Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 18
18 C Föstudagur 13. maí 1977 visnt 1 J SIGGI SIXPENSARI I dag er föstudagur 13. mai 1977, 133 dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er klukkan 0305 og siðdegisflóð er klukkan 15.42. Nætur- og helgidagaþjónusta apóteka vikuna 6.-12. mai annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. . Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum,. helgidögum og almennum fridög-' um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótekeropiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiöslu I apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst.i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt-fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. ' . * Þó að hún sýni þina þyngd rétt, er ekki þar með sagt að hún sýni ekki of mikið þegar ég vikta mig. Slökkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Gengið 10.5. 1977 kl. 12 á hádegi: Kaup Salá 1 Bandar. dollai 192.50 193.00 1 st. p. 330.80 331.80 1 Kanadad. 183.50 184.00 100D. kr. 3211.70 3220.00 100 N. kr. 3647.90 3657.40 100S. kr. 4429.40 4440.90 lÖOFinnsk m. 4723.90 4763.20 100 Fr. frankar 3888.30 3898.40 100B.fr. 533.25 534.65 100Sv. frankar 7627.25 7647.05 lOOGyllini 7841.45 7861,85 100 Vþ. mörk 8162.85 8183.85 100 Lirur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch 1147.20 1150.20 lOOEscudos 497.50 498.80 lOOPesetar 279.35 280.05 100 Yen 69.25 69.43 St. Georgs gildi. Hátiöarfundur i tilefni St. Georgsdagsins i safnað- arheimili Neskirkju þriðjudaginn 10. maiklukkan 20.30. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Allir Gildisvinir velkomnir. Stjórnin. SIMAR. 11798 oc 19533. Feröafélag islands Gönguferöir á Esju i tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: „1. ferö laugard. 7. mai kl. 13. 2. ferð laugard. 14. mai kl. 13. 3. ferö fimmtud. 19. mai kl. 13. 4. ferö laugard. 21. mai kl. 13 5. sunnud. 22. mai kl. 13. 6. laugard. 28. mai kl. 13. 7. mánud. 30. mai kl. 13. 8. ferð laugard. 4. júni kl. 13. 9. laugard. 11. júni kl. 13. 10. sunnud. 12. júni kl. 13. Mætiö vel, allir velkomnir. Ferðafélag islands. UTIVIST'ARFERÐIR Laugard. 14/5 kl. 13 Lækjarbotnar Hólmshraun, Rauöhólar, létt ganga. Fárstj. Þorleifur Guðmundsson. Verö 700 kr. Sunnud. 15/5: 1. kl. 10 Brennisteinsfjöll gengið frá Kaldárseli um Grindaskörð og Fagradal. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson Verö 1200 kr. 2. kl. 13 Krisuvikurberg, létt ganga um mesta fuglabjarg i ná- grenni Reykjavikur. Fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1500 kr. frittf. börn i fylgd m. fullorönum. Farið frá B.S.l. vestanveröu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist H vitasunnuferöir: 1. Snæfellsnes 4 d. gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson o. fl. 2. Húsafe^l og nágr. 4 d. og 3 d. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Jón I. “Bjarnason. 3. Vestmannaeyjar 4. d og 3 d. Fararstj. Asbjörn Sveinbjarnar- son. Utanlandsferöir: 1. Færeyjar, 16.-23. júni 2. Grænland 14.-21. júll 3. Grænland 11.-18. ágúst Upplýsingar og farseðlar á skrif- st. Lækjarg. 