 1.700 2.000 1.100 1.400 1.950 1.350 2.700 1.250 1.600 1.350 3.500 850 950 1.500 850 1.850 1.150 2.500 400 ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 F // A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Teg. Fiat 127 Fiat127 Fiat127 Fiat127 Fiat127 Mazda 616 Datsun 120 Y Marina Coupe VW 1200 Fiat128 Fiat 128 Fiat128 Fiat128 Citroen DS VW Fastback 1600 Ford Mercury Monarc Lada Topas Willys Jeep Scout 11 beinsk. 15þús. km. Fiat 125 Berlina Fiat 125 Berlina Fiat 125 Special Cortina Skoda 110 L Fiat 131 Special Fiat125 P Salan er örugg hjá okkur Opið alla virka daga frá kl. 9-6. Fiat-sýningarsalur Síðumúla 35. Simi 38888. Arg. Verð í þús 72 400 73 560 74 680 75 800 76 1.150 75 1.500 74 1.250 73 750 '69 240 73 660 74 780 75 980 76 1.250 74 1.700 71 630 75 2.600 74 850 '66 750 74 2.400 71 500 72 600 71 580 70 450 73 380 76 1.550 72 550 riAT EINKAUMBOÐ A I8LANOI Davíd Sigurðsson hf. S|OUMULA ]». SIMAA 3IA45 3,,,, Tegund Verð i þús. Cortina 1600 L4ra d. 1.050 Cortina 1600 XL 2ja d. 1.300 Bronco V-8 beinsk. 1.960 Comet 4ra d. 1.600 Comet2ja d. 1.550 Fiat 132 1.200 Citroen GS 1220 1.250 Saab96 1.670 Wagoneer V-8 2.200 Hornet 1.450 Cortina 1300 1.150 Cortina 1600 4ra d. brúnn 1.200 Hornet 4ra d. 1.400 Escort, þýskur 900 Mazda 815 1.050 Mazda 616 980 Transit diesel 950 Simca 1000 650 Cortina 1600 2ja d. 1.150 Cortina 1300 2ja d. 920 Escort 790 Volksw. 1600 Fastb. Automatic 750 Volksw. Microbus m/nýrri vél 1.100 Escort 1300 2ja d. 700 Cortina 1600 XL 900 Höfum kaupendur að nýlegum vel með förn- um bilum. Góðar útborganír. Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4. SVEINN EGILSSON HF FORO HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI8S100 REVKJAVlK TILSOLJUI ______VOSALN________________ Oskum eftir Volvo 144 árg. 73-74 i skiptum fyrir árg. 71 Volvo fólksbílar Volvo 144 72 73 74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 72 og 74 Volvo 244 75 ri Volvo stationbílar Volvo 145 72 Vörubílar Bedford K-70 72 Volvo FB88 70 Volvo F86 '67 OLVOSALURINN V '- /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 Seljum í dag Mercury Comet 74 kr. 1.980 þús. 4 dyra beinskiptur m/vökvastýri, ekinn 39 þús. km. Út- varp og segulband. Skipti möguleg. Chevrolet Malibu 73 kr. 1.590 þús. 4 dyra 6 cyl. beinskiptur m/vökvastýri. Skipti æskileg á 4 dyra sjálfskiptum bil. Mætti vera með disel vél. Range Rover 72 kr. 2.390 þús. ekinn 60þús. km. rauður, útvarp, segulband, ný dekk, nýupptekin vél. Skipti möguleg. I, Ofangreindir bilar fást einnig fyrir 3-5 ára fasteigna- tryggð veðskuldabréf. Bilarnir eru allir á staðnum. Sffelld þjónusta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.