6, simi 14606 Útivist Fundarboð: Aöalfundur Blakdeildar Knatt- spyrnufélagsins Vikings veröur i Orð krbssins Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held i hægri hönd þina og segi við þig: óttast ú eigi, ég hjálpa þér. Jesaja 41.13 félagsheimili Vikings v/Hæðar- garð næstkomandi mánudag, 16. mai kl. 20.00. Venjuleg aðalfund- arstörf! — Stjórnin. Kvikmyndasýning i MtR-salnum kl. 14.00 á laugardag: Tsúk og Gék 1 kvikmyndinni segir frá tveimur ungum bræðrum, sem fara i heimsókn með móður sinni til pabba, en hann vinnur við jarð- fræðistörf inni I skóginum á noröurslóðum. Kvikmyndin hlaut verðlaun sem besta barna- myndin, er sýnd var á kvik- myndahátiðinni I Feneyjum árið 1953. Kvenfélag Neskirkju heldur kaffisölu og basar I safnaðar- heimilinu sunnudaginn 15. mai kl. 3 aö lokinni guösþjónustu I kirkj- unni. Kökum og munum veitt móttaka i safnaðarheimilinu sama dag frá kl. 10. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Kökubasar verður I félagsheim- ilinu laugardaginn 14. mal kl. 2. Tekiö verður á móti kökum föstu- dag kl. 6-8 og laugardag kl. 10-2. Frá unglingareglu góð- templara. Kynningar- og fjáröflunardagur Unglingareglunnar er á morgun sunnudaginn 15. mai. Það eru einlæg tilmæli forgöngu manna að allir taki vel á móti sölubörpum okkar þegar þau bjóöa merki og athyglisverða bók á sunnudaginn kemur. Laugarneskirkja. Messa kl. Ll. Altarisganga. — Sóknarprestur. Kársnesprestakall: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 (Bænadag ur þjóökirkjunnar) — Sr. Arni Pálsson. Hafnarfjaröarkirkja. Messa kl. 2 Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar predikar. Sr. Bragi Benediktsson þjónar fyrir altari. — Sr. Gunnþór Ingason. Arbæjarprestakall. Bænadagur þjóökirkjunnar. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. (ath. breyttan messustað og tima). — Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, slmi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Bókabúð Braga Laugavegi 26. Amatörversl. Laugavegi 55 Húsgagnaversl. Guðmundar, Hagkaupshúsinu Sigurður Waage slmi 34527 Magnús Þórarinsson slmi 37407 Stefán Bjarnason slmi 37392 Sigurðúr Þorsteinsson simi 13747. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd I Parisarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guöleifu Helgadóttur Fossi á Síöu. ósóttir vinningar i skyndihapp- drætti Félags einstæðra foreldra. No. 7495 Vikudvöl i Kerlingar- fjöllum No. 10778 Verk eftir Sólveigu Eggerz No. 2499 Lampi frá Rafbúð. No. 1358 Homstrendingabók No. 8471 Kaffivél No. 2934 Málsverður I Nausti fyrir tvo. Greipsalat með rœkjum Greipsalat meö rækjum er sér- lega Ijúffengur forréttur. Upp- skriftin er fyrir 4. Salat 1 greipaldin 75 g sveppir (úr dós) 75 g rækjur 75 g humar safi úr 1/2 sitrónu salt pipar 8 salatblöö. Sósa 50 g oliusósa (mayonaise) 1/2 msk. tómatsósa 1/2 tsk. sinnep 1/2 msk. rifin piparrót 1 tsk. sherrý tabasco 1 msk. þeyttur rjómi. Skraut Dillgreinar. Salat Afhýöið greipávöxtinn, takið hvita börkinn vel i burtu og skeriðávöxtinnilitla bita.Látiö vökvann renna af rækjum, humar og .sveppum. Skerið sveppina i sneiðar og humarinn i litla bita. Setjið i skál ásamt rækjunum. Dreypiö sitrónusafa yfir og stráiö salti og pipar. Lát- ið blða I um það bil 15 minútur. Skoliöá meðansalatblöðin, látið vökvann renna af þeim og sker- ið I strimla. Sósa Hrærið oliusósuna með tómat- sósu, sinnepi, piparrót, sherrý og tabasco. Blandið þeyttum rjóma saman við. Setjið salatstrimlana i 4 kokkteilglös. Leggiö greipsalat- iö ofan á og hellið sósunni yfir. Skreytiö með dillgreinum. Umsjón: Þórunn l.pJónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.